Morgunblaðið - 01.07.1970, Blaðsíða 25
MORÖUMKLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1970
25
(utvarp)
• miðvikudagur ♦
1. júlí
7.00 Morg-unútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleiíkar. 7.55 Bæn: 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. 9.00
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagbíaðanna. 9.15
Morgunstund barnanna: „Alltaf
gcuman í Ólátagarði", Jónína Stein
þórsdóttir les (3). 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir.
Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir.
Tónleikar. 11.00 Fréttir. Hljóm-
plötusafni-ð (endurt. þáttur).
12.00 Hádegisútvairp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
12.50 Við vtnnuiva: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Blátindur"
eftir Johan Borgen
Heimir Pálsson þýðir og les (6).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynndngar.
ísienzk tóntist:
a. Sinfóníuhljómsveit fslands
leikur Lyriska svítu eftir Pái
ísólfsson, Páll P. Pálsson stjórn
ar.
b. Strengjakvartett Tónlistarskól
ans leikur Strengjakvartett nr.
2 eftir Helga Pálsson.
c. Þorvaldur Steingrímsson og
Fritz Weisstoappel leika Þrjú
lög fyrir fiðlu og píanó eftir
Sigfús Einarsson.
d. Hans Richter Haaser leikur á
píanó íslenzkan dans eftir Hall
grím Helgason.
e. Jón Sigurbjörnsson syngur ís-
lenzk Hig. Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á pianó.
f. Sinfóníuhljómsveit sáenska út-
varpsins og einíleikarar leika
Adagio fyrir flautu, píanó,
hörpu og strengjasveit eftir
Jón Nordal, Herbert Blomstedt
stjórnar.
16.15 Veðurfregnir.
Upphaf þjóðhöfðingjatimaais í
Egyptaiandi
Haraldur Jóhannsson hagfræðing-
ur segir frá.
16.40 Lög leikin á flajutu
17.00 Fréttir. Létt lög.
18.00 Fréttir á ensku
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veð urf regnir.
Dagsikrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynniingar.
19.30 Daglegt mál
Magnús Finnbogason magister
taiar.
19.35 Á vettvangi dómsmála
Sigurður Líndal hæstaréttarritari
flytur þáttinn.
20.00 Lagarfljótsormur
Þáttur tekinn saman af Þor
steini frá Hamri. Flytjandi með
honum: Guðrún Svava Svavars
dóttir.
20.30 Listahátíð í Reykjavfk 1970
Útvarpað frá tónleikum í Há
skólabíói
Flytjendur: Victoria de los Ang
eles og Vladimir Ashkenazy
a. Konsertaría eftir Mozart
b. Sjö ljóðalög eftir Schumann.
21.15 Næturijóð
Sigurður Anton Friðþjófsson flyt
ur frumort ljóð.
21.30 ÚtvBirpssagan:
„Signr I éslgri" eftir Káre Holt
Signrður Gunnarsson les (21).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnlr
Kvöldsagan: „Tine“ eftir Her-
man Bang
Helga Kristin Hjörvar les (12).
22.35 Djasslþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23.05 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok.
9 fimmtudagur 9
2. júU
7.00 Morgunútviarp
Veðurfregnir. Tónleiikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: 8.00
Morgunleikfkni. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt
ur úr forustugreinum diagblað-
anna. 9.15 Morgunstund bam-
anna: Jónína Steinþórsdóttir les
söguna „Alltaf gaman í Óláta-
garði“ eftir Astrid Lindgren (4).
AUGLYSIN6AR
SÍMI 22.4*80
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
! 10.00 Fróttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir. 10.25 Við sjóinn:
Þáttnx í uirnsjá Imgólfs Stefáns-
sonar. Tónleikar. 11.00 Fréttir.
Tónleikiar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tiilkynningar. Tón-
leifcar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tiikynningar. Tónleikar.
13.00 Á frívwktiinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.30 Síðdegissagaai: „Blátindur"
eftir Johan Borgeai
Heimir Pálsson þýðir og les (7).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynhingar.
K la-ssl.sk tónlist:
Hljómsiveiitin Fhilharmonia og Le
onid Kogan flytja Symphonie Es
pagnote eftir Lalo; Kyril Kondr
ashin stjórnar. Viötoria de los Ang
eles, Nicolai Gedd,a, Boris Christ
off o. fl. ásarnt kór og hljóm
sveit óperunnar í París flytja
atriði úr óperunni „Faust“ eftir
Gounod; André Ouytens stj.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög
(17.00 Fréttir)
18.00 í’réttir á ensku
Tónleikar. Tilkynningflr.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kivöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 L&ndslag og leiðir
Gestur Guðfinnsson talar í ann-
að sinn um Snæfellsnes.
19.50 Leikrit: Maribel og skrítna
fjölskyldan" eftir Miguel Mihura
Þýðing: Ósikar Ingimarsson.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
21.20 Listahátið 1 Reykjavík 1970
Kammertónileikar í Norræna hús-
inu 23. júní. Guðrún Á. Símonar,
Þuríður Pálsdóittir, Guðlmundur
Steypustöðin
VERK
Jónsson og Kristinn Hallsson
synigj,a. Undirle&arair: Jórunn
Viðar og Ólafur Vignir Alþerts
son.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Framhald kiammertónieika i Nor
ræna húsinu.
22.50 Sundpistill
23.05 Kvöldsagam: „Tine“ eftir Her
man Bang
Heiga Kristín Hjörvar les (13).
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
HÚSNÆÐI 200-300 f. ÓSKAST
Menningarsamtök óska að taka á leigu 200—300 ferm. húsnæði á
góðum stað í borginni. Eitt herbergi þarf að vera ca. 100 ferm. Hús-
næðið þarf að vera tilbúið um næstu áramót.
Tilboð merkt: „Menningarsamtök— 4514“ leggist inn á skrifstofu
þessa blaðs fyrir 8. júlí n.k.
Hórgreiðslustofan Fjóla
auglýsir
Lokað vegna sumarleyfa frá 1. júlí — 24. júlí.
ifel Hvarnæst?
Hver næst ? \EL
Dregið mánudaginn 6. iúlí
Vinningar gera hvorki mannamun né staðarmun. Gleymið ekki að
endurnýja. Síðustu forvöð fyrir hádegi dráttardags. Happdrætti SÍBS
LEITIÐ UPPLÝSINGA
JaspSs sf.
Dragavegi 3 Rvík.
Sími: 81373
36746.
'úid‘i-Cök>\2ÍO
Tjaldvagninn
OPNA...
LYFTA...
TILBÚIÐH
sek.
að tjalda