Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 16
16 MOtRGUNiB'LAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1970 Jllwgiittfrfðfrffr Útgefandi M. Arvakur, Reykjavík. Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóii Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Rttstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Askrrftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands. i lausasölu 10,00 kr. eintakið. ÁFALL FYRIR UTANRÍKIS- STEFNU BRANDTS? IT'rá lokum seinni heimsstyrj- * aldarinnar hafa ríkis- stjómir Vestur-Þýzkalands glímt við tvö meginviðfangs- efni á sviði utanríkismála. í fyrsta lagi að koma samstarfi sínu við Vesturlönd í eðlilegt horf, og í öðru lagi að treysta stöðu lands síns gagnvart kommúnistaríkjunum í Aust- ur-Evrópu. Á sjötta áratugn- um glímdi Adenauer, kansl- ari, við lausn fyrri vandans. Segja má, að þeirri baráttu hafi lokið með aðild Vestur- Þýzkalands að Atlantshafs- bandalaginu árið 1955. Seinni vandann hafa Vest- ur-Þjóðverjar ráðizt í að leysa nú á áttunda áratugn- um. Hann er mun erfiðari viðfangs, því að hann snertir kviku þeirra vandamála, sem skipt hafa Evrópu milli aust- urs og vesturs. Eitt höfuð- stefnumála ríkisstjómar Willys Brandts, sem tók við völdum fyrir 8 mánuðum, var lausn þessa vanda. Eins og sósíal-demókratar vom upphaflega andvígir ut- * anríkisstefnu Adenauers, em kristilegir-demókratar nú andvígir stefnu Willys Brandts. Að vísu hefur í hvor ugt skiptið verið deilt um meginmarkmið, heldur leið- irnar að því og afleiðingar þess ef það næðist. Þrátt fyrir harðsnúna andstöðu kom Ad- enauer stefnumálum sínum í heila höfn. Og nú á allra síð- ustu tímum hefur Þjóðverj- um tekizt að afla sér svo mikils trúnaðar meðal þjóða Vestur-Evrópu, að þjóðhöfð- ingi þeirra fer í opinberar heimsóknir ti'l Hollands og Danmerkur í fyrsta skipti frá fyrri heimsstyrjöldinni. Ut- anríkisstefna Willys Brandts hefur vafalítið haft mikil áhrif á þessu sviði. Enda hef- ur hún notið eindregins stuðn ings vestrænna ríkja, eins og fram hefur komið t.d. í yfir- lýsingum utanjríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins. Á sunnudaginn fóm fram fyrstu mikilsverðu kosning- amar í Vestur-Þýzkalandi, frá því að ríkisstjóm sósíal- demókrata og frjálsra-demó- » krata tók við völdum í Bonn. Meira en 40% þýzkra kjós- enda gengu þá að kjörborð- inu og kusu fulltrúa á lands- ’þing þriggja sambandslanda, Nordrhein-Westfalen, Neðra- Saxlands og Saarlands. Nordr hein-Westfalen er fjölmenn- ast sambandslanda Vestur- Þýzkalands og árið 1966 unnu sósíaldemókratar þar stórlega á í kosningum til landsþings- ins og réð það miklu um fall Ludvigs Erhards, kansl- ara. í kosningunum á sunnu- daginn unnu kristilegir-demó kratar þar 9 þingsæti, sósí- al-demókratar töpuðu 5 og frjálsir-demókratar 4. Úrslit- in þar sem annars staðar urðu því áfall fyrir stjórnar- samstarfið. Úrslit kosninganna benda mjög eindregið til þess, að í Vestur-Þýzkalandi sé að kom ast á tveggja flokka kerfi. Á tveimur landsþingum af þremur þurrkast frjálsir- demókratar alveg út, þar sem þeir ná ekki 5% atkvæða. Og þau gleðilegu tíðindi gerast, að öfgaflakkar til hægri og vinstri bíða mikið afhroð. Og vonandi eiga áhrif ný-nasista í þýzkum stjómmálum ekki eftir að verða meiri. En hver verða áhrif úrslit- anna á stjómarsamstarfið í Bonn? Fyrir kosningamar gáfu stjórnarflokkamir út yf irlýsingu um, að þeir myndu starfa saman í fjögur ár, eða út kjörtímabilið. Hins vegar getur komið að því, að hægri öflin í flokki frjálsra-demó- krata taki völdin af Walter Scheel, utanríkisráðherra, og þeim hefur vafalaust vaxið ásmegin við úrslit kosning- anna. En með auknum áhrif- um þeirra myndi samstarfið við sósíal-dernókrata rofna. Fyrir kosningamar urðu harðar deilur í sambands- þinginu í Bonn um utanríkis- mál og Willy Brandt lét þau orð falla, að kosningarnar væru prófsteinn á utanríkis- stefnu hans. Þýzkir kjósend- ur hafa gefið stefnunni lága einkunn. Telja má víst, að nú verði farið hægar í samn- ingagerðinni við kommún- istaríkin. Það var erfitt fyr- ir Þjóðverja að öðlast á ný fullan trúnað Vesturlanda. Það verður þeim enn erfið- ara að glíma við kommún- istana, því að þar ríkir mik- il tortryggni á báða bóga. Skjótrar aðstoðar þörf ¥?regnir, sem berast úr Vest-1 vegna öskufallsins fró Heklu- *■ ur-Húnavatnssýslu benda j gosinu. Er bersýnilegt, að eindregið til þess, að þörf sé hætta er á, að bændur flosni skjótra og víðtækra ráðstaf- upp af jörðum sínutn og ana til aðstoðar þeim bænd- hætti búskap með öllu, ef um. sem verst hafa orðið úti skjót aðstoð kemur ekki til. Eftir kosningarnar: Viðamikil og erf ið vandamái — blasa við næstu ríkis- stjórn Bretlands — eftir Kenneth Mackenzie HVER vinnur brezku kosningamar á fimmtudaginn? Verka- mannaflokkurinn hefur haft betur í skoðanakönnunum hingað til, en allt getur gerzt ennþá, og á kjördag verður dómurinn kveð- inn upp. Hér á eftir skýrir Kenneth Mackenzie frá brezka tima- ritinu The Economist þau verkefni, sem naasta ríkisstjóm Bret- lands verður að glíma við. Grein þessi er frá Forum World Features, sem Morgunblaðið hefur einkaleyfi fyrir á íslandi. FWF — Londioin —* Það er haft á orði nú í Bretlainidi, að sá floikíkiurinin ver'ði heppmari, sem taipi kosnirugiuiniuan 18. júní. Þeir Wilsom og Heiaith, ledðtogiar stærstu floikkamma, myndu varla taika undir þessi kald- hæðindslegiu orð, em í þeám felst bitur samnlieikiur. Því að þegar bæigslaigamigur kosninigamna er lið'inn hjá, nsinu yfirgripsmikil og vaindleyst mál blasa við nýju ríkiisstjórnimini, bvort sem hún er mynduð af Vertoamain'na flokknum eða íhaldsflokkr.Tium. í fyrsta laigi er einn óvíst, h’vort efnahagsibati Breta á síö- asta ári muni verðia sitöðugiur. Crorner, lávarðiur, fyrrveramidi stjómiamdi Englamdsbanka, hef- ur kornið fram mieð nokkrar óþægilegar staðreyndir í kosn- Edward Heath. inigabaráttuina. í sjónvarpsvið- tali, sem var haft við bann 2. júmd, lýsiti bamm því yfir, að „hvaða ríkisistjórn sem kæmisit til valda, yrði að glíima við miun meiri fjárhíaigsvamdræði, heldiur en nýja (Verkiamiamina-)stjómin árið 1664.“ (í oktöber 1964 vadó Harold Wilson forsiætis’ráðherra og hann hefux verið það síðam). Marg’ir hafa túlkiað orð Crom erts lávarðar á þamn veig, að þau séu amidmæli við yfirlýs- in>gu Jenkins, brezika fjánmála- ráðherrams, þess efnis, að greiðslustaða Bretlands sé bezt allra iðmialðarlamdia hieáms. Sam- kvæmt ful'yi&.r'grjm Cs > rers eru töl'irnar, s<an rílkissitjó.’nin setur fram , ekki eiins glærileg- ar oig þær virðast á yfirborð- imiu“. Stór hiuti brezikra kjós- endia lifir nsfndleiga í þeirri trú, að Bretar hafi gredtt meirihluta erlemdra sikulda simrnia. En sam- kvæmt því seim Cromier, lávarð ur, seigúr, skuilda Bnetar allit að 4 milljörðum diala. Uppsprettam að efnahiaigs- vanda Bretlandis — aam haig- stæður greiðsliu'jöfn'uið'ur hylur — er kaupgjaldsskrúfan. Á sdð- uistu 12 mánuðum hefur hvert iðnaðarmanmiaféla/giið á fætur öðru getað knúið fram kaup- hækkainir. Á kjördaig getur þetta komið sér að góðum not- um; þúsundir kjósemda eru til- töluleiga þaikkiátir Verkamiamna stjórni.nmi, veignia þeiss að þeir fá hærri laium em fyrir ári síð- an. En í hausf eða vetur mun komia að gkuldadöigumuim, þeig- ar verðlag hæikkar — og það j'afnivel meira ein kaupið. Marg- ir hlutlausdr aðilar telja, áð sá flakfcur, sem fær mieirihluta, sé rueyddur til að setj'a á nýja kaupfrystiimgu — en hivoru'gur þedirra flofckia, siem nú berjaist, hafa komið fram af fullri hrein sk'ilnii. í ruánium teiniglslum við vamda- málið vegna kaupgjalds, verð- lags og framleiðmd eru hin mik- ilvægu rruál, er snierta uimbætur á verkalýð'sfélöguinum. í auigum sósáalista sr þetta sérstakiaga viðfcvæmt mál; brezfca Verfeia- lýðssamibainidið (TUC Trade Uniion Comigresls) er nátengt Verfcamiaininiaflioklkinium, eims og mieð órjúfamdeigum böndum. Ha/rold Wilson. íhaldismiemn hafa efclki nieiinuim slítoum skyldium að gagirua; aí þeim siöikum laglgur Heaith mik- ið upp úr uimbótuim á verkia- lýðsfélöigumum í kosniinigaræð- um síniuim. Margir hlutlœgdr að ilar teljia, að verðd verkalýðs- félöigiin elkfci kinúiin til þess, þrátt fyrir miótmiæld þedrra ag hiáværa andstöðu, að hverfa frá sijóiniairimiiið'um 4. áratuigarims, muind lamdiinu líkletga aldrei taik ast að ná þeim ’hiaigvexti, sem það stiefnir að á áttunda ára- tuignum. Náist sú tiliaiga ílhrlda maininia fram að gamiga, að siaimn iniga viininuveitieindia og vertea- maninia miagi framtovæma mieð lagiaisietniiinigiu, mumdi Bretland efcki gera mieúra ein a'ð taka upp þær venjur, sem giilda í möriguim öðruim lönduim. Þetta verðuir alls ekfci auðlieysit vand'a mál, því að — einis oig Verkia- maininiaiStjórinin hiefur þegar O'rð ið að reyna — þá sfcríða alls kio'niar afturhialdEisöin öfl fram, þegar kemur til árefcstra milli ríkisstj ómariniraar ag '/‘’rkialý’ðs félagainna. EVRÓPA Utanríkismálin eru jafimvel enn umfainigsmieiri. Næsta rikiis- stjórn Bretlaindis verður fyrst oig fremst að takia í skyndi ákvörðuin utn hlutvenk Bret- lainids sem ftniniars floikikis ríkis í he'-’mismálum. Og hér skiptir uirmsóknin um aðdld að Efna- hiagsbandialagixiiu mjög miklu. Eitt það fudðiulegasta við ko'sninigabaráttunia nú er. að á þetta miál, eiem er mikilsvexð- ast allra, er varla minnzt á í Framhald á bls. 23 Atkvæðaslkiptingin milli stæ rstu stjrirnmálaflokka Bretbmds frá árinu 1950 fram til kosning anna nú. Sl. föstudagskvöld var hald- inn fjölmennur bændafundur í Ásbyrgi í Miðfirði um þessi mál og urðu umræður þar svo miklar, að fundurínn stóð lamgt fram á nótt. Var það einróma álit fundarmanna, að þau svæði í Vestur-Húna- vatnssýslu, sem verst hafa orðið úti, þurfi á mun víð- tækari aðstoð að halda en gert er ráð fyrir í bráða- birgðatillögum harðæris- nefndar til ríki’sstjórnarinn- ar. í þessu sambandi er nauð- synlegt að hafa 1 huga, að bændur á þessttm silóðum hafa orðið fyrir hverjti áfall- inu á fætur öðru. Hafísinn | hefur valdið sprettuleysi, miklar kalskemmdir hafa orðið í túnum og sl. sumar má segja, að varla ha.fi nokk- ur þurrkdagur komið allt sumarið. Bændumir, sem nú verða fyrir miklu tjóni vegna öskufallsins, hafa því á und- anfömum árum orðið fyrir margþættum erfiðleikum af völdum náttúrunnar. Þessi ítrekuðu áföll gera það að verkum, að þeir eru nú ekki jafn vel undir það búnir að standast þá erfiðJleiká, sem að steðja, og þeir hefðu ver- ið, ef síðustu ár hefðu ekki einnig verið mjög erfið. Það er þess vegna brýnt að næstu daga verði teknar ákvarðan- ir um aðstoð þeim til handa, svo að þeir geti byggt fyrir- ætlanir sínar í sumar á traus'tum grunni. Ingólfur Jónsson, landbún- aðarráðherra, flaug í gær norður til að kynniast ástand- inu af eigin raun og ræða við forustumenn bænda. Er ekki að efa, að ríkisstjómin mun gera það, sem í henn-ar valdi stendur til að greiða fram úr vandanum, og þe'gar svo sérstæðir erfiðleikar eru fyr- ir bendi, eins og raun ber vitni um í Vestur-Húnavatns- sýslu, styðja landsmenn allir þær ráðstafanir, sem nauð- synlegar eru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.