Morgunblaðið - 01.07.1970, Blaðsíða 26
Ákveðnir Víkingar
sigruðu 3 : 1
— gegn ósamstilltu Valsliði
VÍKINGAR unnu sætan sigrur í
leik sínum við Val í fyrrakvöld
ogr hafa ]»eir þegar sannað til-
verurétt sinn í fyrstu deild og að
þeir eru líklegri að berjast um
efstu sætin en þau neðstu. Vík-
ingamir voru betri aðilinn allan
tímann, og í fyrri hálfleik hefðu
þeir átt að skora fleiri mörk
gangi leiksins samkvæmt. En
heppnin var með Valsmönnum,
sem svo sannarlega mega muna
sinn fífil fegri. Verða Valsmenn-
imir að gera stórátak hjá sér á
næstunni, ef þeir eiga ekki að
lenda í fallbaráttunni.
Eftiiir laSeimis þniiggjia miíniúitnia
leilk n'áðu Vilkiingar ínutmíkvæðfimiu
í leáfcniuim í fynraikvöld. Aðdmaig-
andá miairfksimis var sá, aið Páll
Bjömgvámissom, himm þefcbti umigl-
inigialamrisliðsmiaíðuir í Ibamdfcnialtt-
leik tók áminfcaðt Kastaðfi bamm
glæsilega fymiir miairk Valsmiiainmia
og Haiflálðii Péltiuinsisom Stökk upp
og skiallaiðii í neitáið, ám þess aið
Siguiröuir Daigssom fenigá vörmium
vilð komið.
Sfcömimw síðar áititiu svo Vik-
ámigar aftur dauðafæmi við mark
Vals, en Sigurður missti boltamm
fyrár fætuirrua á Eitráki Þonsteáms-
symii, sem var of seánm að áttta
sig og sfcjóta.
Á 13. mlímiúitiu sfcomulðu svo Vík-
imlgar 2:0. Þar var að verki Eö-
rífcur Þomsteimissom, eftir sfcemmti
legit og vel útfæmt upphlaiup Vík-
áinigammia. Nokfcur ömmiur opám
tætófæmi áttu Víkimgamnár í fymni
bálfleik, ám þess að uippskema
fleiri- mörk, Valsmönmium tókst
háns vegar sámasjaldam að skapa
Lands-
liðið í
sundi
valið
L.ANDSLIÐIÐ í sundi, sem kepp
ir á móti frum á íþróttahátíð-
inni, hefur nú verið valið. Verð-
ur liðið þannig skipað:
KONUR:
Ellen Imgvadóttir, Á
Gmðmunda Guðbmundsd., Self.
Helga Gunnarsdóttir, Æ
Hildur Kristjánisdóttir, Æ
Hrafnihildur Guðmundsd., Self.
Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ
Salome Þórsdóttir, Æ
Sigrún Siggeirsdóttir, Á
Vil'borg Júlíusdóttir, Æ
sér hættuleg tækifserá í hálf-
leiikinium og var enigimln broddlur
í sólkin þeimna, en þegar aðieáinis
tvær mímiúitiur vonu til leitosloka
mfisStiu vamniairlefifcmiemm Víkimigs
boltamm klaiufalega frá sér, eftár
heldur bitla/uaa sðkm Vaiamamma,
mieð þeim lafleiðámigium að bolltlinm
bnöfck í Imlga Albemtssom og af
'horuum í miairkið.
Síðami hálfleifcucáinin var jafln-
airi' cvg mun þófkemmd'ará. Eima
mtairkáð sem sfconað var kom á
21. mlSnútu, er Haffláðli Pétumssom
dkomaðá mieð flallegtu sfcoti fná
vítaltaiig. Bæði liðám áttu góð
tætoifæcii tfil að sfcana, en klaiuifa-
dkiaipurimln Var allsmáðamdi.
Sem fjimr seglir vomu Vítoimig-
ar ábemamidi beitrd >3011111010 í þess-
«11 leák og sýinidu oft góiða knaitt-
spymniu í fymni (hálflefiifcnium. Alllir
leitomenmimnir várðast í stöðiuigri
fraimlför og eilgia þeár vássulega
fnaimltíðimia fymir sér. Beztiu menm
VMwgs vomu þefir Eirffcur Þor-
stefimisson, Hjatfláðfi Petumssom ög
Guinmiar Gummiarssom, en í Vals-
liðiniu var það helztt Þómir Jómis-
son 'Sem sýmdi tilþráf, svo og Imigi
Albemtisison, sem er mjöig effmfi-
legur, em á eftir 'að þmoisfcast mlik-
ið. Dóm'airi var EyStefiinm Giuð-
miurudisswn og dæmdi hamm ágært-
lega.
Úrvalið
vann —
í GÆRKVÖLDI fór fram leikur
á Laugardalsvellinum milli
þýzka liðsims Speldorf og úrvale
liiðs Suðvestiurlamdis, sem hiafðá
á aið dkiipa fLestiuim þeiim er léku í
ísiemztoa lamdisliðiniu gegn Fmalkfc-
lamdl. Leölkmium laiulk mieð sigrfi úr
Valsins 3 mörGcum gegn 2. Stað
an í leiltóhléi var 1:0 fyrir Þjóð-
verjiatna. Nánar uan leiteimm á
mionguin.
Eins og sagt var frá í blaðinu í gær sigruðu Akumesingar ísl andsmeistara Keflavíkur í góð-
um Isik á Akranesi um helgina með 4 mörkum gegn 2. Myndin var tekin er Guðjón Guðmunds
son skoraði fjórða mark Skagamanna. (Ljósm.: Friðþjófur)
Leiknir vann
bezta afrekið
En Guðmundur flesta meistaratitla
TVÖ fslanidsmiet voru sett á
Sumdmieistaramóti ísiands, bæði í
boðsundum, em bezta afrefc móts
inis saimlkvæmt stigatöfliu vanm
Leikmdr Jónsson, Á. Sytnti hamm
200 m bringuisumd á 2.36,7 mín.,
sem gietflur 907 stig, em næstbezta
atfnekið var 200 m fjónsumd Guð-
miuirudar Gíslasomar, Á, 2.23,2
míin., sem getfur 904 stiig. — Hlaut
Leikmir Pálsbikarinm fyrir afrek
sitt.
íslamdsmiet setti sveit Ár-
miammis í 4x100 m fjórsumdi karla,
4.33,0 mím., og sveit Ægis í 4x100
m fjórsundi tevemma, 5.14,4 mín.
Þá var Ellem Imgvadóttur af-
hemtur Kolbrúnarbiikarimn, en
hamm er veittur fyrir bezta aff-
rek í fcvenmiagreimum málái ís-
lamdismóta.
Guðánundur Gíslasom hlaut
flesta fslandsmeistaratitla, eða 6
afllls, þar af tvo í boðsundum.
Helztu úrsiit í eimistölkum grein
um urðu amnars þessd:
KARLAR
200 m bringusund
Leifcnir Jómsson Á 2:36,7
Guðjóm Guðmundsson ÍA 2:43,0
Guðmuindur Gíslasom Á 2:44,7
200 m baksund
Halfþór B. Guðmundss. KR 2:40,0
Pálfl Ársælssom Æ 2:55,0
Friðrik Guðmundssion KR 2:55,0
100 m skriðsund
Guðlmumdur GíSl ason Á 59,2
Finmiur Garðarsson Æ 1:00,4
Guninar Kristjánsson Á 1:00,4
200 m flugsund
Gunmar Krkstjámsson Á 2:39,6
Þórðúr Ingaison KR 2:55,4
Örm Geirsson Æ 2:58,7
100 m flugsund
Guðmiundur Gíslaisom Á 1:04,6
Heimsfrægir íþrótta-
menn keppa hérlendis
— í frjálsíþróttalandskeppninni 110 m grindahlaup, Borgþór
» j - . » 1 Magnússon, KR.
a sunnudag manudag Langstökk, Ólafur Guðmunds-
Haiflþór B. Guðmundss. KR 1:13,4
Örm Geirsson Æ 1:15,9
400 m skriðsund
Gumnar Kristjánsson Á 4:51,7
Ólafur Þ. Gunmlaugss. KR 4:57,7
Friðrik Guðtmuindsson KR 5:06,4
200 m fjórsund
Guðmumdur Gíslason Á 2:23,2
Hafþór B. Guðmundss. KR 2:32,4
Gumnar Kristjámisson Á 2:36,8
100 m bringusund
Leiknir Jómsson Á 1:12,5
Guðjón Guðmumdsson ÍA 1:13,1
Gestur Jómsson Á 1:19,7
100 m baksund
Guðmiundur Gíslaison Á 1:13,6
Haiflþór B. Guðimuindsis. KR 1:15,3
Eivar Ríkharðsson ÍA 1:19,9
4x200 m skriðsund
Svefit Ármiamns 9:33,8
Sveit KR 9:34,1
Sveit Ægis 10:25,0
4x100 m fjórsund
Svedt Ánmaimns 4:33,0
Sveát KR 5:09,1
Sveit Ægis 5:13,7
KONUR
100 m flugsund
Ingibjörg Haraldsdóttir Æ 1:19,3
Sigrúrn Siggeirsdóttir Á 1:19,6
Hrafnhi'ldur Guðlmumdisd. SeHf.
1:21,3
400 m skriðsund
Vilbomg Júilíuisdóttir Æ 5:09,6
Guðmumidia Guð'muindisd. Self.
5:20,6
Hel®a Guðjónisdóttir Æ 5:43,1
200 m f jórsund
Sigrún Siggeirsdóttir Á 2:44,2
Til vara:
Guðrún M. Erlendsdóttir, Æ
Halla Baldursdóttir, Æ
Helga Guðjónsdóttir, Æ
KARLAR:
Finnur Garðarsson, Æ
Guðjón Guðmundsson, ÍA
Guðmundur Gíslason, Á
Guminar Kristjánssom, Á
Hafþór B. Guðmundsson, KR
Leiknir Jónsson, Á
Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR
Vilhjáknur Fenger, KR
Til vara:
Gestur Jónssom, Á
Einn nýliði er í aðalliðinu en
það er Hildur Kristjánsdóttir,
sem aðeins er 14 ára og keppir í
200 m flugsundi. Þá eru nýliðar
í varasætum, þau Guðrún M. Er
lendsdóttir, (bringusund), Helga
Guðjónsdóttir, (baksund) og
Gestur Jóns«on (bringusund).
FORYSTUMENN Frjálsíþrótta-
sambands íslands boðuðu blaða
menn á sinn fund í gær og
skýrðu frá tilhögun landsfceppn
innar í frjálsum íþróttum er
fram fer á Laugardalsvellinum
n.k. sunnudag og mánudag. —
Fimm þjóðir taka þátt í lands-
keppninni, sem er í leiðinni lið
ur í Evrópubikarkeppni lands-
liða í frjálsum íþróttum. Koma
hingað íþróttamenn frá Belgíu,
Danmörku, Fimilandi og írlandi
og eru í hópnum margir heims-
frægir garpar og heimsmethafar.
Hefur aldrei komið hingað jafn
stór hópur kumnra affneflcsmamma.
Búizt er við að Finnar muni
sigra í keppninmi, en hörð bar-
átta verði uim annað sætið milli
Dana og Belgíumanna og um
fjórða sætið milli íra og íslemd
inga.
íslenzka landsliðið hefur nú
endanliega verið valið. Mbl. hef
ur sfcýrt frá landsliðsmönmum í
öllum greinum öðrum en eftir-
töldum:
400 m hlaup, en þar keppir
Haukur Sveinsson, KR.
3000 m hindrunarhlaup, þar
keppir Marteinn Sigurgeirsson,
HSK.
STJÓRN F.R.Í. hefur boðað ís-
lenzku landsliðsmennina í frjáls
um íþróttum til fundar í kvöád.
Verður fundurinn í Tjarnarbúð
son, KR.
Spjótkast, Sigmundur Her-
mundsson, ÍR.
Landskeppnin hefst kl. 4 á
sunnudaginn og heldur áfram kl.
8 á mámudaginn. Er hér um að
ræða mesta viðburð íþróttahá-
tíðarinmar, og án efa munu marg
ir nota sér það tækifæri að sjá
hinar heiimisfrægu kempur í
keppni, sem vafalaust verður
hörð í mörgum greimum.
og hefst kl. 20:30. Mjög áríðanri
er að alflir fceppendur mæti til
þessa fundar.
Hnaffnhildiur Guðrmuinidsd. Self.
2:52,2
Imgibjörg Hanaldsd. Æ 2:58,6
Framhalð á hls. 27
STAÐAN
í 1. deild
Staðan er nú þessd:
KR 5 2-3-0 6:1 7
Akranes 5 2-2-1 7:6 e
Keflavilk 4 2-1-1 7:5 0
Fram 4 2-0-2 5:5 4
Víkingur 4 2-0-2 5:5 4
Valur 4 1-1-2 5:7 3
Akureyri 2 0-1-1 2:3 1
Vestm.eyjar 2 0-0-2 2:7 0 «
Fundur með
landsliðsmönnum