Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1€. JÚNÍ 1970 - Meðgjöf í góðæri Fianhald af bls. 12 «r orðaSi það, eða hvað rt-kstur BÚR yrði að greiða lána »toíliununi í vexti af þessum 50. miiljónum. NETTÓTEKJUR OG VAXTA STRÍÐ f frétt Morgunblaðsins hinn 28, mai s.l. segir um rekstur BÚR, að reiknaðir hafi verið vextir af framlögum Fram- kvaemdasjóðs Reykjavíkurborg- ar að upphæð kr 5.4 millj. Samkvæmt óyggjandi heimild- um er upplýst að Framkvæmda- ejóðurinn reiknar BÚR í vexti árið 1969 kr. 9.034.343,01, en framkvæmdastjóri BÚR ÞA vill bersýnilega ekki viðurkenna isema 5,4 millj. og hugsar sem svo, að þeir geti átt sjálfir, það sem ekki er til, og lætur færa til kostnaðarreiknings og síðan til kostnaðarreiknings og svo til Höfuðstólsreiknings vexti vegna togara, sem ekki eru lengur til kr 3.646.566.01 frá Framkvæmda sjóði auk annars lánskostnaðar kr. 32373863 eða samtals kr 3.970.304,64. Fraimkvæmdasjóðiur Reykj avikurborgar getur sem sagt átt togara sem báru nöfnin Skúli Magnússon, Þorsteinn Ing óifsson og Pétur Halldórsson, þá þrjá togara sem búið er að selja í brotajárn, en Höfuðstólsreikn- ingur skal geyma minningu þeirra, þeir eru nú sagðir kosta Framkvæmdasjóðinn kr. 81 millj ón, rúmlega. Og ekki skal látið nægja að Framkvæmdasjóður Reykjavíkurborgar kostaði til- veru þessara þriggja togara á meðan þeir voru veruieiki, held ur skal nú einnig leggja áriegan kranz á minnismerkið, og skal hann kosta það herrans ár 1969 rétt um kr. 4 milijónir. Á sama tíma krefst fram- kvæmdastjóri BÚR Þ.A. þess að fá meiri peninga frá Fram- kvæmdasjóði Reykjavíkurborg- ar Og hver skyldi svo trúa því, áð á árinu 1969, sem ailir vita að var eitthvert hið bezta sem togaraútgerðin hefir fengið um langt árabil, þá verður Fram- kvæmdasjóðurinn að leggja BÚR til kr. 16.925.974,01, þar af í beinhörðum peningum kr 7.891.631,00. (Var einhver að spyrja hvort Þorsteinn Arnalds hafi þá verið búinn að greiða að «töðugjaldið. eins og hamm tál- greinir með sérletri í grein sinni). Framkvæmdasjóðiur Reykja- vikurborgar hefir í árslok 1969 Isgt BÚR til kr. 183.075.568.00 auk vaxtafriðinda sem nema tug um milljóna Allt er þetta þakk- fið á þann veg sem að framan greinir Og þá er komið að lokaþætt- inum í upplýsingunum um rekst ur BÚR árið 1969. Nettótekjun- um sem sagðar eru um kr. 5.5 millj. Hvað yrði nú af þessum til- greindu nettótekjum BÚR. væru færðir inn á rekstursreikn ing vextir Framkvæmdasjóðs og annar lánakostnaður, sem til- í tilelni þess b6 við höfum nú hætt rekstri Sauðárk róksapóteks frá 1. maí sá., vegna fréfaMs eigiomaons míns Ola Baog. lyfsate, vifjum við færa öHom SaoðárkróksbO- um og Skagfirðingum alúðar- þakkhr fyrrr ánægjuleg samskipti og góða viðkynowigu þau 35 ár, sem við höfum rekið Sauðár- króksapótek. Sérstakar þakkir færum við lækoum og forráða- mönnum sjúkrahúss. Jafnframt óskum við Sigurði Jónssyrui, lyfsala. sem nú tekur við rekstri Sauðárkróksapóteks, atlra herfla í starfi. Minrta Bang og dætur. greindur er á kostnaðarreikn- ingi kr 3.970.304.64 svo og ef BÚR hefði greitt vexti til þess Framkvæmdasjóðs, sem lánar vaxtalaust kr. um 12 millj. Og ég tala nú ekki um, ef BÚR hefði þurft að greiða vexti af því sem Framkvæmdasjóður Reykjavík- urborgar er búinn að afskrifa. Með hverju ætiar framkv.stj. BÚR Þ.A að greiða aukinn reksturskostnað, miðað við óbreyttar aðstæður á þessu ári Er sú hugsun ef til vill ekki langt undan, að enn megi ganga í borgarsjóð Reykjavíkurborgar, sá brunnur verði seint upp aus- inn, og betlandi BÚR-mönnum þægt eins og gert hefir verið fram til þessa. SAMANBURÐUR ÞJ%. A HEIMALÖNDUNUM OG SÖLUM ERLENDIS: Framkvæmdasitjóri BÚR Þ. A. fer um það mörgum orðum hvað BÚR-togarar hafi landað miklu heima 1969. Um þetta atriði hefi ég áður tekið fram í skrifum mínum að útgerðin verður að hafa frjálst val þar um á hverj- um tíma og meta þar til allar að- stæður líðandi stundar. Þetta er einn af þeim þáttum sem gjör- þekkja þarf, svo að vel fari og hefir alla tíð verið ein af aðal forsendunum fyrir því að hægt hefir verið að halda rekstri togaranna gangandi. En það má ekki heidur fara svo gálauslega með samanburðartölur í þessu sambandi, eins og Þ.A. gerir í grein sinni, þar sem hann til- greinir, sem jafnar hliðstæður meðaltekjur á úthaldsdag og meðalverð innanlands og erlend is. Hver einasti maður veit nú orðið, eftir margendurteknar skýringar í útvarpsfréttum um sölur togaranna erlendis að kostnaður við söluna þar, er 25 —30% af brúttósöluandvirði afl- ans, að útflutningsgjöldum með- töldum, umfram það sem löndun kostar hér heima. En hvers vegna vill og þarf framkvæmda stjórinn að forðast staðreyndir í skrifum sínum? Hið rétta í þessu er það, að heimalandanir togaranna eru útgerðinni hag- stæðari en löndun erlendis und ir vissum skilyrðum, sem bæði er háð aflamagni og árstímum, al- veg eins og landanir erlendis eru hagstæðari undir öðrum skil yrðum. Þetta vita víst allir nema Þ.A. Það þarf engan reiknimeist ara til að reikna þetta dæmi, enda þótt Þ.A. hafi aldrei kunn- að að beita til þessa réttum að- femðuim, enda útlkamian eítiir því. Framkvæmdastj. BÚR Þ.A. kvartar sáran undan því að reikningar BÚR skuli vera skatt þegnum til aflestrar, ásamt öðru því, sem starfsemi Reykjavíkur- borgar varðar, í hinni árlegu skýrslu yfir reikningshald borg arsjóðs. Þarna er ég fram- kvaemdastjóra BÚR Þorsteini Arnalds algerlega sammála. Það hefur aldrei verið nokkur vit- glóra í því, að hafa greitt fyrir þessar blaðsiður um BÚR hart nær 200 milljónir króna úr Fram kvæmdasjóði Reykjavíkurborg- ar auk vaxtataps, og erfitt er fyrir framkvæmdastjóra B.Ú.R. Þorstein Arnalds, að útskýra það, að í góðærinu 1969 skuli framkvæmdasjóður Reykjavík urborgar verða að greiða fyrir þessar blaðsíður um B.Ú.R. í árs reikningum Reykjavíkurborgar fyrir árið 1969 kr. 16.925.974,01. Væri bókin hins vegar laus við þær blaðsíður, sem nafn BÚR stendur á, væri þetta skýrsla um, að stjómendur borgarinnar sýna töluverða viðleitni til að fara vel með það fé, sem skattgreið- endur leggja fram LOKAORÐ Þorsteinn Arnalds skorar á mig að birta reikninga h.f. Júpí- tens og h.f. Mairz. Það miuinidi ég sjálfsagt gera fyrir minna en al- gjört skattfrelsi og 17 milljónif í meðigjöf aið atuiki. En upplýsa- má hann urri það, að á sama tíma og B.Ú.R. sækir 17 milljón kr. meðgjöf í borgarsjóð Reykjavik ur er hf Júpíter og hf Marz gert að greiða í opinber gjöld samkvæmt skatta- og útsvars- skrá Reykjavíkur 1970 kr 3.731.627.00 — þrjár milljónir sjöhundruð þrjátíu og eitt þús- und sex hundruð tuttugu og sjö krónur. Þorsteinn Arnalds er óánægð- ur með mina eigin skatta, hvað þeir sé<u lágir. Ég tek það ekki illa upp. Skiljanlega hefur hann áhuga á því, að gjöld til Reykja- víkurborgar séu nógu há og greidd refjalaust, þar sem B.Ú.R. er stærsti styrkþegi borg arinnar, og þaðan koma laun Þorsteins. Tryggvi Öfeigsson — Athugasemd Framhald af bls. 12 íhinn bóginn taldi nefndin það ekki vera á valdi hvers ein&taks sjúkrahúss að gera á sitt eins- dæimi miklax breytingar á starf- semi sinni, auka starfseimina eða breyta henni þanniig að leiddi til hækkunar rekstra.rkostnaðar, neima því aðeins að slíkar breyt- ingar féllu innan þeirrar stefnu, sem heilbrigðisstjórnin kynni að marka. Nefndinni er onjög vel ljóst, að samanlögð árleg útgjöld allra sjúlkralhúsa, sem undir nefndina heyra, eru nú um 1000 m.kr., og ákvarðanir um daggjölda sötípta því geysiháum fjárhæð- um, sem falla á ríkissjóð, sveitar sjóði og almenning, sem aðila að sjúkiratryggingum. Sem dæmi um það má nefna, að 10% hækk- un á þeim töxtum, sem daggjalda nefnd ákveður, leiðir strax til 100 m.kx. útgjaldaauka, þar af tæplega 60 m.kr. úr ríkissjóði, um 20 m.kr. úr sveitarsjóðum og uim 20 m. kr. hækkuðum sjúkra- samlagsiðgjöldum. Vegna þessa reynir daggjaldanefndin að halda í hæíkkanir á töxtum eins og hún telur sér frekast fært. Eins og lýst var lagði nefndin rekstur áranna 1967 og 1968 til hefur verið. Sem dæmi má nefna, að daggjald Landakots- spítala var kr. 1.000.00 frá 1. janúar 1969, en hækkaði í kr. 1.150.00 frá 1. júlí 1969 og síðan í kr. 1.300.00 frá 1. janúar 1970. Svipaðar hækkanir, eða um 30%, hafa verið gerðar á daggjö'ldum annarra sjúkrahúsa frá því að daggjaldanefnd ákvað fyrst dag- gjöld. Lægstu daggjöld eru nú kr. 450,00, en þau hæstu eru kr. 2.100,00. Með þá tölu er rangt farið í öllum ívitnuðum blaða- greinum og hún talin kr. 2,300,00. Það, sem máli skiptir um þessi daggjöld er, að þau eru reist á áætlunum, sem staðizt hafa í meginatriðum hjá flestum þeim sjúkrahúsum, sem fram til þessa hafa seint inn upplýsingar um af- komu á árinu 1969. Að vísu er halli á mörgum þeim sjúkrahús- uirn, en hann má víðasí rekja beint til þess, að sjúkraihúsin hafa ákveðið að aukia sín um- svif. Að því er varðar afkomnu Landakotsspítalans sérstaklega á árinu 1969, var daggjald í upp- bafi þess árs ákveðið á grund- velli mjög takmarkaðra upplýs- inga. Hins vegar kom í ljós, að áætlun, sem forráðamenn sjúkra- hússins gerðu sjálfir í febrúar 1969, var nánast samhljóða dag- gjaldagrundvelli nefndarinnar. Ef áætlanir spítalans sjálfs um rekstrarútgjöld árið 1969 hefðu staðizt, hefðu því daggjöldin nægt. Raunveruleg afkoma Landa- kotsspítala skv. ársreikningum árið 1969 koma fram í halla, eem nam um 11 millj. kr., en af því eru um 5 millj. kr. afskriftir. Rekstrarhalli án aWkrifta varð því um 6 millj. kr., en í áæOun- um hafði verið gert ráð fyTÍr um 3 millj. kcr. tekjuafgangi til að mæta afsikriftum, þannig að af- knma spítalans varð verulega lakari en ráð hafði verið gert fyrir. I áðurnefndri áætlun Landa- kotsspítala hafði verið gert ráð fyrir 15,4 millj. kr. í launum lækna, en þau urðu 16.2 millj. kr. Laun annarra starfsmanna voru áætluð 33 millj. kr., en urðu 37 millj. kr. Þessir tveir launa- liðir slkýra þvi um 5 millj. kr. af hailanum. Alls urðu heildar- gjöld án afskrifta að frádregnum „ýmsum tekjum“ 76 millj. kr., en höfðu verið áætluð 68 millj. kx. Þannig fóru rekstrargjöld 8 millj. kr. fram úr áætlun, sem forráðamenn spítalans höfðu sjálfir gert. Telur daggjalda- nefnd til of mikils mælzt, að hún geti séð fyrir útgjöld, eem for- ráðamenn spitalans geta ekki sjálfir séð fyrir. I ákvörðun daggjalda hafði verið gert ráð fyrir sömu teikju- möguleikum sjúkrahússins á ár- inu 1969 og árin á undan, en reyndin varð sú, að legudögum fækkaði um 1300, sem leiddi til tekjumissis um 1.4 millj. kr. Sjúkrarúmanýting versnaði þann ig úr 90% í 88%. Sama máli gegndi um tekjur af ýmissi seldri þjónuistu til starfsfólks (mötu- neyti, húsnæði og þvotti) og aukatekjur af röntgendeild, sem hefðu átt að skila um 1 millj. kr. hærri tekjum en raunverulega varð. Aðrar tekjur af þessu tagi urði hærri, en ráðigert var. Þessa tekjurýrnun gat daggjaldanefnd heldur ekki séð fyrir. Um öll þessi frávik frá áætlunum á það við, að frá Landakotsspítala hafa engar skýringar borizt á orsök- um þess, að áætianir skyldu ekki standast. Til skýringar eru áælanir um rekstuirinn og reiikningar áranna 1968 og 1969 settir upp í töflu: nefnd telur sér ekíki fært að taka hærri launagreiðslur til greina en svarar samningium við sérfræðinga og yfirlækna á ríík isspítöluim og Borgansjúkrahúsi. Þess er getið í Morgunblað'sgrein inni, að læknakostnaður á hvern legudag á Landalkotsspítaia sé lægri en á öðruim spítölum, en |ú staðreynd skiptir ekki máli, þeg ar ekki hefur fengizt upplýst, hversu mikil læknaþjónusta í rauninni er veitt á spítalanum. Vitneskjia, sem nefndin hefur um tekjur lækna á Landakotsspítala bendir til mun hærri greiðslna en annars staðar tíðkast og þau laun hafa áhrif á hallarekstur Landakotsispítalans eins og dag- gjöldin. Þess vegna má því halda fram, að samningur lækna spítal ans við spítalann sé fyrir sitt leyti orsök í hallarekstri hans engu síður en ákvörðun dag- gjaldanefndar. Grundvaliaratriði þess máls er samanburður á daggjöldum Landakotsspítala annars vegar og Landspítala og Borgarsjúkra- húss hins vegar. Þótt sá saman- burður sé rangur í greinuim Morg unblaðsins og Alþýðublaðsins og mismunur talinn vera kr. 1.000,- á dag, er raunverulegur mismun ur, kr. 500,- til 800,- á dag, þ*ð mikill, að hann hlýtur að velkja spurningar. Víst er um það, að þessi munur kostnaðar er stað- reynd. Eftir því sem daggjalda- nefnd hefur getað komizt næst, er mjög mikill munur á magni læknisþjónustu og hjú’krunar- þjónustu, sem þessir spítalar láta í té. Daggjaldanefnd getur eíkki lagt dóm á, hvort þjónustan sé of mikil á einum spítalanum, en of lítil á öðruim. Nefndinni er ætl að að verðieggja þjónustu allra sjúkrahúsa og af þeim gögnum, sem hún hefur milli handa, verð ur ekki annað ráðið, ein þjónusta Upphæð er Reikningur Áætlun Laindalk.- Áætlun daggj. sinni um daggjöld og miðaði við, að þau ár væru sá mælikvarði, í þús. kr. Gjöld: 1968 spítala 1969 nefndar 1969 Reifcningur 1969 sem nefndin gat miðað við um Laun lækna 13.347 15.450 14.416 16.211 þjónustumagn, sjúkrarúmanýt- Önnur laun 31.358 32.880 34.500 37.065 ingu, starfsmannahald og aðra Annar rekstrarkostn. 19.450 24.600 23.789 27.265 slíka þætti í rekstri sjúkrahús- anna Ákvarðanir um daggjöld hafa þá og síðan fylgt eftir verð Afskriftir 4.376 5.000 2.776 4.808 Gjöld alls 68.531 77.930 75.481 85.349 Tekjur: Daggjöld Aðrar tekjur Styrkir Tekjux alls Halli anir um háar fjárhæðir og verð ur við þær áikvarðanir að styðj- ast við beztu upplýsingar um staðreyndir, sem völ er á. Nefnd in lætur það ekki ráða niðurstöð um um daggjöld, þótt nefndar- mönoum sé hlýtt til systranna i Landakoti fyrir þau líknarstörf sem þær hafa unnið hér á landi, eins og Morgunblaðið virðist ætl ast tiL Slkýrslugerð Landakotsspítala til daggjaldanefndar hefur verið ófullkiomin og hefur það torveld að nefndinni að gera viðlhlítandi útreikninga um starfsemi spítal ans. Dæmi má nefna, að mjög erf iðlega hefur gengið að fá upplýs- ingar um vinnutíma lækna á Landakotsspítala til að reikna út magn þeirra læknisþjónustu, sem sjúklingar fá á sjúkrahúsinu til samanburðar við önnur sjúkra hús. Þá sér nefndin að lokum ástæðu til að upplýsa, að í grein Morgunblaðsins er þvi ranglega haldið fnaon, að laun lækna á Landakoti séu greidd með sama hætti og á öðrum spítölum hér á landi. Um þessar launagreiðsl ur gilda sérstakir samningiar, enda eru iaunatekjur einistakra læfcna við Landakotsspítala tald ar mun hærri en laun sérfræð inga og yfirlælkna á rikisspítölum og Boigarsj úlknah úsi. Daggjalda- 42.591 3.612 12.864 73.310 4.620 70.840 4.641 70.045 4.440 59.067 77.930 75.481 74.485 9.464 0 0 10.864 Landspítala og Borgarsjúkrahúss sé mun rneiri en sú þjónusta, sean veitt er á Landakotsspítala. Þótt þessi grein sé orðin of löng, gerir hún hvergi nærri grein fyrir því erfiða við fangsefní, sem daggjaldanefnd er ætlað að leysa. Kostnaður við heilbrigðisþjóinustu og sjúfcrahúsa refcstur hvarvetna í heilnfnum hefur hækkað geysilega undan- farin ár og er meðal þeirra út- gjalda í flestum löndum, sem örð ugast hefur verið að hafa skap- lega hemil á. Daggjaldanefnd er vel ljóst, hversu erfið henniar aðstaða er að ráða við þennam vanda. Viðfangsefnið er í eðli sinu stjórnmáialegt og verður að njóta stjórnmálalegs áhuga til að á þessum mólum verði tekið með festu. Hitt er ljóst, að þró- un á þessu svíði verður stjóm- laus, ef einstök sjúkrahús og forráðamenn þeirra ákveða Sér verksvið og þjónustuhlutverfk. Hér þarf til að koma samræmd heildarstefna fyrir allt landið. Daggjaldanefnd vinnur um þessar mundir að söfnun upplýs inga ttm rekstur sjúkrahúsa á sl. ári og fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Heifur nefndin til atihugum- ar breytingar á daggjöldum ein- stakra sjúkrahúsa nú á miðju ári á grundvelli þeirra upplýsinga. Fýrir hönd daggjaldanefndar, Jón Thors, form.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.