Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. JIJNÍ 1970 29 (utvarp) 9 þriðjudagur ♦ 16. JÚNÍ 7.00 Morgunútvarp Veðiurtregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleíkar. 7.55 Bæn. 8.00 MorgunleikKmi. Tónleikar. 8.30 Fróttir og veSurfregnir. 9.00 Fréttaágrip og útdráttiur úr for- ustugrein.um dagblaðanna. 9.15 Morgunstund t>amninna.: Þórir S. Guðbergsson endar flutningsögu sinnar: „Ævimtýri Pétars og Lásu“ (6). 9.30 Tiíkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tóníeikar. 11.00 Fróttir. Hljómplötasafnið (end- urt. þáttur). 12.00 Hádegisútvairp Dagsikráin. Tónleikar. Tilikynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Til.kynningar, Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikw. 14.40 Við, sean heima. sitjum Belga Ólafsdóttir segir frá kvennasamtakunum dönsfcu. 15.00 Miðdegisútvairp Fróttir. Tiikynningar. Tónlist frá 20. öld: Samuel Dusbkin og Igor Strav- inský leika Duo conoertante fyr- ir fiðlu og píanó eftir hinn síðar nefnda. Sinfón.íuhljómsveifin í Bamberg lieikur Dansasvíta eftir Bartók, Josef Keilbert'h stj. Korn- el Semplany píanóleikari og Ungverska ríkishljómsveitin leika Tiil.brigði uim barnaliag eft.ir Dohnányi. György Lehel stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Sagain „Bavið" eftir iinnu Holm An.na Snorradóttir leis (12). TónLeikar. Tiflkynningar. 18.45 Veðurfreignir. 18.00 Fréttir á ensfeu Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynnimgar. 19.30 Fugl og fiskur Stefán Jónsson tekur menn talii úti undir berum himni 20.00 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 20.50 Málleysingjakejnnsla. séna Páls í Þingmúla Séra Gísli Brynjólfsson flytur fyrra erindi siltt um bra.uitryðj- anda slíkrar kennslu á íslandi. 21.20 K ammertón Laikar Amadeuskvartettinn og Willi- am Pleeth sellóleikari flytja Strengjakvintett í C-dúr op. 163 eftir Franz Sohiubert. 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfrogniir Kvöldsagan: „Tine“ eftir Her- man Bang Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzk- aði. Helga Kristln Hjörvar les (7). 22.35 Við orgelið Máni Sigurjónsison organleikari leikur á Steinimeyer-or.gelið í út varpshönin.ni 1 Hamiborg a. Prelúdíu og fúgiu í E-dúr eft ir Vimoenz Liibeok. b. Preliúdíu og fúgu í g-moH eft ir Dieitrioh Buxtehude. 22.50 Á hljóðbeirgi Þrjú japönsk ævintýri: Fjaðra- stakkurinn, Frekjudraugurinm og Sagan af a.pa og 'krabba. Sembal- leikarinn Eta Ha.rioh-Rchneider þýðir og lies á þýzsku. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskráriok. 9 miSvikudagur 9 17. Júní Þjóðhátiðairdagur isleudinga 8.00 Moirgumbæn Séra Bernharður Guðmundsson flytar. 8.05 Homin gjalla Lúðrasiveitin Svanur leikur aett- jarðarlög: Jón Sigurðsson stj. 8.30 íslemzk sömglög og hljómsveit airverk (9.00 Fréittir og útdráttar úr for- uistagreinum dagblaðanna). 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kórsömgur Karlakór Reytkjavíkur syngur norræn llög, Sigiurður Þórðarson atj. 10.40 Frá þjóðhátíð í Reykjaivik a. Hátíðamathöfn við Austurvöll Forseti íslands, dr. Kristján Hldjárn legsgur blómsveig að fiótstailli Jóns Sigurðssonar. Karlakórinn Fóstbnæð.ur og al menningur syngja þjóðsönginn undir stjórn Ragnars Björns- sonar. Ávarp Fjallkonunnar og ættjarðarlag sungið af Fóst bræðrum. b. 11.00 Guðsþjómusta. í Dómklrkj unni Séra Magnús Guðmundsson í Grundanfirði messar. Dómkór- inn og Guðrún Á. Símionar syngja. Organleikari Ragnar Björnsson. 12.00 Hádegisútvairp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleitoar. 13.25 fslenzkir miðdeðistónlelikair a. „Úr myndabók Jónasar Halil- grímssonar" eftir Pál ísólfsson Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur, Bahdan Wodiczko stj. b. Rímmadansar eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljómsiveilt íslands leikur, Páll P. Pálsson stj. c. Konsert fyrir lúðrasveit eftir Pál P. Pálsson. Lúðrasveit Reykjavlkur leikur undir stjórn höfundar. d. „tsil)endingaljóð“ eftir Björn Franzson. Karlakórinn Fóst- bræður syngur, Ragnar Björns son stj. e. „Þjóðvísa" fyrir hljómsveit eft ir Jón Ásgeirsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur: Páll P. Pálsson stj. 14.30 Á því marktsári 1930 Gísli Ástþórsson flettir blöðum frá þeim tíma og kynnir lög. 15.30 Norræn bajmalkórakeppni í Stokkhólmi 1970 Þ.á.m. syngur telpnakór öldu- túnsskóla 1 Hafnarfirði undir stjórm Egils Friðiieifssonar. Guð- imrndur Gilsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Tveir islonzkir bariKaJagaflokkar leiknir á piamó Jane Carlson lieikur flokk Magn- úsar Bl. Jóhannessonar og Gísli Magnússon flokk Leifs Þórarins- sonar. 16.30 Bajrniatími: Sigrún Bjömsdótt ir og Jónína H. Jónsdóttir stjórna a. Mertcur Lslendingur Jón R. Hjálmansson skólastjóri segir frá Jóni Sigurðssyni. b. Leikið á trompeit og píanó Nenvendur úr tónlistarskóla Kefiavíkur leika. c. Grasafarð Sigrún les sögu Jónasar Hall- grímssonar. d. Framhaldsleikritið „Útilegu- mannirntr" eiftir Eioar Loga Ein- arsson Annar þáttar. Leikstjóri: Klem- enz Jónsson. Persónur og leik- endur: Bræðurnir Kalli og Þór, Borgar Garðarsson og Sigurður Skúlason. Foreldrar þeirra Jó- hanna Norðfjörð og Róbert Am- finnsson. Sögumaður, höfundur. 18.00 Fréttir á en.sku 18.05 íslenzk miðaftansmúílk a.f létt ara tagi. 18.30 TLlkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 „Á íslands vorgróðurstumd" Herdís Þorvaldsdótitir l'eikkona les kvæði ort til heiðurs Jóni Sig unðssyn'i og minningu hans. 19.45 „Frelsisljóð", lýðveldishátíðar kantata eiftir Áma Bjöitnsson Karlakór Keflavíkur og Haukur Þórðarson syngja. Söngstjóri: Herbert H. Ágúsitsson. Píanóleik ari: Ásgeir Beinteinsson. 20.05 Mannlíf undir Heklu Jöikull Jakobsson bnegður sér á bæi 1 nánd við Heklu og rabbar í þessum fyrra þætti sínum við systkinin í Næfurholti. og bónd- ann á Hóluim. 20.05 Tvísöngur íútvarpssal: Sieg- linde Kahmiann og Sigurður Bjömsson syngja ariur og dúetta eftir Mozart, Donizetti, Bizet, Le hár, Miliöcker og Kalmán. Carl BiILich leikur á píanó. 21.15 Sandkiaissinn mikli Ólafur H. Friðjónsson, Ólafur Pálsson, Jón Már Þorvaldsson og Jónas Jónasson byggja loftkast- ala úr sandi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfrogniir. Létt lög. 22.30 Frá þjóðhátíð X Reykjavlk Dansinn dunar á götam úti á þremur stöðum í miðfoænum.: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leifcur á Laekj artorgi, hljómsveit Ásgieirs Sverrissonar í Lækjar- götu og hlijómsveitin Ævintýri £ Aðalstræti. 02.00 Hátíðorhöldunum slitið frá Lækjairtorgi. Dagskrárlok. sjfnvarp) 9 þriðjudagur ♦ 16. JÚNÍ 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Vidocq Framhaldsmyndaflokkur gerður af franska sjónvarpinu. 9. og 10. þáttur. Leikstjóri Eti- eune, Laroche. Aðalhlutverk: Bernard Noél, Alan Mottet og Jaeques Seileir. Steypustöðín Efni síðusta þátta: Vidocq lend- ir í franska hernum undir nafni látins liðsforingja. Þar kemst | hann á snoðir uim leynifélags- ' —-— skap sem hefur það að mark- j ^ 41480-41481 miði að steypa keisaranum af stóli, og tekst Vidocq að ónýta áform samsærismanna. 21.25 Maður er nefndur . . . Guðjón Fin.nboga.son, skipstjóri. Sveinn Sæmundsson, bLaðafull- trúi, ræðir við hann. 22.05 íþróttir Umsjónarmaður Sigurður Sigurðs son. Dagskrárlok Viðskiptafrœðingur Gjaldeyriseftirlitið óskar að ráða nú þegar eða á næstunni viðskiptafræðing, eða mann með hliðstæða menntun, við gjaldeyriseftirlit og fleiri störf. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist sem fyrst og eigi síðar en 25. þ.m. í pósthólf 160, stílaðar: „Gjaldeyriseftiriitið, starfs- mannastjórn". Aðstoðariœknir Staða aðstoðarlæknis við lyflækningadeild Sjúkrahúss Akra- ness er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur yfirlæknir deild- arinnar, Einar Helgason. Umsóknarfrestur er til 15. júlí n.k., og umsóknir sendist stjórn sjúkrahússins Sjúkrahús Akraness. Frú Húsmæðrakennaroskóla íslonds Umsóknarfrestur um skólavist n.k. vetur rennur út 1. júlí. Þeir umsækjendur sem vilja leggja fyrir sig forstöðu mötu- neyta láta þess sérstaklega getið í umsókn. SKÖLASTJÓRI. Sö/ufólk Sölufólk óskast til að selja merki Þjóðhátíðardagsins 17. júní. Há sölulaun eru greidd. Merkin eru afgreidd að Fríkirkjuvegi 3 (Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar). Þjóðhátíðamefnd. Þjóðhcííð Ves!manncr;;31870 dagana 7.—9. ágúst. Hér með er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi: 1. Hljómsveit til að leika fyrir táninga (Pop). 2. Hljómsveit til að leika gömlu dansana. 3. f skemmtidagskrá. 4. Sölustöðum á: A fs. B Pylsum. C Sælgæti og tóbaki. D Öli og gosdrykkjum. E Poppkorni. F Veitingum í veitingatjaldi. Nánari upplýsingar í símum: 98-1971, 98-1011 og 98-1521. Tilboð óskast send í pósthólf 14, Vestmannaeyjum, fyrir 1. jútí. Réttur er áskitinn til að taka eða hafna hvaða tilboði sem er. Þjóðhátíðamefnd Þórs. Allir krakkar • r Kpsa FLAIITII iiuxuir Síerkar endingargóöar útsniðnar BURKNI AKUREYRI ’ooo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.