Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.06.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1970 UTAVER Vinyl veggfóður Veggfóður við allra hæfi. Glæsilegir litir. HUN ER AÐ PRESSA FYRIR PABBA ? !!! Sé pabbi svo hygginn að kaupa KORATRON bgxur þarf einungis að setja þær í þvottavélina og síðan í þurrkarann. KORATRON BUXUR ÞARF ALDREi AÐ PRESSA AÐALSTÆTI SlMI 15005 : t) JAHTORG VIÐ LÆKJARTORG Suumostofn - Kvenfutnuður Kona sem getur teiknað, stækkað og minnkað snið óskast strax. Þarf einnig að geta sniðið. Aðeins vön og vandvirk kemur til greina. Vinnutími eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Sniðkona — 5393" sendist Mbl. fyrir 10. júní. wöhlk-contact-linsen HÖFUM BYRJAÐ MATUN OG ÚTVEGUN A CONTACT-SJÓNGLERJUM TÍMAPANTANIR í SÍMA 11828 OG 23885. GLERAUGNAVERZUNIN OPTIK HAFNARSTRÆTI 18. Skrifstofustúlku kúlfun doginn Stúlka óskast á skrifstofu í Miðbænum frá kl. 13—-17 5 daga í viku. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Tilvalið fyrir húsmóðir með viðhlítandi kunnáttu, sem hefur aðstöðu til að vinna á þessum tíma. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 12. júní merkt: „Framtíðarstarf — 5157”. Verkamenn mótmæla Palme Waiíhinigton, Balltiimicnne, Stoklk- •hólmi 5. júiná. AP-.NTB. Olof Palme, sem er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum, sagði í ræðu í blaðamannaklúbbnum í Washington í dag, að þótt Svíar fylgdu hlutleysi gætu þeir látið í ljós skoðanir á alþjóðamálum. Hann sagði að sambúð Banda- ríkjanna og Svíþjóðar hefði ein- kennzt af vináttu og að Svíar væru ekki andvígir Bandarikja- mönnum. HaÆraarveTkiaimianin í Bal'tiiimorie meituöu í dag a0 akiipia á laind sænslkiuim biifrei'ðiuim o*g vildiu mieð því miátimæla heúmsókin Palmie, atflstöffiu Svia tiil Vietoaim- stiríffaiins og þeiirmi atiefimt þeirria að veita þaindairislkuim liðlhlaupum hæliL. / I Stokklhólmii vsjr tilkynnit í dag, að seeinslk sitjó'rmarvöld hieitffu ákyeiðtiö a'ð höíðia mál gegn þneim- uir atúdientuim, sem ‘kögjulffu eggjiuim &5 báfineiið bainidiaríslkia senid'i/hianriains. Stódeniiiar írá Hol- landii haifia játaið á aig eggja- kaisti'ð. Bezta auglýsi Stjórn Heimdallar F.U.S. boðar fulltrúaráð félagsins til fundar í félagsheimiliinu, Valhöll við Suðurgötu þr'ðjudaginn 9. júní kl. 20,30. Fundarefni: ÚRSLIT BORGARSTJÓRNARKOSNINGANNA. Fulltrúaráðsmeðlimir Heimdallar eru hvattir til þess að mæta. STJÓRNIN. IKV Hjólhýsi - lækkaö ver Henta sérlega vel tyrir íslenzka staðhœtti • vel cinangrað • létt í drætti • svefnpláss fyrir 4—6 • eldhiis með tvö- földu suðutæki og stálvask. • klæðaskápur • salerni í stærri gerðum ef óskað er. Tekist hefur að fá sérstakt verð vegna mikillar sölu hér nú þegar, eða SPRITE 400 kr. 125.450.— ALPINA C, kr. 155.400,— MUS- KETEER C, kr. 169.900.— eða t. d. kr. 13.100.— lækkun á MUS- KETEETR frá því verði sem tilkynnt var á bílasýningunni. unnai Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Sími 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.