Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 3
MORGUNÍBLAÐIÐ, ÞRHXTUiDAOUlR 1©. JÚNÍ 1970
3
Dubcek rekinn
úr flokknum
Sviptur sendiherrastöðu sinni
í Tyrklandi segir Newsveek
New Yorfc, 15. júní AP.
ALEXANDER Dubcefc, B«m var
leiðtogi koininúnistaflokks Tékkó
slóvakíu á tímabili frejaisstefn-
unnKT Iþair í fctndi, hefur verið
rdktnn úr flokknium og vikið úr
stöðu ihams seim sendiherra Tékkó
slóvakíu í Tyrklandi. Skýrði
baþidariska tímairitið Newsweefc
frá >essu á siumudag og segist
hafa frétt sína eftir áreiðanleg-
um heimildum í Pwtg. Segir
blaðið emmfrconur, nW svo kunni
að faira, að Dubceik veirði dreg-
inin fyrir rétt.
Newswieefc seigir, .að brotitvikn
ing Dubcefcs hafi á'tt sér stað á
stormaisömium fiundi í forsæitis-
nefnd fccnmimiúnisitaf’lofkikB Téfcfcó-
slóvafcíiu í síðu'S'tu vifciu. Hafi
enginn ann-ar en Guistav Husak,
lieiðtotgi fllokfcsms, sem Moskvu-
valdið setti í stöðu Dubceks,
fbaldið uppi vörnum fyrir þann
®í©aistniefnda. Varð Húsafc í
miklum minni hiluta í andistoðu
sinni við harðlínumienn innan
foirisœ'tilsinief’nidari'nintair oig hafði á
þiainm Ihiátt stofnað eágám stoðu í
mifcllia haettu.
Newisweiek hieildiU'r áfram:
„Dufocek, sem hiefur verið á-
safcaðlur um að hafa tefcið við
miútum frá sitalimiistamium Amtom-
in Novotny, fyrrum æðsta manni
iandsin'S, á nú fyrdr hömdum
huigsanileg póiitisk sýndarréttar-
höld, þar sem efnahagsmálum
verði fyrst og fremist sfcelit á
hann.“
Grein Newswieek lýfcur þann-
ig: _
„Öriög Duboeks miumu að lok-
um ver-a undir þvi komin, hvort
vaildlhaf.arnir í Krieml áfcveða að
styðja eða styðja efcfci Húisak
gegin mýstal'iniískium ofstæfciils-
mönnum, seim eru ailit í kring-
um hann.“
Frú Ingibjörg Yr við styttu föður síns.
Ég kalla þá, sem lif a
Stúdenta-
leikhúsið
STUDENTALEIKHÚSIÐ mun
halda aukasýningu á einþáttung-
unum þrem eftir Ionesco á morg-
un, 17. júní, kl. 17 í Norræna
húsinu. Troðfullt hús var á þrem
sýningum Ieiklistarklúbbsins og
þess vegna verður þessi 4. auka-
sýning.
Einþáttungamir heita: „Glopp-
an“, „Góð til að giftast“, og
„Foringinn". Leikstjóri er Pétur
Einarsson.
59
Stytta Pálma Hannessonar rektors afhjúpuð
BRJÓSTMYND af Pálma
Hannessyni, rektor Mennta-
skólans í Reykjavík, 1927—
1956, var í gær afhjúpuð við
hátíðlega athöfn í hátiðasal
Menntaskólans klukkan eitt
eftir hádegi að viðstöddum
samkennurum Pálma og
stúdentaárgangi MR 1950.
Brjóstmynd þessd er eftir
Sigurjón Ólafsson og er húm
gjöf frá tuttugu ára stúdent-
um til skóll'anis.
Dóttir Pálma, Inigibjöag Yr,
afhjúpaði brjóstmyndina.
Inigibjörg er ein úr hópi gef-
endia.
Rektor Meninltaiskólain3, Ein-
atr Magnússon, hringdi skóla-
klukfcunni, áður en aitihöfnin
hófst. Heruni var fyrist hringt
í skólainium vorið 1956, þegiar
Pátmi brautsfciráði síðasta
stúdenitaihóp sinn. Á klukk-
unia er letrað: „Vivos voco“
eða „Ég fcallia þá, sem lifa.“
— Kveður M.R.
f’ramhald af bls. 32
vilð Maninitastoólainin en nokkur
aininiar fcenmiairi í sögiu sfcólainis
úðia 48 ár, og í tí'ð hiamis hafa
lúitstoritf'a-zJt um 4600 stúidanitar,
þar iatf 1127 eftir alð Einair
varð melfctor
Sigurtoarl Stiefánisisoin, yfir-
keniniari, fiutti Eimiairtt feviöðljur
tfirlá kieininiumuim iSkiólainis og
saigiðtt Ihianm Eirniar alla tíð toatfa
sýnt imieiri ábuiga á mélefmum
ítkóliainis ein almianmit garðlisit
Ihjá toeninlur.uim, alð öðrum ó-
löútulðúim. í lok sfcólauippisagin-
ar vatr Einlair ihyllitur miðð því
aið vilðlstaddir hrópuiðu eitt
veglegt mienmitaskóiaihiúrina.' n
100 kr. — 45 þús. kr.
— verðgildi frímerkjanna á
uppboðinu í dag
Einar Magnúsison rektor
filutti Stuitt ávarp, em gaf siðam
Jóni Haraldssymi arkitekt,
forrmainni betokjarráðs, orðið.
Hann afhenti styttuna fyrir
hönd stúdemitanma 1950.
Mimnltist hanm Páima refctors
hlýjuim orðuim, en Einar
Magniúsisom þakfcaði gjöfima
og hlýhug í garð sfcólams.
Athöfniinmi laulk mieð því, að
aliir viðstaddir sunigu Integer
vitae.
17. júní
í Hafnarfirði
í DAG kl. 19.30 verður haldið
frímerkjauppboð á vegum Fé-
Iags frímerkjasafnara. Uppboðið
fer fram í Domus Medica og
uppboðahaldari verður Sigurður
Gestsson.
Hér elr 'Utm iað ræðla ettltt atf
vanjuieiguim uppboðuim félaiggiras,
en í 'þessu itiiltfelli er það baldið
í itttiefntt Ibeiimisókiniair isœinisks frí-
meirtojiaklúþbs siem er hér í beim-
gókm og meðliimir klúþbsttins
laggja mikla áherzlu á söifnuin
ísienzfcna friímierkja.
205 miuinir enu á ’uppbeðliniu og
er þar bæði um að reeðia ísiemzk
og erlend friimieirfci. Íslenzku frí-
mieikám enu almienm og þjómiuisitu-
mienki finá upph-afii frímierkjaút-
gáflu hérlendis 1873 ag til diaigs-
iinis i daig. Þar að aiuikd enu 1. daigs
uimislöig og lalmieinin. brétf mieð fri-
merkjiuim. Þá má mefma tolu-
isltimipla, ás'aimlt nokknuim erlenid-
uim fníimieirkjiuim, en erlenidu flní-
mieirfcin enu alðaliega í dömsikuim,
sæimsteuim, morstouim oig finmskuim
flríimienkjuim.
Verðgildii frímieirkjiamna á
gtonánmd enu flrá 100 kir. til 45
þúisumd kr., en þa/r er uim að
ræðia 50 mierkjia ser’iu iatf Jómis
Sigurðssiomiar mierlkjumium fmá
1944.
SAUTJANDI júní verður há
tíðlega haldinn í Hafnarfirði
með langri og fjölbreyttri há-
tíðardagskrá, sem hefst klukkan
átta að morgni, þegar skátar
draga fána að hún, og lýkur
með dansleik á Strandgötu um
kvöldið, þar sem Pónik og Ein
ar leika fyrir dansi til klukkan
2 um nóttina.
Það er íþróttafoandaila'g Hafn
airtfjarðar sem sér um undir-
búniniginm að hátíða'rhaldinu
Að sögn formanms þess, EinaorB
Þ. Mathiesen, hefur alilur undir-
búninigur igemgið vel og undam-
þáguir, sem nauðsynlegair þóttu
til að hátíðalhöldin gætu farið
fnam, femigizit, þaniniig að en|gu
þarf að sleppa.
SIAKSHIWIi
Skoðana-
kannanir
Víða erlendis eru framkvæmd-
ar skoðanakannanir, sem varpa
eiga ljósi á afstöðu almennings
til ákveðinna mála. Prófessor
Ólafur Bjömsson flutti á síðasta
þingi þingsályktunartillögu um
athugun á framkvæmd skoð-
anakannana. Tillagan gerði
ráð fyrir, að Alþingi kysi
nefnd, sem gefa skyldi út leið-
beiningar um þær grundvallar-
reglur, sem gilda við fram-
kvæmd slíkra kannana, enn-
fremur átti nefndin að kanna,
hvort nnnt væri að koma á fót
stofnun, sem framkvæmdi hlut-
lausar skoðanakannanir. í grein-
argerð með tillögunni segir
flutningsimaður m.a.: „Ég lít svo
á, að skoðanakannanir geti átt
mikilvægu hlutverki að gegna
hér á landi sem annars
staðar..... Allir þeir
flokkar, sem fulltrúa eiga á
Alþingi, tjá sig fylgjandi lýðræð-
islegum stjómarháttum, og lít
ég því svo á, að Alþingi eigi
forystuhlutverki að gegna í
þessu efni.
Ekki er svo að skilja, að ég
telji rétt, að Alþingi gefi út fyr-
irskipanir um það af neinu tagi
til blaða, tímarita, félagasam-
taka eða annarra aðila, sem
skoðanakannanir vilja fram-
kvæma, á hvem hátt þeim skuli
haga. Hlutverk nefndar þtirrar,
er hér er lagt til að skipuð verði,
yrði einvörðungu það að hrinda
af stað leiðteininga- og upplýs-
ingastarfsemi, sem hverjum
þeirra aðila, er óskar að fram-
kvæma skoðanakannanir, væri
frjálst að nota sér eða nota sér
ekki.“
Úr röðum stúdenta hefur einnig
komið fram það álit, að rétt væri
að taka upp skoðanakannanir.
Jón St. Gunnlaugsson, stud. jur.,
segir m.a. í grehi um skoðana-
kannanir í Vöku, nýútkomnu
blaöi lýðræðissinnaðra stúdenta:
„Það virðist nefnilega oft vilja
hrenna við, að þeir, sem ákvarð-
anir eiga að taka, til hagsbóta
fyrir aðra, séu s.Hnir úr iengsl-
um og þekki ekk.i óskir þe'rra,
sem þeir eiga a'ð þjóna. Til þess
að brúa þetta bil, hefur a.m.k.
víða erlendis verið gripið til skoð
anakannana.“
YDUR VANTAR
ÞENNAN 5TÓL
Ul.«
k *
1 1
1 'D
Simi-22900 Laugaveg 26
Vilji
almennings
Skoðanakannanir eru ekkl
bindandi úrskurður og færa því
almenningi ekki aukið vald á
þann hátt. Hins vegar er á það
að líta, að vitneskja um skoðanir
almennings getur í sumum tilfell
um haft áhrif á ákvarðauir
stjómvalda á hverjum tíma.
Þetta ber ekki að skilja svo, að
stjómmálamenn muni eða eigi
að leggja eigin skoðanir fyrir
róða og hlaupa í einu og öllu eft-
ir niðurstöðum skoðanakann-
ana; kannanir af þessu tagi
gætu komið að gagni á annan
hátt. í stjómmálaumræðum ber
mikið á fullyrðingum og getsök-
um um afstöðu og vilja fólksins,
sem oft eiga við lítil eða engin
rök að styðjast. 1 slíkum tilfell-
um væri ugglaust mjög heppi-
legt, ef hlutlaus könnun gæti
upplýst hið rétta.
Á það hefur hins vegar oft
sinnis verið hent, að eðli is-
lendinga sé þannig, að þeir'
myndu ekki tjá sínar raunvera-
legu skoðanir og af þeim sök-
um yrði ekkert mark hægt að
taka á slíkum könnunum hér.
Því er einnig haldið fram, að
niðurstöður úr skoðanakönnun
geti breytt afstöðu fólks á nýjan
leik. Ekki er að efa, að á skoð-
anakönnunum eru ýmsir ann-
markar, en á þetta hefur ekki
reynt, þar sem þær hafa ekki
verið framkvæmdar hér að neinu
marki.