Morgunblaðið - 14.06.1970, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.06.1970, Qupperneq 4
4 MORGUNÐLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1©70 MIAGIMÚSAR sKiPHom 21 sí«ar21190 eftir loWun í!mi 40381 25555 14444 Vffllf/W BILALEIGÁ HVERFISGÖTU103 YW SefxJfferðabi f reið- VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna tolaleigan AKBBAUT 0tt^ car rental service r' 8-23-4? sendum „INDVERSK UNDRAVERÖLD" Austurlenzkir skrautmunir og tækifæris- gjafir í miklu úrvali. Nýkomið: Sitkislæður (langar) og fílabeinsstyttur. Einnig margar tegundir af reykelsi. JASMIN Snorrabraut 22. glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappirnum, enda eitt bezta einang-unarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- nn og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. 0 „Skylt að hafa það heldur, er sannara reynist“ Svéinn Benediíktsson hefur beð ið fyrir svofellda leiðréttingu: Reykja.vík, 11. júni 1970. Kæri Velivakandi. Viltu vinsamlega birta eftirfar andi leiðréttingu í dátkum þin- um: í sjón va rpsþættinu<m: „Á önd- verðum meiði“ í uimsjá Gunnars Schrams, s.l. þriðjudagskvöld, sagði ég, að Rögnvaldiur Ólafs- son arkitekt hefði m.a. teilknað Safnahúsið í Reykjavík og Víf- iisstaðahælið. Er hið fyrrtalda misminni, því að Safnahúsið, sem byggrt, var árið 1906, var teiknað af dönskuim arkiftekt, Mogdahl Nielsen, en yfirumsjón með framkvæmd ve-rksins hafði Fr. Kjörbue, húsameista.ri. Sbr. Árbækur Reykjavíkur, bls. 278, eftir Jón Helgason, bisikup. Sveiran Benediktssoin.“ 0 Ekki kom til neinna árekstra Fyrsti sendiráðsritari Franska sendiráðsins, Raymond Petiit, hef ur sent Mbl. bréf það er hér fer á eftir: Hr. riitstjóri! Það hefir verið réttur yðar og jafnvel skýlda að hafa birt í blaði yðar þ. 6. júní 1970 i dálkn um „Velvakandi", bréf frá Sigur jóni Jónssyni, sjómanni, sem er mjög móðgandi fyrir franska sjóherinn. Bréfritari yðar hefir vafalaust verið ánægðuir (eða vonsviikin.n) að frétta, að ekki kom til neinna árekstra eða að sjá eng- an vott þess að sjóliðarnir væru alltaf á því, og einnig að sann- reyna, að ekki hafi sjóliðarnir orðið sekir um neiifct ofbeldi. Má benda á, að á Sjómannadaginn kornlu fjölmargir tslendingar um borð í herskipið og kynntust áhöfninni, eins og vani er hjá sönnum sjómönnum. Ég veilt ekíki, hvað bandamenn akkar 1 Bandiairíkjunum siegja um afstöðu Frakka tii Atlantshafs- handalagsins, en ég geit vottað, að Aðmíráffl Hadden, yfirmaður varnariiðsins á tslandi, kom í mót töku um borð í herskipinu þ. 3. júní og í miðdegis'verð daginn eftir, og var hann í affla staðd mjög vingjarnlegur. Með virðingu, Raymond Peitit, Fyrsti sendiráðsritari. Herðubreiðairlindir, öskju og siuð ur Kjöl. Svo nálkvæmlega skipu- lagðar eru „nýju ferðirnar,“ að tjaldistaðir eru valdir sömu daga og hjá Úlfari, t.d. í Þórsmjörk, Eldigjá, Veiðivötnum og í Jötoul- dak 0 Furðuleg ráðstöfun Þá var minnst á það 1 fyrr- nefndri gnein, að sérstakir biiar hefðu verið smáðaðir undir eldhús og snyrtingu fyrir ferðafólkið. í þessu samlbandi má geta þess, að Úlfar Jaeobsen lét smiiða sinn fyrsta eldhúsbíl með eldunar- taekjum og frystigeymslu fyrir fjórum árum til aulkinna þæg- inda fyrir þá, sem fóru með hon- um í fjaliabafcsferðir. AMk þess má benda á, að neist hafa verið klósett viB alla fjölsótfcustu tjald- og áningastaði í háSiendisferðum að tilstuðlan Ferðamálaráðs og annarra aðila ferðamála. Hefur þetta bætt mJkið alla snyrtiað- stöðu að fjallabaki, e nda þótt þetta sé aðeins áfangi á leið til stærri verkefna. Á fallegum stað í nágrenni Reykjavíkur er til sölu ca. 100 ferm. íbúðarhús úr steini byggt 1956 ásamt eins hektara eignarlandi. Á landinu er stórt hænsnahús og mjög góð skilyrði til hænsnaræktar. Upplýsingar veittar í síma 16766 á skrifstofutíma. 0 Nýtt vín á gömlum belgjum? Perðalangur skriifar: S.l. sunnudag birtist í Morg- unbílaðinu frétt með fyrirsögn- inni „Nýjar ferðir um tsland." Þeigar betur er að gáð, kemuir í ljós að þessar „nýju ferðir" eru svo til að miestu leyti eftirUkin.g af háliendisferðum Úlfars Jacob- sen og Guðmundar Jónassonar, sem þeir hafa skipullagt fyrir inn lenda sem erienda ferðamenn undanfarna tvo ámatugi. Þessar „nýju ferðir" eru þann- ig skipulagðar, að fyl'gt er ná- kvæmílteiga áætillun Úifars Jacob- sen frá degli tíl dagis frá því far- ið er frá Reytojavik, norður Sprengisand, í Mývatnssveit, Það er í hæsta máta furðuleg ráðstöfun, að auiglýsa „nýjar ferð ir“ um ísland á erfendum vett- vangi, sem aðrir hafa byggt upp og skipulagt með erfiðu braut- ryðjendastarfi s.l. tvo áratugi, svo ekki sé minnzt á það, að sliíkt er nú gert af aðila, sem hvorki hefuir Heyfi til fterðaskrif- stofureksturs né tU hópferða um landið eða uppfyfflir þau skil- yrði sem sett enu til mióttötou er- lendra ferðamanna. Er full ástæða til, að þeir op- inberiir aðiltar, sem fjálla eigá um þessi mál, taki á þeim með festu og alvöru til þess að fyrirbyggja að öngþveiti og ófremdanástand skapist í framtíðinmi. FerðalamgTiir". HELLUSTEYPA Hef tii sölu hellusteypugerð í starfi. Vélakostur fyrir 4—5 menn. 400 fm leiguhúsnæði getur fylgt. Upplýsingar veitir (ekki í síma): RAGNAR TÓMASSON, hdl., Austurstræti 17 (Silli og Váldi). Stúdentaiagnaður V.Í. verður haldinn að Hótel Borg, þriðjudaginn 16. júní og hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu skólans mánudag og þriðjudag, síðan við innganginn á Hótel Borg. Stúdentar, eldri og yngri eru hvattir til að mæta. STÚDENTASAMBAND V. I. BYGGINGAREFNI Gerið svo vel að skoða hið fjölbreytfa vöruúrval okkur og fú upplýsingur um verð í verzlunum okk- ur í Bunkustræti 11 og Skúlugötu 30. j. ÞORiöKsson & noRomnnn sinu ii2so BMIKnSTRIETI II SKÚUIGÖTU3D

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.