Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 31
MORGUWB'LAÐIÐ. ÞRIÐ.JUDAGUR 16. JtnST'I 1970 31 Sir Alf hugði á vöm og gönguhraða í leiknum Enska liðið komst úr jafnvægi og tapaði fyrir t*jóðverjum og er úr leik VESXUR-ÞJÓÐVERJAR sigruðu Englendinga 3—2 á sunnudag og ,rslógu þá út“ úr baráttunni um heimsmeistaratitilinn. Þessi sig- ur — og hvemig hann vannst — er mesta „sensasjon" HM keppninnar til þessa og hreint áfall fyrir ensku þjóðina og heimsmeistaralið Englands. Sig- urinn vannst í framlengdum leik og líktist á míttgan hátt úr- slltaleik þessara landa í síðustu HM-keppni. En þá léku Eng- lendingar hlutverk Þjóðverja nú. Þjöðverja.rnir börðuKt sean Ij'ón þó Bniglenidlingiar niæðiu tveiggja miarkia fórstooti oig liedks- lok þættu ráðiin. Og eftir þesis- uim leik virðast þeir líkletgir til að vimnta Jules Riimiet stytbuinia öðru siininii. Þj óðverj;ar uinmiu á xmarki Beöfcanibaiuers á 68. míin. leiks- ~T Muller mark- hæstur ENN er hinn snjalli Vestur- Þjóðverji, Garhard Muller, efstur á lista yfir þá sem skor að hafa mörk í heimsmeistara keppninni í Mexicó. Hann skoraði sigurmark Þjóðverj- anna í leiknum við England, og hefur þar með gert átta mörk, en eftirtaldir leikmenn aðrir hafa skorað tvö mörk eða fleiri: Cubillas, Pterú, 5 mörk; Bis hovets, Rússl., 4; Uwe Seeler, V-Þýzikal., 4; Pele, Brasilíu, 3; Lambert, Belgíu, 2; van Moeher, Belgíu, 2; Riva, ftal- íu, 2; Tostao, Brasi'líu, 2; Gal'l ardo, Perú, Domenghini, ítal íu, 2; Rivellioni, Brasiliu, 2; Valdivia, Mexicó, 2; Dumi- tradhe, Rúmeniu 2 og Petras, Tékkóslóvakíu, 2. 29 leikmenn hafa svo Skorað sitt markið hver. inls, miarki Seelers 9 mín. fyrir lieitasikik og á siigunmiarká Múllers ó 18. mím. framlerngiinigiar. Þetita var 8. mairik Múlliens í kieppmiimni í Miexíkó. Mörk Bniglainidis skorulðu Alam Mulleiry á 31. mím. ag Bniglamd hiafði 1—0 í hálflieik og Mairtin Petiers bætti öðmu vSð er 10 mín. voru atf iþei/m síðari. Nú uipphófst siamia banáttain og í úrsliltumium 1966. Stiaðam var 2—2 og 212 útkeiyrðir leikmienm skiyldiu bætfia hólftíima baráttu við. Bruglamid g,alt fyrir otf mdfcið sjálfstraiust og eiinmúg fyrir tækmilegia iieilfcgialla í síðari hólf- leik, þó er liðið hafðd 2—0 for- ystu. Var þó rieymit að miminika 'hraðamm og lei'ka „.göniguiknatt- spyrmu“ og ,,£væðfeleifc“. Beokanlbaiuier eytgði þagar möguiieilkamm og barðdst sem Ijón er hiamm sá alð enisfca liðið var að bneyba um leikaðtferð. Hainm fékk litlu síðar vaðdð fram vö'llimin, lék á tvo varmiar- manm og stemdi aíðam lúmskt lóig- skloit baeigra miagim við Bonietti, sem lék í miartoi Bniglamidis í stað Bamkisi, geim er veilkur. Hiin tækniliaga skiipulaigs- sikefckj.a, sem skapaði anrniað miark Þjóðverjia var sú ákvörð- um Sir Alf Raimsey að dragia Norm»am Huirnt atftur í vörmimia — a&m allt fram að þasisu hiafðá verilð ndkkurn vagimm pottþétt. Á miaðain vörnim var að skipa s'ér upp á þemmiam hláitt og reyma að fuliiþétta hiairaa, tókst Uwe Seieler að skiora mieð gkalla aft- ur fyrár siig siendimigu er fyrir emstea miarkið barist. Og þaininiiig laiufc vemjuleigum lieilktíirraa milli þassara „full- kominu“ oig útíhaldiggóðu liða á siaimia 'hiátt ag Ii966. Það var lieik- iin föst og óvsagin kmattspyrna og argentíiniskd diómarimm leyfði miargt, seim ýmisir aðrir dómiar- ar hiefðtu diæmit vítaispyrmiur á. f framienigimiguinini niáðu Þj ó'ð- verjiar tökum á leikinium í byrj- um. Bran var vörm Eniglamds fálm- aradi etftir breytimigarniar, siem gerðar vomu og í eimia skiptið er ’himin markgráðuigi Gerd Múller siapp frá vafctmiömmiuim sínum, tókst homium að skora sigur- markáð — marfcið, sem útdlokaði HM-mieistariainia fró frietoari bar- áttu um tiitilimm. í síðari helmdmg framlemigimg- ar reymdu Bngliendimigar allt hvað þeir gáitu ag nóðu góðum tækiifserum en niú var þreytan farim að hafa áhrif ó tæikndma. Bezitu memm. Bnglairadis voru Bobby Moore, sívinmiaindi og skapaindi og Alian Muliery, sem cikoraði glæsiiagasita miariki®. Beökeinihauier var brymja Þjóð- verja og skjöldiur. Hanm hvatti lið sitt mest til dóða, þá er það var 2 mörk umdlir og gaf því eimis og vítamíinispraiuitu mieð miadkd sínu. Miðvörður Belgíu reynir hér að stöðva sóknarmann Mexicó. — Víti er dæmt og þetta leiddi til marks fyrir Mexicó. — Sjálfsmark Mexikana kom ítölum af stað Italir sýndu glæsilegan leik og unnu 4-1 Mexikanar skoruðu fyrsta mark leiksins AP—NTB. ÍXALIR unnu stórsigur í leik sínum við Mexíkana á sunnudag- inn. Úrslitin urðu 4:1 og eftir gangi leiksins hefði sá sigur get að verið enn stærri. Leikurinn fór fram í Xoluca en leikvang- urinn þar er einn sá minnsti sem notaður er i heimsmeistara keppninni og mexíkanskir áhorf endur gátu því ekki veitt liði sínu þann stuðning, sem öðru fremur hefur fleytt því í und- anúrslitin. Á leikvanginum voru aðeins um 30 þúsund manns, en fyrir utan hann hafði safnazt saman mikill mann- grúi, sem haldið var frá veliin- um af öflugum lögregluverði. Taugaóstyrfcg virtiisit gæta hjá báðum liðuniuon, þegar leikiur- inm hófst, og fynstu sóknarllot- uirnar Sköpuiðu efcki hættuiieig tækifæri. Mexíknlar voru þó helduir ágenigari, en ítaltska vönra- in var vel á veirði og hreinsaði frá. Á 13. mínútu varu Mexíkanar í sókn, sem virtist hættuiliaius. En eiran bezti leikmiaður Mexi- kairaa, Jaivier Fnagoso, lék Skemimftilega á vairnarleikmainn ItaLa, og seradi boltamn til fé- laga síras, miðvatrðari'ras Jose Iiuis Gonzaleb, sem skoraði ör- uigglega. Var aiuigniabliksþögm ó leikvanigirauirn eftir madkið og virtist fóllkið varla trúa sínium eigim aaguon. Síðam brutust fagm aðarlætin út, og var sem byligj a færi um völliimm. Fólkið hló og gtrót á áhorfendapöliumium, stappaði, klappaði og lék á hljóðfæri. Eftir mairkið virtist Mexíköm- iwn aulkaist sjiálfstraiust og sóttu þeir heldur meira. En Adam var þó efcki lenigi í Panadís hjá þeim, því á 25. míníútu nóðu ítalirnir sókn og skotu að marki. Balkvörðurimm, Ouaimain, ætlaði að hreirasa frá, era hitti boltanm það ilia að hainm hiatfn- aði í marki Mexíkaraa sjáiífra, þar sem markvörður þeirra uggði ekki að sér. Eftir þetta áfaill Miexíkama var um hreinan einistefnuátositur að ræða. Italimir tóku Leikinm algjörlega í sínar heradur og sýradu mikla yfirbuirði á öl’Lum sviðum kraaittspyrnummar. Þeim tókst þó eikki að skora I fyrri hiáiifleik og var staðan jöifin, 1:1, fram til á 63. mínútu, er Riva skoraði eftir sendimgu firá Riv- era iran í eyðu á vítateignuim. Á 68. mínútu skoraði svo Rivera sjálfur og lokamarkið kom á 75. míraútu, og svipaði því tid amra- ars marks ítaliariiraa, Rivena sendi inm á teiginn til Riva, sem aif- greiddi knöttiran rakleið'is í mark Mexíkaraamraa. Þetta var tvímælaiiauist beziti lei'kur ítailainiraa, sem léku sér- staklega vðl, eftir að þeir losra- uðu við tauigatspenraumia, sem hetf ur háð þeim veru'iega það sem aif er 'keppnánmi. Þeirra beztu rnienn voru Facchetti, sem lék siran 50. landslei'k fyrir ítaOSiu, Riva og Rivera, en hamm kom inm á í síðari 'hálfleik. Beztan lleik í liði Mexíkaraa sýnidu Perez, Padi'H'a og Puilido, en í heiil d var mexíkaraska l'iðið aí öðrum gæðatfloikki en það ítalska í þessum leik. Skil aldrei hvernig forskotið tapaðist sagði sir Alf Ramsey — Við misstum aldrei móðinn og sóttum á þegar Englendingar tóku að þreytast, sagði þýzki þjálfarinn SIR Alf Ramsey, landsliðs- þjálfari og landsliðseiu- valdur Englendinga, á vafa- laust eftir að verða fyrir mik- illi gagnrýni í heimalandi sínu, eftir tap Englendinga fyrir Þjóðverjum í heims- meistarakeppninni. Sir Rams- ey hefur löngum þótt fara sín ar eigin leiðir í þjálfun og vali liðsins og oft verið ósam mála þeim, sem gerzt hafa þótzt vita. Sir Raimsey vair vitaralega niðuirbrotinm eftir tapið: Það á aið vera alveg útil'okað fyrir jafn starkit l'ið og EnigLamd að tapa niðutr tveggja mairka fonskoti í leik sem þesisum, saigði hanm að leifc lokmum. — Ég hef aldred áðuir séð Bnig- liarad missa frá sér sifka for- . ystu. Þagar Ramisey var svo spurður að því hvort haran teldi að þýzfcu lieikmienmiinniir vænu stedkairi á tau'gum, em þeiir erasku svaraði hanm: Nei, það held ég ekki. Þeir höfðu aðeins heppmiraa iraeð sér í þetta siran. Styrkleikamumiur liðanina var mjög lítill, og hvort liðið sem vair, gat sigr- að í þessum leifc — En við 'höfuim vemjuil'eiga náð góðum leikjum á móti Vestur-Þýzka landi bætti hanin við. Aðspurður um hvers vegraa haran hefði tekið Bobby Clharl ton út af í síðairi háltflieik, sagði sir Ramsey: Við vildum aetja i-nm tvo óþreytta leik- mierai, þair sem sýnt þótti að sumir lieifcmiammarana voru orðrair þneyttír. Þeirra á með al Bobby Charlton, Þá sagði sir Ramisey að leikuirimm við Þjóðverjama 'hefði verið erfiðari en leik- UTÍnn við Brasilíumienin, en sá l'eikuir hefði verið til miuraa betri. — Ég held að Brasdlíu- nmenm eigi nú starfcaista liðið og mumi verða heimsmeistar- ar, sagði hainm, Þá ræ4du firéttameran einm- ig við þýzka þjáltfairainn Helm uzh Schön, að l'eiik lókraum. — Leikmieran miínir misstu ekki móðiran, þótt Enlgland raæði 2—0 forystu sagði hamm og þagair þeiir sáu að Englend- iragamir voru að þreytast hertu þeir sprettinm, og tóikst að jafraa. Ég hatfði mikið traust á liðinu, sagði hamm, — en þegar Englemdiragar voru kommir í 2—0, var ég ekki lenigur viiss um að Þýzkalamd rraundi vinma þenraan ieik. En það tókst.! Bæði sir Ramsey og Schön gaignirýtndu aðfetæðurmar í Mexíkó, og sögðu að það væri allsendis ómöguliegt fyrir lið frá Evrópu að iteika uim miðj an daginn, — Það geragur sjálfsmorði næst, sögðiu þeir. Meira um HM og íþróttir — Sjá bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.