Morgunblaðið - 01.07.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.07.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBtLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ-1970 13 Grindavíkurvegurinn sjónvarpið og síminn I>AÐ mun hafa verið öllum Suð- urnesjabúum mikið fagnaðar- efni, þegar nýi Keflavíkurvegur- inn var Wks fullgerður og opnað ur tia umferðar, enda var þar um að ræða mikið og iofsvert fram- tak í vegamálum hér á landi og ómietainlega aamigönigiufoót fyrir byggðarlögin hér á Suðurnesj- um. Um áratugi höfðu íbúar þess ara byggðarlaga þá ekið þann veg, sem með réttu var oft nefnd ur „Ódáðaforaun íslenakra vega“, enda iðulega svo þrælsiegur yf- irferðar að á honum stór- skemmdu menn oft bifreiðar sín ar og hraus mönnum því jafnan hugur við að aka þennan illfæra veg. Það var því, að sjálfsögðu, öllum hér syðra og öðr-um, sem oft þurftu að leggja leið sína um þennan v-eg mikið fagnaðarefni, þegar nýi vegurinn milli Reykja víkur og Keflavíkur var fullgerð ur, og þó að vegagjald það, sem þá var ákveðið að innheimta af þeim, er óku þen-nan nýja veg, ylli í fyrstu nokkurri óánægju, og miöninium þæitti ré-ttmæiti þ-ess onka tvímælis, bæði vegna þess hve menn hér syðra höfðu þá lengi búið við algjörlega óvið- unandi ástand í þessum efnum, og’eins vegna þess að óvíst er tal ið að á nokíkrum öðrum sfað á landinu verði slí'kum vegatolli komið á, þar sem rá-ndýrir vega- spottar hafa samt verið lagðir, eins og t.d. um Strákagöng, þá mun samt lítt yfir þ-essium vega- tolii, nöldrað núorðið, en gallinn er bara sá, að hér sitja Suður- nesjabúar ekki allir við sam-a borð, hvað þetta vegagjald snert ir, og munu íbúar Vatnsleysu- strandarhrepps og Grindaví'kur bera þar skarðan hlut frá boði. Það er regimmiunur á því, hvort þeir, er þetta vegagjald greiða, njóta hins góða vegar til enda eða ekki. — Það mun, að sjálflsögðu, hafa verið von margra, að með tiKkomu hins nýja Kefliavíkurvegar, yrði nær- liggjandi vegaspottum hér á Suðurnesj-um meiri sómi sýndur og þeirn betur við haldið, en sú h-efur þó ek'ki raun á orðið, að minnsta kosti ekki að því er varðar veginn hingað til Grinda víkur. — Hann er nú orðinn sannur arftaki Kefliavílkurvegar- ins gamla, og viðfoald hans stór- lega van-rækt, en þó einkum yfir sumanmánuðina, sennile-ga vegna þess að þá eru næg verk- efni fyrir vegheflana á öðrum vegum út um landið, og þeir látnir ganga fyrir. Reyndar var á síðasitliðtntu h-aiuisti raiusinazt til að bera ofan í Grindavíkurveg- inn, eftir lagvarandi vanræ-kslu í þeiim efnum, og var þá notað-ur viðunandi ofaníburður í rösklega hálfan kafla þ-essa vegarspotta, sem er 14 km, og er sé spotti vegarins að jafnaði ólíkt skárri hinum, eða kaflamum frá svo- n-efndri G-íghæð og heirn til Grindavífcur, en í þeim kafla var hrúgað hálfgerðri moldardr-ullu, sem í milkilli rigningartíð verður að ein® konar forarvilpu, svo þótt menn taki hér bíla sína ný- þvegna og fínbónaða út úr bíl- skúrum sínum, þá eru þeir sitund um orðnir eins og skitakögglar, þegar kom-ið er á steinsteypta veginn upp á Stapa, svo að hvorki sér út um afturrúður né heldur eru afturnúmer læsileg á þessum bíl-um, og þess eru dæmi, að vegalögreglan hafi stöðvað bifreiðastjóra og sektað þá s-a.kir þessa. — Séu hins vegar langvarandi þurrkar, þá er þessi vegarspotti, frá Gíghæð og til Grindavikur, einn moldarmökk- ur, og um hásumarið jafn viðsjár verður í afcstri eins of vegir geta orðið að vetrarlagi í skafbyl. Eini tími-nn, sem þessi marg- nefndi vegarkafli er þolanlegur, er sá, þegar veðri er þannig hátt að, að hvorfci skín sól né regn fellur úr lofti, en rakastig við jörðu hins vegar það mikið að mold getur ekki rokið undan uimferð. — Bæril-egur vegur það! — Nú verður manni á að spyrja: Hvers vegna var ekki sami ofaní burður no-taður frá Gí-gfhæð og til Grindavíkur og frá Seltjörn og að Gíghæð? — Var fjárveit- ing til þessa vegar svo naum, að það varð að grípa til nærtækari ofaníburðar, þótt illhæfur væri, til þess að hægt væri að segja að borið hefði verið í allan veg- inn. — Hæpin hagfræði það, og ámóta hyggileg og hjá mannin- um, sem bygigði hús sitt á sandi, en það er kunmugt dæmi, sem löngum er t-il vitnað, þegar um afglöp er að ræða. — En Grind- víkingar er-u lílklega að eðlisfari töluve-rt uimfoiurðairlynidir menin, stun-dum e.t.v. alltof umburðar- lyndir, því að þeir láfa bjóða sér eitt og annað, sem aðrir myndu ekki þo-la mótmæla- og átölu- lausit. Það vekur bæði eftirtekt og undrun flestra, er ti-1 Grindavík- ur kcima, hve afleggjarinn hing- að er að jafnaði ill-ur yfirferðar, og þeir skilja ekki að við skul- um un-a þeasu ástandi ti-1 lengd- ar, og é-g lái þeim það e-kki. Þeg- ar við, hér í Grindavík, ökum til ReVkjavíkur verðum við, eins og aðrir, er um Keflavíkurveg- inin fara, að greiða fulllt vega- gjald, en það er mikill munur á því, hvort þeir er þennan stein steypta veg aka, njóta hans til enda, eða hvort þeir þurfa að aka ail-t að því % lei'ðarinnar á þannig ve-gi, að farartækjum öll- um liggur þar iðulega við stór- skerram-dum, en þannig er Grindavífcurvegurinn oft. — En hvers eiga þá Grindvíking- ar að gjalda í þessum efnum? Kann-siki þess að þetta frekar fá- mierana, en þó örtvaxandi sjávar- pláss, 'hefur um áratugi verið m-eð aflaihæsitu verstöðum þessa lan-dis, og nú tvær síðastliðnar vertíðir hæst allra venstöðva, og mér er sagt, að á síðustu vertíð hafi hér verið landað fi*ki fyrir 300 milljóini-r krónia, og er þá aðeins miðað við verðmæti upp úr sjó, og myndi þetta aflamagn full'unnið, að sjálfsögðru nema miangfalt hærri upphæð. Það er því ekki lítið, sem þetta eina byggðarlag leggur í þjóðarbúið i heild og enginn vafi á því að hér um Grindavífcurveg eru flutt meiri verðmæti en um nokkurn annan veganspott-a landsins, en hann raun þó líklega þei-rra venst ur, og það sivo að maður varpar öndin-ni léttar í hvert sinn sem maður kemst af horaum, en hins vegar setur að manni hálfgerð- an hroll í hvert sinn, er maður keraur að hoinum aftur, hvort heldur komið er úr langferð norðan, austan eða vestan af landi. Nú er ekki svo að skilja að aldrei hafi verið kvartað við hl-utaðeigandi yfirvöld um þetta ófremdarástand, en því hefur víst oftar verið svarað til að „í ráðd sé“ alð lagigj-a varanlegt s'lit- la.g á þennan veg, en gallimn er bara sá, að enn bryddar ekfcert á framkvæmdum í þá átt. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að mæður stiraga oft snuði í munn ungbarma sinna tii þess að friða þau og fá þau til að hætta gráti og hriiniuim, og þetta sniuð diugir oft þessum li-tlu óvit- um, en slíikri snuðaðferð er ekki hægt að beita til len-gdar við fullorðið fóllk, eða aetti að minnsta kosti ekki að vera hægt, o-g ég læt ósagt að Grind- víkingar uni því nú öllu lengur, að ekki v-erði fljótlega hafizt handa um verulegar og varanleg ar úrbætur vegarins til þéssarar stórútgerðarstöðvar, sem eins o-g áður segir, hefur um langan tíma verið einna drýgst allra staða land'sins við öflun gjald- eyris og þá uni leið aukningu þjóðartekna, og það má vart minna vera en að þetta byggðar- lag fái viðunandi veg til þess að koma þessu-m verðmætum fré Framliald á bls. 16 .•GltN/tÁ'. sem er P||CT DAM Möfum opnað bíla-ryðvarnarstöð að Ármiila 20. KUjrDAN Ryðverjum með Rust-Ban efni eftir ML-aðferðinni. PYHVÖRN RYÐVARNARSTÖÐIN M. RTVvUllli Ármúla 20 — Sími 81630. «8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.