Morgunblaðið - 01.07.1970, Blaðsíða 18
18
MOROUNBCLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚlj 1070
Heimsráðstefna ræðir val
milli áætlunar og öngþveitis
Heimurinn í dag nálgast af-
drifaríkt sti.g í barátbunni fyrir
að brúa bilið milli ríkra og fá-
tækra. Holmingur mannkyiras líð
ur enn hunigur eða vannaeringu
og fólksfjöldinn heldur ófram að
vaxa með fádæma hraðia. En rík
isstjómdr hafa tekið að leggja á-
herziu á landbúnað, seon etr und-
irstaða framfara þróunarland-
anna. Tæikninýjungar hafa einn
ig aukið mögu'leikatnia á að fram-
leiða meiri fæðu í hjeimi, sem, að
yfirtgnæfandi hluta er fátæbur.
En mögúleikarnir, sem eiru að
akapast, verða ekki að vetruiLeika
án átaks. U Thant, aðalritari
Sameinuðu þjóðanna, orðaði það
svo: „Mannkynið er mú á vega-
mótum í sögu sinni. Sú stund
hefur runnið upp, að bæði þró-
unar- og þróuðu löndin verða að
vedja: annað hvort að gera sam-
eiginílega áætlun, báðum til hags
bóta, eða leiða mannkyn til fyrir
hyiggjulauiss þjóðfélaga og örag-
þveitis í framtíðdnini.“
í þessum mánuði munu mieira
en eitt þúsund manns koma sam-
an í Hollandi til að ræða áætl-
anir um þróun landbúnaðar, sem
framlags til alhliða framfara í
beiminum. Önnur hei.m®rá@stiefna
um matvæli er kölluð saman af
FAO(Matvæla og landbúnaðar-
tsttofnum SÞ, og á Ihúm að stamdia
frá 16. júní til 30. júní. Á ráð-
stefnunni munu hittast menn og
konur frá öllum hlutum heims og
mörgum sviðum þjóðlífsins. Þau
munu ræða opinskátt, sem ein-
staklingar, án þess að sfculd-
binda rífcisstjómir sínar eða
stofnanir. Ráðstefnan verður
haldin í hinni nýju Ráðstefnu-
miðlstöð í Haag í Hollandi.
Ráðstefna þessi er bein afleið
ing af fyrstu heknsráðstefniunni
um matvaeli, sem haldin var í
böfuðborg Bandarikjanna, Wasih
ington, sumarið 1963. Fyrsta mat
vælaráðstefnan, sem skipulögð
var af FAO (Herferð gegn
hungri) beindi athygli almenn
jngis að hungri og vannærinigu
t
Kveðjuathöfn um
Jón Marteinsson
frá Fossi,
fer fram 1 Fosisivagskirkju
föstudaiginn 3. júlí kl. 13.30.
Jarðsiett verður að Stað I
Hrútafirði laiugiardaginn 4. júlí
kl. 15.00.
Bílferð frá Umferðarm i ð stöð -
immá kl. 8.30 sama dag.
Böm og tengdaböra.
t
Móðdr okkar, teinigdaimóðir og
amrna,
Sigríður Sigurðardóttir,
Asvallagötu lOa,
verður jarðsumigin frá Foss-
vogskirkju fimmtudjaginn 2.
júlí kl. 3 e.h.
Blóm vinsiaimleg&st afþökkuð,
en þedr, siem vilja minnast
himmjar látnu, láti líknarstofn-
andr njóta þess.
Hulda Gunnlaugsdóttir,
Jón M. Gunnlaugsson,
Ragnhildur Eyja Þórðardóttir
og bamabörn.
með yfirlýsinigu sinni um: „að
frelsi frá hungri er grundvallar
réttur mannsins og að allir menn
— ám nokkurra skidgeininga —
eága rétt á þvá, aið þesisli néitituir
verði að verudeika með átaki ein
stakra þjóða og alþjóðlegri sam-
vinnu.“ Yfirlýisingin lagði til,
„að haMin verði öðru hverju
Heimsráðstefna um matvæli, til
að endurskoða skýrslu, lagða
fram af aðalritara FAO, um mat
vælaástandið í heiminum, í sam-
anburði við fólksfjöflda og al-
hliða þróun, ásamt með tillögum
um aðgerðaáædilujn.“
Það var þessi beiðni, sem
lediddá til vedks FAO iað beámis-
áætlun um landbúnaðarþróun,
sem var tilraun til að meta og
áæffla þörf þjóða heiimsins fyrir
fæðu, vitðskipti og þróium etfitdr
20 ár.
Önnur ráðlstefna miun taka með
í reiknmginn „vegvísa", siem á-
ætlunin sebur fram og mun at-
huga 5 svið samanþjappaðra að-
gerða, sem valin voru af aðal
framkvæmdiastjóira FAO, Addeke
H. Boerma, sem brennideplar her
ferðar FAO í framtíðinni. Þessi
5 svið eru: meiri úthreiðsila af-
urðarikra te-gunda undÍT-stöðu-
fæðu, brúun „eggjahvítubi/lsins“,
minnikun sóunar á matvædum, um
bætur í lífi sveitafólks og til-
raunir til að a.ufca gjaldieyrisbekj
uir og sparnað í þróunarlöndum.
Þegar nú endir fyrsta þróunar
áratugar S.Þ. nálgast, er hæigt að
segja, að leiðbeinandi reglur al-
þjóðaþróunarstefnu hafi verið
settar. Aðalmarfcmið annars þró-
umiaránatugairlins á áriumium millfi
1970 og 80 verður framkvæmdin.
Vegna þessa miðasf Önnur heims
ráðstefnan um matvæli að að-
gerðum
Meðal fulltrúa verða stjórn-
málamenn, vísindamienn, bænd-
ur, hagfræðingar, skipulags- og
mannaflafræðingar, fluUtrúar trú
fiokka, viðskipta- iðnaðar- og
verkalýðsfélaga, þ j óðfélagsfræð
intgar og -tæknifræðingar, fulltrú
ar kvennasamtaka, „Herferðar
gegn hungri", og fleiri samtaka.
Kostnaður þeirra verður greidd
ur af ríkisstjórnum og einkastofn
u-n-um og þeir mumu hittast til að
-ræða hindranir í vegi adþjóðle-gr
ar þróum-ar eins og þær kom-a
þeim fyrir sjónir.
Ráðstefnan verðu-r í tveim hlut
um. Fyrri hlutinn mun meta mat
vælaástandið í heiminuim, innan
alhliða efnahaigsþróuniar og raða
verkefnum í f-rairikvæmdaröð.
Síðari hlutinn mun ræða hvern-
ig finma eigi þá fjármuni, sem
nauðsynlegir eru tU fram-
kvaemda.
t
Eiginmaður minn, faðdr ofckar
og bróðdr,
Sigfús Kr. Guimlaugsson,
viðskiptafræðingur,
Hvassaleiti 139,
verður jarðsuiniginm frá Foss-
vogsfidrkju fimmitudaginn 2.
júlí ld. 3 e.h.
Ragnhildur Eyja Þórðardóttir
og börnin,
Hulda Gunnlaugsdóttir,
Jón M. Gunnlaugsson.
Umræður rnunu fara fram í 8
ráðum. Ráðim fjögur, sem eru í
sa'míbandi við fyrri hlu-tann eru
byggð á einföldum, en mlkilvæ-g
um, þáttum í þróun hvers lands.
Sá fyrsti er að tryggja undir-
stöðiu fæðu, þá er ráð, sem fjalla
mun um betri láfskjör og bætt
mataræði. Þá. fyrst er þjóð hef-
ur nóg af u-ndi-rstöðufæðú til að
halda lífinu í fólfcinu, er hægt
að bæta ma-tinn, sem etinn er.
Þriðja ráðið mun fjialla u-m fól'k
í la-ndbúnaðL Þegar fjöldi fódks
vex hraðar en möguleikar á at-
vinnu — þrátt fyrir flubniniginn
til borganna — liefidur heildar-
tala fódks, sem verður að búa í
sveitum áfram að vaxa. Það, að
sjá fýriir nægri atvinnu í dreif-
býli, er þess vegna mikið vanda
máJ fyrir hvert það liand, sem er
í þróun.
Fjórða ag sdðasta ráð fyrri-
hlutaims mun aíhuiga leiðlir til að
styrkja viðsikiptaaðstöðu þróun-
arfanda-nna og auka útflutnings
tekjur þeir-na. T-ii þess að aifla
þess gjaMeyris, sem er nauðsyn-
iegur þróun þeirra, verða þjóð-
ir, sem illa er-u á vegi staddar,
að auka útflutnin-gsverzilu-n aín-a
og mirmka eyðsl-u í ónauðsynle-g
an innfl-utninig. í flestum tilvik-
um er miikiJvægur útfluíhn'iingur
nær eingön-gu landbúnaðarafurð
ir.
Ráðstefnan mun að þessu
Fædd 29. mai 1881
Dáin 24. maí 1970
KVEÐJA FRÁ BÖRNUM,
TENGDABÖRNUM
OG BARNABÖRNUM.
Á vorsims dægri var þér
refckja reidd
frá rökkri kvölds til árdagö
varstu leidd.
Með hetj-ufiund þú háðir þunga
raun —
og hetjudáð fær unnið
sigurlaun.
Við fylgjuim þér í huga í
heitri trú,
þá hefst þín för um ljóseins
Fögrubrú.
Nú fraimar eigi þreyta
þrautaspor
og þér mun fögnuð ljá hið
nýja vor.
Hve gjöful var og góð þín
móðurmund,
t
Þorl ákshafn-arbú-ar og aðrir
vinir, nœr og fjær, sem sýn-du
akfcur samúð og viinóttu svo
og styrktu ofiakur með höfð-
imiglegum gjöfum við fráfall
eigirumiainmjs míns og föðúr
aklaar,
Gísla Sveinssonar,
færum við oiklkiar alúðar-
fyllsitu þafiakir og biðjum Guð
að laurua ylckur og blessia um
óltiomm ár.
Ingibjörg Björgvinsdóttir
og dætur.
loknu haMa fimm allshierjiar-
fundi, sem sernja mu-nu tillögur
tid aðgerða, sem sprottið hafa í
fyrri hluta umræð-na. í stuttu
máli má seigja, að fuindirnir muni
beiniast að niðurstöðúm áætiunar
innar um la-ndbúniaðarþróuin,
hinu mi-kMvæ-ga hlutverki æsk-
umnar í þróuninmi otg varðveizl-u
umhverfis mannsins. Eiinn fund-
ur, þ.e. vídd alþjóðlegrar þróun
ar verður byggður á tveim
skýrsQium, sem Destec B. Pearson
(fjrrrverandi fo rsæt is-ráðlherra)
Kam-ada) hefur undirbúið fyrir
Alþjóðabankamn, og Sir Robert
Jackson fyrk- Þróumaráætlun
Sam-einuðu þjóðanna (UNDP).
Pea-rson-nefndiin um alþjóða
þróun ramnisafcaði framfarir og
vandamáJ á sviði lalþjóðaaðstoð-
ar síðaistJiðin 20 ár og -gerir til-
fiögur uim beppMegusibu stefnu og
aðflerðir til að stuðla að haigvexti
þróun-arfandanm'a á komamdi ár-
um.
Atíhulgluin sú sem dir Riobant
Jacfcson gerði um hæfni S.Þ.
k-erfisinB tM -að framlkivæma víkk
aða þróunaráætílum, rannsakaði ít
arfega vaxandi þarfir þróunarað
stoðar samaníborið við hæfni
UNDP og stofnania S.Þ. tM að
fra-mkvæma verfcið.
Fyrri hluti rá'ðsbefnunmar mun
þamnig benda á, Iwað gera sikuli
og gera áfcveðn-ar tMJögu-r um að
gerðir, en seinni hlutinn mun
horfaist í a-ugu við friamfcvæmd
hve mikið var að sœkja á þinn
fund.
Þú vini hverjum reyndist trú og
traust
og tryggð þín breyttist ei, þótt
kæmi haust.
Þú reyndist stór í gleði —
— sterk í raun
og stærstu þailflkir okkar færðu
i laun.
Þín ljúfa minning ljósið okkur
ber.
Hún lifir — þar tij hinzti dagur
þver.
Þú unnir þinni fögru
ættarbyggð,
og aldrei fölskva sló á þína
tryggð
við hérað það, sem bjó þér
vögguvé
þar valktir þú og lézt hið bezta
í té.
Nú skín við sólu Skagafjörður
þinn,
nú sfcrýðir vorið hann í blóma
sinn.
í Glaumabæ er þér gistimig hinzta
veitt,
þar gengur þú til hvílu hetja
þreytt.
Þig byggð þín örmnum vefur
undur blítt,
hve Eylendið er milt á svip og
frítt.
Og gróa mun á leiði
„gleym-mér-ei“
og grasið snerting fær frá
ljúfum þey.
Við augum hefjum yfir húm og
gröf
og eygjum land á bafc við
dauðans höf.
Þar birtist vorsins dís og blessar
Þig
og breiðir geisla á hinn nýja
stig.
J. 6.
Fimmlán ára stúdentar M.A. 1970
Alúðar þakkir fyrir vinsemd og virðingu við minningu
SIGURÐAR Ó. JÓHANNSSONAR
ð fimmtán ára stúdentsafmæli.
Brynhildur og Jóhann Sigurðsson.
Björnónía M. Björns-
dóttir — Minning
þessa tilJagna og efna tM fram
fcvæma. Pulltrúarnir nxunu
leita nýrra bekjuistofna til að
styðja þróumi og Miuig.a hvarnig
megi endursk-ipuJ'eigigj-a og nýta
bezt þá teikjuisibofna, sem þagar
eru fyrir hendi. Einnig rmxnu
þeir ihuga, hvern iig bezt megi
virkja aJmenming og aJmenmiings-
álit til aðigerða. Því án kröftugs
stuðnings fólks, bæði í þróuð-
um og þróunarlöndju-m, muniu á-
ætlanir fulltrúanma, hversu
djarfar sem þær eru, svo og tdj-
raiumir þeirna tM að koma nýrri
breýfimigu á þróunina, með öllu
bregðast.
Þetta er greimMaga erfið da-g-
skrá fyrir ráðsbefnu, sam aðeins
á að standa 11 daga, og hvort
hún heppmast eða eiklki mun fara
mjöig eftir því hive miklar umræð
ur og abhu-ganir fara fram áður.
Af þassum sökium leitaði FAO
efidd aðei-ns saimvinnu við rifcis-
stjórnir, haldur eimmig háisikóla-
m-enn, vísindamenn, iðnaðar-
'brú-, út'j ÓTinim-ála- og þj-óðtféia®s-
h-ópa til að sikipulleggja víðtæk-
-ar ath-uganir og um-ræður fyrir
ráðstefniuna meðai einstalkra
þjóða, og von-ar að iandaráð-
stefnur um m-atvæli muini, þar
sem möguleikar eru -fyrir hendi,
vara undanfa-ri Beimeráðsbefn
unnar í H-aag.
En jafnval -gjóðú-r undirbúning
ur og velhiappnuð Heimisráð-
sitefna verður tM ei-nsfcis mema
bienmi sé fylgt aftir með styrkri
fra-mfcvæmd á tii'lögum fulltrú-
anna. Aðalábyrgðin á fram-
lovæmdinni verður hjá FAO og
einstökuim ríkisstjórn-um, en
hvort hún tefcst mun einnig
varða háð þvi hversu mikM af-
Framhald á bls. 20
KVEÐJA FRÁ SONARDÓTTUR,
BIRNU GRÉTU.
Svo tregahljóð ég krýp við
hvílu þína,
því kalt er nú og brostinn
hlekkur dýr.
En bak við sikýin bjartar
stjörnur sfcína
og birta mun er heilsar dagur
nýr.
Með vo-nsims blómum vildi ég
þig krýna
— í vitund geymist mynd þín
— björt og sfcýr.
Ég flyt þér amma ástarþakkir
mínar,
þín elska kveikti ljós á minni
braut.
Þær voru ætíð góðar gjafir
þínar
og gleði hjá þér alla stu-ndu
hlaut.
Þér rétfti mifldar dísir mundir
sínar
— í morgunsári læknæt fær
hver þraut.
J. Ó.
Þafitka immilega öllum þeim,
siem he-iim-sóttu mig, sendu og
færðu mér gjiafir og kveðjur,
á siextuigsafmiæli míniu 19. júní
síðaistliðinin.
Með virðiinigu oig viiniarkveðju
tál yfiiíkiar allra. Lifið heil!
Þórður Jónsson,
Látrum, Barð.