Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 15
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JUNŒ 1970 15 Kosningabaráttan í Bretlandi: Tveir ólíkir menn MALEFNI þau, sem utm er deilt í kosmiragabaráttoummi í Bret- landi að þessu sirani, vekja ekki sérstafcllaga mikla atihygli utam Iþass. Utanrílkisméliii eru elkki imikið rædd. Hiforuigur stóru ftlokkanna leggu'r mikla áherz'lu á aðild Bretl'ands að Efnahags- bandaliagirau, enda þótt þeir séu báðir þeirrar skoðumar, að a£ henmi eigi að verða. Umræð- uir um þetta mál hatfa verið á því stigi uindantfarið í Bret- landi, að þær snúast fremur uim smáatriði en hin mikilvæg- ari. Svo virðist sem málflutm- inigur íhaldsmanmsins Eraochs Powells hatfi hleypt mestum hita í baráttuna tiil þessa. En Fowell hefuir þær skoðanir á kyriiþáttamálium, að bairaraa eigi iraraflutraimig litaðs fólks til Bretlands. Eftir að hann setti þessa sfcoðum siraa fnaim í fyrsta siran var honuim vikið úr skuggaráðuiraeyti íhaldsmainina. Nú hefur hann byiggt máiflutn- inig sinn í kosnintgabaráttuirani á henini. Sbefnia Powelis gemig- ur mun leragra en stefma íhailds- íiotoksins á þesau sviði, en ftökkuriran vill haim'la irarafluitin- img litaðs fóiks. Hefuir Edward Heat'h, leiðtogi íhaldsmaniraai, gagnrýrat málfluitnirag Powells í ræðum sírauim uiradanfarið. Mörgum brezkum verka^ mörarauim vex það í augum, ef tákmarfcalauis inirafLutniragur litaðs fólks frá fyrrvenandi nýlenduim Breta er Leyfður. Þeir sjá þar satmfceppnisaðila utn vinou, en auk þess gætir æ meiri hættu á því, að kyn- þátbadeilur verði alvarliegt vaindamál í Bretlandi. Við- brögð sumra þinigmararaa Verkaroaminaflokksinis við um- imælum PoweLis hafa verið það ofsafenigin, að þau hafa skapað Powetl saimúð. Hefur einn þeirra igemgið svo Laingt að líkja Powell við nazista og mininst á Dachau og aðrar þýzkar útrýminigarbúðir í sömu andránni. Hafa menm sagt, að þessar ofs'afengrau árásir haifi þveröfug áhrif. Það er samieiginlieg niður- staða sköðainakaininiama. B0 Verkamaninaflofckuriran 3é sig- urstraniglegri en íhaidsflokk- urinin. Hvort þessi niðurstaða reynist rétt á kjördag er ógern- iruguT að segia fyrir um. Bn eitt er víst, að Wilsom, for- sætisráðherra, hefði ekki valið 18. júní fyrir kjördag, nierna hamin sæi sigurvon. Wiison er harðstaeyttuir baráttumaður í feosraingum. Ræðuir hams ein- keranast fremur af napuirlegum ánásuim á andstæðiragaraa en fögruim loforðuim urni dýrð framitíðarimntar. Wilson beitir niú nýjuim aðferðum í kosniniga- baráttiunmi. Hanm fer í skyndi- flerðir til ýmissa kjördsema, föt sín varð Wilsom að orði: „Ef íhaldBmienn komiast til valda, líður eikki lamigur tími, þar til við höfuim ekki efni á því að kaupa eiglg." Það hefur vakið redði erleodra bliaðiarniamma í Brettlanidi, en margir þeirra hafa komið lamigam veg til þess að fylgjast meÖ kosnimigabar- áttumni, að Wilsom heifur neitað að leyfa þeim aðiganig að raglu- lagiuim blað'aimaminafumduim sím- brezku kasnimiguiiium í er- lendum blöðium en ella. Kosniiiiigaibarátta Edwards Heattha, lei'ðtoga íhaldsmamma, er á margan hátt ólílk baráttu Wilsons. Kemur 'þar margt til. Healjh er allt önmur mammigierð en Wilson. Hamin er sagður fremiiur feiminm og eiga næsta erfitt með að ná til fólks. Ræð- ur hans eru vel umidirbúnar og fluttar á yfirvagaðam hátt. ein'kum þeirra, þar sem mjótt er á muinum milili flokkainma. í þessum ferðum sínium leiggur hann sig fram um að heilsa fóikiniu í iaindinu og uim'gamig- aist það sem jafningja sína. Hann viill eikki að forsætisráð- herraiembættið verði til þess að tenigsl hans við kjósemdur rofmd. Á þessum ferðum hans fylgir honiuim fjöldi blaðamammia og lj'ósmyndara, og í því efmi nýtur hann þess að vera forsætisráð- henra. Wilsom er smöglgur upp á lag- ið og fljótur að koima fyrir sig orði. Á einmd ferða hans kast- aiði ungur íhaldsmaður í hanm eggi. Um leiið og hamn þurrkaði um. Hefur verið sagt, að ekki væri niægilegt húsrými fyrir hendi, til þesis að Wilson gæti hitt alla blaðiamemmimia. Eimmig er haft eftir Wilson, að hanm 'hiafi annað að gera á fuindum símum me'ð blaðiamönnuim en að svara eiinfölduistu spurniniguim uim frumatriði brezkra kosm- iinigta. Bamdarísikir blaðiamiemm hafa kvartað á þeim grumd- velli, að í þeirra lamidi mjóti allir blað'amenin jaflnra réttimda í kosningabaráttu. Er Wilsom sagður hafa svarað þassum að- finnslium með því að setgja: „En þetta eru oktoar kosmdmig- ar.. ." Afstaða WiLsioinis í þeisisu máli hefur vafalítið ieitt til þesis, aið mirnnia er skýrt frá Kosnidmlglaferðir hanis eru ræki- lega skipuiagðar, og hanin mot- ar öll fulllkiammiuBitu samigionigu- tæki til að komiast sem víðast. Hefur þesisium ferðium haras jafn vel verið líkt viið flerðir Nix- ons, Bandaríkjaforseta, á kosn- inigaferoalagi hanis um Banda- ríkin. Em memm deildu stumd- um um það, hvort riafieimdaheil- imm eða maiðiuriinn réði meiru um gianlg þeirra. Íhialdsflokikur- inm hefur mum digrari kosmimiga sjóði en Verkamammaflokkur- inm. Áróðurisvél haras er á marg am hátt fullkomnari og kosn- imgavéliin eimniig. Sumir seigja, að Wiisom hafi m.a. valið sum- arkoisindmigar vagima þesis, að á þeim tíma séu miargir kjóisend- ur íhaldsflokksiins erlendis í sumarfrkim. íhaldsimienin verða. því að leggja milkið kapp á að fá sem flesta til atö kjósa utan- kjöristaðar. Heatih hiefur lagt á það mikla áherzlu í málflutningi sínum á kosni'nigafumduim, að taka þurfi upp nýja stjórnarhætti í Bret- landi. Þetta kermur eimmig glögg lega fram í formála, sem hamn skrifar að stefnuskrá íhalds- flokksc'inis í k'osniingiuiraum. Þar segir m.a.: „Á síðustu sex árum höf-uim við ekki aðeiras orðið að líða vagna slæmrar stjórnarstefniu, heldur eiraraig vegiraa litilfjör- legra og ómierkilegra stjórmar- hátta. Löngumim eftir því að korraast á forsíðiur blaðaminia hef ur ráði'ð ákvörðunuim. Skamm- sýn viðhorf ráða öllu, lamgvimm markmdð hafa farið út um glugganin. Allt hefur verið gert til þess að komaist í sviðsljósdð, og stefnan hefur verið að stjórna með leitabrögðium. Ákvörðiuniuim, sem tebniar hafa verið í fljótrælði, hefur verið vísað á bug í fljótræði." Með þessuim orðum ræðst Heatih hiankaleiga á Wilson fyr- ir stjórnarhætti haras. Það er alkuinirauigt, að milli þessara tveggja leiðtoga brezkra stjórn mála er lítil vinátta. Og fyrir- litndmig þeirra hvor fyrir öðrum skín oft í gagirauim orð þeirra á opimberum vettvairagi, svo að ekki sé minnzt á það, sem eft- ir þeim er haft airamars staðar. Til dæimis uim samskipti þeirra má geta þesis, að um þa'ð er ritað í brezik blöð, að þeir láti sem þeir sj'ái ekki hvor amin- an, þagar þeir mætast á gömg- wn brezJka þimgsins. Wilson vill, að þeissi kosmiiniga barátta fari rólega fram. Haran forðast stóryrði og vill frekar sýraa sig sem mianm fólkisins. Og aðstæðurnar eru eimmig rraeð Wilsom að þessu leyti. Veðreiið- armar í Derby og hieimsmeistara keppniin í knattspyrnu í Mexí- kó eiga nú fremur athygld breziks alm,einminigs en kosninig- arraar. Þasis vegmia kom það sér imjög illa fyrir Wilson, þegar Pemn tækmiimá'laráðherra hams, réðst á Enoeh Powell og líikti horaum við raazisita. Við það hljóp óieðlilag hiarka í kosniinga baráttuina. Þetta vill Wilson ekki, bamn vill heyja „happy eampadgn". í því efnd hefur Wilson greinilega orðdð fyrir álhrifuim frá fyrirrenmurum sírauim úr íhaldsflakkniuim þeim Baldwin og Macmillan, sem hanin ber rmikla virðúmgu fyrir. í stúdentaleikhúsinu: „Ekkert púður í að dylja áhugann" — troöf ullt hús á þrem ein- þáttungum eftir Ionesco, „Gloppan", "Foringinn" og Góð til að giftast u 99 SÍBUSTU daga hefur leik- listarkhihbur úr Háskólanum haldið tvær leiksýningar í Norræna húsinu og tekið þar til meðferðar þrjá einþátt- unga eftir rúmenska höfund- inn Eugene Ionesco. — Næsta sýning verður í kvöld kl. 9. Troðfluflt hús hefur verið á sýninigiuim leiklistaitoúbbsinis, sam er fyrsta opinibera fraim- liag iei'khúss -stúdemta. Áhorf- eradur hafa tekið sýninigumum mjög vel, enda einþáttumgarn ir síkeimmtiilegir og vel fluittir. Aðdragandiran að leikhúsi stúdenta er sá að uim síðiustu áramót var sttofneður leifc- klúbbur í Hás'kóliairaum og voru um 20 stúdemtar í hon- uim fraima'n af. Hittuist félag- ar kliú'bíhsins á suiniraudögum í a'Man vetur ásamt Pétri Ein- arssyni, leikara, sem stjórnaði samfuraduim þar sem æfð var leiktúlkuin, mimik og fleira er tilheyrir Thaliu. í apríl vair byrjað að æfa einlþ'áttumgainia eftir Ionesco, en eins og segir í l'eikiskrá: ,, Rétt er að geta þess, að leiksýninigar eru eragan veg- imn talkmark þessa kiúbbs. Aðalstarf okkar í vetur hefur fóligizt í því að koma saiman á hverjum suniniudagi og gera það sem ok'kur dettur í huig — eða öilu frekar: Það sem Pétri Einarssyni dettur í hug. Þamnig var teikklúíbburimim búimn að hamast margam suiramudagiran í á'hyggjuileyBi og fjöri æsikumiainmisim's áður en niokkruim kom til hugar að halda á, því sýind-ragu. Hins vegar sjáum við ekkert púð- ur í því að dylja áhuigamm. Við teljum rétt og eð'lilegt að í Hásikólaraum stiarfi leifcféliaig sem reyni að fitja upp á því sem nýtt ar á hverjum tíma." Síðsistliðiran mámiuð hefur verið æft stíft hjá kiúbbmum, en vagraa prófa gátu sutmir klúbbfélagar ekki verið rraeð. Við spjöUuðum stutitllega við leikararaa eftir siðuistu ieiksýningu og þeir voiru auð- vitað hressir og léttir, troð- ful'lt hús á sýniraguirani og leiton uim vel tetoið. Næsta sýning verður í Norræraa húsirau í kvöld k!L 9. Háskólafolkið sa>gðist hafa haft mjög gaman af að vimina með Pétri í veitur og eirwnig með Karli Guð'miumdssymi, sem þýddi einþáttunigana þrjá. Eimþáttuiragarnir þrir eru: „Gloppan", „Góð til að gift- ast" og „Forinigiran." Leifcar- ar eru Geirlauig Þorvalds- dóttir, Eiraar Thoroddsen, Jón Örn Mariraósson, María Gunm- laiugsdóttir, Björg Árnadóttir, Ágúst Guðmundssom, Sverrir Hóknarsson, Helgi Kristbjarm arson, Silja Aða'lsteirasdóttir og Raignhildur Alifreðsdóttir. Úr einþáttungnum „Foringinn". (Ljósmynd Mbl.: Kr. Ben.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.