Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.06.1970, Blaðsíða 17
MORGUN'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1970 17 Dúxar teknir tali Að hafa gagn af kennurunum Hlakka til að glíma — ÞAÐ er ósköp gaman að vera búinn í prófunum, en ég geri ráð fyrir að það verði svolítið tómlegt þegar frá líður, sagði Axel Jóhannsson, sem varð hæst ur í stærðfræðideild á stúdents- prófi í Menntaskólanum í Reykja vík. Hann hlaut ágætiseinkunn, 9,40. Þegar við fóruim að ræða við Axel vildi hann ekki láta stilla sér upp við vegg, sem einlhverju ofurmenni — því það væri hann alls ekfki. >ó-tt hann hefði fengið noklkruim komimum hærra, en þeir seim kcimu næstir á eftir honuim, þá væri það emginn mæli ikvarði á greind eða ástundun. — Það sem er aðalatriðið, sagði Axel, er að kunna að nota sér Skennarana. Ég held að flestir nemiendur eyði miklu af tíman um í kcnnslustundunuim til eindk is, í stað þess að reyna að hafa eins gott af þeim og þeir geta, imeð því að hlusta á kennarana. Við í miínurn bekk, 6-U, höfum verið heppnir og haft góða kenn ara í flestuim greinum. Þarna talar Axel af nokkurri reynslu, því öll barnaslkólaárin, til 13 ára aldurs bjó hann í Nor egi og Danmörku og gekk þar í síkóla. — Það voru mikil Viðbrigði fyrir mig að koma hingað og setj ast á skólabekk. í Noregi og Dan mörku hafði ég komið í skólann til að læra og þurfti lítið að lesa heirna, en hér var sett fyrir í timunuim og Svo átti ég að læra hieima til að geta staðið mig í yfirheyrslunni næsta dag. — En ég held að vinnubrögðin úti, þ.e. að hlusta á kennarann, hafi kom ið mér að góðu haldi hér og oft sparað mér ndkkuð af heimalestr inuim. Axel sagðist hafa haft mikið dálæti á raungreinunum og tals verðu af tómstundum sinum hefði hann varið í vinnu við raunvisindablað skólans, „De rerum natuira", sem hann, rit- stýrði. — Þegar útgáfa blaðisins hófst fyrir ncklkiruim árum sagði Axel var það næir eingömgu miðað við þekkingu og áhuga 6. bekikjar stærðfræðideildar, en það var mjög vafasamur útgáfugrundvöU ur, því blaðinu er ætlað að vefkja áhuiga á raunvísindum meðal nemendanna. Síðustu tvö árin bættist ritnefnd liðsauki úr mála deild, sem var Mjölii Snæsdóttir, sem vann af miklum dugnaði. Nú eru meira að segja 3ju-bekk- ingar farnir að skrifa í blaðið greinar, sem þeir vinna eða þýða að einhveirju leyti. •— Hvað tekiur nú við hjá þér? — Ég hef áhuga á svo mörgu — en aðailega eðlisfræði, efna- fræði og hvers konar náttúru- I fræði. Lifafnafræðin er sameig inleg öllum þessum greinum og því hef ég hana helzt í huga. En ág veit ekki hvað verður hægt að nema mi'kið af henni hér, en er þó að hugsa um að innrita mig í náttúrufræðideildina og vera a.m.lk. eitt ár og sjá svo til. Ef fjárráðin leyfa langar mig milk ið til náms í Bretlandi, í Cam bridge eða einlhverri annarri há skólaborg. — En í surnar fæ ég vinnu við að aðstoða dr. Guð- mund Guðmundsson stærðfræð ing við einihverja tölvuútreikn inga og verður gaman að fá að kynnast tölvunni og þeim mögu leilkuim, sem hún býður upp á. Selma Guðmundsdóttir, maður hennar og sonur. Ljósm. Ól. K. M. Finn ekki til neinnar dúxtilfinningar MÁLADEILDARDÚXINN og jafnframt skóladúx í Mennta- skólanum við Hamrahlíð var ung stúlka Selma Guðmunds- dóttir og hlaut hún einkunnina 9,46. Selma er gift Árna Tómasi Ragnarssyni læknanema og eiga þau einn son, Guðmund Tómas sem er eins árs. Jafnframt menntaskólanáminu hefur Selma lagt stund á píanóleik í Tónlist- arskólanum. Þagair vilð hiilitiuim Selmiu á hieúmili forieldria heininiair, Siatomie G'uir.iniaulgsdóltltiuir og G'uðimiuinidiair Ánmaisonia'r kar.irjana, í gær vildi -hún elkki gana -mi'kiið úr því að •anfiðiuir tiíimli væni að balki. — Hvarniig var þalð með hús- -mlóðuiriaföirlfiln á me'ðan á mlámiir.iu stóð? —> Húsmlóðluiristör'f viildi ég seigjia iað væriu akki til, 'heldmr heimillisistörf og þau höfum við, éig oig maðiurinn minn unn-ið sam eiginilega og þa-ð hef-ur létt mik- ið á mér, en vissu-lega er ég fe-gin að vera- búin. Selma sagislt ©kki vena búin -alð •geina það uipp við sllg hvaðia miám hún 1-aggi fynir sig -í fnamltlíðiininii. Næata -vetiuir 1-ainigair hama til þe-as að halda áfinaim í Tóinliisitlansikól- -aniuim, ©n- þar á hún laiffieilnis ólok- ið lobapinóiji, ©n siíðain er allt ó'ábveð-ið. — Ég >ar mj-ög áraæigð yfiir ár- lanigrirauim á atúdehtisipmóifii, -en hims vegair fir.in óg ekki til raokku'rr'air dúxtilflilninlinigar, segir Selmia og hlæir. í daig ©r ég óisfköp f©giin -að v-ena búíin mieð þamraain áflairaga ©n ég -er vias -uim -að 'Siiðair mieúr á ég ©fitl’ir að sialknia þeasia t'ímiabils. Það kemiuir 'hi)k á Sielmiu, þeigair við spyrjiuim hair.ia hvaiða fiaig Ihún hafi hafit mast 'Uippáhiald á í sikól- ainiuim, — Mér þó-ti.iu þalu öll slkiemimiti- leg, ©n af liiÆanidi miáluim þótiti -miér flriainisika sfcemimltlileigusit, ©n laltán.iain er 'mié-r miiiklilis’ várðfi og ég miet þaið milkils að ba'ía hiaflt tæikifæirii flil þess a$ læina hairua, siagð'i Selma að lökuim. Axel með foreldrum síuum Jóh anni Axelssyni og Guðrúnu Fri ðgeirsdóttur og Birgittu íris Birg isdóttur vinkonu sinni. við nýtt verkefni Lítið gagn að latínunni MJÖLL Snæsdóttir varð semi- dúx í Menntaskólanum í Reykja vík, hlaut ágætiseinkunnina 9,43 á stúdentsprófi í máladeild. Hún var því verðlaunuð í bak og fyr ir og fékk meðal annars verð- laun fyrir frammistöðu í latínu og þakkaði fyrir með stuttu á- varpi, á latínu, þar sem hún gat þess m.a. að latína kæmi senni- lega aldr.ei að neinu gagni. Slík orð úr munni stúlku með 9,9 í latínu þótti ýmsum kynleg, en sjálf sagði Mjöll er við ræddum stutta stund við liana: — Ég 'kveið mikið fyrir að þurfa að flytja þetta ávarp. Eg hef alltaf ætlað mér að komast hjá því að verða hæst í latínu — og mór tókst það og varð önn ur. Þar með hélt ég að ég væri sloppin, en af einhverjum ástæð- um var í þetta skipti æfllazt til þess að annar hæsti segði nokkur orð lika. — En mér þótti gam- an í latínu, merkilegt noitók, þrátt fyrir U'mimælin. IÞegair við heimsóttum Mjöll að ákólaslituim loknum- sagðist hún nú annans hafa heldur fátt að segja, sem öðrum mætti verða til gagns eða skemimtunar en að- spurð uim hvað nú tæki við, sagði hún: — Hvað tekur við? Eigum við nokkuð að láta það uppi? Ég miða að því að kornast út svo framar'lega sem peningarnir leyfa — en penin-gamálin eru vöðal-eg hjá flestum stúdentum. Ef það gengur ekki þá verð ég heima. — Og í sumar? — Enn sem komið er er ég at- vinnulaus. í skólanum er atvinnu miðlun og þeir ætla að reyna að útvega mér eitthvað — mér er sag't að þeir séu þúnir að útvega fjölda manns vinnu og vona því að þetta gangi. DÚX Verzlunarskólastúdenta varð að þessu sinni Sverrir Ilauksson og hlaut hann eink- unina 8.47. Sverrir hlaut fjölda verðlauna við skólaslitin, m.a. fyrir beztan námsárangur í verzl unargreinum, beztan árangur á stúdentsprófi o. s. frv. Einnig fékk Sverrir hók frá skólanum sjálfum fyrir ágætan námsárang ur í gegnum námsárin í V. í. Það var ekki auðvelt að ná tali af Sverri að skólauppsögn lok- > **» Mjöli með for-eldrum sínum Snæ Jóhannessyni og Birnu Ólafsdóttur. inni, því margir þurftu að óska honum til hamingju, en að lok- um tókst það þó. — Ertu efcki ániæigð'ur, Sverr- ir? — Jú, auðvitað. Miaður er alltaf áraægð'ur, þeigiar góður ára-n-g'ur hefur náðist mieð erfíð- iiruu. Anraars eru áreiðanleigia all- ir nýstúdenflar áiraægðir í da'g, hver sem áraraguriran í próflu-ri- um hef u-r verið. Sverri-r Haiuikssioin er Reyfcvífc- ilnigiur oig er soniur hjóiniairana Haiulkis Herbertsisioraar oig Ásu Ársiæ-lsidió'ttur. Haran er 22 ám gairraa-11 og er eiiran af f.i órum systkiiraum. Sverrir er að huigsa um að fara í viðsfcipflaifræði í H. í. í haust. — H’verraig stóð á því að þú fórs't í V. í. frekar «n í aðm skóla? — Ég valdi Verzluiniarskólairan af því að ég tel að han-n gefi mér betri undirbúniiing fyrir við- skiiptafræði en að-rir skóla-r. Ég h-ef kunnað mj-ög vel við mig í stoólianuim, þaraniig að ég sé ekk-i ef-tir ákvörðuin mirarai. — Hver eru frekari fraimtíðar- •áform? — Ég ætl-a að ljúka við- skiptafræði'ninii fyrst áðu-r ert ég geri frekari áform, sagði Sverrir Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.