Morgunblaðið - 08.07.1970, Side 5
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAiGUR 8. JÚLÍ 1070
5
Viljum halda ráðstefnu
bamabókahöf unda hér
— segir Norðmaðurinn Jngebright Davik
Norski bamabókahöfundur
inn Ingebrigt Davik, sem án
efa er mörgum íslending-
um að góðu kunnur frá því
hann var búsettur á Akur-
eyri á unglingsárum sínum,
er staddur hér á landi. Auk
þess að heimsækja gamla vini
og kunningja hefur Inge-
brigt notað tímann til þess að
kanna hvort grundvöllur sé
hér fyrir því að halda þing
norrænna baraabókahöfunda
í Reykjavík árið 1972.
I stuttu samtali við Morg-
unblaðið sagði Ingebrigt að í
Danmörku, Noregi, Finn-
landi og Svíþjóð væru starf-
andi sérstök félög barnabóka
höfunda. Tiigangur þessara
félaga er að bæta aðstöðu
baraabókahöfunda, vinna að
sameiginlegum hagsmunamál-
um þeirra og vera félags-
mönnum tU hvatningar og
uppörvunar.
— Um 1960 vaknaði sú hug
mynd hjá norskum barna-
bókahöfundum að halda sam
norræna ráðstefnu barna
bókahöfunda. Áhugi var fyr-
ir hendi á hinum Norður-
löndunum og var fyrsta ráð-
stefnan haldin í Noregi árið
1964. Mættu þar m.a. tveir ís
lendingar. Síðan hafa verið
haldnar ráðstefnur annað
hvert ár, í Swíþjóð árið 1966;
í Danmörku árið 1968 og í
Finnlandi í áir. Eniginn íis-
lenzkur bamabókahöfundur
mætti til ráðstefnunnar í
Finnlanidi og söknuðum við
hinir þess. Á þessari ráð-
stefnu kom fram uppástunga
þess efnis að kannað yrði
hvort hægt væri að halda
næstu ráðstefnu barnabóka-
höfunda á íslandi að tveim-
ur eða þremur árum liðnum
og þar sem ég var á förum
til íslands, féll það í minn
hlut að kanna málið. Ég hef
þegar haft tal af formanni
RMhöfuinidasiaimibanidis ísliainds,
Matfhíaisi Joihanmessein ag tólk
hann mjög vel í þá hugmynd
vairps og útvarps, og
þeir sem vinna við bóka-
hönnun og skreytingu. —
Mín skoðun er sú, að bæði
ráðstefnurnar og félögin ekki
síður hafi orðið til þess að
bæta aðstöðu og kjör barna-
bókarithöfunda mjög mikið.
Ef ég tek Noreg sem dæmi,
þá standa bamabókahöfund-
ar þar nú öðrum rithöfund-
um algjörlega jafnfætis hvað
snertir ritlaun og önnur kjör
bæði í sjónvarpi, útvarpi og
bókaútgáfu.
Ingebrigt Davik.
og lofaði að athuga málið.
Auk þess hef ég talað
við Ivar Eskeland og hefur
hann boðið Norræna húsið til
þessa ráðstefnuhalds. Verður
endanleg ákvörðun tekin síð
ar en ég er mjög ánægður yf-
ir þeim undirtektum sem
þetta mál hefur fengið hjá
þessum tveimur aðilum sem
ég hef talað við, og vona inni
lega að af þessu verði.
Um fyrri ráðstefnur segir
Inigebrigt: Ráðsteifniumiaa-
hafa verið vel sóttar og hafa
norskir barnabókahöfundar
fengið styrk frá menntamála
ráðuneytinu norska til þátt-
töku í þeim. Á ráðstefnunum
eru haldnir fyrirlestrar, sýn-
ingar hafðar á barnabókum
og miklar umræður, en þama
mæta auk rithöfundanna
sjálfra, útgefendur, stjórn-
endur bamatíma sjón-
Auk þess að skrifa barna-
bækur stjómar Ingebrigt
Davik útsendingum barna-
tíma fyrir sjónvarp og út
varp og kennir við unglinga-
skóla í Ósló. Segir hanni að á
þeim 10 ámm sem hann hafi
unnið við bamatímana, hafi
hann oft haft íslenzka dag-
skrá og í þessari ferð hing-
að hafi hann safnað efni í
einn þátt enn um ísland.
Verður hann fluttur í ágúst.
Þótt nú séu liðin 25 ár síðan
Ingebrigt var síðast á íslandi
talar hann enn góða ís-
lenzku, en hann segist vera
búinn að týna niðiur norð-
lenzka hreimnum sem hann
var svo stoltur af sem ungl-
ingur. Koma hans hingað til
lands árið 1940, stafaði af því
að fjölskylda hans varð að
flýja Noreg vegna stríðsins.
Var Ingebrigt þá 15 ára. Sett
ist fjölskyldan að á Akur-
eyri og fór Ingebrigt í
Menntaskólann þar og segist
hann hafa átt mjög góða daga
þar. Þegar stríðinu lauk fór
Ingebrigt aftur til Noregs og
hefur ekki komið hingað aft-
ur fyrr en nú. Sagði Inge-
brigt að lokum í viðtalinu að
hann vonaðist til þess að ekki
liðu aftur 25 ár þar til hann
heimsækti ísland næst, því eft
ir dvölina á Akureyri fyndiist
honum hann alltaf vera hálf
gerður íslendingur.
Stjórnaði útvarps-
hljómsveitinni
í Noregi
RAGNAR Björnsson, ðómorgan
isti er nýkominn heim frá Nor-
egi,' þar sem hann stjórnaði
norsku útvarpshljómsveitinni.
Var um að ræða upptöku á ís-
lenzkum verkum. Fór liann í
boði norska útvarpsins.
Voru það verk eftir 3 íslenzka
höfunda. Sjöstrengjaljóð eftir
Jón Ásgeirsson, Hinzta kveðja
eftir Jón Leifs og Ömmu sögur
eftir Sigurð Þórðarson.
Æfði Ragnar tvisvar með
hijómisveitinni fyrir upptöku og
þótti hún takast vel.
Hún var mjög ánægð með að-
stöðuma á tjaldstæðinu í Laug
ardal, en hafði þó eina óslk
íraim að færa:
„Biðjið þá háu herra, sem
hór ráða ríkjum, að byggja
eitthvert skýli hér utan um
uppþvottarvaskimn. Það er dá-
lítið slæmt, þegar rykið frá
veginum þyrlast hér yfir ný-
þvegna diskana. En þetta er
karuniski óþarfa nöldur í mér.
Ég er svo voðalega þrifin."
— s.h.
Umhverfis hnöttinn á hjóli.
Matreitt úti i ísienzku sumarveðri.
- Tjald við tjald
Frainliald af ht» 3
skoða endurnar.“ Þau komu
ihinigað með Gul ifossi og ætl'a
að dveljast hér í fjórar vitouir,
en þá fara þau aftur út með
Gulifossi. Hann kemur til ís-
lands á tvegigja vikna fresti,
svo að dæmið genigur alveg
upp.
Hún Bairbro Boger frá Svi-
þjófe var nú búin aö elda, búin
að borða, og farin að þvo upp.
íþróttasamband
íslands fimmtíu ára
HERRA forsetii Gísli Halldónsisioin
og stjónn Í.S.Í.
Henna íþróttaifulltrúi, Þonsteiinin
Eiiniainsson.
Viirlðúlegu þingflulltrúar á 50.
þoinigi Í.S.Í.
Ég óska ykkiuir öllum og þjóð-
áininli allni tdl haimiingju á þess-
um tímiaimótuim, fi'mimltiugsafrnæU
íþináttasaimltalkaninia í landiiniu.
Ég þakka forystuimaninium í-
þrátitasaimltakiainina fynr og síðair
fyiritr fánnfús störf og fráíbænain
ámaniguir. Þennian ámaniguir miá
bezt sjá á hiinurn glaeisfilegu
iþróttiamiainiruvirikjium í Laugamdial
og öðtruim hliðlstæðum víðs vegar
uim landlið, enda þótit betur miegi
ef duiga Skal. Ámaruguriinin má
einimilg sjá á veglegustu og fjöl-
mienmiuötu hópgöngu íþrótta-
mianmia hér á landi í gær ásamit
glædileguim íþnóttasýiniingum. —
Störf yklkiair, áhuiga- og foryiSbu-
mianinaniraa verða sefimlt fullþökk-
ulð. Þið haÆið uininið flestir ám
lauraa í peniiragum. En hvað uim
þalð, vel hafa allir uninið. En
hlýlhugur og virðimg æskunmiair,
engu siíðuir þúsundiamiraa, sem
eldri enu, verða ykkar laun. Á
þeim launum verðuir aldneli visi-
töluverðfall.
Þonsbeiinm Erlinigssom sagði: „Ef
ætsífcan vill rétta þér örvaindi
hönd, þá entu á fnamtíðarvegi."
En óg vil nú sniúa þetssu við. Ef
allir, sem kommiir enu tiil nokkuirs
þnosíka, viits og ána, eins og þaið
er onðað, vilja nétta æSkunini
örvandi hömd, þá verðúir húm
bæðli vifuir, falleg, dugleg og góð.
Þá miuin vaxa á íslandi æslka, sem
alla tiíma venður í naun og sanm-
leilka fús tál dneragilegna dáða.
Ponráðaimenm. íþróltitialhneyfiinig-
ariinmiar á Íslamdíi, kenniarar og
íþróttiakeniniainar, þeir. sem eldinm
efiiga í sálirani, meininitun, dlug og
dáð: Hollvættir íslands miuinu
blessa, heilðna og viirða fónnifús
og vel uninin stönf ykkar í þágu
memniniganmála í lamdlinu.
Með alúðarkveðjuim, vinðiinlgu
og þökik.
Aðalsteinn Hallsson,
íþróttakennari.
— ísrael
Framhald af bls. 1
svarað þesisiuim tilmælum, þ6tt
allt benrii til þess að Ísraelum
verði látoar í té þotur í stað
þeirna, sem þeir hafa misst í
ánásum á Egyptalamd. Ísnaelar
hafa játað, að þeiir hafi misst
þrjár Phiantom-þotur í árásu.m
yfir Súez-skuriði í síðustu viku,
og hafa þeir aldned miisst eins
tnangiar flugvélar á eiimi vifcu
síðan í sex daga stríðinu.
í dag réðuist ísraelsikar her-
flugvélar á skotmörk við Súez-
skurð, 89. dagirun í röð. Tveir
menm sænðust í eldflauigaárás
hjá landamærum Líbanons og
nokikuirt tjóm varð. Blaðið Maariv
hermdi í dag, að 6. bandaríiski
flotirm kæmi bráðlega í kurteiisis
heimsókm til Haifa til þeiss að
legigja áiherzlu á stuðmimg Banda-
ríkj amannia við ísrael veigma hims
virka stúðnimgs Rússa við
Egypta.
Í Ammain sagði talsmaður and-
spyrmuihreyfinigar Palestínu-
maninia, að palestimiskir Skærulið-
ar hefðu bomizt að samkomu-
lagi við Jórdamíustjóm um frið-
samleiga sambúð. Talsmaðurimn
sagði, að saiminingurimm ^jjónaði
hagsmumum allra viðkomaindi
aðila. Tali'ð er að sammingurinn
bygigiiist á gaignkvæmiu loforði
um samstarf milli skæruliða og
Jórdarúuihers. Enmfremur miunu
herinm og skæruliðar lofa því að
forðast átak sín í milli og hætta
gagnkvæmum aáskiptuim, og
kveðið mun á um athafmafrelsd
skæruliða. Sáttainefndir frá
Egyptalandi, Alsír, Líbýu og
Súdam stuðluðu að því að sam-
komuiaig næðist.
------------------------
NORRÆNT SAMSTARF í FRAMKVÆMD
Danskt kvöld 8 júlí kl. 20,30 á sýningunni ..Norrænt
samstarf i framkvæmd" í Norræna húsinu.
Dagskrá:
1. Tríó Carls Billich leikur:
Niels W. Gade: Kontradans úr balletmúsik
„Et Folkesagn"
Carl Nielsen: Magdelones Danse scene
2 Ræða — Birgir Þórhallsson framkv.stj.
formaður Dansk-íslenzka félagsins.
3. Magnús Jónsson syngur:
Peter Heise: _ Der var en Svend . . .
Til en Veninde
Vaagn af din siummer
P. E. Múller: Serenade
Midsommervise
4. Kvikmyndasýning.
5. Trióið leikur:
H. Lumbey: Krolls Ballklange
Kynnir er á dönskum þjóðbúningi.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.