Morgunblaðið - 01.07.1970, Blaðsíða 6
6
MOROUNiBLAÐIÐ, MIÐVLKUDAGUR 1. JÚLÍ 1970
BLAUPUNKT OG PHiLIPS bílaútvörp í aHa-r gerðir bfta. Verð frá 3.475,00 kr. öl! þjónusta á staðnum. Tiðni hf„ Einholti 2, s. 23220.
STÚLKA 18—28 ára óskast tfl léttra húsverka og bamagæzlu. Svar á en®ku óskast servt tM Mrs. A. Ba-rocas, 4634 Iris Lane, Great Neck, New York 11020 U.S.A.
HAFNFIRÐINGAR Veiðrstaogrr, verð frá 148 kr. Veiðihjól, verð frá 205 kr. Veiðikassar, verð frá 245 kr. Verzlunin Föndur Sími 51365.
HAFNFIRÐINGAR Svefnpokar, verð frá 1336 kr. Verzlunin Föndur Sími 51365.
TAKIÐ EFTIR Breytum gömlum kætiskáp- um í frystiskápa. Geru-m ernn-ig vi-ð al'ts konac frysti- og kæl'rtæk'i. Fljót og góð þjónusta. Sími 50473.
VEL STÆÐUR MAÐUR óska-r eftir að kynmast stúrt<u 30-—37 s-em heiftiir áh-uga á að stofna heimili. Tiltooð m-enkt „2. hæð tiil vinstri 4513" seo-d »sit afgr. Mtot. fynir föstudag-.
HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa og otíuslípa útfhurðir ásarrvt gierisetni-ngu'm, nýsmíði og vi-ðgerðuim. Vönduð vinna. Uppl. í s-íma 18892 eftir ki. 7.
BÍLAR Höfum kaopendor að Mosk- witch '66 og '67. Opið á kvöldin og laugardögom. Bilasala Selfoss, Eyrarvegii 22, símii 1416.
TIL SÖLU 50 vatta Marsha H magmari, Gibson gítar og Shure „mikraifónn". Upplýsingar í sí-ma 92-1458.
KEFLAVÍK 15 ára stútka óskar eftir vist í Keftevík. Uppt. í síma 92-1487 eftir kl. 7.
BORÐSTOFUHÚSGÖGN úr fjó-su birki til sölu. Borð, sex stótar og tveir skápar. G neiðstusktlm á lar. Sírrvi 18832.
HÚSNÆÐI VANTAR Vamitar íbúð 3ja—4ra her- bergija á góðum stað í Rvik. Þren-nt í heiimii'lu? Tifboð ósk- ast sent Mbl. merkt „Sumar 1970 — 4809".
REGLUSÖM HJÓN óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Simca, árgerð '63, tH sölu á sacna stað. Sími 3-83-56.
GlTARLEIKARAR Gfc'son gítar og Marshafl rpagnari, 50 vatta til sötu. Góðir gretðsloskitmálar. Upp- lýsingar í síma 2721, Kefla- vlk.
AFTANlKERRA - VATNABATUR Vi'l kaopa iétta aiftaníkerru (eldoi jeppaikerru og 12—14 feta vatnabót. Uppt. í símum 19191 og 30834.
, Ídidclu liana afa
larnaýullin
<^eyma ue
Stn
1
í dag kynnum við akáldið Jó
hann Gunnar Sigurðsson.
Hann fæddist að Miklaholts-
seli í Miklaholtshreppi 2. febr.
1882. Foreldrar hans voru Sig-
urður Sigurðsson bóndi þar og
Guðríður Jónsdóttir, kona hans.
Síðar fluttisit hann að Svarfhóli
í sömu sveit með foreldrum sín
um, og var þar æskuheimilihans.
1897 hólt Jóhann Gunnar til
Stykikishólms og laerði þar utan
skóla hjá prestinum þar, séra
Sigurði Gunnarssyni. Vorið eft-
ir gekík hann inn í Latínusikól-
ann, og þaðan lauk hann stúd-
entsprófi 30. júní 1904. Næsta
haust settist hann í prestaskól-
ann. Stundaði hann þar nám um
veturinn, lauk prófi í heim
speki um vorið, en seint í nóv
ember sama ár lagðist hann á
spítala og andaðist úr tæringu
20. mal 1906 og hvílir i Reykja
víkurkirkjugarði.
ForeMrar Jóhanns bjuggu við
lítil efni framan af. Þau eign
uðust sex börn og var Jóhann
síðasta barn þeirra. öll hin voru
látin, þegar Jóhann faeddist.
Hann varð heilsulítill, veill fyrir
brjósti, fór oft einförum, lifði í
sínum eigin heirni. Sjáifsa.gt hef
ur þessi reynsla hans við sjú'k
dóma ráðið yrkisefnuð» hans og
skáldskyni. Hann hóf ungur að
yrkja, hneigðist að gkáldskap
frænda síns, Kristjáns Jónsson
ar, á æskuárum. Á skólaárunum
orti hann í skólablaðið. Hann
var þunglyndur, eignaðist fáa
vini, blandaði yfirleitt ekki
geði nema við hóp valinna
kureningja. Við birtum hér tU
kynningar á skáldskap Jóhanns
Gunnar Sigurðssonar, kvæðið
ÓRÁ»
Vindurinn þýtur og veggima ber
Komdu tU hennar Hervarar kveðju frá mér.
Segðu henni Hervöru, að hún sé stúlkan mín,
og biddu hana að geyma vel barnagullin sín.
Segðu henni Hervöru, að ást min lifi enn,
en hjartað sé að þreytast og hætti víst senm.
Segðu henni Hervöru, að hún hafi það átt
og heyri í stunum þínum þess sí'ðasta slátt.
Og segðu henni Hervöru að signa mína gröf,
það verði mér látnum sú þægasta gjöf.
Ef Hervör mín var draumsjón og hún er ekki tU,
kastaðu þá kveðju minni I kolsvartam hyl.
Vindurinn þýtur og veggina ber. —
Bráðum fær hún Hervör mín boðin frá mér.
Vindurinm þýtur og veggina ber. —
Finnið þið ekki kuldann á fótunum á mér?
GAMALT
OG
GOTT
Kveðið af Uiríki Rustikussyni utn
1750
Á Eyrarbakka argir
eru þrælar margir,
kauðar þessir kargir
kaups fyrir höndlan ranga
forsmánina fanga.
Marcus Pahl, Pahl, Patol
Marcus Pahl, sem mörgu stal,
mun um síðir hanga.
Hugsum áður en við hendum.
Höfum í huga, að ferðamenn og
gestir í landinu taka vel eftir
því, sem miður fer í umgengni
akkar. Þeir taka mikið tillit til
þess, þegar þeir bera okkur sög
una. Þrifin þjóð er ein af auð-
lindum ferðamannalandsins.
Hreint land er fagurt land.
DAGBOK
Stundum hóta ég þjóð og konungsríki að uppræta það, an smúi þjóð
in, er ég hefi hótað þessu, sér frá vonzku sinni, þá iðrar mig hins illa,
er ég hugSi að gera hemni.
í dag öt miðvikudagur 1. júlí og eir það 182. daguir ársins 1970. Eftir
lifa 183 dag-air. Árdegisháflæði kl. 4.41. (Úr íslamds almanakinu)
AA samtökin.
Viðíalstími er 1 Tjarnargötu 3c a’la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími
18373.
Almannar upplýsingar um læknisþjónustu i borginnl eru gefnar í
símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur eru
lokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðina. Tekið verður á móti
beiðnum um lyfseðla og þess háttar uð Garðastræti 13, gimi 16195,
frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnunt
Næturlæknar í Keflavík
1.7. og 2.7. Kjartan Ólafsson.
3.4. og 5.7. Arnbjörn Ólafsson
6.7. Guðjón Klemenzson
Tannlæknaivaktm
er í Heilsuverndarstöðinni, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 5—6.
50 ára hjúskaparafmæli eiga í
dag hjónin Steinunn Gisladóttir og
Guðmundur Tómasson, Mánagerði
4, Grindavík. Þau taka á móti vin-
um og kunningjum sunnudaginn 5.
jútt, að Auslm veg 16, Grindavik.
jánsson, Austurgötu 26, Hafnar-
firði. Hann yerður staddur á Gi ænu-
kinn 17.
Þann 23. maí vonu giefin saman í
hjóna.band í Háteigskirkju af séra
Arngrími Jónssyni ungfrú Laufey
K. Snorradóttir og Andreas Á.
BaMursson. Heimili þeirra er að
Hlíðargötu 25. Sandgerði.
14. jún-í voru gefin saman íhjóna
band í Landakirkju Vm. af séra
Jóhanni Hlíðar, ungfrú Síeinunn
Ósk Ós-karsdóttir klínikdama og
Gunnar Snorri Snorrason rafvirkja
nemi. Heimili þeirra er að Selfossi
4, Selfossi
Ljósmyndastofa Óslkars Vestrn.
Þann 17. júní s.l. opinberuð-u trú
lofun sína un'gfrú Signún Krfetms-
dóttir, Holtsgötu 3, Hafnarfirði og
Guðmun-diur Hauksson, Miðtúni 15,
Reykjavik.
Hinn 13. júní sl. voru glefin sam
an í hjónaband í Vallanesi ungfrú
Hjördís Káradóttir frá Siglliufirði og
Stefán Bjömsson bifr^tjóri, Reyð-
arfirði. Heimili þeirra er að Tún-
götu 7, Reyða.rfirði.
Nýliega opinberuðu trúlofun sína
un-gfrú Sjöfn Aðailsteinsdótir Ak-
ureyri og Vilhjálmur Þórarinsson,
LiElu-Tungu, Holtum.