Morgunblaðið - 01.07.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.07.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBCLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1070 5 — Gjörbreyttu lífi mínu Framhald af Ws. 28 — Og búi'ð þér þá í Barce knna? — Já, margir halda að ég búi í New York, af því að ég aöng svo mikið í Metropoli- tanóperunni einu sinni. En nei, ég gæti ekki búið þar. — Hvergi annars staðar en í Baroelona, það er mím borg. Victorda de loa Angeles fæddiist í Baroelona 1923 og hóf þegar á bamsaldri að syngja spæniskar þjóðvísur við gítarundirleik. 16 ára göimiul fékík hún inngöngu í tónliistarhásíkólann í Barcelona og hélt sína fyratu söng- skemimtun imeð svo góðuim árangri að skömmu síðar söng húm hlutverk greifafrúarinn- ar í „Brúðkaupi Fígaróa“ í Teatro del Liceo. Allþjóða- frægð hlaut hún 1947, þegar hún vann fyristu verðlaun í samlkeppni tónlistariháskólans í Genf 1947. Síðan söng hún í ftestum frægustu söngOieikja húsum heims, La Scala í Míl ano, Covent Garden í Lundún um, Stokkihólimsóperunni, Kon unglegu óperunni í Kaup- mannahöfn, Teatro Colón í Buenos Aires, Caxnegie Hall og Metrópolitanóperumni í New York, sem hún hefur eimkum verið tengd. — Ætliið þér að syngja í ein hverri óperu á næstunni? spurðum við. — Nei, nei, sáðan ég átti drengina synig ég lítið í óper um. Þá þarf ég að vera svo lemgi að heiman. Það þarf að æfa og svo syngja mörgum sinnum. Ég fer í stuttar hljóm leikaferðir, og svo aftur heim til bamanna. Ég vil ekki hafa drengina of lengi eina. Frúin segir, að synimir séu yndisileg böm, ekki eins döikk ir á brún og brá og hún sjálf, líkari föður sínum, sem er ljós ari þó hann sé tílka spánskur. Það er töluverður munur á hitastiigi á þe'ssum árstíma suður á Spáni, í París og hér. Bregður henni ökki við að lenda hér í þessu roki? Við- brigðin eru kannslki slæm fyr ir þessa dýrmætu söngrödd? Victoria de los Angeles hlær og segir að sér hafi ekki dottið í hug að það væri svona kalit. En hún kveðst engar á- hyggjur hafa af röddinni. Hún sé ekkert sérlega viðikvæm fyrir hitabreytingum. Hún sé svo vön að ferðasit milli staða með mismunamdi veðráttu. Og það sannast á því að hún hef ur ekki einu sinni hálslklút. — Ég hefi ferðazt mikið, segir hún til skýringar. Bkki núna þó. Fyrir þramur dögum var ég heirma og átti þar þriiggja mánaða hvild. Þessir tvennir hljómleikar, hér og í Nohant, eru einu tónleikarn ir sem ég hefi sungið á í tvo mámuði. Og á eftir ætl'a ég að eiiga 4 vikur heima. — Allir íslendimgar þekkja rödd yðar af plötum og úr út- varpi, en við höfum aldrei fyrr femgið tækifæri til að heyra tiO. yðar í hljómleika- sal. Hafið þér nidkkum tíma kamið ti)l íslands fyrr? — Nei, nei, en ég er svo ánægð að vera komin hing- að, og að hitta Vladknir Ash- kenazy, sem ég dáist svo að. Fyrir mig er dásamlegt að fá að vinna með honum. — Hefir hamn leikið undir fyrir yður áður? — Nei, aldrei. Við hittumist í Granada fyrir nolkikru síðan. Þar kynmtist ég bæði honum og konu hans. Mér fannst hamn svo látlaus, svo dásam- leg perisóna, að þegar hann bað mig um að koma til ís- lands og symgja á þessari Listahátíð, þá varð ég svo glöð og ég hlakka tiL — Nafnið ísland hefur ekki hrætt yður? — Nei, það litur ails ekki út fyrir að vera svo ískalt. Og nú hlær söngkonan dátt, eins -og hún reyndar gerir mikið. Hún virðist létt og glöð í lund. — Verður stundum hræði- lega kalt hérna? spyr hún saimt. — Svo þér eruð hamingju- söm með lifið eins og það er, með að syngja minna og eiga börnin heima. — Já, ég held að ég hafi aldrei gert betri breytingu á lífi mínu en að eiga börn. — Og nú er ég hamingjusöim! Vilja læknamiðstöð í Stykkishólmi Styklkiisfhólmd, 26. júná. SÝSLUFUNDUR Snæftellsmieeis- og Hniappa'dalsisýsilu vair hialdimm i miaií ®1. í Stykkii.sihóimi. Á fund- imium kamu fratm miangar ályktan ir og tillöigur, m.a. var ítnekuð eiinidregim áisikorutn til heilbriigðis- yfirwaldia um að stoínisieitt verðd nú þagar læknam iðstöð í Stykk- iisihólmi. Niðurstöðutölur fjárhagsáæti- uiniar sýsiluisijóðs eru kr. 1.841. 043.00. Helzti takjuliðuriinin er sýsluisijóðsgijiald; kr. 1.290 þús- umd em helztu gjaldaliðir; til raanmtaimólia 129 þúsumd krón- ur, til heilbriigðisimália 425 þús- uind til atvitnmiumiála 391 þús- uind og ým.iis önrnur útgjöld niamia 611 þúsumid krónium, þar í 100 þúsumd tiil byggðaisafms sýslumn- ar og 100 þúsumid til löggæzlu. Sýslufiumidurimm samþykkti að kammiað yrði, hvort eklri miætti samjia við sjiúikrafhúsiið í Sty'kkis- hótoni um að það tæki aldrað fólk úr sýsliummd til dvalar, en talsvent hafur verið um slíkt uirudamfariin ár. Fuindur'iinm taldi mauiðlsiynlagt, að sett verði ný löggjöf um nátt- úruvernd. Þá taldi fundiuriinm brýma niauðsyn, áð lokið verði raf- væðimigu allria svedtatoýla héraðs- ins eigi síðar en á árimiu 1972 og samþykkti að hraða yrði rann- sókmium á viritjumarskilyrðum við Hnauinisfj'arðiarvatm otg í þá virkjum ráðdzt, ef hagkvæm reymist. Að öðrurn kiosti verði lögð lína frá Landsrvirkjuin til að tryggjia héraðdmu ódýra raf- orku frá vatmisvirkjumium. — Fréttaritari. Afréttur Hruna- manna illa farinn Hvítárholti, 30. júmá. HINGAÐ eru nýkomnir menn úr refaleit. Sögðu þeir þær fréttir, að afréttur Hrunanianna fram- anverður væri mjög illa farinn af vikurfalli úr gosinu við Ileklu. Tófum náðu þeir engum, en urðu þó varir við þær. Sam kiuininiuigt er var öskufall mikið hér á efstu bæijum, an rétt fyrir inmiam byggð hafst avo vilkurbreiiðam, og er það um 15 —20 km leilð, sam hún nær yf- ir, þar til toemnur ómemigað larnd. Nú er aðalaf rétturinm fyrir inn- an ósitoemimdur, og verður á ein- hvern bátit að nýta harnins en vamjdamiálið er, hivenniig hægt verður að ítoomia féruu þanigað þvi breytt tál, frá því sam ætlað sárfætt að reka þau allia þessa leið yfir viteurfallið. Á síðáista ári var ákrveðiið, að Landgræðlsla rákisiimB gdrti niú á þeasu ári hluitia af afréttámum til gróðusrvernidiar. Hjvemdig því verð ur haglað er ekki emm vitað, en líklegt ar að eiittlhvað verði breytt tii, áfrá -því sam ætlað var vaginia eldgossimis, og girt þanmiiig, að hialda miagi féniu frá himiu aydidia svæði. Sigurður Sigmundsson. Stefán Friðbjarnarson. Skólaslit í Stykkis- Stefán Friðbjarnar- son endurráðinn bæjarstjóri Siglufj. hólmi Stykkishódmi, 26. júní. BARNA- og gagnfræðaskóla Stytoki'Shólms var slitið með há- tíðllegri aitlhöfin í Stykkishótons- kirkju fyrr í þessuim mánuði. Lúðvík HaJjldónsson skólastjóri fiuitti skólaslitaræðu og skýrði árangur nemenda í vetur. í barnaskólanuim voru 153 memienduir og 112 í gagnlfræða- skólanum. Heimavist nemenda var fullskipuð. Landspróf þreyttu 17 nem- emdur og 19 gagntfræðapróf. Ár- anigur varð góðuir. — Heilsutfair í skólanum var ágætt. Við stoólann störfuðiu í vetur 9 kennarar auk skólastjórans. — Fréttaritari. SIGLUFIRÐI 30. júní. Hin nýkjöma bæjarstjóm Siglu- fjarðarkaupstaðar kom saman á fyrsta fundi sinum í dag kl. 4 síðdegis. Stefán Friðbjamarson var endurráðinn bæjarstjóri til næstu fjögurra ára með 6 at- kvæðum bæjarfulltrúa Alþýðu- flokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, en bæjarfull- trúar Alþýðubandalagsins 3 að tölu skiluðu auðu. Umsækjandi um bæjarstjórastarfið auk Stef- áns var Hörður Sigurðsson frá Reykjavík. Fonseti bæjairisitjónmair vair kjöir- imn Kniistijám SJgirálðisison, og 1. oig 2. vanatfbtrsetii Bjiairíkii Ánmason og Kmúrtuir Jórassksm. f bæjiaimáð vomu kljöinn/ir: Bogi SiguirbjöirtnBscxn., Jó- hiamln G. Möller og Kolþeiinm Fnliðlbjiainmansion, en meindairkoan- khgum iað öðru Leyti vair finegt'að tiil niæStia fuindar. — FréttanitainL Lýst eftir jeppastjóra LAUGARDAGINN 27. júní mitíi kl, 19 og 19,30 var Willys-jeppa, græmum með hvltan topp, ekið Mostfellsveg til Þingvalla og mætti hann rauðum Meroedes Benz fólitosbíl á móts við Svana- vatn. Okumaður jeppa þessa er vimsamlegast beðinn að hatfa samtoand við lögnegl'uma í Keifla- vík. BÓMULLartwill, frá kr. 303,— m. og einlitt frá 245,—. Undirofin „LUXUS" bómullarefni, 100% bómull. Þola 95° hita, kr. 365,— m. LANGAR MJÚKAR LINUR Allt til sauma. Veljið í GLORETT heita góðu, Jacquard-ofnu, trevira efnin með crepé á ferðinni. Heiti efnið Glorett, þá er það gott. MINI MIDI MAXI Sumir draumar rætast, líka sumardraumar. Dreymir yður um: Bolerovesti og buxnapils? Mjaðmabuxur og sumarslá? Buxnakjól og kápu við hann? Eða sumartízku meginlandsins: Sígaunatízkuna? ULLarefni, blönduð Acryl. Þau eru þvotthæf. Köflótt á 458,— m. í skozkum mynstrum á 399,— m. Alullarefni einlit og köflótt á 406,— m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.