Morgunblaðið - 08.07.1970, Qupperneq 11
MOROUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAOUR 8. JÚU 11970
11
Gísli Halldórsson setur 50.
íþróttaþing — hann var end
urkjörinn forseti ÍSÍ
króna fjárveitingu til þessarar
starfsomi.
Auk gesta sátu um 80 fulltrú
ar þetta 50. íþróttaþing.
— og endurskoðun áhugamannareglanna voru
helztu samþykktir 50. íþróttaþings — Gísli
Halldórsson endurkjörinn forseti Í.S.Í.
50. ÍÞRÓTTAMNGI íslands var
slitið í gær, en það hófst sL
sunnudag. Gísli Halldórsson var
endurkjörinn forseti ÉSÍ og í
framkvæmdastjóm voru þeir
Sveinn Bjömsson, Gunnlaugur
J. Briem og Þorvarður Ámason
endurkjörnir. Guðjón Einars-
son, sem átt hefur sæti í fram-
kvæmdastjóminni uin áraraðir
og lengi gegnt varaforsetastörf
um baðst nndan endurkjöri og
var Hannes Þ. Sigurðsson kosinn
í hans stað. Vom Guðjóni þökk-
uð mikil og óeigingjöra störf í
þágu sambandsins og var hann
gerður að heiðursfélaga þess og
sæmdur stjömu ÍSf.
Nokkrar merkar tiHögiur voru
samþyklktar á íþróttaþinginu og
var ein þeirra að stefnt skuli að
því að íþróttahátíð ÍSÍ fari fram
á tíu ára fresti, og næsta hátíð
verði því haldin árið 1980. Skal
hötfð samvinna við U.M.F.Í. um
hátíðamar.
Þá var samþykíkt að skipa
nefnd til að endurskoða áihuga-
maninaregiur ÍSÍ, en flutnings-
aðili þeimar tillögu var fram-
kvæmdastjóm ÍSÍ. Var tillagan
svahljóöandi:
„íþróttaþing ÍSÍ haldið 5.—6.
og 7. júlí 1970 elur, að sú þróun
sem orðið hefur um áhuga-
mannareglur annarra þjóða og
þá einikuim á Norðurlöndum,
geri nauðsynlega endurskoðUn á
áhugamannareglum íþróttasam-
bands íslands.
Fyrir því samþykkir þingið
að kjósa fknan manna nefnd til
þess að endurskoða álhugamanna
reglur ÍSÍ og skal nefnd þessi
stkila áliti sínu til_ næsta fundar
SambandsráSs ÍSÍ“.
Fjánmál ÍSÍ voru nofckuð til
umræðu á þinginu og var sam-
þykflct fjárhagsáætlun fyrir næsta
ár og er nrðurstöðutala hennar
5 millj. og 15 þús. kr. Helztu
tekjuliðir áætlunarinnar eru
styrkur samfcvæimt 22. grein fjár
laiga (þ.e. af seldum vindlinga-
pökkum) 2,5 millj. kr. ríkisstyrk
ur vegna námsfceiða og utan-
ferða 300 þús. kr. og hagnaður
af getraunum 650 þús. kr. Helztu
gjaldaliðirair eru svo skrifstofu
kostnaður 1,2 millj. kr., út-
breiðsla 2,1 millj. kr., utanfarar-
styrkir 300 þús. kr. og tillag til
Framkvæmda- og lánasjóðs ÍSÍ
150 þús. kr. Áætlaðar tekjur
fþróttablaðsins eru 650 þús. kr.,
en áætlaður útgáfukostnaður
750 þús. kr. SamÞykfkti þingið
að skattur sambandsfélaga til
íþróttasambands íslands árin
1970 og 1971 skyldi haldast ó-
breytbur frá því sem nú er, eða
kr. 5,00 á hvern félagsmann 16
ára og yngri og ennfremur skor
aði þingið á ríkisistjómma að
hæikka verulega framlag til
íþróttasjóðs í frumvarpi til fjár
laga fyrir árið 1971. Nokkrar um
ræður urðu um tekjur af vindl
ingasölunni, og kom fram eú
skoðun að eðlilegra væri að ÍSÍ
fengi ákveðna prósentu af söl-
unni, heldur en ákveðna upphæð
fyrir hvern pakka er selst og
var framlkvæmdastjórninni falið
að reyna að breyta þessu.
Þá bar fraimkvæmdastjóm ÍSÍ
fraan tifllögu um endursfcoðun
dóms- og refsiákvæða ÉSÍ og
framlenginglu ákvæða 5. greinar
þeirra reglna. Var tillagan sem
framfkvæmdastjómin flutti svo
hljóðandi:
„Með tiiliti til þess, að gagn-
ger endurskoðun á dóms- og
refsiákvæðum ÍSÍ hefur eigi far
ið tfram síðan árið 1957, sam
þyklkir íþróttaþing ÍSÍ 1970 að
fela framkvæmdastjóm ÍSÍ að
skipa nefnd manna tifl að endur
skoða dómis- og refsiákvæðiin“.
Nokkrar aðrar tillögiur voru
einnig samþykktar á þinginu og
umræður urðu einnig um —
„íþróttir fyrir alla“, en ÍSÍ hef
ur áikveðið að hefja herferð fyr
ir því að almenningur stundi
íþióttir sér til heilsubótar. Var
ákveðið að taka upp 150 þúsund
Geir Hallgrímsson borgarstjóri í Reykjavík var sæmður gull-
stjörnu ÍSÍ, við setningu iþrótta þings. Myndin var tekin er Gísli
Halldórsson forseti ÍSÍ afhenti Geir stjömuna. —
Frá setningu íþróttaþings
Iþróttahátíð á tíu ára fresti
Sundkeppni unglinga:
Reykvíkingar sigruðu
Úrslit í kvennaflokki
Ólöf Geirsdóttir sigraöi
tJRVAL unglinga úr Reykjavík
keppti við jafnaldra sína utan
af landi í sundlauginni í Laug-
ardal í fyrrakvöld. Keppt var í
11 greinum og var keppnin yfir-
leltt jöfn og skemmtileg. Urðu
úrslit þau, að reykvískn ungling
arnir sigmðu — hlutu samtals
213 stig gegn 182 stigum ungl-
inga utan af landi.
Hér fara á eftör úrslit í ein-
sböfcuim greinium (aðeiinis er kleift
HÁTÍÐARMÓT fór fram í gær
og í fyrradag í badminton í
Laugardalshöllinni. Þátttakendur
voru margir og var keppt í flest-
um aldursflokkum. Var samtímis
leikið á 8 völlum. Tveir Finnar
kepptu á móti þessu sem gestir,
og vöktu athygli í tvíliðaleik.
Verður væntanlega hægt a®
skýra frá úrslitum mótsins í
blaðinu á morgun.
að birta nötfn tveggja fyrstu
veigtnia fjölda þátttatoemida):
200 m fjórsund drengja:
1. Öra Geirssioin Æ 2:43,7
2. Friðrik Gnðmiuaidss. KR 2:45,8
100 m skriðsund stúlkna:
1. Helga Guiðjónisidóttir Æ 1:13,9
2. Bóna Ólafedóttir Á 1:14,0
100 m skriðsund drengja:
1. Elvar Ríkiharðsson ÍA 1:03,6
2. Þórður Inigaison KR 1:06,1
Þá fór eiinindig fram í fyrra-
kivöld fimleiitoasýndmig í Laiu®ar-
dalshöllinni. Sýndu toarlmenn
þar áhaldaleiikfimi, en síðam var
frúarleikfimi og lotos sýndu
drenigir úr Vestmanniaeyj uim leik
fimd. Var fjöknienni á þessari
fimleikaisýniinigu og sýneaidum
vel fagnað.
100 m baksund stúlkna:
1. Helga Guðjónisdóbtir Æ 1:21,8
2. Halla Raldiunsdóbtir Æ 1:23,2
100 m baksund drengja:
1. Páll Ársækasian Æ 1:19,0
2. Elvar Rítohiarðisson ÍA 1:19,8
50 m flugsund stúlkna:
1. Bára Ólafisdóttir Á 35,8
2. Elín Haraldsdóttir Æ 39,0
100 m bringusund stúlkna:
1. Guðrún Erlendsdóititír Æ 1:28,9
2. Guðrún Ó. Pálsd. ÍBS 1:31,2
100 m bringusund drengja:
1. Flosd SdigurðBson Æ 1:19,5
2. Sig. Steiin/grímeas. UMSS 1:23,1
50 m flugsund drengja:
1. Þódður Ingason KR 33,1
2. Öra Geirsson Æ 33,1
4x100 m bringusund stúlkna:
1. A-sveit Laoidið 6:10,4
2. A-sveit Reykjaivik 6:21,2
4x100 m skriðsund drengja:
1. A-sveit Reykjavík 4:29,1
2. A-sveit Lamdið 4:33,3
í GÆR var leikið til úrslita í
kvenna- og stúlknaflokki á há-
tíðarmóti Golfsambands íslands.
Leiknar voru 18 holur í kvenna-
og stúlknafiokki, sn 9 holur í
telpnaflokki.
Úrslit: högg
Kvennaflokkur:
1. Ólötf Geirsdóttir GR 97
2. Svana Tryggvadóttir GR 102
3. Laufey Karlsdóttir GR 102
4. Hjördís Sigurðard. GR 104
Svana sigraði í aukakeppni
um 2. sætið.
Stúlknaflokkur (14—17 ára):
HÁTÍÐARSUNDMÓT fer fraon i
sundlausgiami í Laugiardal kh 8
í kvöld. Freansba sundfólk íslamds
verður þar allb meðal þátbtak-
enda, svo og flest írska sund-
fólkið, sem hinigað er komið
vegna landstkieppnininiar síðar í
1. Ólöf Árnadóttir, GR 103
2. Erna Ingólfsdóttir GR 121
Telpnaflokkur (innan við 14 ára)
1. Ágústa Jónsdóttir GR 65
2. Sigrún Jónisdóttir GR 66
3. Kristín Þorvaldsdóttir GR 71
I 2. flokki karla er Sverrir
Guðmundsson GR fyrstur eftir
18 holur í 88 höggum. f 3. floklki
karla Magnús Jónsson GR, með
91 högg — en 18 holur verða
leiknar i viðbót í þessum flokk-
um. Einnig í meistaraflokki og
1. flokki — en í blaðinu í gær
var skýrt frá árangri eftir 18
holur í þeim flokkum.
vitoummá. Athyglin mun þó væmt-
aoilega beinaist mesit að írsku
sumdfcanumni Ann O’Connor, sem
synit hefur 200 m bringusundið
á 2:49,0 miín, áramgur, sem mundi
nægija hcnni til þriðja sætis á
sumdiafrekiaiskrá- kiarla hér heima.
Badminton og fim-
leikar í Höllinni
írska sundfólkið
— á hátíðarmótinu í kvöld