Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 13
MORGUNB'LAÐIÐ, ÞŒUÐJUDAGUIR 16. JÚNÍ 1970 13 Auður og sviðsljós skipta mig engu HLJÓMLISTARSTJÓRINlSr íraetgi André Brevtms sem kem ur hingað og stjórnar Sin- fón<Sulhiljómisiveitiinni á Lista- háitíðinn i er ákafíllega mikið umtaiaður um þessar mund- ir oig enn nmeiira um hann slkrifað í blliöð erlend.iis en endranaer. Venjuiegia ber frama hamis á liataisiviðinu hæst í skriiflum blaða, en niú er hann orðlinn vinisæilll í. hneykisiiisfirébtuniuim, þar siem hann eignaðiBt ný’lega tvilbura með kvifkmyndaieiíkikon'unni Mdiu Farrow og þaiu búa sam- an ógift í húisi hain© rétt ut- an við' London. Ern Mia Farr- ow er nýiskiiin við toviik- myndaieikarann Frank Sin- atra. André Previn er nýilega ráðinn aðalhijómisiv>eit>ansitjóri S infón íuihljóimBVe itar Lund- úma og tootm fyrst fram sem sditour 91. oitotóber 1968. Hamn er áttundii hijómsveitarstjór- imm, í þeirri stöðu í 66 ára sögtu hljómsveiitarinnar. Hann stjórnaði 14 af 22 hljóimlei'k- um Sinfóníuhljómis'vieitar Lundúna í Ohicagio og Flór- ida á liðnu siumri, og var það í fynsita skipti sem hann stjórn aði hljóimsrveifinni utan heima landsins eftir að hann varð aðalhlj'ómsiveitarstjóri Á List aháití ðin ni í Reykja.víto stjómar hann Sinfóniíuihljóim svei-t ístands' 27. júní ki. 2.30 í Lauigarda!llslhiö(li, en þá verð- ur Vtadimir AsWkenazy ein- leikfani og aftur 29. júní á sama stað oig verður Dtzlhak Perlimani einileitoari. Rétt er að nekja ofurMtið feril þessa uruga Mjiórmsvteit- arstjóra. Hann er liðlegia fer tuigiur, faeddiur í Berlin 1929 og laigði stund á nám í ptanó- leik v.ið tónlistarháistoótana í Berlin og Piarís. Árið 1939 ffliu'ttisit hann áisamt fj ölskyldu isdnni, æm voru póilskir Gyð- inigar, tii Kalitfiorníu og 16 ára hóf hann að starfa hjá tónlistardeild Metro-Goldwin- Mayer tovilkmyndafélaigsins. Á naastu áruim samdi hanm tón- liist við rúimilega 30 tovitomynd ir og blaiuf Academy-verð- laiumin fjórum sinnum. Ósk- arsverðlaun fékk hann fyrir tóniistina í My F.air Lady, Gigi, Irmia La Douce og Porgy amd Besis. Fyrir 10 ár um mimnkaðli hann við sig önnur sförf tii að fiá meiri tíma tii að stjórna sígildri tóniilst. Síðan heiflur hann stjórnað ölfflum heilztu hljóm- sveituim Bandarlkjanna. Temgsl Previns við Sinfón- íulhljómisveif Lundúna hófust 1965, þegar hann lék inn á fyrsbu Mjómplöturnar með hlij'ómisveitinmi. Tveimur árum semnia kom hanm fyrst fram opiníberlega í Brettandi og 'Stjórniaði þá hljómisveitinni í Royai Pestivai Haili. Meðal vertoa, sem hann hefur leikið irnn á Mjámpliöfur með Sin- flómíiulMjómisve.if Lund'úna eru sinfóuíur eftir Ni'etoen, Rach- maninov, Sjostatoóvitsfj, Tsjæ toovsíki og Welton. Nú er ver ið að taka allar sinflónkir'nar André Prevín Mia Farrow í kvikmyndinmi Rosanuairy's Baby. eftir Vaugfhan Williamis upp á pflötJUT undir stjórn Previms. Nýlega átti eitt Lundúna- blaðið viðltal við André Pre- vin, sem blaðamaðurinn lýs- ir sem ákaifiliega h/lédraagum og látliausum, mann.i, næistum feiimroum, einlkum þegar ræft er um Itot hans eða persónu- ltega æivd. Hann sagð'iisf ekki skiljia í að notobur maður gæti haft áhuga á tviburunum hans, Saoha Wilirers og Matt Framhald á bls. 23 Listahátíð íbúð óskast Rúmgóð og þægileg 2ja herbergja íbúð. búin húsgögnum, óskast tekin á leigu i 1—2 ár. íbúðinni fylgi setustofa, bað- herbergi og eldhús. Nánari upplýsingar gefur Mr. Jónsson, Hótel Loftleiðum, sími 22322, herbergi 209. 77/ sölu Einbýlishús (keðjuihiús) með tvö- föld'uim b'ílisikór á F'liötumuim. Væg útiborguin. 5 herb. tbúð á Seltij'ainmainniesii, ailt sér, i'nimbygig'ðuir bíliakiúr. 4ra—5 herb. íbúð á Kl'eppsvegii, faiWegt útsými, ly+tia. 4ra herb. íbúð á SeHtijaimeimiesii á 2. hæð, verztein'iir á 1. bæð í húsiiniu. 2ja herb. íbúð á jairðlhæð við HoHt'S'giötu, miilkiftr sfkópair. Höfum kaupendur að ©irnbýliis- húsuim iinn@n H niimgbrautair, mó vena geimeilt. M iikii'l útbongiun, Stórt einbýlishús á einmi eða tveiim'ur hæðum í Reykijeivílk, Kópavogi eða Gairða'hmeppi. Miikii'l útbongiun. 5 herb. íbúð rroeð ölki sér. 4ra herb. ibúð með bíkstkiútr. Einnig höfum við kaupendur að ým'sum öðnuim eigirouim svo og xeft'rygg'ðuim verðibnéffúm. Selij- uim faistoigiroafiryggð vierðlbréf. Þurfið þér að selja eða kaupa fasteign, verðbréf eða skip? Hafið þá samband við okkur. Málflutningsskrifstofa GlSLA G. ISLEIFSSONAR HRL. Sölumaður Bjarni Bender. Skólavörðustíg 3 A Símar 14150 og 14160. 2ja herb. ódýr risíbúð á Teig- unuim. 2ja herb. íbúð á hæð í Kópaivogii. 2,ja herb. íbúð vilð Hnauinib'æ. 3ja herb. íbúð við Hnaumibæ ásamnt hembe'ngii í kjaiMlaira. 3ja—4ra herb. íbúð við Stóna- gemð'i ásaimt henb. í kijaiPlama. 4ra herb. falleg íbúð við Ásbnaut. 4ra—5 herb. íbúð við Háaleitiis- bnaiut. Mjög faidiegt útsýnii. 4ra—5 herb. vönduð íbúð við Kleppsveg, sénhiitli. 6 herb. endaíbúð í Háaileitiis- hvenfi, þvottaihús á h-æðininii. Einbýlishús I Silfuintúnii, Flötun- um, Kópa'vogii og Ártoiæjar- toverfi. I smíðum Fokhelt raðhús í Fossvogii. Höfum kaupendur að Jbúðum af ölluim stœnðum. IVIálflutnings & [fasteignastofaj inar Giístafsson, ii Austurstræii 14 t Símar 22870 — 21750. Utan skrifstofutíma: j — 41028, Eina hótelið á íslandi með 'sauná og sundlaug Hótel Loftleiðir bjóða viðskiptavinum sínum 108 | snyrtistofu, ferðaskrifstofu og flugafgreiðslu. vistleg gistiherbergi, tvo veitingasali, veitingabúð, I Vegna sivaxandi vinsælda er viðskiptavinum fundasali, tvær vinstúkur, gufubaðsstofur, I ráðlagt að tryggja sér þjónustU hótelsins með sundlaug, rakarastofu, hárgreiðslustofu, | góðum fyrirvara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.