Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.06.1970, Blaðsíða 12
12 MÖRiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1970 FERÐ sovézka geimfarsins „Soj usar 9." hefur gengið að óskum fram til þessa, og hcilsast geim- förunum tveimur — Adrían Nik olaéf og Vítalí Sevastjanov — vel. Hafa þeir þegar verið leng- ur úti í geimnum en nokkrir aðr ir sovézkir fyrirrennarar þeirra eða 10 sólarhringa samfleytt. Ekki hefur mikið verið látið uppi um tilgang ferðarinnar af opin herri hálfu í Moskvu, en þó gef ið í skyn að hún sé að nokkru laalknisfræðlHeg; þ.e. að kanna hvaða áhrif svo löng dvöl í geimn Geimfararnir í líkani af stjórn klefa Sojusar 9..— Nikolaéf er framar á myndinni, sem tekin var við þjálfun þeirra „Engin takmörk fyr- ir mannlegum mætti" Tilgangur geimferðar Sojus 9. læknisfræðilegur Kannar áhrif langdvalar í geimnum á manns- líkamann með tilliti til geimstöðva í framtíð um hafi á mannslíkamann og þá væntanlega með tilliti tU geim stöðva á brautu umhverfis jörðu. f þessu sambandi má geta þess, að í grein, sem Morgumblaðinu baTst frá Novosti-fréttastofunni sovézlku hér á landi, um geim- farana tvo, er einmitt getið sér staklega uimmæla Andrían Niko laéf, þegar hann, — þá óþelkktur — var á sumarferðalagi með fé lögum sínuim á Volgubökíkum, og fréttir bárust af geimferð Títóffs kringum hnöttinn. Einhver lét þau orð falla, að þessir 17 hringir sern Títóff fór umhverfis jörðu væru hámark mannlegrar líkams getu, en þá sagði Nikolaéf: „Það eru engin takmörk fyrir mannlegum mætti. Einhvern tíma verður flogið í fimim, tíu og jafnvel firmntán sólarhringa eða meira. Allt er framundan N Þegar leiðtogum Sovétríkjanna varð ljóst, að þeir voru orðnir á eftir í kapphlaupinu um tunglið og höfðlu litla eða enga mögu- leilkia að draga upp bilið, beindu þeir geimferðarannsóknum sín- um og tæknilegum fraimlkvæmd í vaxandi mæli í þá átt að komua upp geimrannsóknastöðvum á sporbaug uimhverfis jörðu. Marg ir sérfræðingar á Vesturlöndum télja þetta skynsamilega ákvörð- un, hvað lýtur að geimrannsókn- um og ferðutm í fraimtíðinni. Með al bandairískra stjarnfræðinga og sérfræðinga í könnun geimsins meiri og samfara því stækíki geimiförin. Um leið aukist einn ig þörfin fyrir kraftmeiri eld- flaugar, en ljóst megi vera að eklki sé hægt að auika burðarþol eŒdflauganna endalaust, og sparn aðurinn, sem fæst við það að skjóta eldflaug úti í geimnum á braut og losna þar með við ferð ima út úr andrúmslofti jarðar er þýðingarmikill. Hann getur þess einnig í grein sinni, að á undanförnum árum hafi farið fram viðamiklar rann- sóknir og athuganir á líffræðileg um og líkamleguim áhrifum geim ferða á Mfandi verur og eins hefðu verið kannaðir tæknilegir möguleikar á því að nýta af- gangsefni líkamans aftur. Hann minntist sérstaklega í því sam- bandi á læknisfræðilega og tækni fraeðilega tilraun, seim gerð var árið 1968 með þátttö/ku þriggja sovézkra visindamanna, en þeir bjuggu í eitt ár og störfuðu í hafa til að mynda þegar heyrzt óánægjuraddir ¦ með tunglferða- áætlunina — fjárveitingarnar miðast fyrst og fremst við tækni legan árangur af ferðunum sjálf um en ekki við beirnan geimvís- indalegan ávöxt þeirra, segja þeir. Ekki er þó loiku fyrir það Skotið, að rigur iwilli víisinda- greina geti valdið einhverjuim ó- ánægj uröddum. í grein um geimrannsóknir í Sovétrílkjunuim árin 1968—69 ræð ir Georgi Petrov, félagi í vísitida akademíunni sovézku, um geim stöðvar á sporbaug umlhverfis litlum loftþéttum klefa, og fengu vatn og súrefni með því móti að úrgangsefni af völdum líkama- starfseminnar voru endurnýjMð. Vera má, að Sovétmenn séu m.a. að fylgja þessari tilraun eftir með þessari geimferð, og rauniar er það ekki ósennilegt. Geimfararnir tveir — Andrían Nikolaéf og Vítalí Seviastjianof — eru báðir þrautþjálfaðir geim farar, auk þess sem hinn fyrr- nefndi hefur þegar hlotið þýðing armikla reynslu í geimferðum áður. Nikolaéf er fertugur að aldri. Hann hugðist í fyrstu gerast að stoðarlæknir, en hvarf frá því ráði og fór í skógarhöggstækni- skóla. Að námi loknu fór hann til Karelíu og vann þar alð skóg arhöggi. Þá tók herinn við. Hann lærði slkotfiimi, flaug sprengju vélum og síðan sprengjuþotum. Því nsest fór hann í flugherinn. Ldks var hann kallaður til Moskvu og eftir stranga laeknis skoðun var hann tekinn í hóp geimfaranna. Hann stóðst með ágætuim próf úr verikfræðideild flughersina, en síðan tók hann að kynna sér baekur og greinar um geimferðir. Hann er þeirrar skoðunar að eina markmiðið með geimferðum sé að efl'a vísindi og efnahagislrf ið, segir APN-fréttastofan Sov- ézlka. „Hann tekur undir orð Koroléfls, sem sagði: — Ferðir miannsins út í geiminn eru for leilkur að póstflutningum, far- þegaflutnmguim og vöruflutning um með 30 þúsund km hraða á klufckustund". Nikolaéf var þriðji sovézki geVnifarVin. {'. ágúst 1962 fiór hann 64 hringi umhverfis jörðu, og yfir 2,6 millj. km leið í geim farinu Vcistok-3. Þetta var á þeim tímia, þegar ekki var ljóst hver áhrif ýmsir þættir geim- flugsins hefðu á mannsMkamann — t.a.m. langvarandi þyngdar Framhald á bls. 19 Rússnesk geimf jarskiptastöð te kur á móti sendingu Sojusar 9. og nefna Rússar hana „Veneza-4." — Hún er algjörlega sjálfvirk Andrían Nikolaéf ásamt konu (fyrsta kvengeimfaranum) og sinni Valientinu Teneskovu Lenu, dóttur þeirra. jörðu og hvaða vísindalega þýð- ingu þær gieta haft. Hann segir: ,,í fyrsta fegi geta þær (geim stöðvarnar) komið að imiklu gagni við venjulegar stjiarnfræði legar athuganir. Engu skiptir hverjar framfarirnar verða í gerð stjörnuathugunatækja — möguleikar þeirra á jörðu niðri verða ával'lt talkmarkaðir .... Geimstöðvar gera það ednnig að fcoma á slkipuleguim rannsólknum á eðlisfræðileigum einkenn- um himingeimsins í næsta nágrenni jarðarinnar; kanna jörðina sjálfa og andrúmis- hvolfið utan úr gehminum. Ými'ss svæði eru ókönnuð á jörðinni sjálfri enn sem komið er. Sérstaklega erum við ekki nógu vel að okkur jarðfræðilega um efnisbyggingu jiarðarinnar, og atJhuganir utan úr geiimnum gætu aðstoðað jarðfræðinga veru lega á þessu sviði." Petrov segir ennfremur: ,,Eng inn vafi er á því að geimistöð'v ar gætu komið að verulega gagni við lausn ýmissia verkefna, sem varða þjóðarhag, svo sem veður spár og fjarslkipti, o.fl. Ekki er heldur útilokað, að það geti ver ið taeknilega mögule'gt alð nota geimrannsóknarstofur í þágu iðn þróunar . . . Geimistöðvar eru einnig óhjáikvæmiiegar sam miili stig, t.d. sem skotpallur í ferð- uim til pláneta í sóHkerfinu." — Petrov rökstyður þessa skoðun 9Ína með þvi að benda á, að geimferðirnar verði stöðugt viða Eldflaugin er bar Sojus 9. út í geiminn á skotpallinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.