Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1970 » RAUÐARARSTIG 31 V______________/ BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefmagn VW 9 manna-Landrover 7manna bilaleigan AKBBA UT car rental service 8-23-47 sendum Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SENDUM Hópíerðir Trl ieigu í (engri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. ALLTAF fJOLCAR L®J VOLKSVJ AGEN Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: 0 Gerum kröfur til okkar sjálfra í dag hefst Velvakandi á hug- leiðingu eftir B. Br.: „Við gerðum kröfur til fulíMcom inna ytri aðstæðna og getum oft- ast fengið þeim kröfum fram- gengt. En hvað fuMkomnar sem þær ytri aðstæðojr eru, þá er það nú svo samt sem áður að við hljótoim ekki neina sérstaka lífs hamingju einungis fyrir þær. En leiðir það efcki af sjálfiu sér að okkur beri að gera einnig kröf ur til okkar sjákfra þ.e. til okkar sálræna innri manns. Gem okkur grein fyrir því að við erum hvert um sig ein persóna með sjálf- stæða hugsun og skynjun til að sjá lífið í kringum okkur eins og það er og það sem meira er, til að sjá okfcur sjálf alveg eins og við erum þ.e. gera okkur grein fyrir þeim eiginleikum sem okkar hversdaglega umgengni og hættir byggjast á. Ég lít svo á að hinn sálræni og andlegi þroski okkar sé það sem mikliu máli skiptir fyrir framtíð mannanna. Að búa í glæstum íbúð um við sem fullkomnust lífsþæg indi og geta veitt sér það sem góður ytri aðbúnaður og lífsaf- koma kneíur okkur um og engin óþægileg aðkallandi verkefini eða ábyrgð kalla okkur til liðsinnis. Er þá ekki lífshamingja orðin okkar hlutskipbi? Ég heid að því miður reynist útkoman ekki vera sú. Bættar ytri aðstæður eru mikils verð framþróun, en þar sem til- vera okkar byggist eins mikið á sálrænum þroska okkar þá ber okkur ekki sxður að styðja að framþróun hans. Góðar ytri aðstæður eru þess ekki megnugar að minna okkur á, að það erum fyrst og fremst við sjálf sem ráðum úrslitum um þá útkomu sem við kærum okfcur um að ná með lífi okfcar hór. 0 Þróaðir eiginleikar i>að sem stjórnar okfcarhvers dagsJ'egu hugsunum og fram- komu eru þeir eiginleikar sem við frá upphafi höfum þróað með okkur, sjálfrátt eða ósjálfrátt og er þá undir tilviljun komið hvaða eiginlieikar það eru sem ná yfirhöndinni. Því auðveldari sem lífsbaráttan er, því meira reynir á okkar persónulega þroska. Ef hann þróast ekki nokfc urnveginn í samræmi við aukna tækni og aukin lífsþægindi, þá getur orðið hætt við að við slök- um á þeirri ábyrgð og þeim skyldum, sem á okkur hvíla gagn vart liífinu og gagnvart fólkinu sem við umgöngumst. Það getur stutt að því að gera lífið innan- tómt og leiðigjarnt. En Mfið er þess virði að geta fiundið tiilgang og ánægju í því að l'ifa því. Gerum við upp við okfcur sjálf að hvaða takmarki við stefnum í hugsun og framfcomu gagnvart þeim sem við umgöngumst og gagnvart okkur sjálfixim? Þar sem við erum gjörendur og þiggjend- ur í því að breyta umhverfinu og ölilum aðstæðum okkur í hag, hversvegna ættum við þá að láta tilviljun ráða um hugsanagang og hversdagslega umgengni okfcar við þá sem við eigum samleið með um lengri eða sikemmri tíma ævi okkar. Flestum okkar mun finnast að þær hversdagslegu venjur sem okkur hafa, sjálfrátt eða ósjálf- rátt orðið tamastar og við Mfum efitir komið lítið hugsun við, því að þær komi af sjálfu sér og þann ig verði það að vera að hver fari eftir sinum vilja í þeim efnum, það henbi bezt. En þar sem við höfum ekki gert okkur grein fyr ir á hvaða eiginleikum þessar venjur eða reglur byggjast eig- um við ekki gobt með að segja um að hvaða takmarki þær stefna eða hvort þær hafi eitthverf tak- mark að stefoa að. Ekki er hægt að segja að þetta sé einfa.lt eða aðgenglbegt verk- efni og þvi síður þar sem al'lur fjöldiinn þarf að vera virkUT þátb tafcandi í þvl En á okkar tímum er allt hugsanlegt fraixikvæmt á öllum möguíegum sviðum, svo að ég held að tæplega sé hægt að leyfa sér að segja að eitt eða annað sé ógjörningur. 0 Róttæk siðgæðisþjálfun Þetta er vitanlega nökkuð sér- stætt verkefni þar sem það erum við sjá'lf sem við tökum til með- fierðar og það er ekki eins al- gengrt eins og þau verkefni sem öteteur eru efcki svona náskyld og eru framkvæmd. Meiningin í þessu á þá að vera sú, að við eig- xxm hvert og eitt að fara að snúa huganum að eiginleika, sem frá upphafi hefur alla tíma fylgt ofckur en ekfci verið til þess ætl- azt að af honum þyrfti nein af- sfcipti að hafa. Mér deittur f hug þó það sé ekki að öllu l'eyti rétit samlík- ing, að líkja þessu við nýaf- staðna sikipuítagisbreytingu hér hjá akkur, þ.e. xxmferðarregluirn ar úr vinstri i hægri umfierð. Þó er það að vissu leyti efcki alveg óskylt, þar gat undantekningar- laust enginn verið undanskilinn, Þannig er það einnig með þetta. Gæti þetta efcki orðið róttæk sið- gæðisþjálfun? Það er talað um að siðlgæði eigi að læra í skóilUm en ég Mt svo á að það sé etoki nóg að það tilheyri einungiis skólun- um, heimil'in hafa ekki minna að segja í þedm efnum. Þeir hætbir og þær venjur sem barnið hefur ekfci vanizt strax fyrstu æviárin, þ.e. á heimilxmum, verða þeim aldrei eðlilegar eða ná að móta persónu þeirra. Sið- gæði, sem kennd er í skóluim en er ekfci viðhofð á heimilunum, yrði seint það rótgróin að hún gæti orðið þjóðareign. B. Br.“ 0 Skapa látlausu húsi viðeigandi bakgrunn Kópavogi, 11. júní 1970. Elisabet Finsen skrifar: „Velvakandi sæil Vegna þáttarins „Á öndver.ðum rneiði" í sjónvarpinu 9. júní, vildd ég mega tafca svari föður- bróður mins, Helge Hilmars Fin sens, arfcitekts, að honum fjar- stöddxxm. Á Sveini Benediktssyni, for- stjóra var að skilja, að ætl.un Helige mieð tillögunni um að byggja viðbót Stjórnarráðs aust- an gamla Stjórnarráðshiissins, hafi verið að hæðast að íslenztoum stjórnvöldum. Þeir, sem manninn þetokja vdlta, að axx:k viðbótarhús- næðis — var tilgan.gurinn að skapa hinu gamta og virðulega en þó látia.usa húsi viðeigandi og rólegan bakgrunn. Mun lík- lega margur, sem á húsið horfir af Lækj artorgi hon.um sammála xxm, að það njótá sín síður en skyldi vegna húsanna austan þess, svo sxxndurleit sem þau eru. Von- andi hefiur Helge ekki þá minni- máttarkennd, sem þarf til að hæð ast að öðrum, en auk þess er hon- xxm máiið ekki affls ósfcylt, þar sem Hilmar afi hans bjó í þessu elzta húsi Reykjavífcur um mangra ára skeið og Jón faðir hains ólst þar upp. Jón unni bernskuiheimilinu við Lækinn til dauðiadags á þan.n hátt, að börn hans og barnabörn bera hlýjan hug til gamla hússins og vilja því vel. Að lokum má benda Sveini Benediktssyni forstjóra á, að fui.l sterfct er kveðið að orði, þegar sagt er, að Hel'ge Hiimar hafi „e'kfcert' vit á byggingal'ist." Vxst verður enginn fiullnumia í þeirri grein, en innanhandar hefði -verið fyrir UNESCO að finna mann, sem hafði meira en „ektoert vit“ að senda til Sýrlands 1960 í sam- bandi við endurreisn (restaurer- ing) rómversika leikhxissins í Basra, svo aðeins sé tekið eitt dæmi. Virðingarfyfflst Elísabet Finsen, Þinghólsbraut 35, Kópavogi." ÚTBOD BÍLASTÆÐI — JARÐVINNA Tilboð óskast í gerð bílastæðis, gangstéttar og gerði 28, 30 og 32. — Tilboðsgögn afhent og ingar veittar hjá Þórólfi Beck, Stóragerði 32. fl. við Stóra- nánari upplýs- MÁLNING Tilboð óskast ennfremur í að mála húseignina Stóragerði 28, 30 og 32, að utan. Nánari upplýsíngar veittar hjá ofanrituðum. BRÚÐARKJÓLAR hvítir og Ijósbláir. BRÚÐARSLÖR hvít og Ijósblá. KJÓLASTOFAN, Vesturgötu 52. 4ra - S herb. íbúð — Álftamýrí Til sölu 4ra—5 herb. íbúð, 116 ferm. á 2. hæð við Álftamýri. íbúðin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað, sérþvottahús inn af eldhúsi. Suðursvalir, bílskúrsréttur, fallegt útsýni yfir sundin. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLT ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA IbÍÓI SÍMI 12180. IIEIMASÍMAR 83974. 36349. rii i:io ■ Mjólkin er bezt MEÐ ROYAL búðing ReyniS ROYAL „Milk-shake" LeiSbeiningar aftan á pökkunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.