Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1970 — Á ég að halda áfram með .setustafun.a og svefnherbergið? — Eins og þú vilt. — Hvað hefurðai á mióti mér, Gilles? Það er eins og þér þyki ekkert vænt um mig lengur. — Vitleysa. Það hefur engin breyting orðið, get ég fullvissað þig um. En nú stanzar bíll fyrir utan og bjöllunni er hringt. Það er sjálfsagt hann Plantel enn. Viltu láta hana Mörtu vísa hon- um upp í skrifstofuna tií mín. Á ytra borðinu var útgerðar- maðurinn alveg eins og hann átti að sér, jafn fyrirmannlegur og snyrtilegur. Hann kom inn með útrétta hönd. — Góðan daginn, Gilles. Ég er búinn að koma tvisvar, og. . . Gilles tók ekki í höndina á honum, en sagði lágt: — Fáið yður sæti, hr Plantel. — Er sama þó ég reyki? — Já, vitanlega. Glugginn var opinn og bensín gufan frá bilastöðinni barst inn. — Ég þarf ekki að taka það fram . . . sagði Plantel, eftir að hafa víxllagt fæturna og rétt úr þeim aftur, nokkrum sinnum Gilles dáðist að skónum hans, sem gljáðu eins og spegill. — Nei, hr. Plantel, þér þurf- ið ekkert að segja mér. Þér haf- ið fengið bréfið frá mér, svo að þér vitið, hvemig ástatt er. — Gerardine hringdi í mig og . . . — Ég hitti haraa í gærkvöld. — Ég réð henni árangurs- laust . . . — Þér hafið vafalaust ráðið henni hieilt. En því miður vill Gerardine frænka ekki taka sönsum. En það, sem mestu máli skiptir, er að Colette verði látin laus og hreinsuð af öllum grun. Plantel leið illa er hann horfði á manninn, sem hann hafði þekkt sem óframfærinn og vandræðalegan piltung, en ætl- aði nú kaldur og rólegur, að selja móðursystur sína undir morðákæru. — Þér hefðuð ekki þurft að ómaka yður til að koma, sagði Gilles, með næstum ómennsku LXX kæruleysi. — Ég veit, hvort sem er, að þér munuð gera það siem þér getið til þess að láta kær- urnar gegn Colette og Sauvaget lækni niður falla, og mannorð þeirra hreinsað. — Já, en . . . þar sem þau eru raunverulega saklaus, er ekki nema eðlilegt, að . . . Gráa bréfabindið var þarna á borðinu og Plantel sá það. Sem snöggvast hikaði hann en sagði svo: — Hvað snertir . . . Og Gilles hélt áfram með drep andi rósemi: — Hvað snertir Espadan og dauða þessa drengs, Jean Agua- dil. . _. — Ég sver yður við samvizku mína, Gilles, að ef við hefðum séð fyrir . . — Það er nú ekkert við því hægt að gera, Plantel Skeð er VIÐARVÖRN FÚAVARNAREFNI FYRIR ÓMÁLAÐAN VIÐ. MARGIR LITIR FEGHIÐ VERNDIÐ VEL HIRT EIGN ER VERÐMÆTARI skeð. Svo virðist, sem móðir hans selji sardínur á horninu á Hallargötu. — Ég er reiðubúinn að . .. — Það eruð þér vafalaust Og seinna, þegar allt er komið í lag, bið ég yður sennilega að koma til mín aftur og þá brenn um við viss skjöl. Hann stóð upp. — Eins og er þarf ég í mörgu að snúast, hr. Plantel. — Mér þykir leitt að hafa tafið yðúr. Eg vildi bara segja yður sjálfum, að ég mun gera allt, sem í mínu valdi stendur... Veil á minnzt: Hann Rataud kom að finna mig í gærkvöldi. Og hann er reiðubúinn að tala við yður. — Það er alveg óþarfi. — Auðvitað hjálpar hann yð- ur það sem hann getur. Það er óþægilegt fyrir jafn háttsettan mann og hann er . .. — Að verða kærðiur fyrir að hiaifa stolið arfi bróðurdóttur sinnar . . Gilles opnaði umslagið kæru- leysislega og höndin hvíldi á um slaginu með nafninu þingmanns- ins á. — . . . og samt, þegar ég hugsa titt vesalings stúíikiunniar, sem hann lét loka inni og að lokum varð raunverulega brjáluð, þá . . Hópur stráka þyrptist út úr skóla þarna skammt frá, þeir hlupu um, léku sér að miarmara kúlum og fylltu loftið hvellum röddum sínum. — Sælir hr. Plantel. — Sælir, Gilles. Ég vona, að þér trúið mér, ef ég segi . . — Ég trúi yður, hr. Plantel Hann lokaði dyrunum eftir fyr irmannlega útgerðarmanninum, en opnaði síðan hinar dyrnar — þær sem lágu að herbergi frænda hans — Komið þér inn, Rinquet. Við höfum nógu að sinna. VII. — Ég verð ekki meira en tvær mínútur, Gilles. Ég vona, að þér sé sama. Ég er hrædd um, að ég sé að tefja þig Hann brosti ekki. Sat við stýr ið og horfði á tengdamóður sína klifra út úr bílnum og ganga inn í bakaríið Þar sá hann hana baða öllum öngum. Eftir fyrirganginum að dæma, sem alltaf var á henni, þegar hún var með tengdasyni sínum, gat hann alveg gert henni upp orðin við afgreiðslustúlkuna: — Eins fljótt og þér getið, fröken. Hann tengdasonur minn bíður eftir mér úti í bílnum sín- um. Og hann hefur svo mikið að gera. — Blessuð kerlingin hún frú Lepart! Það var hún, sem hafði breytzt mest við þessa giftingu! Nú hafði hún stúlku, fór út á hverjum eftirmiðdegi, gerði sér mikið ómak að líta vel út, og varð með hverjum deginum rjóð- ari, holdugri og elskulegri Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Merkir atburðir eru aðeins óorðnir. Þú metur fólk meira en það verðskuldar. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Láttu aðra stjórna, mcðan þú snýrð þér að framgangi mála, sem beðið hafa. Xvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Reyndu aS njóta þín, þótt forvitnin sé að verða þér yfirsterk- ari. Einhver er að reyna að tefja fyrir þér. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Þér reynist fólk heldur óþjálft i umgengni, og það gremst þér eðlilega mikið. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Það er betra að reyna að notfæra þær gáfur, sem guð hefur gefiö þér. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Ekki eru aliar ferðir til fjár. Og þér finnst hægagangur á öllum þínum áhugamálum. Vogin, 23. september — 22. október. Þoiinmæði þín verður þér til góðs að siðust.u. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Reyndu að fá sem fjársterkasta menn til samstarfs við þig. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þér finnst öll þin áform vera tafsöm og leiðinieg, en þetta smá- lagast, er liður á daginn. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú finnur þig allt í einu flæktan í einhvern vanda með vinurn þinum. Þú verður að breyta afstöðu þinni á einhvern hátt. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að láta ekki einkamál fjölskyldunnar tefja þig i starfi. Fiskamir, 19. febrúar — 20 marz. Þú færð einhverja heimsókn, og kannski gjafir, en upplýsing- arnar, sem þú-færð, eru þér meira virði en allt, sem þú nærð í í dag. Félagslif er með bezta móti. Hún var þegar að koma út og stúlkan á eftir henni með poka fullan af kökum. — Setjið þér þær þarna frök- en. Þakka yður fyrir. Blessaður drengurinn, er þér alvara, að hún AJice sé ekki komin niður enn? Það er nú illa gert af henni . . . Að láta þig bíða hérna úti í sólinni. Hvað Esprit Lepart snerti, þá var hann að nota sér þessa töf til þess að kaupa sér pípu í tóbaksbúðinni, en gætti bílsins vandlega gegn um búðarglugg- ann. Það var hvítasunna og þau voru á aðalgötunni í Royan. Á fliaklkd siínu hafði GMiles ekki þekkt bankafrídaga nema af af- spurn, því að þá daga voru allt af tvær sýningar í stað einnar. En síðan hann kom til La Rochelle voru þeir orðnir eins- konar merkisteinar í lífi hans. Fyrst var það jólahátíðin — snjólaus — en sveipuð létt- um þokuslæðingi. Klukkan sex á aðfangadagskvöld hafði hann staðið ásamt Alice undir trénu, Siem þau köLluðú r’eignlhlífiiina sína. Þau höfðu þrýst sér hvort að öðru frá hvirfli til ilja og nefið á henni hafði verið ískalt. Klukkan átta hafði hann far- ið heim til Eloi, og stikað gegn um stóru búðina mieð skrýtnu lyktina og upp skrúfustigann, því að Gerardine frænka hafði boðið honum heim til þeirra. Louise hafði leikið á slaghörp- ið að kyssast, og það sem eftir var kvöldsins, hafði hann haft bragðið af gæsalifur og kampa- víni í munninum. Hvað Colette snerti, þá hafði hún farið heim til móður sinnar til þess að þurfa ekki að horfast í augu við einmanalega kvöld- vöku í herberginu sínu. Síðla nætur hafði hann tekið á sig krók yfir í Evescotgötu, til þess að horfa á myrkvaða gluggann og vera nærri henni, stundar- korn, meðan nátthrafnar á heim- leið gengu syngjandi um göt- umar. Nýársdagur. Uppstrokinn og í beztu fötunum sínum hafði hann farið heim til Plantels, til þess að bjóða gleðilegt nýár, og enn einu snini hafði hann drukkið púrtvín í forsalnum, þar sem allt þefjaði af leðurklæddum hús- gögnum. Alice hafði gefið honum vasa- klút, sem hún hafði saumað út sjálf, en hann hafði ekki haft hugsun á að ná í neitt til að gefa henni. Hann þekkti ekki þennan sið. Þegar hann hafði verið með foreldrum sínum, hafði aldrei verið um neinar gjaf ir að ræða. Síðan höfðu lifnaðarhættirnir þama við Úrsúlínabryggjuna tekið breytingum. Svefnherberg inu og setustofunni hafði verið breytt, samkvæmt smekk Alice en ekki eftir hans smekk. — Hvernig væri að fara til Parísar um páskana? spurði hún. — Þú hefur aldrei komið þang- una. Á miðniæbti höfðú allir far- Allar tegundír I útvarpstsekl, vasaljós og leik- föng alltaf fyrirliggjandi. Aðeins i heildsölu til venlana. Fijót afgreiðsla, HNITBERG HF. Öldugötu 15, Rvik, — Síml 2 25 12. Stúdentofagnaður V.Í. verður haldinn að Hótel Borg, þriðjudaginn 16. júní og hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu skólans í dag og við inn- ganginn á Hótel Borg eftir kl. 18. Stúdentar, eldri og yngri eru hvattir til að mæta. STÚDENTASAMBAND V.l.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.