Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16, JÚNÍ 1970 Tryggvi Öfeigsson: MEÐGJOF I GOÐÆRI — BÚR fékk úr borgarsjóði nær 17 milljónir 1969 Bezta ár togaranna í mörg ár í útfærslu Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Týndi 20 milljón- um af útsvörum borgarbúa á ár- inu 1969. Fékk lánaðar nærri 17 milljónir að auki frá sömu borg- urum 1969. Greiddi til baka 827.100.00 krónur og kallar það aðstöðugjald. Þetta er ársmeðgjöf Reykja- víkurborgar með 5 togurum. einu af stærstu frystihúsum í landinu og stórri saltfisk- og harðviskverkunarstöð Þar með eru framlög af útsvörum borg- arbúa orðin 183 milljónir króna auk vaxtafriðinda. Ég spyr, hvernig í ósköpunum ætlar höfuðstaður fslands að efla sjávarútveg undir slikri að stöðu? Er nokkur furða þótt skipin flýji frá Reykjavík, — t.d. 15—20 skip síðustu misseri sbr. Alþýðublaðið 23.5 1970 — þótt eitthvað megi sennilega draga frá þeirri tölu — þegar á þau er lagt að standa undir rekstri BÚ.R. Líka hefur togur unum stórfækkað. Ótrúlegt ér, að borgarstjórinn hafi lagt nokkra kvöð á B.Ú.R. togara um að landa í Reykja- vík Gerið út eins og menn, það er þeirra erindisbréf. Enda sigldu skipin á erlendan mark- að á meðan minnst var að gera við Reykjavíkurhöfn, 30 túra, hvorki meira né minna, á með- an bezti markaðurinn var er lendis. Rétt eins og annarra tog- arar, sem í sumum tilfellum kom- ust ekki að þar vegna togara Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Enda fengu togarar Júpíters og Marz aldrei leyfi til siglingar eSa sjaldan nema aðrir vildu ekki nýta þau. Enda er það einn þátturinn til að sósíalista útgerð in sé laus við samanburð. Kunningi Niðurjöfnunar- nefndar Reykjavíkur, Þorsteinn Amalds, verður enn einu sinni ókvæða við greinarkorni, sem ég sendi Velvakanda Morgunblaðs- ins fyrir síðustu mánaðarmót, en var látið bíða með mínu sam- þykki fram yfir kosningar. Ég færði rök að því, að Bæjar- útgerð Reykjavíkur þyldi hvorki gengishækkun né kaup- hækkun. Þessu hefir Þorsteinn Arnalds hvorki reynt að mót- mæla né getað og því síður hrak ið, af þeirri einföldu ástæðu, að það er ekki mögulegt. Ég sagði aðeins, að Bæjarútgerð Reykja- víkur þyldi hvorki gen.gishækk- un né kauphækkun. Ég minntist heldur ekki á einu orði á kaup verkafólks eða sjómanna, en það hefði ég líklega átt að gera og þá bæta við: Með aðstoð útsvara borgarbúa, sem hann er búinn að fá um 183 milljónir króna af í gegnum árin. En þar sem Þorsteinn Arnalds lætur fyllilega í það skína í Vel- vakandagrein sinni í Morgun- blaðinu 4. júní S.I., að ég fari hér með fullyrðingar einar og að afkoma Bæjarútgerðar Reykja- víkur sé allt önnur og betri en ég vilji vera láta — enda þótt hann engin rök þar til finni, vil ég gera þessu máii svolitlu betri skil, en hægt var með fáum ábendingum til Velvakanda, sem áður segir. HVER LEYFIR SÉR AÐ EFAST UM GETU BÚR TIL GEIÐSLU AUKINS TILKOSTNAÐAR? Það hefir fram til þessa verið talinn nokkuð réttur mielikvarði á greiðslugetu fyrirtækja, hvern ig þau stæðu við skuldbindingar sínar og greiðslur til lána- drottna sinna. Ef þessi hlið er athuguð hvað BÚR viðvíkur fyr ir árið 1969, kemur eftirfarandi í ljós: Alls ber BÚR að greiða í af- borganir og vexti af föstum lán- um — samkvæmt þeirra eigin upplýsingum — árið 1969 kr. 9.409.116.79, þar af eru vanskil frá fyrri árum kr. 1,648,735.34. Um greiðslugetuna er upplýst eftirfarandi: 1. Greidd vanskil f. f. árum .... 2. Gr. afb. & vextir tilh. 1969 . . 1. Ógreiddar en umsamdar af- borganir — ágjaldföllnu .... 2. Gjaldfallið í vanskilum.... Þetta sýnir að lánadrottnar BÚR, sem áttu að fá greiddar um kr 9.4 millj. á árinu 1969 verða að sætta sig við að fá rúmar 4. millj. Lýsir þetta ekki glæsilegri rekstrarafkomu og efnahag? Heldur nokkur að þetta fyrirtæki eigi í erfiðleik- um með að mæta auknum til- kostnaði í rekstri, sem ekki get- ur staðið í skilum með samnings bundin veðlán sín? En einnig er annað í þessu sambandi, sem margan kann að undra. Af van- skilum þeim sem að framan greinir eru kr. 3.267.165.00 hjá Fiskveiöasjóði íslands Samkvæmt lögum frá 15 nóv. 1968 ber BÚR, sem öðrum að greiða til Stofnfjársjóðs fiski- skipa 22% af ísfiskssölum er- lendis og 10% af heimalönduð- um afla samkv. skráðu fiskverði. Miðað við aflaverðmæti togar- anna mun ekki fráleitt að ætla, að BÚR hafi borið að greiða til Stofnfjársjóðs fiskiskipa á árinu 1969 allt að kr. 24 millj. Er virki lega svo faglega búið um þessi „Nýjulán" BÚR hjá Fiskveiða- sjóði, að sjóðurinn geti ekki náð til gjaldandans þrátt fyrir hin tilgreindu lög? Er æskilegt að uppfylla þá skyldu að lána þessu fyrirtæki hundruð milljónir króna til kaupa á skuttogurum, sem svona meðhöndlar lánadrottna sína í góðæri? Og þetta gerist, þrátt fyrir Nýtt lán frá Framkvæmda- sjóði Reykjavíkurborgar að upp hæð um kr. 16.9 milljónir. Það^ virðis't augljóst að rekst- ur BÚR hefði stöðvazt á árinu 1969, einhverju því hagstæðasta ári sem komið hefir fyrir togara útgerðina um langt árabil, ef Framkvæmdasjóður Reykjavík- urborgar hefði ekki komið til skjalanna, með nýjar ölmusu- gjafir. Kr. 936,235,54 — 3,105,777.70 Kr. 4,042,013,24 — 1,890,438,55 — 3.476,665,00 — 5,367,103,55 Þá mætti og spyrja hvaða ÍFramkvæmdasjóður er það, sem hefir efni á því að lána BÚR kr. 12.079.083.41 afborgana- og vaxtalaust ár eftir ár Eða nægir BÚR nú ekki leng- ur ómagaframfærsla borgarsjóðs er nú einnig gripið til ríkisfram- færslu? AFSKRIFTIRNAR HANS ÞORSTEINS ARNALDS í Velvakandagrein sinni hinn 4. júní s.l. er Þorsteinn Arnalds mjög hneykslaður yfir þvi, að ég hafði svo til orða tekið í grein minni, — eða réttara sagt ábend ingum 2. júní, að afskriftir hjá BÚR væru svo til engar. Hann vill hins vegar láta líta svo út, með sínum skrifum, að afskrift- ir 1969 séu að upphæð um kr. 7.3 millj. og skiptir þeirri upp- hæð á milli fyrningaafskrifta og afskrfta vegna endurnýjunar eigna. Hið rétta í þessu er eftir- farandi: Afskriftir 1969: 1. Botnvörpungar ............. 2. Fasteignir við Grandaveg .... 3. Ýmaar eignir .............. 4. Ahöld og vélar ............ 5. Fiski'ðjuver .............. 6. Síldarverkun .............. 7. Bifreiðir ................. Hvað viðvíkur afskriftum vegna endurnýjunar eigna, ligg- ur og ljóst fyrir, að þar er að langmestu leyti um að ræða skiptingu kostnaðar á milli ára vegna 4 ára flokkunarviðgerða togaranna, og upphæðinni sem skipt er á árið 1969 er tilgreind kr. 3.375.000.00 Flokkunarkostn aður þessi hefir alla tíð, sem mér í GREIN í Alþýðublaðinu 13. maí sl. og grein í Morgunblað- inu 29. maí sl., sem tók yfir hálfa þriðju blaðsíðu og var mikið myndskreytt, og bar fyrirsögn- ina: „Hvers á Landakotsspítal- ali að gjalda?“, og í leiðara Morg unblaðsins 3. júní sl., voru mál- efni St. Jósepsspítalans í Landa- koti gerð að umræðuefni og sér- staklega fjárhagsmál spítalans. Var í öllum þessuim greinum mjög vegið að daggjaldanefnd sjúkrahúsa og lýst þeirri með- ferð, sem spítalinn er talinn fá af hálfu daggjaldanefndar, sem af hálfu aðstandenda hans er tal- in afleit.. Daggjaldanefnd þykir miður, að mál þetta skuli hafa verið vakið upp með þessum hætti og harmar, að greinahöfundar hafa eigi hirt um að kynna sér við- fangsefni daggjaldanefndar, áð- ur en þeir hófu að vitna fyrir heimildarmenn sína og draga ályktanir af fullyrðingum þeirra. Nefndin telur rétt að gera í nokkrum orðum grein fyrir hlut- verki sínu og starfi almennt, áð- ur en vikið verður að málefnum Landakotsspítalans sérstaklega. Daggjaldanefnd starfar skv. lögum nr. 83/1967, og er ætlað að ákveða daggjöld og ýmsa aðra taxta fyrir þjónustu um 30 sjúkrahúsa um land allt. I nefnd- inni eiga sæti fulltrúar allra hagsmunaaðila. Fyrir greiðendur eiga þar sæti fulltrúar fjármála- ráðuneytis, Tryggingastofnunar ríkisins v/sjúkrasamlaga og Sambands ísl. sveitarfélaga, en af hálfu seljenda þjónustunnar fulltrúi Landssambands sjúkra- húsa, en fulltrúi heilbrigðismála ráðherra er formaður, en í Morg- unblaðsgreininni túlkar lögmað- ur spítalans skipan nefndarinnar á nokkuð annan veg. Samkvæmt áðumefndum lög- um eru ákvarðanir nefndarinnar bindandi fyrir ríkisisjúkrahús og sjúkrahús sveitarfélaga, en einka sjúkrahúum er í sjálfsvald sett, hvort þau starfa eftir töxtum nefndarinnar, en þeim er nokk- er kunnugt um verið færður undir viðhald í reikningum BÚR enda á hann þar heima og hvergi annars staðar Hvað fram- kvæmdastjóranum kemur nú til, að reyna að troða þessu undir afskriftir eigna, verður að vera hans einkamál. En rétt mun vera að vekja at- hygli framkvæmdastjóra BÚR Þorsteins rnalds á því, að það er annar aðili, sem sér ástæðu til að afskrifa og það all mynd- arlega, Reykjavíkurborg. Framkvæmdasjóður Reykja- víkurborgar afskrifar bókfærða innistæðu sína hjá BÚR á árinu 1968 um kr. 30 milljónir og nú í góðærinu 1969 um kr. 20 millj- ónir eða samtals um krónur 50 millj. á þessum tveim árum, auk þess sem á undan var kom- ið. Hvað er nú um kenningu framkvæmdastjórans frá því í Morgunblaðinu 2. okt. 1968? Ekki virðist Borgarstjórn inni- Kr. 0.00 — 262,000.00 — 123,607,30 — 214,250,88 — 1327,246,70 — 141,634,90 — 314.000,00 Kr. 2.382.739,86 stæðan hjá BÚR vera gullsígildi. Og er að vonum stjórinn ÞA. gert sér grein fyr- ir því, hvað afskriftir þessara tveggja ára gefa BÚR í rekstrar legu tilliti, með því að losna við vexti og vaxtavexti Fram- kvæmdasjóðs, eins og hann sjálf Framhald á bls. 24 uð örðugt um vik að starfa á öðrum grundvelli. Það er augljóst, að þjónusta hinna ýmsu sjúkrahúsa víðs veg- ar um land er mjög mismunandi. Sums staðar er um að ræða sjúkrahús eða sjúkraskýli, þar sem héraðslæknir veitir vissa lágmarksþjónustu ásamt með hjúkrunarfólki, sem völ er á. Síðan eru sjúkrahús með mis- munandi stigum þjónustu allt að því, sem talin er fyllsta þjón- usta, sem unnt er að veita í sjúkrahúsum hérlendis, eins og er að finna á Landakotsspítala og Borgarsjúkrahúsi með fyllstu sérfræðiþjónustu og vaktkerfi sérfræðinga, það bezta, sem hér þekkist. Þessa mismunandi þjónustu er daggjaldanefnd sjúkrahúsa ætl- að að verðleggja ,,á þann hátt, að heildartekjur stofnananna miðist við að standa straum af eðlilegum rekstrarkostnaði, enda séu gjöldin í samræmi við hag- kvæman rekstur og þá þjónustu, sem stofnunin veitir" (auðkennt hér), eins og segir í lögunum. Af þessu ákvæði er ljóst, að til þess að daggjaldanefnd geti í raun ákveðið daggjöld eins og henni er ætlað samkvæmt lög- um, þarf að liggja fyrir fast- mótuð stefna af hálfu heilbrigð- isstjórnarinnar um, hvaða þjón- ustu hvert sjúkrahús á landinu eigi að veita. Þetta tók nefndin skýrt fram, þegar hún gerði grein fyrir fyrstu ákvörðun sinni um daggjöld. Þá taldi nefndin í rauninni ógerlegt að framkvæma ákvæði lagana eins og þau eru, þar eð ekki væri vitað hver væri „eðlilegur rekstrarkostnaður" sjúkrahúsa og við hvað ætti að miða mat á hagkvæmum rekstri, auk þess sem ekki var ljóst, hver skyldi vera þjónusta hvers sjúkrahúss. Nefndin varð því að miða við þá þjónustu, sem sjúkrahús í landinu létu í té á þeim tíma, þegar nefndin tók til starfa og í aðalatriðum miða við þann kostnað, sem verið hafði við að láta þá þjónustu í té. Á Framhald á bls. 24 UTI&INNI Á nýja íbúð: 2 umferöir HÖRPUSILKI UNDIRMÁLNING 1 umferð HÖRPUSILKI og þér fáið ekki ódýrari málningu! Hörpusilki Herðir á ganga og barnaherbergi HÖRPU FESTIR óti HRRPR HF. Athugasemd frá daggjaldanefnd sjúkrahúsa um rekstur Landakotsspítala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.