Morgunblaðið - 08.07.1970, Page 15
MOHGUNBiLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚÍL.Í 1070
Hann heitir Eduardo Barriga
M. og er frá Chile, en hanm tad-
air áigætustu ísl.enzku. Það er
kanniski ekki undarlegt, því í
vor lauk hann prófi í ísilenzku
friá Hiáskóla íslands. Við spurð-
um hann fyrst, hvernig hefði
staðið á ferðom hans í sivo fjar-
teegit land og hvers vegna hann
hefði valið sér þessa náims.grein,
— Viilji rnaður laera fornger-
miönsku, þá er ísíenzkan aðal-
grunnurinn, svaraði hann uim
hæl. Ég kom hingað beint frá
Ohile fyrir 2% árd og er búinn
að vera við íslenzkunám í Há-
skióla ísllands sdðan. Auk þess er
nauðsynlegt að dvelja líka uppi
í sveit, til að læra mælt mál og
það gerði ég. Ég var á Syðri
Reykjum í Biskupstungum. Það
var mjög skemmtdlegt og gagn-
legt fyrir mig. Kennislan í Hé-
skólanum fer öll fram á ís-
Lenzku, sivo maður þarf að kunna
málið.
— Og hvað ætílarðu nú að
gera, þegar próf í íslenzku er
fengið?
— Ég lærði sálfræði heima í
Ohilie. Og ég ætla fyrst og
fremsit að ljúíka prófi þar. Einn-
ig getur verið að ég kenni forn-
íslenzku í háskólanojim í Chile.
Þar er nú miður vetur pg
kennsla í fullllum gangi. í þeim
heimshluta eru árstíðir öfugar
við það sem þær eru hér.
Kennsla byrjar í marz og lýfeur
í deserober, því þá er komið sum
ar. Sumarfríin eru frá desemiber
til marz. Júní og júlí eru vetrar
mánuðir. Ég fer héðan með GuilH-
fosei 8. júlí og ég ætla að skoðia
mig svolítið um í Evrópu, þar
siem ég hefi ekki verið fyrr og
kynna mér ofurlítið kennslu í
forníslenzku í háskólum á meg-
iniandinu. Síðan tek ég flugvél í
París og fer fyrst tiil' Columbíu,
sem er 86—38 tíma þotuflug.
— Þú varst í deildinni fyrir e,r
lenda stúdenta í Hásfcólia ís-
land-s. Hvernig líkaði þér kennsi
an?
— Við vorum ekki ánægðir
með kennsiluna í vetur, því okk-
ur fundust alltof fáar kennslu-
sbundir. Vdð vorum 7 talsins, sem
vildum fara í próf, og flei-ri
voru í byrjunarnámi. Við á
seinna árinu höfðum tvisvar í
vdku 45 mínútna tíma í hverri
grein, en greinarnar eru máil-
fræði, nútímabókmenn.tir og
fornibókmenntir. Þeir sem voru
á fyrsta ári, höfðu enn færri
kennslustundir. Þetta er ailtof
lítið fyrir fólk, sem er komið svo
langt að til að nema hér. Við
reyndum að tala við kennarana
um að fá fteiri tíma, en það var
ekki hægt. Ég vona að þetta eigi
eftir að breytast í framtíðinni.
Að öðru leyti hefi ég verið
ánægður. ísland er auðvitað
rétti staðiurinn til að læra ís-
lenzku, því hér er hægt að hafa
samgang við íslendinga, prófess
orar eru íslenzkir og aðgangur
er að íslenzku safni.
— Heldurðu að þú gleymir
ekki íslenzkunni þinni þegar
Viðtal við
Edurardo Barriga M.
Chilebúi lauk íslenzku
prófi frá Háskólanum
heim kemiur og þú hefur engan
tiil að tala við á þessu máli?
— í Chile býr ein ísLenzk
kona. Maðurinn hennar er ís-
lenzkur ræðismaður í Chi'le. Ég
þekki hana og vona að við töl-
um nægilega mikdð saman á ís-
lenzku, til að ég gleymi ekki
máilinu, þar til ég kem aftur. Því
auðvitað kem ég aftur, þó ekki
geti það orðið alveg strax. Ef
ég kenni íslenzku, þarf ég að
koma til að haida sambandinu
við íslenzka menningu o.g lesa ís-
lenzkar bækur.
— En heldurðu að fáist nægi-
lega margir nemendur í ísienzku
í háskólianum í Chile?
— Einn liðurinn í fornger-
mönskunáiminu er íslenzka, svo
nemendur eru skylduigir til að
læra svolítið í því máli. En ég
held að ég sé fyr.sti stúdentinn
frá Suður-Ameríku, sem lokið
hefur prófi í þeirri grein hér á
íslandi. Og nú ætla ég að halda
mér við, með því að lesa Morg-
unblaðdð. Ég ætla að fá það sent,
a.m.k. sunnudagsblöðin. Mér
reynist nefnilega ekki fornís-
lenzkan erfiðust, heldur nútíma-
máilið.
— Er ekki ísland ákaflega
ólíkt þínu heimalandi?
— Ekki svo mjög. En fyrst eft
ir að maður kemiur hingað, er
mjög erfitt að aðlagast. Maðiur
verður að leggja hart að sér til
að það megi takast. Fyrsta ár-
ið fannst mér dálitið Leiðinlegt
hér, íslendingar eru ekki nægi-
lega opni-r. Það er erfitt að
kynnast þeim og eignast
vini. Til að það megi takast, verð
ur aðkomumaðuirinn að vera far-
inn að tala vel Menzku, og að
Leggja sig fram um að gera allt
eins og íslendingar. Þá tekst að
ná sambandi við þá og eignast
vini. Nú er svo komið, að ég á
góða vini hér og viidi í raun-
inni helzt ekki fara. Af þessu
er ég svolítið montinn, því ís-
lendingar líta alltaf á erlent
fólk sem útlendinga og koma
fram við þá sem sMka. En nú
þegar ég hefi lært að skilja þá,
eru þeir famir að korna fram við
mig sem stúden.t, ekki sem út-
lending. En það er mjög algemgt
-að erlendir sbúdentar hér fari
með þá skoðiun að hér sé ekki
hægt að kynnast fólki og hafa
út á margt að setja. Maður þarf
neglulega að þrengja sér inn á
fólk, af því að þjóðfélagið er svo
lítið. Og þeir, sem ekki vilj-a eða
geta aðilagazt, dæma svo þjóðfé-
lagið.
— En að hvaða leyti er Chile
ólíkt íslandi?
— Aðialmunurinn er — og það
segi ég heirna í Chile — að á ís-
landi er sbéttLaust þjóðfél'ag. í
Chile er aftur á móti stéttaskipt
iriig, eins og í Evrópulöndunum.
Þegar útlendingur kemur til
Chile, þá verður hann oflt hissa
á að sjá að flestir íbúairnir eru
af hvítium stofni og að menning
er evrópsk. Fólkið er svipað
Spánverjum og Frökkum í út-
liti. Mörgum hættir til að blanda
samam. Spánverjum og Suður-
Ameríkumönmum vegma sama
tumgumáis. En við erum ákaf-
lega ölíkir Spánverjum. Erum
al'lt annaT kynstofn vegna
blöndunar. Chiliebúar eru t.d.
mjög blandaðir Þjóðverjum og
Englendingum sem hafa setzt þar
að, og nú að undanförnu hefur
komið margt fólk frá Austur-
Evrópu, flóttamenn sem eru að
forða sér frá kommúnismanum.
Þetta fólk blandast Chilebúum
mjöig auðveldilega, feliur inn í
með fyrstu kynslóðinni. Þetba
breytir sálfiræði fólksins og þjóð
féiagin-u í heild. í landinu búa
10 milijónir manna, en frum-
byggjarnir, sem enn eru til upp
í fjöllum í Suður-Ohile, Arákan
ar, eru aðeims um 50 þúsund.
— Ég á erfitt með að fella mig
við það, bæði hjá íslendingum
og öðrum Evrópuþjóðum, að þið
teljið alla Suður-Ameríku vena
eitt. En þetta er geysistór álfa
og löndin ákaflega mismunandi,
segir Barriga. — Þetta er áber-
ándi í sambamdi við einræðis-
stjórnir. Við í Chi'le höfum
aldrei haft einræði í okkar sögu,
nema einu sinni á stubtu tíma-
bili. Enginn hér virðist vita um
löndin í S-Ameríku, þar sem lýð
ræðislegir stjórnarlhættir ríkja,
svo sem í Chi'le, Uruguay, Col-
umlbía og Venezuela. Fólk er
alils ófrótt um það sem jáfcvætt
er í þessum löndum eða það sem
forsetar þeirra eru að reyna að
bæta. Ég vil því krefjast þess,
að Evrópumenn, þar með taldir
íslendingar, hætti að flytja ein-
göngu fréttir af byltingum í Suð
ur-Ameríku og forsetum, sem
reknir eru frá völdum, þvi ýmis-
legt annað gerist þar.
— Nú standa fyrir dyrum for
sebakosnin'gar í Chile?
— Já, í vor, í september,
verða forsetakosningar í land-
inu, þar sem kosið er með lýð-
ræðislegum hætti. Kosið er um
3 frambjóðendur, sem eru tald-
ir hafa svipað fylgi, 30—33%.
Þeir tilheyra hver sínum flokki.
Þjóðarflokkurinn er nokkuð
frjálsHyndur, en er talinn hægri
flokkur. Kristilegir demókratar
eru nú við stjórn. Og þriðji hóp
urinn eru róttækir, blanda af
marxistum og kommúnistum. Ef
frambjóðandi þeirra yrði kosinn
þá yrði það í fyrsta skipti í heim
inum, sem kommúnískur for-
seti sigraði í lýðræðislegum
kosningum. En komonúnistaflokk
ur Chile er, næst á eftir komm-
únistaflókki ítaliu og e.t.v.
Fratkiklands, stærsti kommúnista
flokkur heimsins í löndum, sem
efcki hafa kommúnískt einræði.
— Hinir flokkarnir, einkum
Kristilegir demókratar, hafa
gert mikið fyrir verkalýðsstétt-
ina undanfarin sex ár. Núver-
andi forseti hefur beinlínis lagt
sig alian fram fyrir verkamenn-
ina, vegna þess hve kommúnist-
ar eru sterkir og stjórnarflokk
urinn óttast að missa fylgi yfir
til þeirra. Siðastliðin sex ár hef
ur beinlínis orðið bylting á
þessu sviði í Chile, ekki blóðug
bylting heldur skipulagsleg bylt
ing. Hægri mennirnir halda helzt
í að fa-ra hægast, en þó að þeir
sigri nú, þá er óhjákvæmilegt að
halda áfram á sömu braut og
ekki hægt að snúa aftur til þess,
sem var fyrir 6 árum.
Á alþjóðavettvangi er Chile
nú mjög hlutlaust land. En það
hefur alltaf reynt að vekja suð-
ur-amerísika þjóðernistilfinn-
ingu, sagði Eduardo Barriga M.
að lokum.
Hann kvaðst hlakka til að
koma heim eftir þriggja ára úti
vist. — En ég kem afitur, bæbti
hann við. Þetta er svo löng ieið,
að það verður ekki strax, en ég
kem!
Verður Delmas
látinn víkja?
Hörð valdabarátta
í flokki gaullista
HÖRÐ valdialbairátba geisair uim
þeseiair miuindiir í gaiulllistia-
floikkniuim í Fra/kkiaindii. —
Núiveuanidi forsiæitiisráðhierina,
Ohatbain-Deimias, hefluir á ný-
afsltöðinum furndum stjórmiair
gaulMsibafloikksiins sætt hainð-
ani giaigmrýmii -en mokkuir amimair
gtjórmiarieiiðltiogli Aró abofinuin
fimimiba lýðweldiisiiins. öfigia-
siininiafðlLr giaiullisibar, sem vilj'a
að fylgit variðli sömiu sltiefiniu og
á sbjómiairánum de Gaiulles,
eru óániægðliir mieð Ohatbain-
Delmias.
Foriinigfi öfigasiiininiaðina gaull-
ista er Piertne Messmer fymr-
uim vainniainmálairáðlhenra 04
igaginirýinidii hainin sltiefniu atáórin-
lanirumar í efinialhiaigsimiáluim og
féiagsmálum á flofcksstjórin-
airfiumdímium. Ýmisiiir sltjómn-
málamenin úitiiloka ökki þainin
miöguleilka að die Gaulie
átlamdli á balk váJð öfgaisinm-
aða gaullisita og sfeyðji tál-
mauintir þeimra til þess áð víkja
Ohabain- Delmas úr florsætis-
ráiðherraemlbæibtimu. De Gaulle
hef ur aldnei veráð uim Obaban-
Delmias gefið, mieðal anmiars
vegma gnuinisemda um að hamn
viljl breýta stjónmarfyriinkomu
lagimu á þan,n veg að völdliin
Chaban-Delmas
ver'ði í hömdiuim þiimgs og for-
sæbisráðthenna eúms og á döguim
fjórða lýðvelddsiins, an ekfci
hjá fonsebamiuim.
Ohaban-Delmas er baliimin
fra'mflarasiimnaðiuir og gegndli
miikilvægu hlulbverlki í stjóm-
máluirn fjóirðia lýðveldlisims og
ábtli sætí í fjöldia rítoiisstjórma.
öfgasdimmaðir gauliidbar og
flókksleiðtogair haindgegnir
Pormpidou forseta gagrarýmdu
einmiiig á fuindiiraum ráðagerðir
Deimas uim að batoa Servam-
Schréilber og aðra forystu-
mienm Radítoalafloiktoslims og
jiáfiraáðarmarama í Stjórn síma.
Delmias er þeinrair skoðumar
að slík samvinima við vindbri-
menin, svokölluð opnurn tiil
vinsbrd, miumli itreysba hamm í
sesSii, bæði gaignvairt öfgafull-
um gaulliíftiuim ag Pompidoiu
forseba,
Sa/mkvæmlt ósibaðfeslbuim firétt
uim 'hefuir Pomipidou hairðmeift-
að að samþykkjia tillögur
Delmias um samivimnu við
virastrliroemmi, eruda óttast for-
sötliinin að aiflei'ðimigiin gæti orð-
ið sú iað öfgameran í gaullisba-
flokkmuim Sboflnli sérabalkan
flókk og smiúiist til andstöðu
gegn homuim,
Taiið er, ®ð Pompidou muind
á miæstiu mámulðuim víkjia
Cbabam-Delmias úr fórsætis-
ráðh'enraamibætltlirau. Fonsetiinm
er að vísu ámægður mieð þaimn
áramguir, sem sbef.ma stjórmar-
ininiar heflur borið í eflmahaigs-
málum og féiagsmáluim, em
hamn er óánægður mieð það að
ékki hefiur tekázt að bimda
enda á ofsalegar göbuóeiirðiir
sem igeiisað 'hafia síðain í árs-
byrj«n í ölluim helzitu bongum
Fnatoklands. Auk þess er
Delmias eirnii raiuimveruleigi
keppiniauitur Pomipidouis, og
brottvilkndinig hans mumdi sýmia
að forsetimn befiur öll völd í
síraum höndum rétt eims og
de Gaulle á símuim tíma.
Þeiir, sem belzt komia til
greiima i embættd fonsiætliisráð-
herra, ef Delrmais verðuir að
víkja, eru OldVier Guiiéhaird
keramslu'málanáðlh'enra og Ray-
rmorad Mareellim iraraaininítois-
ráðherna Þeáir eru báðir fylgj-
amdi fonsetaisitjórn og taldiir
hlynmltiir harðari steflnu gagn-
vairt byltiragargLnmuðum stúd-
entum.