Morgunblaðið - 10.06.1970, Síða 7

Morgunblaðið - 10.06.1970, Síða 7
MOBGUNBLAÐIÐ, MJÐVIKUDAGUR 10. JÚNl 1®W 7 Úr þjóðsögum: Grímur biskubsfóstri IBÚÐ TIL SÖLU 1. ftofc'hs 2ja he«fe. F>ý#ízlcu it‘UÖ á bezta staO í borginmi ea til söbu. Mjög skentrrvtá- leg fyíir eír?híeype komii Tíllx seroilist MW. morkt „8692". BROTAMALMUR Ksupi aNan brotamákn karwj- hsesta verði. staðgreiOsta. Nóatúni 27, simi 2-58-91. Einhvern tíima var harðaeri mlkið íyrir norðan land. Tókst þá um- ferð svo mikil af snauðum mönn- um, að tid vandræða horfði. Helztu |lættu,“ segir Grimur. Bisikup mælti: ætlaði sönrra leið til baka. Haim játti þvi. „Þá verður þú drepinn," segir biskup. „Ég á það þá á menn gjörðu það því til lögvenju á þingi nokkru, að hver bóndi, sem gæti, skyldi veita sna.uðum mönn- um húsaskjól og gefa þekn mat oæturlangt, en srvo skyldu þeir brott faxa og ekkert fá með sér. 1 þessu harðæri kom fjöldi snauðra manna að Hóluon í Hjalta- dai, og var þar fylgt sömu reglu sem annars staðar. Eitt kvöld kom þar piltur einn, sem Grímiur hét, og fékk gistingu. Daginn eftir hugði hann ekki á brottferð. Gekk hann þá á fund biskups og sagði honum, að síðan han.n hefði komizt á að vera eina nótt, langaði sig enn meira til að vera aðra. Lauk svo taii þeirra, að biskmp lét eftir hon- uim að vera enn þá nótt. En dag- inn eftir bjóst Grírmur ekki brotrt heidur, og gekk hann enn á fund biskups og skoraði á hann með hina þriðju nótt. Bisk/up vitnaði þá tál samnings þes®, er hindr helztu menn höfðu gjört með sér, en Grim ur kvað þann samnimg þegar rof- inn, fyrst hann hefði verið þar tvær nætur. Biskup nennti þá ekki að reka Grím burt raeð hörðu. Varð það úr, að hann ílentist á Hólium og óllst þar uipp. Gjörðist ha.nn smiður mikill, og varð hann stiaðarsmiður. Mjög þótti hann harð ur, óþýður o.g einrænn í skapi, og viildiu allir eiga sem fæst við hann, Lrðu nú nokkur ár, svo Grimur var orðinn fulltíða. Var hann hraustur að afli. Einn jóladag fékk biskupinn á Hólum bréf frá biskupinum í Skál holti. Voru áríðandi leyndarmál í því, en þó hafði það legið lengur em til var ætlazt, því bisfoup kvað séx allt við liggja að vera búinn að koma svari í Ská'l'hoit fyrir ný- árið. Leiltaði hann á ýmsa að bera bréf þangað sfuður, en enginn treyst ist um það teyti að fara skemmsía veg.yfir fjöli og vera kominn svo snemma í Skálhoit. Að síðustu skoraði bisfouip á Grim og kvaðst því heldur ætla upp á 1 iðsin n i hans sem hann-hetfði fyrr sýnt hon- um liðsinni. Grimur kvað biskup ekki heldur þurfa að telja mat eft- ir sér en sig vitínu eftir bisikupi, — ,.en fyrst þér þeibta er svo mik- ið kappsmál, þá hafðu bréf þín tllbúin ann.að kvöld, en leðu.rskó mína og nesti i kvöld.“ Biskup gjörði nú svo. Grimur sló þunnt jórn neðan á skóna og hafði smá- gadda neðan í, líka hafði hann skauta og skíði tffl ferðarinnar. Hvarf Grímur af staðnum þegar nm nóttina, er hann hafði tekið við bréfinu um kvöldið. Fór ha.nn sem leiðir lágu skemmst, neytti skautanna á ísum, en skíðanna á fönmurn, og sóttiist leiðin honum furðanlega fljótt. Kom hann á vatn eitt mikið, er sumir ætla verið hafi Hvítárvá.tn, og fór efi.ir því á skaut um. Þegar hann var nærri kominn yfir vatnið, sá hann mann vera að veiða á dorg á ísnuim, en þegar hann sá Grím, hljóp hann í veg fyrir hann. Grímur staðnæmdist þar, sem ísinn var glærasbur og hál astur, og beið þar komumanns og leysti af sér skautana. Réði mað- urinn á Grím án þess nokkuð yrði af kveðjum, sótti hann fast að honum, en varð óhægra að standa á ísnum en Grírni járnuðum. FeHdi Grímur útilegumanninn að lykíum, brá skálm undan stakki sínium. er hann hafði smíðað tíl ferðarinnar, og drap hann. Síðan héit hann áíram, og fór þá að styttast suður af. Létti hann ekki fyrr en hann kom í Skálholt, og var það degi fyrir gamJaársdag. Grímiur gjörði orð fyrir biskup, að hann vildi finna hanns en fékk þau orð aftur, að biskup sæti yfir borðum og að hann væri beðinn að biða á meðan. Grímur gjörði hon- um þau orð aftur, að hann vildi okki bíða, því sín væri efcki meiri þágan en hans. Biskup var óvanur þes®um svörum, stígur þó undan borðum, strýkur skeggið og finnur Grim. Skilaði hann bréfinu og kvaðst vilja fá svar degi sáðar. Seinma um daginn lét biskup kalla Grím fyrir sig og mælti: „Ég sé það aí dagsetningu bréfanna, að þú ert msðuir fljótur í ferðum, og sýnist mér þú mega hvi.last liér fram yfir nýár.“ Þvi tók Grimur fjarri. Bisk up kvað hann þá ráða sikyldi. Morg uninn eftir aíhenti bisikup sjólfur Grími brél og spurðá, hvoxt hann „Þiggðu þá hund þennan." „Það vil ég gjarnan," segir Grim-uir. Skipaði þá biskup mórauðum rakka einum miklum, er fylgdi honum, að fylgja Grímii. Hundurinn nam staðar og starði á biskup, en hamn ítrekaði skipun sína harðax en fyrr. Stundi rakkinn þá við og lagði sig að fót- um Gríms. Grimur þakkaði biskupi greiða og hélt af stað, en þegar hann kom að vatninu aítur, sá hann. hvar þrír mctm komu hlaupandi. Fór einn langharðast og einn sein- ast. Grímur náði þó vatninu og hljóp efíir því um stund til að toga þá enn meira hvern frá öðrum. Þó sá hamn, að hann mundi ekiki draga undan og staðnæmdist hannáísn- um, þar sem hann var hálastur. Var þá hinn fyrsti þegar kominn og mælti: „Þú hefur drepið bróður minn, og skal nú hefna þess.“ Grímur kvað það hæfilegt. Það fann Grhnur, að ekkii hafði hann afl við þessum manni, en hundurinn hljóp líka á hann og reif hann á hol. Hinn bróð irinn kom þá að,, og fóru leikar eins með hann og hinn fyrri. Sein ast kom gamaiH maður, er var faðir þeirra bræðra. Hann bauð Grími eættaboð og kvað hann skyldi koma með sér og eiga dóttur sína. Grím- ur kvað honum sæmra að fylgja sonum sínum, kvað hann mundi sitja á svikráðum við sig og vilja sæta færi. Þessi orð stóðst karlekki og réði á Grím. Hafði hann sig lausan við og varðist Grími með annarri hendi, en hundinum með hinni, og þóttist Grímúr í fyrstu hafa ærið að vinna að verjast, en þaf kom, að karl mæddist, og gat Grímu.r loks unnið á boiurm nieð sityrk hundsins. Síðan fór Grimur norðtir að Hól- um. Var hann þar svo harðúr i skapi um veturinn, að fáuim þótti við vært. Um vorið eftir sumar- mál urðu menn þese varir, aðbisk. up o® Grimur sátu lengi á emtali. Líka vissu fáir, hvað Grímur smíð- aði um veturinn, nema hvað öxi nýsmíðuð sást hjá honuim, mikil og biturleg. En eftir fardaga fór hann að heiman frá Hólum ríðandi með hest í taumi og reiddi kistur áhon um. Vissu menn ekki. hvert hiann Setlaði. en aldrei hefur hann sézt síð an. Á elliárum sagði Hótabiskup vinum sínum, hvemig staðiðhefði á hvarfi Grims, og að sér hefði þótt það bezt, úr þvi sem komið var, að láta hann sjálfráðan og sieppa honum. Nokkrum árum eftir þennan at- burð og hvarf Grims var það haust eitt, að biskupinn i Skálholti lá í sæng sinni, milU svefns og vöku. Þótti hon.um þá maður koma á her bergisigluggann og segja: „Gakfctu tíl sauðhúsanma þinna, þar er lítil- fjörlegt þakklæti fyrir hundinn þinn." Biskup var að velta þvi i huga sér, hvort þetta hefði verið i vöku, en stundum lá við hann hlægi að grun sínum og héldi þetta hefðu verið drammórar. Þó gat hann ekki stillt sig að ganga til fjárhúsanna eftir hádegið. Fann hann þar þá stórt hundrað sauði, er voru blóðmarkaðir marki bisk ups og al'lir gamllir. Sauði þessa lét biskup skiera, og er mælt hálfur þriðji fjórðumgur mörs hafi veríð í hverjum sauð og síðan þverhand ar þykk. (Þessa sögu sagði jnér Skúl'i Gunnarsson, bóndi og for- söngvari í Goðdalasókn, circa 1840, og var hann þá nálægt áttræðu.) ÁRNAÐ HEILLA Fimimtugur er I dag Otto’. A. Mirhelsen, skrifvélameislari. Hann tekur á mó.i gestum í húsnœði Dansskóla Hermanns Ragnars, Mið bæ við HáaleitisbraiUit kl. 5—7 í dag (miðvikudag 10.6.). Nýlega opinberuðu trúlofun sína á Þingeyri ungfrú Arnbjörg Ágúsits dóttir og Ólafur Ólafsson, skipstjóri frá Suðureyri, Súgandafirði. Nýlega voru gefin saman í Kópa vogskirkju Ásita Sigurðardóttir og Sævar Tryggvason. Heimili þeirra er að HedgafeUsbraut 20, Vest- mannaeyjum. Ljósm: Óskar Björgvinsson, Spakmæli dagsins Frá því að maðurinn var mynd- aður aí jörðu og fram á þennan dag, hefuir hann átt saxna kosit allra sannra og hollra unaðslinda. Og hann fær vart bergt á þeim nema i friðsæld. Sjá kornið vaxa og blómin springa út, mæðast við plóg inn og skóflustungwrnar, lesa, hugsa, elsika, vona, biðja, — þetta veitir mönnum hamingju. Stiundum um hefur örþreyttur kowungur eða þjakaðuir þræll leysit þá gátiu, hvar hin sönnu konungisriiki jarðarinnar er að finna, og aflað sér ótakmark aðs einveldis með því að ríkja yf ir littam garðfelefU. I. Rusfcin. Laugardaginn 18. apríl voru geí- in saman af séra Felix Ólafssyni, ingfrú Kristín Dagný Magnúsdóttir og Guðmundu-r Sigiurvinsson. Heim ili þeirra verður að Rauðaleék 73, Rvíkl Ljósmyndastoía Þóris. Laugav. 178. FRÉTTIR Sunmikoruir: Kvenfélagið Sunna, Hafnarfirði Farið verður f ferðalag sunmi- daginn 14.6. að Búrfeili og Hefclu. Upplýsingar á skrifstofu verka- kvennafélagsins, íimmtudagskvöld kl. 8—10. Stjórnin, VISUK0RN Leiðréttlng Siðasta erindið í vknafiokknum: ,,Á Hveravöllum", birt 2. júní sJ. er rófit þannig: BláU um f jallið. hnun •[ trlU hljómi fallegt lag. Kvrðjum allir HvmrrH), kór með snjallah brag. 8J>. Bifreiðarstjóri me® meirapróf óskast nú þegar. Umsóknir merktar „Leigubifreið — 06162" sendíst Morgunbtaðrnu fyrir n.k. föstudagskvöld. 5-6 herbergja tbúð é fyrstu haeð eða hærra uppi í húsi með lyttu óskast sem fyrst. Nlánari upplýsingar i siima 20081 e. kl. 19. Skrifstofustarf T ryggirsgafélag óskar eftir að ráða nú þegar vana vétritunar- stúlku. Umsóknrr éskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. þ.m. merktar: „Skrifstofustörf — 2643". Bitreið til sölu Tilboð óskast í Peugeot árgerð 1967 skemmda eftir ákeyrzlu. Til sýnis hjá Hafrafelli h.f., Grettisgötu 21. Tiiboðum sé skilað á sama stað i síðasta lagi miðvikudaginn 10. þ.m. kl. 18. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllurn. Saumakona vðn gluggatjalcfasaum óskast. Vinnuhúsnæði á staðnum. Ti*boð óskast er tilgreini aldur, fyrri störf og hvar unnið, sen-dist blaðinu fyrir 17. þ.m. merkt: „8691". Gjaldkeri - innheimta Fyrirtæki } borginnl vilf ráða gjaldkera, sem jafnframt annist innheimtustjórn, til afleysinga í sumar í tvo til þrjá mánuði. Umsóknir með upptýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild blaðsins merkt: „Ábyrgð — 8694" fyrir n.k. föstudag 12. þ m. Plöfur — harðviður — spónn NORSKAR SPÓNAPLÖTUR, 13—25 mm. 122x366 cm. HARÐTEX, 160x210 cm. OREGON PINE KROSSVIÐUR (vatnsh. Iíming> 122x244 cm. 6 og 12 mm. PLASTHÚÐAÐAR SPÓNAPLÖTUR (WIHUplast). PLASTHUÐAÐ HARÐTEX (WIRUtex). HARÐPLAST (margar gerðir). HAREVIÐUR (jap. eink 1 og 2", ramin 2", abachi 1^ og 2~. askur 11 og 2", teak 2x6"). SPÓNIfM (margar tegundir). pall þogeirsson & co., Armúla 27 — Símr 16412 og 34000.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.