Morgunblaðið - 01.07.1970, Blaðsíða 23
MOR.GUNB'LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1, JÚLÍ 1970
23
Simi 50249.
Simi 50184.
Leynilör til
Hóng Kong
Sperarandii leyn'iiliögnegl'U'myfid
í litum.
Stewart Granger
Rossana Schiaffino
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 9.
MYNDAMÓT HF.
AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVÍK
PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152
OFHSET-FILMUR OG PLÖTUR
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810
ISLENZKUR TEXTI
Svarfi fúlipaninn
Hörkusp6000001 og ævintýraleg
frönsk skylmingamynd tekm í
litum og Cinemascope, gerð eftir
skáldsögu Alexanders Dumas.
Alain Delon - Virna Lisi
Endursýnd k1. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
LAUMUSPIL
Spennand'i en®k mynd í Htum
með íslenzkum texta.
Cliff Robertson - Jack Hawkins
Sýnd M. 9.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Kjörbúð
í fullum rekstri í sjávarplássi á Snæfellsnesi er til sölu vegna
brottflutnings eiganda.
Kæliborð og djúpfrystir gæti fylgt ásamt vörulager.
Nánari upplýsingar gefur
BALDVIN JÓNSSON, HRL.,
Kirkjutorgi 6, sími 15545.
Akranes — fundarboð
Fimmtudaginn 2. júlí verður haldinn stofnfundur Listvina-
félags á Akranesi.
Fundurinn hefst kl. 21 í Hótel Akranes.
Þeir sem hug hafa á að gerast stofufélagar eru hvattir til að
mæta á fundinn
Undirbúningsnefndin.
Til sölu
Lóð á Arnarnesi. Lóðin liggur að sjó
og er 1.500 ferm.
Raðhús í Fossvogi, tilbúið undir tréverk.
Húsið er á einni hæð.
EINAR B. GUÐMUNDSSON, GUÐLAUGUR ÞORLAKSSON
GUÐMUNDUR PÉTURSSON, AXEL EINARSSON.
Æfingabúningar
í mörgum stærðum. Verð 1090,-
•kr., 1190,- kr., 1290,- kr. Eimnig
margair genðiir fétag sbúninga.
gpORTVAL
1
Htemmtio'ngi, Aust'urswaeti.
Fyrír helgarferðirnar
STRIGATÖSKUR með rennilásahólfum.
STRIGATÖSKUR með axlaól.
Margar stærðir og gerðir af POKUM og NESTISTÖSKUM.
Ódýrir HANZKAR, SLÆÐUR og REGNHLlFAR.
TÖSKU- OG HANZKABÚÐIN, Óðinsgötu 1.
Með
getið þér leiðrétt allar vélritunarvillur.
Pakkinn með 10 örkum kostar aðeins
kr. 15,00.
Pappírs- og ritfangaverzlunin
CM3>-
Hafnarstræti 18
Laugavegi 84
Laugavegi 178
Kaupmenn
Til sölu kælitæki fyrir verzlanir.
2 m djúpfrystir sjálfvirkur, 2 m kælihilla
til afgreiðslu strax.
H. G. GUÐJÓNSSON
Stigahlíð 45 (Suðurveri), sími 37637.
Einarsbók
Afmœliskveðja til Einars
Ól. Sveinssonar
Þeir, sem enn hafa ekki vitjað Einarsbókar
eru vinsamlega beðnir að sækja hana sem
fyrst á skrifstofu Almenna bókafélagsins,
Austurstræti 18, 5. hæð, Reykjavík.
Útgefendur.
allar byggingavörur á einum stað
Steypusfyrktarjárn
Kambstál KS 40. Allar algeng-
ar stœrðir fyrirlyggjandi
BYGG!mAVÖRUVERZLUN
KÓPAVÖGS siívíi 4ioio
Kjiítbúðin Berg auglýsir
í FERÐALAGIÐ — JAFNT FYRIR EIN-
STAKLINGA SEM HÓPA:
SAMLOKUR, allar tegundir — ódýrar,
Ijúffengar.
NESTISPAKKAR — fylltir góðgæti við
hvers manns hæfi.
FERÐAMATUR — Önnumst alla fyrir-
greiðslu í sambandi við matvörukaup
fyrir hópferðalög, mót o. s. frv.
LAUGAVEGI 78 SlMI 11636 4 Unm