Morgunblaðið - 01.07.1970, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIi), MIÐVIKUDAGUR 1. JÚL.Í 1970
HVAfl ER RUST-BAIM?
Rust-Ban er ryðvarnarefni fyrir bíla, sem
reynzt hefur mjög vel við ólíkustu aðstæður.
Efni þetta hefur geysilega viðloðunarhæfni
er mjög höggþolið og mótstaða þess gegn
vatni og salti er frábær.
Ryðvarnarstöðin hf.
Ármúla 20 — Sími 81630.
(fflwnaust h.£
Bolholti 4, sími: 20185,
Skeifunni 5, sími: 34995.
SUMARLEYFIÐ verður ánægjulegra með
nýjum MONROE höggdeyfum undir bílnum.
Ný sending í flestar tegundir bifreiða.
— Grlndavík
Framhald af bls. 13
sér á heimsmarkaðinn með sæmi
legu móti, og því er það aðeins
sanrtgjörn réttlætiskrafa, að úr
þesisu verði bætt sem allra fyrst,
en dragist það enn ár frá ári,
munu Grindvíkingar varla una
því mótimælalaust, þvi að mann-
legri þolinmæði eru takmörk
sett.
Þá vil ég aðeins víkja að öðru
máii, sem við erum óánægð með,
en það eru skilyrði okkar, sem
hér búum, til sjónvarpsafnota.
— Þau eru vægast sagt larugt frá
Tilræði
í Bonn
BONN 29. júní — NTB - AP.
Starfsmaður sendiráðs Kongó-
lýðveldisins (Brazzaville) í Bonn,
Elie Dinga, særðist alvarlega er
honum var sýnt banatilræði í
dag. Tilræðismaðurinn var 35
ára gamall kongóskur stúdent.
Skaut hann fimm skotum og eitt
þeirra hæfði sendifulltrúann.
I yfiirlýsiinigu frá uitaniríkisráðlu-
nieyitiiimu í Boran seigiir, að stúd-
eratiinin htaiBi komn \'S í semdináðið
skömimiu eftiir opnmin og beðiið uim
viðfcal við Diniga. Að sögn löig-
iregluininiair befur stúdenitiiran kom-
ilð nioikkiruim sinmiuim í seradiráðið
og beðið uim vegabréf. Þeigair
Diiraga mieúfcaði að geifa út vega-
brnéf dinó stúdienitiinm uipp síkaimim-
byssu og hlieypitii af. Sfcairfsimieinn
senidiráðBÍins réðu miiðuirlöigiuon til-
ræðiismnammisinis og köllulðu á lög-
reglumia sem hamidfcók hiamin.
Þótt Dlimtga sé alvarleiga sæirð-
ur er h-aon ek'kii fcaldinm í lífs-
hætitiu. Hvortó lögraglain mié
sieindiráiðið vilja gefa u/pp m'afn
tilræiðismiammisinis. VeStiuir-þýzki
ríkissaiksókiniariinin hefuir fenigi®
málið tál ranmisókmar.
Látið ekki sambandiö við
viðskiptavinina rofna
— Auglýsið —
Bezta auglýsingablaðið
þvi að vera svo góð, aem þau ör-
ugglega gætu verið, og sannleik-
urinn er sá, að sjónvarpsmyndin
hér er miklu óskýrari en á mörg-
um öðrucm stöðum, sem þó eru
langt um fjær Reykjavík, og
ekkert sambærileg við það sem
hún er í Reykjavík sjálfri. —
Hér kvarta yfirleitt allir um það
að myndin sé slæm, oft kyrr og
eitthvert óþægilegt glit eóa einÆ
konar snjómugga yfir henni,
skýringartexti loðinn og ógreini-
legur,
Oft hafa ýmsir haldið, að þetta
stafaði af einhverri bilun í tæk-
inu sjálfu, en viðgerðanmenn,
sem hingað hafa komið og athug
að tækin, hafa sagt þau í full-
,k»mnu lagi, en látið þau orð
falla, að þetta sfafi eiragömigu af
því að sendirinn hér á Þorbimi
sé alltof veikur.. — Sé það rétt
ætti að vera auðvelt að bæta úr
því, þótt það kosti sjónvarpið, að
sjálfsögðu, töluvert fé, en það
hlýtur að vera siðferðileg skylda
þeirrar ágætu stofnunar, að láta
eigendum þessara dýru tækja í
té, þá beztu þjónustu, sem völ
er á hverju sinni.
Það veldur sérhverjum sönn-
um náttúruskoðanda jafnan
miklum vonbrigðum, þegar
hann hefur loks brotizt upp á
einhvern fjaillstindinn, ef hann
verðmr fyrir þvi óhappi, þegar
þangað er komið að þoka eða
miistur færist yfir nærliggjandi
lands'lag og byrgir horaum sýn til
allra átta. Eins hlýtur það líka
að ergja sérhvern sjónvarpsnot-
anda, þegar hann hefur fest
kaup á dýru tæki og greiðir síð-
an árlega fullt afnotagjald af
því, en gefcur þó ekki notið þess
till fulls, vegna þes-s að stofnunin
veitir honum ekki fullnægjandi
skilyrðd til þess. — Og búi menn
leragi við slíkar aðstæður, án
þesis að nokkuð sé gert til úr-
bóta, greiða menn afnotagjöld
sín ek’ki með ljúfu geði, og að
því getur kornið að þeir neiti
slíku og láti heldur innsigla tæki
sín, en við það missir stofmunin
vitaskuld spón úr as'ki sínium, og
því stærri sem notendahópurinn
er fjölimennari. Umboðte- og inn-
heimtumaður sjónvarpsims hér í
Grindavíik hefur, að eigin sögn,
oft kvartað um þessi mál, en
það virðist lítinn áranigur hafa
borið fram til þess, en hér munu
þó sjónvarpsnotendur vera
býsna margir, örugglega nokkur
hundruð, svo að það ætti að
vera ómaksins vert, að sinraa
kröfum þeirra eittihvað, án þess
að þeir þurfi að knýja þær fram
með einhverjum neyðaraðgerð-
um. — En ekki meira um það.
Þá vil ég að síðustu aðeins
minnast hér á símamálin. Hér
er, eiras og allir kunnugir vita,
sjálfvirkt súnasamband, og fyrir
það greiðum við, eins og aðrir,
ákveðið gjald ársfjórðungslega,
og í þeisisiu gjaldi er iranifaiinn
ákveðinn fjöldi siimtala, og get-
um við, innan þessa litla kaup-
túns, sem hefur rúmlega 1100
íbúa talað við aðra símnotendur
hér eins leragi og við viljum, og
reiknast það þó aðeins sem eitt
símtal. — En ef við hins vegar
hringjum til Reykjavíkur, þar
sem víða eru hin svokölluðu
millisambönd einkanlega hjá
stórfyrirtækjum og opinberum
stofnuraum, verða menn oft að
bíða alllangan tíma eftir því að
náð sé í þann, sem þeir ætla
að tala við. — Þá er mér tjáð,
að teljariinn stimpli hér inn á
okkar reikning eitt viðtalsbil á
12 sekiúindina fresti, þamnig að
einiraar míraútAi viðtal við Rey'kja-
vík gildi sama og fimm símtöl
hér innan þorpsins okkar, og ef
við hringjum til Keflavíkur, þá
stimpli teljarinn á okikur eitt
símital á 24 sekúndna fresti. —
Með þessiu móti er ekki að
urndra, þótt fljótleiga fyllist sá af-
markaði símtalafjöldi, sem
fólginn er í afraotagjaldirau, og
umframigjöld verði mikil, enda
miunu símareikningar hér hjá
niO'tendium iðutega vera æðiháir,
hlaupa jafnvel á þúsundum árs-
fjórðungalega.
Hér er því um mikinn að-
stöðumun að ræða, því að við
greiðum sama afnotagjald og t.d.
síimnotandi í Reykjavík, en hann
nær með venjulegu innasnbæjar
viðtali til svæðis, sem hefur
rúmlega 80 þúsiund íbúa, en við
hér aðeins til svæðis, þar sem
íbúafjöldinn er eklki nema rúm-
lega ellefuhundruð. — Það væri
þó nær sanni, að byggðarlögin
hér á Suðurnesjum væru eitt
gjaldsvæði, þannig að við hér í
Grindavík gætum, að minnsta
kosti, hringt til Keflavíkur og
önnur byggðarlög hér á Suður-
nesjum, og það væri reiknað
sem venjulegt símtal hér innan
þorpsins, hvort sem talað er
leragur eða skemiur.
En því hefi ég minnzt á þessi
þrjú mál hér, veginn, sjónvarp-
ið og sámaran, að ég tel þau öll
varðia okkur rnikliu, oig naiuðsyn
bera til að úr þeim sé bætt, og
það fyrr en síðar.
Jón Árni Sigurðsson.
Dömur — líkamsrækt
Trésmiðir — Trésmiðir
Likamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. Ný þriggja vikna kúr að hefjast.
Vegna mikillar aðsóknar er ákveðið að halda tímunum áfram út júlí. Fjórir tímar á viku
mánudaga — þriðjudaga — miðvikudaga — fimmtudaga.
Eftirmiðdagstímar og kvöldtímar. — Upplýsingar og innritun í síma 8-37-30.
Jazzballetskóli BÁRU Stigahlíð 45.
Óskum eftir að ráða trésmiði þegar eftir verkfall í úti- og inni-
vinnu (uppmæiing).
Upplýsingar á skrifstofu okkar Grettisgötu 56 í dag kl. 1—4
(ekki í síma).
Byggingarfélagið Armannsfell h.f.
VANTAR
plastpoka
fyrir úrgang?
FRAMLEIÐUM ALLAR STÆRÐIR.
PLASTPRENT hf.
GRENSÁSVEGI 5—7 — SÍMAR 38760/61.
Atvinnurekendur
Reglusamur maður um þrítugt óskar eftir vinnu. Hefur nokkra
þekkingu á bókhaldi og auglýsingagerð og hefur unnið margs-
konar störf. Hefur sérstakan áhuga á birgðavörzlu eða skyldum
störfum, en margskonar vinna kemur til greina.
Þeir sem áhuga kynnu að hafa, gjöri svo vel að leggja nöfn
sín jnn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Framtiðarvinna — 5459".
Kraftblökk og síldornót
til sölu. Blökkin er norsk, smíðuð 1966 og aðeins notuð tvö
sumur. Nótin er frá sama ári úr hollenzku nylon efni (Appleton-
nót), 40 umf, á alin. Tækifærisverð og skilmálar.
Sími 19070 og 94-2175.