Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1970 Valgerður Björnsdóttir frá Dölum í Fáskrúðsfirði 2. 6. 1881 — 9. 6. 1970 TRÚLBGA finnast fáir, sem muna ekki allvel eftir höfðings- konunni Valgerði Björnsdóttur, Ihafi þeir eitt sinn borið gaefu til að kynnast henni að marki. Jafnvel hinir, sem aðeins sáu hana í svip og sérstakiega ef hún hefur varpað á þá orði, munu naumlega komast hjá því að geyma nokkra minningu um þessa svipmiklu, skörulegu konu, sem bar svo auðsaeilega með sér virðuleik og menningu og þann þokka, sem þurfti ekki sérstaks fríðleiks við til þess að konan yrði eftirminnileg. Fyrir þá sem ættraekni og þjóð fræðum unna eru þessi kveðjuorð ekki rituð, en vissulega væri vert að greina frá helztu ætt- stofnum Valgerðar, sem margir hafa verið taldir meðal hinna merkstu um Austur- og Norður- land á síðustu árhundruðum. Af slíkri athugun mundi án efa leiða að kunnugir gætu greint eðlisþætti formæðra og forfeðra frá Austurlandi um Krossavík til Þingeyjarsýslu. Eðlisþætti snúna í vænan lepp úr gáfum, kjarki og sjálfsvirðingu, sem samfara nokkurri ríkiimd og til- fijiningu mótaði þann manndóm t Eiginmaður minm og faðir, Steingrímur Blöndal, andaðist í Landakotsspíta 1 a 13. júní. Ingunn Blöndal, Steingrímur Þórarinn Blöndal. t Faðir okkar, Sigfinnur Jónsson frá Bræðraborg, Seyðisfirði, andaðist í St. Jósefsispítala, Hafn'arfirði, 14. júní. Asta Sigfinnsdóttir, Guðrún S. Amdal, Laufey Sigfinnsdóttir, Svavar Sigfinnsson. t Bróðir okkar, Jón Albert Þorvarðarson, vitavörður í Gróttu, andaðist af slysförum föstu- daiginm 12. þ.m. Guðrún Þorvarðardóttir, Vilborg Þorvarðardóttir, Ásta Þorvarðardóttir, Sigríður Þorvarðardóttir. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Jórunn Ásmundsdóttir frá Efstadal, er lézt^ þarrn 11. júnií, ver’ður jarðsungin frá Miðdalskirkju fimmtudagiinm 18. júnií kl. 2. Húsikveðja fer fram frá Efsta- dal kl. 1. Bílferð verður frá BSÍ kl. 9.30 f.h. Böm, tengdaböm og barnaböm.. og reisn, sem fylgdu þessari konu lengur en fætur gátu borið hana, og sjónir nú greina. Margar íslenzkar konur fyrr og síðar hafa verið ótrúlega vel að sér í þeim fræðum, sem til skamrns tíma hafa verið mest metin hér á landi, en sárafáar ætla ég að hafi staðið Valgerði Bjarnadóttur á sporði. Hannyrðir og húsmóðurstörf fóru hemni úr hendi með mikilli prýði. íslenzkt mál, ljóð og sögur lóku htnni á tungu. f bókmennt- um íslenzkum og norrænum var hún fjölfróð, lelkhúsverk voru henni hugstæð, enda afhragðs- leikari talin á yngri árum. Af þessu efni varð Valgerður óvenjuhæf í viðræðum við hvern seirn var og skemmitileg svo af bar þegar bezt lét. Þótt efni og aðstæður sköpuðu ekki þessari stórbrotnu konu allt af þau kjör til risnu og umisvifa, sem mörgum hefði þótt hlýða, hlaut öllum þeim sem í návist hennar dvöldu að vera ljósf að hún var af sjálfri sér gjörð til að skipa eitt aðalhlutverkið á því leiksviði, sem henni var búið á hverjum tíma, og hlutveirk sitt lék hún jafnan eftirminnilega, með djörfung og hispursleysi. Sá er þessi kveðjuorð ritar, vill með þeim reýna að gefa les- andanum vott af hlutdeild í minningu um mjög eftirminni- lega íslenzka konu. Viðkomandi gerir sér fullljóst, að þessi til- raun getur helzt þjónað þeim til- gangi að sætta hann við að fá ekki haldið áfram uimræðunum um öll áhugamálin sem stöðugt leituðu á þegar Valgerður Björns dóttir var nálæg. Gott mundi einnig, ef hægt væri að nota þessi kveðjuorð sem skriftamál til að þakka velgjörðir og góð- gjörðir, sem héðan af verða ekki launaðár svo sem vert er. Ekki má vita, hvort eftirmæla- Skrif hefðu verið Valgerði að skapi, nema þá svo vel gjörð að til bókmennta mætti telja. Þess vegna Skal hér staðar numið, og af sömu ástæðu sleppt að telja t Þökfcum irmiLega auðsýnda samúð og virusemd við fráfall og jarðarför Júlíusar G. Loftssonar, múrara, Sólvallagötu 7a. María Símonardóttir, börn og tengdaböm. t Þökkum samúð og vimarhug við amdlát og útför móður okkar, tenjgdamóður ag ömmu, Margrétar Björnsdóttur, fyrrverandi húsfreyju, Stóru-Seylu, Skagafirði. Guð blessi ykkiur öll. Böm, tengdaböm og bamaböm. t Þökkum auðisýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar- för eiginkomu mi nn ar, m óður og temigdamóður, Stefaníu Stefánsdóttur, Hringbraut 52, R. Axel Gunnarsson, böm og tengdaböm. þá mörgu mætú niðja og ná- komna, sem reynzt hafa bezt þegar mest var þörf. Vafalítið mun i sumir niðjar Valgerðar fá að launum fyrir uimlhyggju og alúð eitthvað af þvi efni, sem endist þeim jafm vel til manndóms og hliðlstæðrar menntuniar á atómöld og hún til- einkaði sér á fyrri tíð, því sama efni sem gerði lítið eldhús og lága stofu að höll, þegar Valgerð ur Björnsdóttir geklk um beina, eða bauð til máls. En við slíka hugleiðingu verð- ur bónda og barna hennar gjam- an minnzt. Heimiliis sem var eims og það átti að vera. P. Þ. Gunnar Sigurðsson — Minning FYRIR rúmum aldarfjórðungi hófust kynni okkar Gunnars Sigurðssomar, og eftir því sem tíminn leið, urðu kynni okkar nánari og nánari. Hann var þann- ig maður, að það varð að lífs- nautn að eiga vináttu hans. Manngerðin sjálf var svo ein- sitæð, að henni verður vart lýst í orðutm. Gunnar var svo sérstæð- ur og óvenjulegur persónuleiki og ólikur samferðamönnum sín- um. Hann var engum líkur, er ég þeklkti til hérlendis, en miklu fremur í ætt við þá manngerð, sem hægt er að lesa uim í liðnum ævintýrum fyrri alda. Andlegur aristokrat, sem virtist stundum ökiki eiga heima í okkar um- hverfi, hvoriki í tíma né rúmi. Fyrir nokkrum dögum bar fund- um oikkar saman, og þá var hann óvenjutega kátur og það gneist- aði af hugmyndaflugi og fram- tíðardraumum í návist hans. Hann virtist þá vera á góðri leið með að sigrast á langvarandi vanheilsu, en svo varð dálítil andakt, og nú er hann allur, og enn vantaði hann tvö ár í fimm- tU'gt. Innsta eðli Gunnars Sigurðs- sonar var sérlega viðlkvæmt og margslungið, þar blandaðist gáski og gleði og fölskvalaus al- vara. Þar áttu sér stað andstæðu- kennd dramatídk átök. Breyzík- leiki mannlífsins var honum heldur ekki framandi. Þvi að breyzk'ur var hann, en tilfinn- ingalíf hans var þó a'llt mótað af mieðfæddri réttlætiskennd og einstafcri hjartagæzku. Allt þetta var, ef til vill, ástæðan fyrir því, að Gunnar Sigurðsson var listelisikari en annað fóllk. Engan hef ég þekfct, er hafði jafn eðli- legar og ástríðufullar kenndir til listaverks, enda átti hann ótrú- legt safn listaverka, sem voru va'lin af svo hárfínum og næm- Sigurður Magnússon í DAG fer fram útför á Su'öur- nesjuim. Jarðinesfcar leifar ’Sig- urð'ar M'agniússioinar verða laigðar til bimztu hvíldar í Útskála- kirkjuigiarði. Guíðjón Sigurðiur, S'vo sem hann hét fullu niafni, fæddist að Hedði í GönguSkörðuim hiimn 10. mai 1878, og var því kioiminn á 93. aldiuirsár er hanin kvaddi þierunian. heiim, en það var hinin 7. þ.m. Si'gurðíur ólist upp að Beiin- garði í Hegrainiesi og var þar til 17 ára aldiurs, að hiamn fluttist í ammiain lan'dsf jórðuriig í byggð- arlag, þar gem flestir hieimilis- feður sóttu gull í greipar Ægiis. Ekifei lét Siguirðiur sitt eftir liglgja til þeiiria hluita. Og í Garð iinium eigniaðist harnn sdmin lífs- förunaiut, Astríði Jánsdótibur frá Steiinastöðum. Bjuiggiu þau alla tíð í Garðimiuim, fyrst að Eiði, en frá 1920 í Valbraiut. Eima dótt- ur eignuðuist þaju, Stefamíu, nú búsetta í Reyk.jaivík. Ástríður amdaðd'st 1939. Ekki féll Siigiurði að setjaist í heigam stem, þótt aldiuriinm færð- ist yfir. Tók hamm þá að sér dreifimigu pósts ag blaðia ag anm- aðist þau störf mieð þeirri kost- gæfni sem hnmuim var í blóð bor- im. Árið 1963 varð Sigurður vist- miaður á Ellihiedmilimu í Kefla- vík, enda var þá sjón hams óðum að hrafea. Þótt hér hafi verið gefið stutt yfirlit yfir lamigam lífsferil, var aminiað fyrst og fremst ætlumim með þessium línum. Þær áttu eir.ifeum að veTða himzta kveðja frá himum mörgu vinum hans í Kvæðamammafél&gi Hjafmarfjarð- ar. Þar gerðist hamm félagi haust- ið 1942. Fæstir félagsimamna murnu þá bafa talið að maður, allmito'ð á sjötugsaldri, búamdi tugi kílómet'a frá aðsetri féla/gs- ims, léti þ«r mikið til sím taka. Bn það fór á amman veg. Um tuttugu ára skeið var Sigurður rneðal þe.in'a, sem bezt sóttu fúrndi félagsins og lét þar alltaf til sím heyna. Var það Iðiulega frumiort efni, emda veittiist Sig- urðd alla tíð einfear létt að koma samiam vísu. Lítið edtt af því er premtiað, eimkum í Faxa þeirra Suðúrmeisjiamamma, meina í hand- riti, en þó miklu meist sem að- edmis var geymt d hdrau afhurða trúa miiraná Siigurðar og hverfur raú roeð homium. Hamm skritfaði ekfci sjálfur Ijóð sín, emda var hanin edmn af þeirn, sam lífskjör- in höfðu frekar rétt orfið og ár- ima en skriffærdm. Líflsiirus gildiir lögrraál æ. Lönig og trú var i'ðjan. Þína gróf við svalam sæ sigini ljóðagyðjam. M J. um smekfc, að ég veit engin dæmi til slíks hérlendis. Og það var valinn hópur liistamanna, seim taldist til vina hans, og allir dáðu þeir hann og virtu öðrurn fremur. Þáttur Gunnars Sig- urðssonar í framþróun mynd- listar á íslandi er óskráð saga, en miklu merkilegri en margan grunar. Hér skal ekfci gráta góðan dreng. Þannig er lífsins gangur, menn koma og fara. Flestir eru eviplitlir hversdagsmenn, aðrir setja sterkan svip á tilveruna með persónuleika sínum. Gunn- ar vinur minn í Geysi var einn af þeim síðarnefndu. Það væri listamönnuim til heiðurs, ef þeir gengjust fyrir því að minnast Gunnars Sigurðssonar á verðug- an hátt, með því að stofna til sýningar á hinu gagnmerka Gu-nnarssafni. Við skulurn vona, að svo verði. Valtýr Pétursson. Imrailagla þakfca ég öllium þeim, sem vottuðu mér niíræðum viméttu sína með gjöfum, heimsóknum og heillaósfcum ag óisika þeám öllum gæfu og 'garagds í framntíðdmmi. Kristján Ámason. Hjartame þafckír færum við öllum þeim, sem awðsýndu akkur samúð ag vinarhug við andlát ag iarftarför Þorsteins Thorlacius, Flókagötu 41. Þorbjörg Thorlacius, börn, tengdaböm og bamaböra. Innilegar þakkir, fæum við öllum er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins mins, föður okkar, tengdaföður og afa MARTEINS J. LÁRUSSONAR. Sérstaklega þökkum við læknum og hjukrunarfólki Borgar- sjúkrahússins góða hjúkrun. Anna Bjömsdóttir, Herdís Marteinsdóttir, Lára Marteinsdóttir, Guðmundur Marteinsson, Heiðar B. Marteinsson, Jóhann S. Marteinsson, Hulda J. Marteinsdóttir, Vilbert Zakariasson. Georg Wiken, Mary Marteinsson, Guðríður Guðmundsdóttir, Ragnheiður Matthíasdóttir, Viðar Guðmundsson og barnaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.