Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK 125. tbl. 57. árg. SUNNUDAGUR 7. JUNl 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins EBE: Málamiðlun í fiskveiðideilu Veiðiréttindin verði takmörkuð Brusiae], 6. júnlí. NTB. FRAMKVÆMDARÁÐ Efnahags- bandalags Evrópu hefur nú lagt fram málamiðlunartillögu í deil- unni um gagnkvæman rétt EBE- landanna til þess að stunda fisk veiðar innan fiskveiðilögsögn hvers annars. Deila þcssi hefur hingað til komið í veg fyrir sameiginlega stefnu í fiskveiði- málum, eftir að frönsk stjórnar- Jackie að skilja ? Aþeniu, 6, júinlí. AP. GRÍSKI skipakóngurinn Ar- istotle Onassis sagði í dag að j blaðafréttir um að kona hans, 1 frú Jacqueline Onassis, væri I að sækja um skilnað væru | „hreinn uppspuni". Blöð í B'aindiairikjuimuim bafa haldljð því iraim að firú Jacq- uielinie, sem áðuir vair gilft John | F. Karnraedy, þáveranidí for- söta, ætli að sækjia uim sfciln- alð í Lais Vagas mii&Vikudiag-, imn l'O. júinií. Heifuir efcfci niáðst •tiil írúiai'iruniair til að fá uim- s'ógn hemmair. völd sögðu ákveðið nei við kröf- unni um, að sjómenn annarra EBE-landa fengju heimild til þess að veiða innan þriggja milna fiskveiðilögsögu Frakklands. Rök studdu Frakkar þessa afstöðu sína á þá leið, að slík heimild myndi spilla fyrir hagsmunum franskra fiskimanna og ef til vill eyðileggja alveg atvinnugrein þeirra. í þvi skyinli að f!á sainiþykfcltia saimiöiiginlagla fiiskiimiálaistiafniu eliins fljótot og töfc enu á og áðiuir €in viðræiðluinmar heifjiaist vi0 þau lönd. sem siótt hafa uim uipptöfcu í EBE, hefuir Ft'amfcvæimidiairáöiið <niú iaigt finaim málamiiðluiniaritjillögu síraa. Bflnii henimair ©r á þá leið, iað fiis'kveiðiflotair EBE-laind'anlnia hvarts uim siig sflsuli eliiniuinglis haifia takmlöirfcuð Tétltiiimdli til ffiislkveiiSla inlniain fiskveiðlilöglsiögu EBE-lanid amnia. Eigti þatlta fy'riirfcioimmlaig alð gilda í fiamm ár. Eftiir þötfha fimim ána tímiabil á Framkvæimda.ráðið, kanna fisk veiiðivaindamiáliin alð iniýju og lagigja finam áæitluin uim huigsain- legar ráðstiaifianlir tíl aðsitoðlair þelim, sem finaimfæirii siitt hafia af fiskveiðluim. Fisikvetðliimiálin verðia etanliig tekiin til uimiræiðlu, <er lairadbúiraaið- ar- og miaitvælaráðlherriair EBE- larndamriia komia sarroain til tvagg'ja daga fuindiair í Luxeimtoouing á máraud'aig og þi'iðjuidaig. Myndin er tekin á Hafnabergi á Reykjanesi í fyrradag, en þar er bjargfuglinn orpinn þúsundum saman. Sjá grein á bls. 10 og 11. Ljósmymd Mbl. Árni Johnsem. Til hamingju með daginn sjómenn f dag er Sjómannadagurinn og sjómenn víða um land efna til fjölþættra hátíðahalda í tilefni dagsins með kappróðrum, reiptogi og öðrum tilheyrandi íþróttum Sjómannadagsins. Ljósmyndina tók Sigurgeir í Eyjum af sjómanni vera að snara inn vænni löngu af línunni. Kambódíuher á víða í höggi við kommúnista Sókninni við Phnom Penh hrundið í bili Phnom Penh, 6. júní AP STJÓRNARHER Kambódíu hef- ur tekizt að »iá aftur bænum Set bo, sfim er aðeins 16 km suður af höfuðboirgimni Phnom Penh, an bæinn tóku hersveit- ir kommúnista á fimmtudag eft- ir lia.rða bairdaga. Einnig hefur stjórnatrhemum tekizt að stöðva sókn kommún- ista við borgima Sieim reap, um sex kílómetrum fyrtr sunman Angkor Wat. Eru sveitir Ikomm únista á þeim slóðum að hörfa áleiðis til Angkor Wat, en sú borg vair til forma höfuðborg Kambódíu, og þar eir að finna eánhverjair merkustu fornaldar- rústir landsins. Angkor Wat er um 300 kílómetrum fyrir norð- vestan Phnom Penh. Aráisir komimúnista á Siem reap komu mjög á óvart, þvi till þessa hafa kornmúnistar ekki látið til sín taka svo nærri landa mærum Thailands. Talið var að kommúnistar befðu engar her- syeitir á þessum slóðlum, og að ntesta bæfcistöð þeirra við Siem reap væri uim 100 kí'lómetruim fyrir austan borgina. Sókn kommúnista við Siem reap hófst á föstudagskvöld, og var þá fá- mennt lið úr stjómanbernum þar til varnar. Tókst að koma líðsauka á vettvang fljótflega, og með stuð.ningi skriðdreka tókst að stöðva sókn'ina. Aðal- tiiigangur komim'únista virðist hafa verið að ná á sitt va.ld flug velli um 3 km fyrir norð-vestan borgina, og uim tíma lá allt flug um völlinn niðr.i. Sunnar í landimi hefur ver- ið milkið um átök milli hersveita komrniúniista og stjórnarhers Kambódíu. Haft er eftir áreið- anlegum heimifldum að komiri- úniistar haifi náð kafla af þjóð- vegi imúimieir 6, sem lilgiguir fré Framhalc! á bls. 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.