Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.06.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1*970 Komst Leifur Eiríksson til Ameríku með hjálp ' sólarsteins.. ? Lemgi haJa meim furðað sig á því hvetmig víkmgamlr gátu sdglt yfir opin höf í dimmviðri. Nú hefur danskur fomleifa- fræðingur fundið svar við þess ari spumingu og það var loft- siglingafræðingur, sem kom honum á sporið. Víkingaxnir fundu legu sólar með hjálp frumstæðirar skautasíu, eða sól- arsteins, sem í stórum dráttum verkar á sama hátt og nýi Ijósaskiptakompásinn, sem SAS flugmenn nota. Björa Nihlén ritar þessa gnein, siem hér birtiist í ís- lemzkri þýðingu í Hufvudsstads- bladid í Helsámiki. Hamn heldur áfraim ag vitniar í Flaiteyjiar- bók: „Veðr var þykkt og dríf- anda, sem Sigurdr hafði sagt. i>á lét konun-gr kalla fyrir sik Rauðúilfsisonu, Dag og Sigurd. Þá lét konungr sjá út, og sá hvergi skýlausan himininn. Þá bað hanin Sigurð segjia sér hvar sól væri kornin. Hann kvað á. Þé lét konungr taka sólarsteininn o*k hélt upp, ok sá hann, hvar geisiaðd ór stein- inurn, oik markaði á því svá til sem hann hafði sagt.“ Þtessi konumgur, sem svo hik- aði, var Ólafur helgi (dáinn 1030) og frásögnina er að finna í Islendmgasögum, sem einni'g geta um sólarsteina ann ars staðar. Þessi sólarsteinn hefur lengi bögglazt fyrir brjóstinu á fræði mönmium. Var frásögnán um sól arstieininn skáldaórar, eins og venjulegast hefur verið talið, eða var þarna í raun og veru siglingatæki, sem hægt var að mota til að finna mieð sðlina í dimmviðri? Nýlega spurði höfundur nokkur þessarar spurninga.r í grein í riti danskra fornleifa- fræðinga, Skalk. Nú hefur hon um borizt svar úr óvænitri átt. Nokkrir loftsiglingafræðingar hjá SAS hafa skýrt frá því að þeir noti einmitt þetta tæki, þegar þeir fljúga í DC-8 þot- um yfir Norðurpólinn. Þeir segja að sólarsteinn Siguirðar hljóti í stórum dráttum að hafa verkað eins og skýjakompás Kolmans eða ljósaskipta- kompásinn, sem fundinn var upp fyrir nokkrum árum í Bandaríkjunum eða var að minnsta kosti þá fundinn að nýju. L j ós a sk i pt akom pás i n n er nokkuð flókið tæki, en uppi- staðan í þvi er sérstaklega gerður krystall — sólarsteinn. Þegar skautaljósið lendir á honum, er hægt að sjá hvar sól in er (en þetta er það sama og polarisationsglerið í laxagler- augunum, sem síar endurkastið frá vatninu, þannig að endur- kastið er skautað). Þetta tæki er nauðsynlegt á heimiskauta- svæðin/u, þar sem ekfci er hægt að treysta á venjulegan kompáis. SKAUTAÐ SÓLARLJÓS Ljós ,er, sem kiunnugt er, siamainsiafn agnia á hreyfinigu. Agniraar í 1 j ósgeislannm sveifl ast í kringum ákveðinn stað. Venjulega sveifllast þær óhindr að í allar áttir, en undir viss- um skilyrðum verður Ijósið skautað, þ.e.a.s. sveiflurnar verða aðeins á einn háltt. Þegar sólarljósið f-er í gegn- um efri hlutann af lofthjúpi jarðar, verður það að skautuðu ljósi. Þess vegna er það, að hægt er að vita legu sólar, j.afnvel þó hún sé falin bak við skýjaþykkni — með þeim s'kilyrð'um þó að einihvers stað- ar finnist auður blettur á himn inum. Bf litið er upp í þenn- an bláa himin — örlítiill depill niægir — þá mætir augunum þetta skautaða sólarljós. Þegar sólarsteininum er hald ið upp að auganu, honum beint að blámanum og snúið um lóð- rétta.n öxul, þá gerist nokkuð nmerkilegt — siteinninn verður á ákveðnum stað ljós og gagn- sær. En haldi maður áfram að snúa honium fjórðung úr snún- ingi, verður hann dekkri og ógagnisær. Skaiutaða ljósdð .giet- ur því aðeins komizt í geignum steininn, að sveiflur þess fal'li saman við samieindirnar í stein inum. Þar sem nú það horn, sem sólargeMarnir mynda viðstein inn, þegar þeir koma inn í hann, ákveður sveiflurnar í sikautaða ljósinu, þá gefur sól- arsteinninn með því að vera ýmist gegnsær eða óge.gnsær upplýsingar um það hvar sól- ina er að finna. Sjáifsagt hafa vikingarnir byrjað á því að gera tilraunir með steininn í björtu veðri, snúið honum þá þar tiil hann var miest gegnisær og sett merki á hann, þar sem hann henti á sóliu. Eftir það var líka hægt að nota þetta ein- falda siglingaitæki í dimmviðri, þegar ekki sá til sólar með ber- um augum. VfSINDALEG SKÝRING Á SÓLARSTEINI Nú er orðið skiljanlegt hvað íslenziki sa.gnaritarinn átti við með því að Óllafur kionungur hafi lyft steininum upp og séð hvar geislaði úr honutm. Hann ytirm e , i, r , ^ r1 —n ' '’** g ^ ..........-.....*r.......**. . flMr* ■ ■ ■ ‘ , Mnr * Á slíkum skipum sigldu víkingamir. Þetta 9r hluti af Bayeux-reflinum frá því um 1000. I miðju skipi sjást heotar, og fyrir framan þá er maður, sem horflr í gegnum eitthvað. E.t.v. er það sólarsteinn notaði einfaldilega ljósaskipta- kompás! Fengin er ví'sindalieg skýring á „sólarsteininum". Spurninigin er bara sú, hvaða brystalla Nocðurálfubúar hafi fy.rir þúsund árum notað sem skautasíu eða polariisationssíu. Ekki er úr möngu að velja, þvi nauðsynlega eiginl'ei'ka er að- eins að fin.na í noklkrium stein- um. Nokkrir þeirra, svo sem diiktroit (’blár steinn) og anda- lusit (sem breytiist frá gu'lu í dökkrautt) finnast í Noregi. f íslendingasögunum er líka talað um sólarsteininn sem mik- inn dýrgrip og sagt, að lieita þurfi vel áður en finnist not- hæfur steinn á ströndinni. Vitað er, að vílkimgarnir fóru víða. Um árið 1000 sigldi Leif- ur Eiríksson til Amierílku og fyrr var milkii umferð til íslaindis, Grænlands, Englands, írlands, Skoblands, Orkneyja, Hjaltlandseyja og Færeyja, þar sem urðu ti'l heilmiklar nýlend- ur. Sœnskir víkingar leituðiu yf- ir Eystrasailt og upp eftir rúss- nesku ánum, m.a. að Svarta- hafi, þar stem þeiir skdiptu á ana bisiku silfri og þrælum og skinnum. Miðjarðarhafið þebktu víikinigarnir lílka. Á 9. ö»ld sátu þeir um París og rupl- uðu í Sevilla og Písa. Og ekki er óhuigsandi að heilsað hafi verið upp á Róm lilka! Enn eru til bæir með norrænum nöfnum í Normandí í Frakklandi. Le Torp og Blacquetuit eru sam- 'Svarandi Torup á Skán i og Blakketved í Danmörku. Víkinigarnir voru semsagt meiistanar í siigliimgarfræði — þó þeklktu þeir ekki átrtaivita! Sólarsteiirm'iinin, siem niú er ektoi lengur nein gáta, er semisagt h'lekkurinin sem vantaði í kenn imgamir um Ihvemág vík- imigarair siigldlu með þvílíkri nákvæmni mánuðum saman yf- ir opin höf. En víkingarnir hljóta að hafa haft fleiri tæki em sólar- steininn einan tiil að sigla svo rétt. Ebki var aliltaf hægt að sigia eftir stjörnum og sólar- imerkjium. Nýlega va'kti forn- leifafundur á Grænlandi at- hygli. Þar fannst sólarskífa með merktum gráðum frá vík- ingatímanum. Þessi skífa var notuð til að ákveðia áttirnar með til'liti tii legu sólar við sól- arlag og sótarupprisu. En til þess þurfa menn að kunna skil á ýmsum reglum, eims og því hvernig lega sóilar við sjón- dei'ldarhrinig breytist eftir árs- tíðum. Og til er handrit flrá því um 1100 eftir Xsilendinginn Odda Belgason, Stjörau-Odda, þar sem þessar reglur eru út- skýrðar. Og s'jállfsagt byggir tafla StjörniU-Odda á gamaili neynislu. En nú duigar ©kki að þekkja áttirnar, til að hallda róttri stefnu. Einniig þarf að taka til- lit til þess að skipið re'kur. Til að ákveða stefnuna, varð að vita legu skipsins, s-em maður nú ákvarðar eftir breiddar- baugum og lenigdarbauigum. Bkki er vitað hvernig lengdar- gráðan var ákvörðuð — senni- leiga hefur verið giztoað á bana eftir siglingatimanum. í riti Stjörau-Odda eru upplýsinigar um mismunandi breiddargráð- ur, þar sem sólarhæð er gefin í „hálfu hveli“, þ.e. hálfu sólar- þvermáli. Sýnilega hefur verið tifl. <sér- stakt tæfci, ti‘1 að áfcveða sódar- hæð. Einhvers staðar er talað um sóQarfjöll, ®em var lögð irui í fyrrn'efnt hiáilft hvel. Þvi mið- ur hefur ekfcert slíkt fundizt, en ekki hefúr uppgröftur farið fnaim á mörgum stöðum, þar sem búið var, svo að flormleifafræð- imgar eru ekfci enn vonlausir um að slíikrt finnist. Sólars'beinninni, sólskífan og sólarfjölin hefðu því átt að vera siglinigatæki vífcinganma. Sennilega hafa þeir Mka notað aðiferð Nóa gamia, úr því þeir áttu ek'ki áttavita. í annarri ís- lendingasögu er saigt frá því að Flóki hafi blótað goð sín áð- ur en hann lagði af stað til fs- lands og fengið blesBun til handa þremur hröfmuim, sem áittu að vísa honum veginn, því í þá daga höfðu þeir, sem á haf inu si'gldu, ekfci varðaða leið. Fuglunum var sí'eppt og þeir fllugu af eðlishvöt í áttina tifl lands. Brot úr sólarskífu með merktum gráðum, sem fa.nnst a Græn landi, en hún vair notuð til að ákveðja áttirnir með tiliiti til Xegu sólar við sólarlag og sólarupprás. Se sólarstaininum haldið að auganu og snúið um ióðréttain ox- ul, gerist það allt í «inu að steinninn verður bjartur og gegn- sær. Út frá því má reikna út hvar sólin «r, þó hún sé faliu bak við skýjabakka. Sólarste ínninn verkar eins og pol- arisaJÉoinsgler í laxagldraugum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.