Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 18
18 MOROUWBLAeiÐ, SUNINXJDAGUR M. JÚÍfÍ 1<OT* FYRIR YÐUR - FYRIR FRÚNA Fyrir yður: Er SKODA <5 hagkvæmu verði — Spar- neytinn, eyðir aðeins 7 lítrum á 100 km. — Ódýrir varahlutir og örugg varahluta- þjónusta — Traustur og vel fallin til ferða- íoga, framsæti mö leggja niður til að mynda svefnpldss, farangursrými 370 lítrar. Tvöfalt bremsukerfi — Diskahemlar — Oryggisbelti — Rúðusprautur — 4ra hraða þurrkur — Sfýrislæsing — Viðvörunarljós — o. m. fl. Fyrir frúna: Er smekklegur I útliti — Innröttingor og frögongur I sér flokki — Sérlega sterkt þvottekta óklaeði — Barnaöryggislæsingar ó afturhurðum — Gongviss — Viðbrogðs- fljótur og lipur ( bæjarakstri — Víðtæk þjónusta hjó umboðinu, sem tekur fró frúnni allt eftirlit með bllnum. SKODA 100 SKODA RYÐKASKÓ I fyrsta skipti á Islandi — 5 ÁRA ÁBYRGÐ — Þegar þér kaupið nýjan SKODA, fáið þér ekki aðeins glæsilegan far- kost, heldur-bjóðum við einnig 5 óra RYÐVARNARTRYGGINGU eftir hinni viðurkenndu ML aðferð. SKODA 100 KR. 198.000.00 SKODA 100 L KR. 210.000.00 SKODAllOL KR. 216.000.00 (söluskattur innif.) Innifalið í verði er vélarhlíf, aurhlífar, Pat er J»ess virði að kynna sér SKODA. öryggisbelti, 1000 og 5000 km eftirlit, StNINGARBfLAR Á STAÐNUM. 6 mánaða „Frí" ábyrgðarþjónusta, auk fjölmargra aukahluta. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ 'Ö' Á ÍSLANDl H.F. AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SlMI 42600 Ný sending al jersey blússam Stuttar og síðar, einlitar og munstraðar. Skinnhanzkar, langar slæður og hattar í miklu úrvali. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10 4ra-5 herb. íbúð óskast Hef verið beðinn að útvega 4ra—5 herb. sérhæð eða mjög vandaða sambýlisíbúð af sömu stærð. Tekið á móti upplýsingum á skrifstofu undirritaðs. Lögmannsskrifstofá Knútur Bruun Grettisgötu 8 — Sími 24940. JARÐVINNA Tilboð óskast í að fjarlægja jarðveg úr grunni vegna stækkunar Áburðarverksmiðju ríkisins í Gufunesi. Áætlað magn er 7000 rúmmetrar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 1.000,— króna skilatryggingu. SUMARVÖRUR í MIKLU ÚRVALI Nýjar sendingar af ódýrum dönskum sumarkjólum úr bómullarjersey. Buxnakjólar úr bómullarjersey, terylene og prjónasilki. Danskar sumar- og heilsársdragtir. MIDI og MAXI sumar- og heilsárskápur. Á mánudag og þriðjudag gefum við 20% afslátt af íslenzku lambskinnspelsunum. Notið þetta góða tækifæri. Tízkuverzlunin rún Rauðarárstíg 1 — Sími 15077. Athugið að verzlunin er rétt við miðstöð strætisvagnanna við HLEMMTORG. Auk þess sem ágæt bílastæði eru við búðar- dymar. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS 80RGARTÚNI 7 SÍMI 10140 EGGERT KRISTJANSSON & CO HF HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMI 11400 Bíleigendur l T œkifœriskaup á hjólbörðum Hjólbarðar m/slöngu, stærð 560x15 kr: 1.675/— Ennfremur nokkrir hjólbarðar stærð: 500x16, mjög ódýrir. MARS TRADING COMPANY HF., sími: 1 73 73. Vörugeymsla: Súðavogi 30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.