Morgunblaðið - 12.06.1970, Síða 5

Morgunblaðið - 12.06.1970, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ li97<{ 5 Konan og heimilið Eftir Dagrúnu Kristjánsdóttur, húsmæðrakennara Fró alda öðli befur það verið vienja á meðal flesitra þjóða og þjóðifkxkika að skipta verkum þannig miilli kynjanna, að mað- lurLnrn hefur aflað heimillinu Wkirua og þá jiaifnatn umvniið ýmis störf utan þess. Konan hefiur aft ur á móti fengið það í sinn hlut að annast matse'ldina og búsýslu innan dyra. Elkki er trúitt um, að það hlut- skipti h'afi alla tíð þótt öillu óveglegra og því eðlilegt að hús freyjan skipaði sess í þjóðtfélag inu Siamikvæimt því. hessi furðu- lega aflstaða til stöðu konunnar í þjóðiféliaginu, er því merkilegri sem hún er skoðluð nánar, og er reyndar óskiljanileg frá upp- hafi, því hvaða staða tekur þvj hlutverki fram, sem konunni er ætlað að gegna siem móðir og húsfreyja? Ein hér á ísliainidii sem aniniains staðar hefur húsmóðurstaðan ekki verið virt, eins og hún er verð, þó fór að örla á nokkurri breytingu tii hins betra um og eftir síðuiS'tu aldamiót. Nokkrir framsýnilr menn og konuir sóiu það, að verðiamdi húis- mæðrur þurftu emgu síður nokkra menntun, em aðrir, og að staða þeirra krafðist þess. Einstaka kona lét sér heldur ekiki lynda grautargerðina eingömgu, þær viildu kynmast fleiru og læra meira en matargerð. Uetta þótti nýstáirlegt á þeim tímum og ails ekki við kvenna hætfi að skyggnasf um utan þeirrar veraldar sem allflestir álitu að væri þeirra eini og rétti starfsvettvangur. Veggir heimiiisinig áttu að af- miairika þessa veröld. Bn smóm aaimlain vainð fletiiríi og fleiirli kom- uim það ljóst að hekniiið var etaki heimuriinn allur og lílka það að innan vegigja þess var þörf fyrir meiri þekkimgu. — Það var Iheldiuir efeki iSivo firáleilt fhiuigmyimd að í stað þess að birtuna hafði jafnan lagt inn á heimilin utan frá, þá yrðu tendruð þau ljós innan dyra, sem lýstu sem iengst og bezt út frá því hér eftir. Menntun er móttur, sem líkja má við Ijósgeiisiann, sé henni beitt rétt, hún á að vísia otakur veginn, og varpa birtu á þá hkrti sem annars væru okkur huldiir — menntun eykur víð- sýni og frjáiMyndi, eðia ætti að gera það. Og fyrst að tii voru konur, sem sóu það að heimilið mátti etafei lengur vera einangruð ver öld iininein veggjia, en vairð að fylgjia eftir þeim framförum sem hvarvetna urðu umihverfis það, þá var málinu að mestu borgið, þó var' fyrst lenlgli við namman redp að draiga. Það er ektai fljótgiert að varpa aJdagömOium venjum fyrir borð: og ávinna nýjar. Það var erfitt uppdráttair fyrir þær konur sem viidu afila sér góðrar menntunar umfram það sem þótfii nauðsyn- legt fiii þess að geta eldað gra.ut handa eiginmanninuim. Aknennt Var það heldur etatai áilitið nauð- synlegt að ungar stúltaur lærðu aminiaið en þa:ð, s<em þaar gláfiu miuim' ið haima í foreldrahiúsum, allt animað var fialið h.éigómfi. Það þótti líka fádæmia pjatt fyrir 75 áirum — sem kennt var í kvennaskóla norðanlland®, að sópa gólf einu sinnii á dag. Bóndi nofekur, sem átti dófitur sina í þesoum Skóla, sendi skóla stýrunni harðorð mótmæli gegn þessard ósvinnu og taddi að tím- anum væri iila varið og h'ann befðii ialls etakfi ætlazit til þeisis að dóttir sín yrði gerð að einhverri pjattrófiu í skióiamum mieð því að kenna henmi slííkan óþarfa. Það má segja að siínum augum lítur hver á sillifrið og svo lamgt getur gamali vani og kreddur fieymt fióllk, að alllur skiininigur á framiförum og nýjungum verð ur því sem lokuð bók. En iseim beitiuir fieir tekiat isitiuinid- um að víkja gamadlii hefð, fyrir annarri nýrri, — og svo hefur orðið raunin á viðvíkjandi stöðiu konunnar á heimiiinu og í þjóðfél.aginu í heild. Nú þykir það af flestum sjálfs'agt að hver fái að njóta hæfiieika sdnna — hvort heldur það er karl eða kona. Annað samrýmist helldur efcki jafnréttisikröflum nútímans. Telja má furðudegt að allt til vorra d’aga stouli pað hafa við- geingizt iað ldifiið væiri á taoniuinia sem óæðri veru sem í einu og öllu ætti að lúta vdlja mann.sins og hverfa í skugga hans. Með því hefur í raun og veru verið gefið fullljóst í skyn, að konur væru engan veginn færar um það að sjá fótum sínum forráð, hvað þá að hægt væri að teija- þær frambærilegar til þess að ráða ráðum við hldð karlmann- anna. En það dylst vísit engum len.g- ur, að konan vill vera sjálfistæð- ur og frjáls einstaklinigur. — Hún viLl ekki liengur vera hlut- uir gsm tfáiðislíiafiað er 'af öðnum. — Hún vdll vita hvað er ia0 'genast ag taka þátt í því sem fullgild- ur aðili. Hún vill ekki lengur sitja heima með prjónana sína og láta sér nægja þá tilbreyt- ingu sem hedmidisistörfin veita, — nema að þess sé þörf —eða að það sé hennar áhugamól. Eftir því sem árum tu'ttugu'sfcu aldarinnar fjölgar, verður fLeiri ag fleiri konum það ljóst að eigi heimilð að halda áfram að vera hornsteinn þjóðarinnar og eigdn konan stoð og stytta bónda síns en það á hún að vera gifti hún sig á annað borð — þá verður að auka menntun og þekkingu kvenna almennt. — Framtíðin byggiet á nútíðinni og þess vegna er það aldtaf ábyrgðarhluti að sofna á verð- inum. Með hverju ári siem líður verðiur meiri og meiri þörf fyr- ir staðgóða þelkikiinigu. — Kaniur komast etaki lengur af með það að kunna að „breyta uil í fat og mjólk í mat“, jafnvel þótt þær hugsuðu ekki hærra en það að hirða vel heimiilið og sjá fjöl- skyldunni fyrir fæðd og fötum. Það er stöðuigt verið að finna upp nýjar og nýjar heimilisvél- air, ný vefjainefni til fiatagerðar, það er unnið að rannsóknum á sviði næringarefna og holluistu- hátta o.sv. frv. Tid þess að all-t þetta korni að fiudlum notum verða húsmæðiur að fylgjast með, þær verða að læra að fara með þessd heimill'is- tæki svo að þau endist eðllilegan tíma, þær verða að kynna sér meðfierð hinna óteljandi vefjar- efna í sama tiilgangi. Það er heldur ekki líitii ábyrgð lögð þedm á herðar að sjá fjölskyld- unini fyriir fæði. — Þalð gatiuir ráðiið miklu um heilsu og hreysti heimiLisfóliks að fæðuval sé rétt. En það krefst ennig þefcking- ar á samsetningu einstakra fæðu tegunda. I siaimlbaindii við húsrnóðuirstöinf- in, kem.ur það í hlut eiginkonu að kaupa til heimilisins. Ttel ég a0 oft fæini betuir eif a0 efiigiin- konan fengi að fylgjast betur með fjármáTiunum. Það er S'kyLda hjónanna að vinna sameiginlega að því að sjá heimilinu borgið — það er því sjálfisagt að þau séu ja'fnkunnug sameiginlegum efnahag. Konan getur ekki gert sér grein fyrir þvi hver kaup- getan er, viti hún ekkert um af- komuna. Það er ailtaf sjáifsagt &6 vera hygginn og hiagsýnn, en það get ur verið misjafnlega brýn þörf á því. Það ætti að vera meiri styrkur fyrir eiginmanninn að hafa við hlið sér konu sem hef- ur þefckingu á fjármálum, jafnt sem öðru sem viðkemur heim- ilinu. Þó að þetta séu fjársjóðir sem Dagriin Kristjánsidóttiir. möluir og ryð fái griainidað, þé hljótum við að horfast í augu við þann sannleika að við kom- umst illa af án þeirra og neyð- umst þess vegna tii að virð-a að vissu marki. Það er öliium kunnugt að mik- ill 'hluiti telkinia hedimiiiiaininia fer í gegmum hendur húsimæðranna, það er þess vegna ekki einskis- vert að leggja rækt við skyn- samleiga mieðferð þeiiinriar fjóir- fúligu, em ef svo á að takast þairf ookltana vúltoeslkju vair0- andi vöruvöndun, gæði ein- stakra efna, meðferð þeirra, nær ingargildi fæðiunnar og miklu fleiria. Það er undir hagsýni hús mæðranna komið hvernig heimil ispeninigunum er varið, ag oft þar með hvernig heimilinu reið ir af fjárhagislega. Fleiri þætti miá nefna sem bein línis koma heimiiinu við og sem að mesitu hvíla á húsmæðirunum. Flestiiir hieáimálSsfleðlur vininla últi og vinna langan vinnudag, þeir gefia þvií ©kki sinnt uppeldi bairnianna til j afns vdð eigiti- konuna, það kemur því í henn ar hlut í æ rflcaira mæli að ala bömin upp og á vorum dögum blandast víst enguim hugur um þa@ hivílikt vamdaiwarlk þa0 ©r ia0 sigiia þar á miiii skers og báru. Það þarf menntun vit og sterkan vilja till! þess að haida í við þæir öfgar, sem toga í börn og unglinga úr öilum áttum. Hjeúlmilim einu elkM edlniainignuð lengur og þess vegna verður ihLutum uimlhverfSlsliinis á uppeldið oft erfiðlur ljár í þúfiu. Það hef- uir vart duilizlt miediniuim IhvíhTkiuir órói hiefiur gripið um sig raeðal æskufióltas síðu'stu árin — bann gæti leitt tid játavæðls árangurs, ef rétt er á haidið, en fyrir þvi er enigim viissa — og þessd ólga getur því alveg eins verið upp- haf að vaxandi upplausn í þjóð félaginu. Það ©r jafiman sikamimlt öflganlnia á miili. Lognið er ekki ætíð heppilegt, en öldurótið má ekiki verða svo mikið að það vaddi tjóni. Það getur því werið þörf á því að heimilin séu þess umkomin að hatfia moktauir áihrliff í þessum eifln- um og það geta þau með því að laða börnin að með notalegu og frjáLsu andrúmslofti, skiln- ingi og elfcki alitof þvingandi kröfum. Þó álít ég það vera hiut verk foreldranna að ala börnin upp en ekki hlllutverk barnanna að skipa pabha og mömmu fyr- ir veirkuim, ©ims og miú vill otft brenna við. í ljósi alls þessa virðist mér hlutverk konunn- ar vera ærið, og hún getur eng anveginn verið vaxin þessari milkíLu ábyrgð, nema með því einu móti að afla sér nægrar þekkingar á þeim viðlfangsefnum sem bíða hennar í húsmóðurstöð umtniL Þó a0 ég (hiatfii hér í þelssiu erindi niefnt nokkiur atriði sér- stakleigta, þá emu þau lamgjtlum fieiri, sem konan þarf að kunna idkiil á — Ihiúm gétluir til dæmds ekki verið hlutlauis um ýmis mál etfni þjóðifiélagsdn>s, til þess snerta þau hieimiiiin í of ríkum mæli bæði beimt ag óbeimt. Mair|g|iir óliiitiu Ihér álðuir a0 allt sem gert væri utan veggja heárn- iilanna ætti að feda karlmönnum einium, en í dag munu flestir ásáttir um það að konur hafi ekki síður nokfcuð til málanna aið leggja sem vdltlegt er. Vi0 geltum efctai lemidlalaiuist sam- ið Okkur að siðum átjándu og nítjándu aldarinnar þó þeirhafi þá verið í fullu gildi — tutt- ugaelta öffidim krefist nýrra siða. Viðlhorf konunnar til heimilis- ins hefiur breytzt og það á að Framhald á bls. 20 Ungur skriístoiumoður óskast í heildsölufyrirtæki. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun skilyrði. Þarf að annast bókhald, toll- og banka- viðskipti ásamt venjulegum skrifstofustörfum. Umsóknir, er greini frá menntun og reynslu sendist Morgun- blaðinu merktar: „2642". MINI MIDI MAXI Jersey er létt, mjúkt, það andar og eykur hreyfingarfrelsi. Auk þess eru góð kaup í jersey. VOGUE BÝÐUR ÞVl: Tricelon-jersey frá kr. 271— m Terylene-jersey frá kr. 583— m Terylene/bómullar-jersey Allt straufrí efni Einnig ullar-jersey Fjöldi lita og mynstra Beitið ímyndunaraflinu Óskið, látið yður dreyma Veljið yður stíl og línu: Sumarkjóla og kápusett? Stuttar mjaðmabuxur? Langur hálsklútur? Samfestingur, með stuttum skálmum? Skyrta eða blússa? Hettukjóll? Buxnadragt? Miniblússa? Sumardragt? Kát svunta? Sniðið efnið og tilleggið bjóðum við. LANGAR MJ Ú KAR LINUR Allt til sauma. Veljið í

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.