Morgunblaðið - 01.07.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR
144. tbl. 57. árg.
MIÐVIKUDAGUR 1. JtlLÍ 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Frá óeirðunum í Xorður-írlandi. — Mynd þessi af götubardögum í Belfast gefur glögga hug-
mynd um, hve heitt er á kolunum þar i landi.
EBE á vegamótum:
Viðræður byrjaðar um
stækkun bandalagsins
Danmörk og Irland vilja aðild
án nokkurra fyrirfram skilyrða
□-----------□
Ótryggt ástand
á N-írlandi
Maudling innanríkisráðherra
reynir nú að miðla málum
Sja grein á bls. 14.
□-------------------------------n
LUXEMBORG 30. júrní. NTB-AP
Formlegar viðræður um stækk-
un Efnahagsbandalags Evrópu,
EBE, hófust í Luxemborg í dag.
Ríkin. sem um aðild sækja, eru
Bretland, írska lýðveldið, Dan-
mörk og Noregur. Haft er eftir
áreiðanlegum heimildum, að
Danmörk og írland séu reiðubú-
in til þess að ganga í bandalagið
án nokkurs aðlögunartímabils og
að þau vilji gangast undir allar
þær samþykktir, sem gerðar hafa
verið af EBE, siðan bandalagið
var stofnað. Nú er liðið tæpt sjö
og hálft ár, frá því að þessi f jög-
ur ríki sóttu síðast um aðild að
EBE. Það var árið 1963, en þá
kom Charles de Gaulle, þáver-
andi Frakklandsforseti í veg fyr-
ir aðild þeirra.
Brötlaind og Nloreguir balfa
elifninii'g fallizt á að tatea á si*g
Praig, 30. júmí. — NTB-AP
JAROMIR Hrbek, menntamála-
ráðherra Tékkóslóvakíu, sem er
í harðlínuarmi kommúnista-
flokksins, lýsti í gær liáskólum
landsins sem gróðrarstíiim fyrir
stjómleysi og ógnir. Keinur
þetta og fram í skýrslu ráð-
herrans fyrir skólaárið 1969—
1970.
RáiSherraintn hélt því fram, að
hiáislbólastúdentar hefðiu ógmað
mjeðiiimum lendimiistísíka æskulýðs
saimlbaindisiims og öðrMm ungum
mömmiuim, sem styddu stefnu rnú-
steiyldiuir þaar, *sam fielaist í Saim-
þylklhtuim BBE saimteiv. svomefnd-
uim Rómiamslátltimlália; en baifa fiairlið
þeisis á leit, ,a0 veiiitit vieriði heiim-
ild tiil viss *alðlöguiniantimia'bilis og
þá öiinlkuim., að því er snieirlt-
iir lanidlbúniaiðlilnin. Taliið er„ ia(ð
miarlkaðsmáliairéðhenrta Bretlanldis,
Aniöhoiny Banber, miuini gena það
ljóst, að Binetland er öklki reiiðu-
búiiið til þesis *a@ gamiga iinin í EBE,
hviaið sam þalð koStiair. Binetliamd
miuin veriðia a*ð talkia á isíiig tilltölu-
l*eiga há fjiárifriaimlöig, ef gildanidli
regluim *er fylgt inákivæimlega, en
Briatland er naSðiuíbúilð til þess ialð
laggjia venulegan dkemf af miörik-
uim í þessiu steymi.
Á fuindi uitianirí'kisnáðlheinna-
niefinidiar EB*E í Luxiemlbong í gær-
kvöldJi vonu telkiin fil meðifieinð-
ar sénstöik vandamál, sam upp
kunrnia alð kom.a vegnia inmigöingu
miýnna rikjia í baindialaigiið, Por-
seti Fnaimteivæimdia'rálðs Efflmalhags-
baindial'aigsiinis, Jeam R*ey, saigði, að
verandi stjórmar lamdsins. Þá
hetfði nær helmingi allra há-
skólakanmiara landisdms í marx-
lenimiistísikiuim fræðum veri’ð vik-
ið úr starfi á þeiim 22 mánsuðum
sierni liðmiir eru fná inmrás Var-
sjiárbamdalaigsríkjiamina.
A@ áliti Hrlbelks felst mesta
h'ættan fyrir ríkið og komimún-
istaflokkiinm í háskóluim lands-
iinis. Þetta stafi af þvi, að há-
Sk'ólamiir séu gróðnarBtíur fyrir
emdunskioðuiniar-, amdkoimmúnist-
ísik og amidsovézk öfl.
Framliald á b!s. 27
það mytnldi veriðia anfiiit alð lát'a
bandaliagið Sbamfia á eðlilagam.
taátrt, effltlir að taia iað)ildianraikj*aminia
hefðli hæikikáð úr sex, ailras oig húm
*er miú, í tíu. Að taanis áiiti bæni
því euð 'fialka upp það fyinir-
komiulag að mieinilhiuiti' .attevæða
néði átevöinðiuiniuim náðlhennainiefnd-
•ar bainldialagsinis í istalð þess iað
knefjaist þar samlþytoktar meið
samlhljóðia 'atlkvæðiuim.
Maunioe Sdhuimiamn, uifiainirlilkis-
Framhald á hls. 27
San Clemiemte, Kaliformáiu,
30. júnií — AP-NTB
• í tilefni þess að allir bandarisk
ir hermenn og ráðgjafar hafa ver
ið fluttir á brott frá Kambódíu,
var í dag birt sjö þúsund orða
skýrsla Richards Nixons forseta
um aðgerðirnar þar.
• Segir forsetinn að aðgerðim-
hafi borið m.jög góðan árangur,
og að tryggt sé að Bandaríkin
geti lokið heimflutningi 150 þús.
hermanna frá Suður-Vietnam á
tilskildum tíma.
• Nixon sagði að vandamál
ríkjanna í Suðaustur-Asíu yrðu
ekki leyst á vígvöllunum, og
skoraði á stjórnarvöld i Norður-
Víetnam að sýna meiri samn-
ingavilja í friðarumleitununum í
París.
„Það er ekki til neim hémað-
arleg laiuisn á þesisari deilu,“
siagði forsetiinin. „Friður hlýtur
að koomast á fyrr eða sfðiar. Það
gæti gerzt nú mieð saimmiiimgum,
seim væmu sanmgjarndr í garð
baggja o*g hvoruguim til skamm-
ar. Eða það gæti gerzt eftir mán
Belfast, 30. júní NTB—AP.
ÞRÍR stjámiaua.ndstæðingar á
löggjatfairþingi Norður-frlatnds
gengu I dag af fundii, sam brezki
iunanríkisráðhertrarm, Reginald
Maudling hélt með ýmsum
stjómmálamönjnum landshlutans
í þvi skyni að reyna aB fiinna
lausn á deéhmum þar, s**n þegar
haifa kostað sex mansns lífið og
Frestun
tunglferða
Waistai'nigtoin, 30. júmí. NTB-AP.
BANDARÍSKA geimferðastofn-
undn, NASA, tilkynnti í dag að
enn hefði verið frestað næstu
tiiraun tU að senda mannað
geimfar til tunglsims.
Fyrirhuigað ihaifði veirið að
semda þrjá geimflara til tumgls-
inis mieð Apollo 14 í otetóbier í
hanst, en efitáir mistaeppniaiða feirð
Apollo 13 'í lapríl var fanð Apollo
14 frestað þar til 3. d'es. Nú
hiefur kcnmdð í ljóis að miklar
breytiinigar þarf að gera á Ap-
ollo gieiimiáklipuiniulm, og verðuir
þvá Apollo 14 akjatiið á lofit í
fyrsta laigi 31. jain. nœsta ár.
Framriteivæirndaistjári NASA,
Thoimias O. Paimie, skýrði geim-
fierðanefmid öldiuinigadeildar bamida
ríislkia þingsiinis frá þessum breyt
itniguim í daig, oig sagði þá einnig
að lágfæriinigamiar á Apollo geim
stoip'umium yrðu mijög umnfangs-
miklar, og væri áætlað atð þær
kioistaðu 10—15 milljónir dollara.
uði eða ár þegar báðir aðilar
hafa fieinigið að greiða það gjald,
sem fyigdr áframtaiaildainfdi bar-
átta. Við vomumst tdl a’ð Hanoi
hiuigisd vandiega um þessa tvo
kosti, og taki tillit bæði til fyr-
irtaeitiisdms um hieiðivi.rða friðar-
saminimiga og kiotstmialðariins við
áfraimhialdiamdii styrjöld."
Nixom saigði að í saimræmi við
yfirlýsiLnigu hanis frá 30. apríl
hefðu niú allir bandiaríslkir her-
mienn verið fiuttir frá Kamibódíu
og eiininág allir hernaðarráðgjaf-
ar, .stem störfuðu midð her Kam-
bó'díuistjómiar. Eru niú eftir í
Kamhódíu aðeiinis starfsmenn
bamidaríistoa senidiráðsimis í Phnom
Fenlh. Banidarískir herm.enn
verða eklki semdir á ný inn í
Kambódíu, sagði forsetimm, en
himis vagar verður fluigherinn
bainidarísiki reiðulbúinm til að gera
loftárásir í samráði við yfirvöld
Kaimibódíu á flurbnimigaleilðir og
berstöðvar toommiún'ista ef þörf
krefur.
Varðandi huigsamlega .siamning®
Framhald á bls. 27
valdið því, að yfir 200 hafa
særzt. Gengu þingmennimir af
fundinum hjá Maudling, sökum
þess að itnn-amríkisráðherrhnn
vill tíkki veita heimild fyriir því,
að sérstök umboðslög, serni fyrir
hendi flru, verði tekin í notkun.
Ef þassum lögum er beitt, er
heimilt að fangelfti svokallaða
óvini ríkisins án dóms og laga,
þ. e. ef einhver grunur á undir-
róðri er fyrir hendi. Hafa ka-
þólskir mönn, sem eru um þriðj
ungur af íbúum N-írlands jafn-
an mótmælt þessum lögum kröft
uglega.
Fyrr uai da§inn hafði Maudl-
ing byrjað tveggja daga heim-
sókn uim N-fr’land og var talið,
að mótmælendfUr myndu leiggja
hart að honum að láta brezka
hermenn beita höi-toulegri að-
ferðum og skjóta á leynistostíitur,
Framhald á bls. 27
Þingið
gegn
Nixon
WaShinigton, 30. júní,
AP, NTB.
1 DAG lauk í öldungadeild
Bandarikjaþings sjö vikna um-
ræðum um svonefnt Cooper-
Church-frumvarp, þar sem gert
er ráð fyrir því að Nixon forseti
verði að leita eftir heimild þings-
ins áður en hann ákveður að
grípa á ný tii hernaðaraðgerða í
Kambódíu. Var frumvarpið bor-
ið undir atkvæði í deildinni og
samþykkt með 58 atkvæðum
gegn 37. Er þetta í fyrsta skipti
frá því styrjöldin í Suður-Víet-
nam hófst að þingdeild hefur
gripið fram fyrir hendur for-
setans. Ekki er talið að frum-
varpið verði að lógum, því það
á eftir að mæta mikilli andstöðu
í fulltrúadeildinni.
Fruimivarpið er nefínit eftir höf-
uniduiniuim, þi.nigmöniniuinium Jotan
Cooper og Fraivk Chuirch, og er
litið á það sem yfirlýsinigu ffá
öldunigadeildinni um a@ Nixon
hetfði átt að leita álitis þinigsins
áður en hanin tilkynniti 30. apríl
sl. að bandarískt herlið yrðd
senlt inin í Kaimbódíu. Áður en
atlkvæðaigreiðsla fór fram á þinigi
taafði verið birt skýrsla forseit-
ans, þar sem segir að alllir banda
rískir 'hermenin haifi verið fluttir
á hrott frá Kambódíu, og að
þeir verði etoki sendir þanigað á
ný. Enigu að síðiur er saimþyikkt
firuimivarpsints í öldunigadieildinni
talin. áfiall fyrir forsetanin.
Frumivarp um tatomörlkun að-
Stoðar bamdarísk’a fiuigheirsins við
hiernaðiar.aðgerðir Soðiu r - Víet-
nams og Thailainids í Kambódíu
var fellt í deildinmi. Verðnr
banidariíSkiu herstjórninni þvi
hieimilit að senda fluigvélar sinar
til loftárása á stöðvar kommiún-
ista í Kambódíu héðan af, sem
til þessa.
Áðuir en attevæði voru gneidd
urn Oooper-Churoh-fimmrvarpdð
Framhalð á hls. 27
Háskólarnir gróðrar-
stía stjórnleysis
— segir menntamálaráðherra
Tékkóslóvakíu
*
Arangursríkum
aðgerðum lokið
Nixon hvetur kommúnista
til friðarsamninga