Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 20
20 MDRiG'UNiBLAÐ'IÐ, ÞRIÐJODA/GUR 16. JÚNÍ 1970 • • Veiðíleyfi í landi Hellis og Fossnesi eru seld hjá: Karti Guðmundssyni. úrsmið. SeHossi. Símar 99-1433 og 99-1517, og Veitingastofunni Neðri-Bæ. S:ðumúla 34, simi 83150. DANSKAR BÆKUFP 00 BLÖÐ j Bókaverzlun SNÆBJARNAR Hafnarstræti ; ÚTVEGUM ALLAR\ FÁANLEGAR BÆKUR J SÍMAR 14281 13133 11936 Á Bókaverzlun SNÆBJARNAR Hafnarstræti Fimmtugur í dag; Guðbjörn Guðmundsson GUÐBJÖRiN Guátmundsson frá BöðmóðBstöðutm í Laugardal er fimimtugur í dag. Enginn sem hefux séð hann hlaupa eina og fjallageit upp og niður snarbratt ar fja-lMilíðar í eltingaleik við rjúpur og refi myndi renna grun í að þar færi fimtmtugur maður. Kynni oflckar Guðbjamar hófust fyrir noklkrum árutm er oiklkur var boðið saman til laxveiða, margar frægar veiðisögur hafði ég þá heyrt urn manninn, enda er hann þjóðfraeg refaskytta og hetfur marga hildi háð við rébba gatm'la og -hefur jafnan borið sig- ur úr býtum við það brögðótta dýr. Og nú er svo kotmið að allir refir hafa flúið af afrétti Laug- dælinga, enda ökki við venju- legan mann að etja, þegar Guð- bjöm komst í veiðiíham. OQckar fyrstu kynni urðu þó eQdki átakalauis með göu, rifumst við heila nótt og stóryrði hvergi spöruð. Allt endaði þetta þó í bróðemi og síðan höfum við far- ið í marga veiðitúra samnan, bæði í fugl og fisk og margar ánægju- stundir hef ég átt með honum í sumairbústað hans í Laugar- dalnum. Vart verður betri veiði- félaga að finna en Guðbjörn, því hann er einn af þeirn mönnum, sem hefur mieiri áíhuga á þvi að félagar hans veiði, en að veiða sjálfur, með slíkum mönnum er gott að vera við veiðar. Ungur nam Guðbjörn húsa- smiði og hefur 1 seinni tíð gerzt atihafnasamur byggingameistari og hefur staðið fyrir mörgum stórbyggin-gum hér í borg, svo sem IHótei Sögu, og nú síðast er hann að ljúka við byggingu fé- Nauðungaruppboð sem auglýst var í 81. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 og 2. og 4. tölublaði 1970 á eigninni Akurbraut 7, Njarðvíkur- hreppi þinglesin eign Ara Jóhannessonar fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar, hrl„ Tómasar Tómassonar, hdl. og Vilhjálms Þórhallssonar, hrl., á eigninni sjálfrí föstudaginn 19. júní 1970 kl. 3.45 e.h. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Tœkifœriskaup á kvenskóm Mikið úrval lagsíheimilis stúdenta við Gatmla Garð. Að endingu óska ég þér hjart- anlega tii hamingju með þeissi merku tímamót í lífi þínu og hafðu kæra þöklk fyrir allar þær ánægjustundir, sem ég hef átt með þér við fis*ki- og fuglaveið- ar. Og ég vona að við eigum eft- ir að fara margar ferðir saman á feoimandi árurn. Lifðu svo heill í hundrað ár og megi veiðigyðj- an verða þér eins hliðlhoiil i fram tíðinni og hún hefur verið hingað til. Guðbjörn tekur á móti vinum og vandamönnum í veitingasal Sjóimannaslkólanis kl. 19 í fcvöld. Veiðifélagi. T œkifœriskaup á kápum — skinn og rúskinn — ull og terylene Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Norður-Þingeyinga er laust til umsóknar frá 1. sept. n.k. Skriflegar umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Gunnari Grímssyni starfsmannastjóra S.Í.S., eða formanni félagsins Jóhanni Helgasyni, Leirhöfn, fyrir 1. júlí n.k. Starfsmannahald S.Í.S. TRJÁPLÖNTUR f SKRAUTRUNNAR y Mikið úrval, fallegar plöntur. Ræturnar vel varðar í nestispokanum. RÓSASTILKAR í pottum Má planta hvenær sem er. Komið og veljið — við sendum. FJÓRIR ÚTSÖLUSTAÐIR: v/Miklatorg, simi 22822. v/Sigtún, sími 36770. v/Hafnarfjarðarveg, sími 42260. Breiðholt, býlið, sími 35225.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.