Morgunblaðið - 01.07.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.07.1970, Blaðsíða 7
MOROUMHLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 1. J'ÚU 1»70 7 Sæmiuidur Sigmojndsis»n fratmaii við stærsta áætlimorbll landsins (LjósmjTidina tók Sv. Ekur stærsta áætlunarbílnum í Valnsmýriimi, þar wm eStt sLmn voru Aldaimóta.gua-ðamir, hittum við á förnum vegi Sæ mund SigmwRdsson, sérieyfis- hafa á leiðinni Reykjavík — Akranes — Borfames — Reyk holt — Síðumúli, — þar sem kum stóð frinun við stærsta áætlunarbil á landinu, og om Leið hinn nvjasta. barna ris Umferðaímiðstöð in. sean er í rauAinni okkar ein asta .aðaijámbraukairstöð", þótt eiug'ar fylgi hemni járaubrautim »r, því að þær höfum við engar eignazt utarn þá einu, sem mnn frá ösfcjuhlið að Ingólfsgarði, og flutti grjót. í stað þeirra eig um við mikinn „flota" af fólks flutningabílum og vöruflutninga bílum. og fólksflutrðngabilarnir hafa miðstöð i Umferðarmiðstöð inni, háreistu húsi og þægilegu, sam Gimnar Haoisson teiknaói á sinum tlma. „Er þetta stærsti „rútubill" landsins, Sæmundur?" „Já, víst er hann það. Hann landsins, Sæmundur?" .Já, víst er hann það. Hann teikur 60 manns 1 sæti. Og vel rúmgóður, en kemst þó yfir all- ar hrýr á okkar landi. Ég er nýbúinn að fá hann. >etta er Mercedes Benz, ágætis bill. Loft ræsting hans er með ágætum. Heitt og kalt loft getu r farþeg inn valið að vild og stillt það sjálíur yfir sæ.i sinu." „Var hann ekki óskaplega dýr?“ „Hvað er dýrt nú tij dags? Þessi bffll kostaði 4 milljónir, 420 þúsund, og mér er engin launung á verðinu. En auðvitað þarf sérleýfi mitt að stenda und ir sér tM að bera uppi kostn aðinn við kaupin. Ég yfirtók sérleyfi Þórðar f>. Þórðarsonar á Akranesi Hann hafði um ára bil í rauninni fórnað sér fyrir slna heimabyggð með dagleg um ferðum, og óskiljanlegt, hve lengi hann þraukaði við harða, rilkisstyrkta samkeppni." „Hvað er þetta, sem er geymt hér uppi í bílnum, upprúllað" „Biinum fylgja 13 aukasæti, sem setja má á milli, t.d. í þeim tilvikum, þegar annar áætlunar- bíll bilar, þá get ég bæbt við fólki 1 þennan bíl, þar til far- þegafjöldinn verður 73. Sagt er, að slík fjölgun sé hættuleg, en ekki sé ég þá hættu. Ef óhapp henti, þá eru hér við gluggana festir litlir hamrar, og með þeim má brjóía rúður og þá er útgönguleiðio greiðfær." „Er erfiit <að reka svona sér- leyfi Sæmundur?" „Bæði já og nei, er svar mitt. Það er auðvelt, vegna þess, að maður er 1 rauninni að veita fólki þjónustu, en erfitt vegna þess, að þetta eru áætlunarferð- ir, alltaf farið eftir áætlun, og fyrir okkur, sem að þessum áætl unarferðum stöndum, er það að verða hreinasti höfuðverkur, að fólk er almennt hætt að panta sæti, við vitum raunar aldrei fyrirfram, hversu margt verður meðferðis. Og þú mátt gjarnan koma þvi áleiðis, að fóik ætti að mæta snemma til ferðar. það auðveld ar starfið ótrúlega, til þæginda bæði fyrir farþega og O'kkur, — og hafa farangur sinn vel merkt , an. Hitt er svo annað mál, að vöruflutningar með áætlunarbif- reiðum mættu minnka, þeir eru alls kyns, furðulegir hlutir, sem við erum beðnir fyrir. Til þeirra hluta eru vöruflutningahifreið arnar heppilegri." „Um leið og ég óska þér til hamingju með nýja bílinn, Sæ- mundux, hvað ertu með marga’ bila?“ ..Þeir eiga að heita 7. En þú mátt gjarnan koma því til skila til hinna vísu landsfeðra, að við, sem þessa bíla rekum, erum sór óánægðir með kilómetramælana vegna þungaskattsins. Slík skatt lagning verður örugglega til þess að minnka þá þjónustu, sem við getum veitt fólkin u. Með tilkomu þeirra yrðu áreið- anlega ekki daglegar ferðirmilli Reykjavíkur, Borgarness og Akraness eins og nú er. Æöi þeir setji sig nokkuð í spor þess fúlks, sem úti á la nd sbyggð inn i býr?" — Fr. S. * A förnum vegi VU. KAUPA BROTAMALMUR bússög og ínarrwinií (mawra) á traeseina. Upplýsimgair í sikna 37392 eiflár kl 20 á fcvöMin. Kaupi atlan brotamálm lang- hæsta veröi, staðgreiðsla. Nóatúni 27, simi 2-58-91. MÓTATIMBUR ÚÐUM GARÐA óskast «6 köiíps.. Simi 42540 og 19070. Panrtainnr í sima 40686 HANDRIÐAPIAST Vanm yður plast á srtJLge- ihairiidinið yðair þá ihningúð í sima 32557. KEFLAVtK 1 skaujtaútil'eguinnii að Hö®k- oldarvöhum 18. júní Tapaóist Kodark myodavél (feTming0f- gjörf). Skiilvís finma ndi tvnirngii 1 sáma 1634(92). Hótel Fornihvammur Höfum opnað fyrsta julí. Gisting og veitingar. Sumarbústabaeigendur (Gas) kæliskápar og gas eldavélar eru komnar aftur. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlíð 45 (Suðurveri), sími 37637. aasifiiniia Þriggja daga sumarleyfisferð um Snæfellsnes. Atta mánudaga kl. 9.00 frá B S.f. Gististaðir Búðir og Stykkishóhmur. Bátsferð í Breiðafjarðareyjar. Heim um Dali. Kunnugur fararstjóri. AJiar upptýsingar gefur B.S.I., s'mi 22300. Hópferðabílar Helga Péturssonar. Tign er yfir TröTladyngju toframéttur rikir þar. Fálkar hnita í fögrttm hríngjum FRÉTTIR Æskulýðsfélag Garðaikirkju Farmiðar í sumarferðina afhentir í kvöld kl. 8 ta 9.30 í Bannaskól- Friftur rlkir ails staðar. Yfir vötnum álftir svífa. Andar hlýjum sumarblæ. Vaggar hvítum kolli fífa kátt er affit í sveit og bee. Við fögur vötn í fjaliabyggðum fugiar eiga hreiður stað fiskar vaka í flieti skyggðum. F lel&Ls söngur ails sitaðar. Frjálsir lækir falla um hlíðar loss í gljúfrum syngur háitt grónar blómum grundir víðar, gróður lífsins sýna mátt. Guruiiaugur Guimtaugsson. anum. Garðakirkja Helgiathöfn í kvöld ki. 8.30. Börn úr Sumarbúðunum að Reýkjakoti Klieppjárnsreykjum taka þátt í at höfninni, ásamt sumarbúðastjórum. Séra Bragi Friðriksson. Frá sumarbúðum þjóökixkjumnar Sumarbúðabornin, sem dvalizt hiafa 1 Reykjakoti og á Klepp- járnsreykjuini síðan 18. júní tooma á Uirnferðarmiðstöðina í dag, mið- vikudag kl. 14 (Kleppsjárnsreyk- ir) og kl. 15 (Reykjakot). Skái- holtsbúðabörnin toorna einnig ídag kl. 17. Kvtmfélagið Heimaey Munið ferðalagið sunnudaginn 5. júji. Látið vita strax í sima 30319, Spakmæli dagsins — Agætur dómari 1 Texas, virtur og eistoaður af öllum, lá á líkbör- unum. Sonur hans sagði við gaml- en svertingja, som nálgaðist kist- »na: „Sjáðu, gamli vinur, ailan bMsnafjöldann, sem vinir pabba hfflía sent!“ — „Það er skiiljanilegt," «va.raði svertinginn. „Dómarinn oáði til þessara bióma alla sína ærvi." — Rotdent DigreC 36133 og 35716. SA NÆST BEZTI A: Það má finna hitt og annað að þingmannmum oikkar, en eifct má þó segja honum tii hróss, og það er, að hann segir ekki annað en það, scm hann álítur heppilegast. B. Mér finnst hann nú segja asskoti iítið. A. Ja, sero ég sagði, það er af því að honum finnst það heppilegast. Málning Tilboð óskast í að mála að utan fjölbýlis- húsin Háaleitisbraut 44—50. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora Sól- eyjargötu 17. — Tilboð verða opnuð miðviku- daginn 8. júlí kl. 16.00. Hf. Útboð og Samningar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.