Morgunblaðið - 08.07.1970, Side 18

Morgunblaðið - 08.07.1970, Side 18
18 MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JÚUÍ 1970 Rannveig Sigurðsson — Minning Fædd 29. mai 1932. Dáin 28. júní 1970. ÉG var harmi lostirm er mér barst hin sviplega amdlátsfregn bróðuirdóttur minnar Ramnveig- ar. Hún var stödd í Kaiupmamma- höfn er andlát hennar bar að. Rammiveig var fædd í Reykjavíik 29. maí 1932. Fareldrar hennar voru hjónin Frida I/arsen lyfsala í Thiested og Vigigo Sigurðsson, sonur Sig- urðar Jónssonar síkólastjóra á ísatfirði og konu hans Guðrúnar Uúðvíksdóttur. Hér dvaldi hún til finan ára aWuTS, en fluttist þá með foreldr uim aíniuim til Dammerkur. Þau settust að í Odense og bjuggu þar til 1945, er þaiu fhittu til Kaup'manrxahatfnar. í Odense fæddist systir henmar Edda. Ranmveig lauik námi frá Niels Brook Handelssíkole í Kaup- manrrnahöfn og stundaði síðan framhaldsnám í verzlunarfræð- um í Landon. t Hjartkær móðir okkar Guðbjörg Guðmundsdóttir, lézt í Borgarsjúkrahúsinu að morgni hins 7. júlí. Asgerður Birna Björnsdóttir Helga Mattína Bjömsdóttir. t Bróðir mkun, Fridtiof Nielsen heildsali, andaðist á Borgarsjúkrahús- inu þriðjudaginn 7. júlí. Fyrir hönd anarra ættingja. Hjörtur Nielsen. t Konan mín, Sigrún Kvaran, andaðist í Landakotsspítala 6. júlí. Karl Kvaran. Eftir lát móður henman-, 3. des. 1953, kom það í hhit Rannveigar að veita heimilimi forstöðu og anmast Eddu systur sína, þvi faðir þeirra rak þá uimiboðsverzl- tm hér og var af þeim ástæðum lamgdvölum írá heimili aínu í Hötfn. En gkamm/t var stórra högga í milli, því Viggo andaðist á ferð hér i Reykjarvík 3. sept. 1954. Hann hatfði ætlað daiginn eftir til Kaupmanmaíhafnar til þess að vesra við ferminigu Eddu, en heim/boma hans varð önnur en ætlað vatr. Eftir lát föður sírus fiuttist Ranruveig aftur til Reykjavífcur og bjó hér síðam. Edda varð eftir í Danmörku og lauk þar stúd- entsprótfi, og er nú búsett í Kaupmammahöfn. Ramwedg lét sér ávallt mjög annt um systur sína. Hún giftist 20. april 1957 eftir- lifandi manmi sinum Valdemar Jónssyni. Foreldrar hans eru hjónin Jórunn Guðnadóttir og Jón Guðimundsgon forstjóri Belgj aigerðarinnar. Þau Ramoveig og Valdemar eigmuiðust tvo syni, sem enn eru í bernisfcu, Bjöm 12 ára og Mic- hael 8 ára. Ranrweig var ástrík móðir og bjó manni sínum og soruum gott heimili. Hún var mjög heima- kær og vann störtf sín í kyrrþey. Hún var eigirumanini sínium mikil stoð við störf hains, enda hlotið staðgóða menntun á við- skiptasviðinu. Úttför heruniar fer fram frá Dómkiirkjunni. Eiginmanni hennar, sonum og systur henn4r sendi ég inniieg- ustu samúðarkveðjur. Bjarni Sigurðsson. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM MjSEzLjf-j MIG hefur lengi langað til að gerast Krlstinn, en mig skort- ir kjark tii að taka þessa ákvörðun. Getið þér hjálpað mér? ÞAÐ er ekki veigalítil ákvörðun að ákveða að gerast kristinn. Allar meiri háttar ákvarðanir eru erfiðar. Það er ekki auðvelt að biðja sér konu; það er ekki auðvelt að gefa sig fram sem sjálfboðaliða til herþjón- ustu; og það er ekki auðvelt að vega og meta orð stjómmálamannanna og greiða síðan atkvæði af skyn- semi. Hvers. vegna skyldum við þá álíta, að mesta ákvörðun, sem til er, sé auðveld? Jesús sagði: „Þröngt er hliðið og mjór er vegurinn, sem liggur til hfsins, og fáir eru þeir, sem finna hann.“ Ef til vill er ein af ástæðunum til þess, að þér hafið ekki tekið ákvörðun um að fylgja Kristi, sú, að þú álít- ur, að kristilegt líferni verði enn erfiðara en þessi fyrsta ákvörðun. Minnizt þess, að það þarf hálfu meira afl til að hefja flugvél upp frá jörðunni en til að halda henni á flugi. Bíllinn eyðir helmingi meira bensíni fyrsta kílómetrann en næstu tvo. Átakið er mest við að komast af stað. Mér er enn í fersku minni nóttin, sem ég tók ákvörð- un mína. Fætur mínir virtust blýþungir, og ég gat varla hreyft þá. En þegar ég tók fyrstu skrefin i þá átt að hlýðnast vilja Guðs með líf mitt, kom hann mér til hjálpar og veitti mér styrk til að lifa honum. Fyrsta skrefið er ekki létt, en það er upphafið að dá- samlegu lífi. t Móðir, tengdamóðir og systir okkar ÓLÖF JAKOBSSON skáldkona frá Smiðjuhóli, sem andaðist á Landsspitalanum að morgni 4. júlí s.l. verður jarðsungin í Fossvogskrikju miðvikudaginn 8. júlí klukkan 3 e.h. Denna, Steingerður og John R. Ellingston, Jórunn Jónsdóttir, Þorsteinn Sveinsson og fjölskylda. t Þökkum immilega samúð og vinarhuig við amdlát og jarð- arför mainmsirus míns, föður, tengdaföður og afa, Jakobs Sigurðssonar frá Hömrum. Affalbjörg Valentínusdóttir, böm, tengdaböm og barna- böm. t t Þökkum hjartamlega sýnda Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar. samúð við fráfall og jarðarför RANNVEIG SIGURÐSSON, Ágústar Jóhanns Kambsvegi 5, Alexanderssonar. er lézt þann 28. júni, verður jarðsett frá Dómkirkjunni í dag ld 3 eh. Kristín Guffmundsdóttir, dætur og tengdasynir. Valdimar Jónsson og synir. Þorsteinn frá Bæ — f DAG verður jarðsun'ginn frá Hotfsóskirkju Þorsteinn Stefáns son, fisikimatsmaður á Hofsósi, sem andaðist á sjúkrahúsi Sauð árkróks 29. júní. Hann var fædd ur 24. janúar 1903 að Bæ í Sfcaga firði. Foreldrar hans, Stefán Jó- hannesson útvegsbóndi og kona hans Hólmfríður Þorsteimsdótt- ir fluttust að Bæ um aldamót og stundaðíi Stefán sjósókn þaðan þar til að hann drukknaði með póstbátnuim Þengli 7. febrúar 1939. Synir þessara hjóna voru tveir, Jóhannes og Þoristeinn, sem ólust upp á Bæ fram yfir miðjan aldur og stunduðu þaðan útgerð. Var því ævi þesaara bræðra býsna mikið samofin upp eldi og lífi Bæjarsystkinanna. Við Þorsteinn, eða Steini frá Bæ, eins og hann var oft kallað ur eftir að hann fluttist héðan, vorum jafnaldrar aðeins mánuð ur á milli ok'kar og þá vitanlega fermingarbræður, frændur og giftum okkur sama daginn, 11. desember 1926. Hér á Bæ byggðiu bræðurnir stórt hús þar sem þeir bjuggu þar til að leiðir skildu, Jóhannes fluttist til Siglufjarðar með fjöl skyldu sína en Þorsteinn og hans fjölskylda til Hofsóss, þar sem hann bjó til æviloka. Eins og gefur að skilja vorum við öll sem systkini í Bæ, og þetta breyttist ekki þó að leiðir sfcildu. Þorsteinn frá Bæ var öll um hugþekkur, jafnlyndur en þó glaðsinna og gat blandað ljúfu t Þökfcum innilega kærleiksrika samúð við andlát og útför, Jórunnar Guðmundsdóttur. Guðjón Hafliðason, bömin og aðrir aðstandendur. t Innilegar þafckir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför Guðmundar Sveinbjörnssonar, Borgamesi. Þórdis Guðmundsdóttir Hubert Ólafsson Guðrún Hubertsdóttir Óttar Gnðmundsson. Stefánsson Kveðja geð; við alla, sem hann hafði samskipti við. Hann var vel með almaður á hæð, þyfcfcvaxinn. Fram yfir miðjan aldur harðdug legur verkmaður, en þá missti hann heilsu og átti í miklu veik indastríði í mörg ár. Raunar náði hann sér aldrei, en gat þó stundað létta vinnu síðari árin, en í því starfi, fiskmati, kom. bezt í ljós samvizkusemi hans og stundvísi. Og þegar til úrslita dró hjá honum var hugurinn bundinn starfinu, að þaT væri allt í lagi og að bækur hans væru á rétt- um stað. Frá barnæsku stundaði Þor- steinn störí viðfcomandi sjávar- útvegi, og því var hugur hans mest bundinn þeim atvinnuvegi. Hann var söngmaðux góður á unga aldri og starfaði lengi sem góður liðsmaður í karlakór, eða um 30 ára s'keið. Og nú, er leiðir skilja, lítum við til baka, gömlu félaigamir, sem eftir erum og mimnumst margra ánægju- stunda. Ég er viss um að íbúar Hofsóss minnast samiskipta og samstarfs með góðum dreng, þegar Þor- steinn er horfinn þaðan. Þegar fjölskyldu Þorsteins er sleppt held ég að Bæjarfjölskyldan hafi þó mest að þakka. Við öll minnuimst sambúðar og sam- skipta þeirra hjóna og sonar þeirra, Ólafs. Okkur finnst raun ar að þarna sé horfinm fjöl- skyldumeðlimur. Eins og áður segir kvæntist Þorsteinn eftirlifandi konú sinni, Láru Ámadóttur frá Hofs ósi, 11. desember 1926. Þau eign uðust einn son, Ólaf, sem hefir verið þeim mikill styrkur í veifc indastríði hjónanna. Hefir hann alltaf haft búeetu heima hjá for eidrum þótt atvinna hafi oft ver ið stunduð fjarri heimili. Það er harmur kveðinn að þeim mæðg inum og Jóhanmesi bróður Þor- steins, en samúð og hlýhugur hefir áreiðanlega umvatfið þau frá ölluim vinum og frændfólfci. Minning Þorsteins frá Bæ verð- ur alltaf björt hjá öllum, er til hans þekktu. Við blessum minn ingu hans og vottum konu hans, syni og bróður innilega samúð. Uppeldisbróðir. Þafcka hjartamlega öll vima- hót og hlýju, sem yljuðu mér á 75 ára aifmæli mínu og gerðu mér daginm minmis- stæðam. — Liíið heil. Sigurffur Guffmundsson. Hjartamlegar þakkir til ykkar allra sem glöddu mig á 85 ára afmæli mínu 2. júlí, með gjöf- um heknsókmium og sfeeytum. Gætfiain fylgi ykfeur. Gíslína Gísladóttir, Völlum. Lokað í dag vegna jarðarfarar. BELGJAGERÐIN.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.