Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 11
MORCxUNBLAÐIÐ, ÞRIÐ.JUBAGUR 16. JÚNÍ 1970 11 Fyrstu stúdent- arnir frá M.H. Stúdentar M.R. 188 MENNTASKÓLANUM í Reykja vík var slítið í gær í 124. sinn og þá útskrifuðusit 188 stúdent- ar, 87 úr máladeild og 101 úr stærðfræðideáld. í skólanum voru í vetur alls 9Í3 viemetidur, um 100 færri e#i áriið á undan, en sú fækkun atafar ■ f tilkomu Manntaskólsuias við Tjörnima. I upphafi máis síns við Skól-a- slit minntist Einar Magnússon rektor þeirra Rúnars Viilhjáflims- sonar nemanda »g Gun.nars Nor land,s kennara, sem báðir höfðu látizt á sfcólaárinu og risiu við stad'diir úr sætuim í virðinigar- sikyni við hina láfnu. Rektor rakti starf skólans á lið'nom vetri og lýsti síðan úr- slitum prófa, en hæstu einkunn á ársprófi skðlans hlau't Sigríð ur Jóhannsdóttir, 3. beíklk A, á- gæitiseinfcunn 9.42. Sjö nemendur hlutu að þessu sinni áigætiseinkunn á stúdents- prófi og varð hæstur Jakob Smári, 6. B. með 9,49. Síðan komiu: Mjöll Snæsdóttir 6. A. 9,43, Axel Jóhannsson 6. U. 9,40, Stef&n Karlsisian 6. U. 9,37, Þor- vaJdiur Gy'lfason 6. Z. 9.33, Magn ús Fjalildail 6. B. 9.08 o<g Guð- rún Péturisdóttir 6. A. 9.00. Rekt or gat þess sérstaklega að Stef- án Karlsson hefði fengið einkunn ina 10 í fiimm fögum 'og væri það liMega ednsdaami í söigu sikólains. Er nerm'endum hafði verið af hent stúdentsprófsskírteini og þeir sett upp hvítu kollana voru verðlaun afhent þeim, sem skar að höfðu fram úr og þöktu Veirð launiaib«kistiafliarniir heiilt borð. — Einnig voru neimenduim annarra beklkja síkólans afhent verðlaun. Nemendur þokkuðu refctor fyrir með handabandi en þau Jakob Smári og Mjöll Snæsdóttir sem hæstar einkunnir hlutu í latínu ávörpuðu viðstadda á latínu. Að því Loknu ávarpaði rektor ný- stúdenta og óskaði þeim allra heilla. Er þetta síðasti stúdenta hópurinn, sem Einar Magnússon útskrifar, þar sem hann lætur nú af störfum sökum aldurs. Alls hefur hann útskrifað 1127 stúd enta í sinni rektorstíð og síðast ur stúdentanna varð Þorvaldur Gylfason. Viðstaddir skólauppsögn voru eldri stúdentar og fyrir hönd 60 ára stúdenta talaði Stemgrímiur Jónsson fyrrum rafmagnsstjóiri og færði hann fyrir hönd síns árgangs sikólahuim að gjöf öll ritverk Guðmundar Kamibans, en hánn var einn bekkjarfélag'anna. Fyrir honid 50 ára sbúdemte bal- aði séra Þorsteinn Jóhannesson, fyrrv. prófastur og faerðu þeir skólanum ferðabók Gaimards. — Fyrir hönd 40 ára stúdenta tal- aði Bergljót Magnúsdóttir og færðu þeir skólanuim um 100 þús und krónur í bræðrasjóð og vilHi árgangurinn þar með borga bræðrasjóði aftur það, sem hann hafði fengið úr sjóðnum. Fyrir hönd 25 ára stúdenta talaði Ein ar PálsBOin sk'ólaistjóri og færði árgangurinn skólanum að gjöf 60 valdar orðabækur. Þá tilkymnti rektor að 20 ára stúdanter hefðu gefið styttu af Pálmia heditoum Haninieisisjmi, sem I afhjúpuið var fyrr ujm dagiinm oig 15 ára sitúdeotar hefðu gefið p©n Framhald á bls. 14 í GÆR voru íbrautskráðir 120 nemendur frá Menntasikólainum vilð llam.rahlíð. Er l»etta í fyrsta sinn se»n stúdeimtiar útskrifast frá skólainium. SkótUslit fóru frlam í nýjum sal tíkólaws og meðal getíta vo(ru Gylfi Þ. Gisla son, meimtannálaráðherra, og Geir Hallgrímsson, boa*ga»rstjóri. Rektor Skiólans, Giuðlmiundur Arnlaugssonj ávarpaðii gesti og bauð þá veJlkomna. Sfcýrði hann síðan firá starfsami sbólans á liðniu sbólaári og skýrði einnig frá því hvað byggingju slkóLahúss ins miðaðii áfram. í því sam- bandi þaikkaði hann Gyllfa Þ. Gíslasyni fyrir góðan stuíðning við framlkvsamd'ir á sfcólahúsiniu. Reiktor minntist sérstaklieiga a.rki tekfs húsisins, Skarphéðins Jó- hannesgonar, sem lézt í vetur og bað re&tor viðistadda að rfsa úr sætum till virðinigar Við minn- ingiu hins látma. í sfcólamuim eru fjórar deildir, Nokkrir atúdentar frá MJH. máladeiild, féliagsfræðideild, náitt úrufræðideild og eðilisfræð'iideild. _ Hæstu eimkunn á stúdentsprófi úr máiladeild hlliaut SeJma Guð- mundsdcittir, 9,46 og er það jafn framlt hæsta eintounn. á sbúdients prófi. Annar í máladeild varð Friðrifc Giuðhrandgson með 9,32, en þriðji varð Jörgen Pind með 9,30. Hæstu einfcunn úr fé'lags- fræðideidd hlaut Eirífcur Tómasi- son 8,85, en annar varð Árni Þórarinsson. mieð 8,84. f ná'ttúru fræðideiiLd var Sigurður Stefáns son efs.tur með 8,41, en efsitur í eðOásfræðidei'ld varð Ragnheið ur Guðtmundsdóttir með 9,05. Annar í eðilisfræðidieild varð . Kristján S. Kriistjámgsoni með 8,92, þriðji varð Hróðlmiar Hedga son með 8,84 og fjórð'i varð Tryggvi Ingvarason með 8.75. AJ þeim 120 nýstúdenibum, sem útskrifast í fyrsta stúdjenta áriganigi skólans voru 4 með ágæt iseinkunn, 50 með 1. eintounn, 58 með 11. einfcunri og 8 með [II. eintaunn. Að liokinn'i ræðu refctors söng sfcófliafcórinn undir stjórn Þor-' gerðiar Ingólfsdóttiur ættjarðar- lög, stúdentasömgva og nýbt iag eftir Þorkiel Silgurbjörnsson, sem tiieinkað var M.H. Nemendur, sem verið höfðu T sama árgamgi og þeiim seim út- skrifaðiist, en tekið höfðlu s'búd- entgpr'óf á unidan, frá öðrum stoólcL, gáfu skólanum máflverk og var það afhent af Sbefáni , Unmsteinssyni. Hér koma nöfn þeirra stúdienta sem útsikrifuðiust frá M.H. í gær. A. Úr mála- og félagsfræðuleild: a. 4. bekkur A (máladeild): (24) Aldís U. Guamundsdóttiæ Anim S. Gunnarsdóttir Auður Eiríksdóttir Einar Magnússon Erla Siigvaidadóttir Friðir ik Guðtor a ndsson Hanma M. Siiggeiixadóbtir Húgó Þórisson Framhald á bls. 14 26. árgangurinn frá V erzlunarskólanum LÆRDÓMSDEILD Verzlunar- skóla íslands var sagt upp í há- tíöarsal skólans í gær og braut- skráöir 34 stúdentar. Er þetta í 26. skipti, sem stúdentar útskrif ast frá V.í. og er f jöldi þeirra nú orðinn 563. í upplhafi lét skólastjórinn dr. Jón G'íslason þess getið að nú væru 25 ár liðin síðan fyrstu stúdentarnir brautskráðust frá V.í. Bauð hann fulltrúa þessa fyrsta árgangs sérstaMega vel- kamna til sikólaslitanna. Síðan gerði sikólastjóri grein fyrir skóla starfinu í vetur. í 5. bekk voru í vetur 36 nemendur en 34 í 6. bekk. Efstur á stúdentsprófi varð Sverrir Hauksson, sem hlaut eink unnina 8,47. Annar varð Kjartan Magnússon með 8,31 og þriðji varð Árni Árnason með 8,25. Er skólastjóri hafði afhent eirnk ur.nir flutti formaður Verzlunar ráðs íslands, Haraldur Sveinsson ávarp og síðan voru afhent verð laun fyrir góðan námsárangur. Að lokinni verðlaunaafbendingu flutti skólastjóri ræðu, kvaddi nýstúdenta og sagði Skólanum slitið í 65. skipti. Að lokinni ræðu skólastjóra tók Sigurður Markússon til máls og hafði orð fyrir öllum afmælis árgöngum skólans. Sagði hann að afmælisárgangarnir hefðu sam- einazt um að gefa fjárupphæð til Raunvísindasjóðs V.í. Þakkaði skólastjóri ræðumanni og lauk athöfninni með því að nýstúdent ar sungu skólasönginn. Héir á eftir fara nöfn þeirra stúdenta sem útskrrfuðust frá V.í. í ár: Árni Ámason Ásdís Þórðardóttiir Björn Ó. Björgvinsson Bjöm S. Eysteinsson Eflsa Þórsdóttir Gek Thorsteinsson Guðmundur Pálsson Guðiúður Gísladóttir Guðirún Gunnarsdóttir Guðrún D. Petersen Halldór G. Briern Halldóra S. Sigurðairdóttir Halldóra Þorsteinsdóttir Haukur Matthíasson Helga Halldórsdóttir Helgi Magnússon Hrefna Sölvadóttir Höskuldur Frímannsson Jóhanna Gunnlaugsdóttir Katrín Pálsdóttir Kjartan Magnússon Magnús Hreggviðsson Málfríðuir Ragnarsdóttir Ófei gur Hj altested Páil'l Árnason Ragnar H. Hall Sigríður Jónsdóttir Sigríður Matthíasdóttir Sigríður Stefánsdóttir Sigrún Benedilktsdóttir Sigurður Hálfdánarson Sigurjón Sigurðlsison Sveinbjörg Eyvindsdóttir Sverrir Hauksson Guðmundur Hauksson Hallgrimur Magmússon Hekla Pálsdóttir Örn Hjaltalín

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.