Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 24
24 MOROUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1970 Kemendasamband Menntaskólans í Rvík Aðalfundur sambandsins verður haldinn að Hótel Sögu þriðjudaginn 16. júní kl. 19.20. Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögur um menn í stjórn sambandsins skulu hafa borizt Sig- urði Líndal, hæstaréttarritara, formanni stjórnar, í síðasta lagi á hádegi mánudag 15. júní. Reikningar sámbandsins liggja frammi til sýriis hjá Þóri Ein- arssyni, viðskiþtafræðingi, Iðnaðarmálastofnun Islands, gjald- kera stjórnar. Stúdentafagnaður nemendasambandsins verður haldinn að Hótel Sögu þriðjud. 16. júní 1970 og hefst með borðhaldi kl. 19.30 (þegar að lokn- um aðalfundi). Eftirtaldir júbilárgangar hafa þegar ráðið þátt- töku sína: 20 ára stúdentar, 25 ára, 35 ára og 40 ára. Aðgöngumiðar, sem afgangs eru, verða seldir í anddyri Súlna- salar Hótel Sögu sunnud. 14. júní kl. 16—18 og mánud. 15. júní kl. 10—12 og einnig kl. 16. STJÖRIMIIM. í HVÍtLS í KVOLD IKVOLD IKVOLD l KVDLÐ SEEMMnSVÖLD HÖT€IL5A4A SÚLNASALUR mm mmm os hljqmsveit ásamt Karli Einarssyni. ÍT Fjórir á fleka. hc Langlínusambandið Mál málanna. Á Elliheimilinu. . O. FL. O. FL. O. FL. SÖNGUE, GRÍN OG GLEÐI Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Enginn sérstakur aðgangseyrir. Aðeins rúllugjald kr. 25.— Góða skemmtun Dansað til kl. 1. NÝTT — NÝTT — NÝTT — NÝTT MODS UNGLINGADANSLEIKUR frá kl. 3—6. Aldurstakmark 13 ára. SUNNUDAGSKVÖLD Dansleikur frá kl. 9—1. Aldurstakmark 16 ár. Albert Rúnar og Mods skiptast á að sjá um fjörið. Munið nafnskírteinin. Landsfundur íslenzkra bókavarða BÓKAVARÐAFÉLAG ísJamds héflit aðaiLPund simn fyrir áxið 1970 í Tjamaj-búð (uppi) suaiou daginn 7. júní stt. í stjórn vom kosdn: Óskar Ingimarason, for- maðtur, Kristin Pétursdóttir, varaformaðiur og meðsitjórnend- ur RagnhiJLdur Helgadóttir Sig- ríður Ámundadóttir og Ólaftxr Hjartar. í varastjórn: Imgibjörg Jónsdóttir og Else-Mia Sigiurðs- son. Pélagar em nú uan 60. í hawst verðúr efin,t til fyrsta landsfundar Menzkra bóka- varða, þar sem m.a. verða rædd ýmis hagismiunamál bókasaifna, starfisaðlstaða bókavarða víðis- vegar utn landið og önmur brýn verkiefni er fynir liggja. Er þess vænzt, að siem al'lra fliestir bóka verðtir sjáli sér fært að sitja fiund þennan, sem haldinn verð- ur í Hagasfcólanum í Reykjavík dagana 17.—20. september n.k. Þátttökutidfcynningar skulu haifa borizt undiirbúningsnefnd fynr 1. júilí. Þrír sendi- herrar hætta ÞRÍR semdilherrar á felamdi miuinu láta aí störfiuim á næstumini. Eru það þeiiir Nifcolai P. Vazihiniov, semd Jlherra Sovétrikjiamma, Hemm- img Thomsiein, semdiherra V- Þýzkalamdis cg Auibrey S. Hal- ford-McLeod, senidiheirra Bret- lamds. Rússmeslki sieindiherramn tók við starfi sim/u árið 1966, og Tnjum fiara til starfa í utamiríikis ráðumieyti Sovétrikjanma í Moskvu að eigim sögm. Halford- McLeod tók við eimibætti simu sama ár, em Henning Thomsiem árfð 1965. B.S.R.B. styður verkföllin MORGUNRLAÐINU hefur bor- izt fréttatil'kynn'ing frá Banda- lagi starfsmamna ríkis og bæja þar sem segir, að stjórm þeirra sam'taka lýsi fuillúm situðningí viið kröfiur verkalýðsifélagan.na og vilji skora á alla opinbera starfsrmenn að sýna stuðning sinm í verki með þvi að taka þétt í fjáröfflum Alþýðuisamibands íslands til verkfalisimanna. Jafn framt er skýrt frá því, að sam- tökin hafi lagt fram 100 þús- und krónur í verkfallssöfnum- inia. LINDARBÆR Gömlu dansarnir í kvöld o RONDÓ - TRÍÓ leikur Q Húsið opnað kl. 8.30. S o Lindarbær er að Lindargötu 9. GS Gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21871. LINDARB/ER í KVSLE í KVÖLD ÍKVOLD ÍKVDLD ÍKVOLÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.