Morgunblaðið - 05.08.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.08.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 173. tbl. 57. árg. MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGtJST 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Diplómat myrtur? Oatag, 4. ágúst AP—NTB PA'U'LO Dliioinliisiio dies Viaisiconc- ellos, an.nair siendiráðsritari við braisEíska sen'diináðið í Hollandi, fan,nst í dag látinn í bifreið sinni á ieiiðinni milii Haaig og stnand- bæjarins Sohe.veni Gen. Lög- reiglan. segir hann hatfa látizt af Skotsári, en ekki var ljóst hvort Ihiainin Ibafuir fnaimlið sjálfsimiarð ie@a veriið miyrtuir. Bnin Ihielflur einig- ilnin veinið hainiditieikiiinin 1 saimlbaindi Við látiilð. (Brasilíska seindiráðið hefur neitað að segja nokkuð um at- burð þen.nan að svo stöddu, meðan lögreglan kannar málið. Fegurðar- drottning á flótta Nurmlberig, Veistu.r-Þýzkaiandi, 4. áigúist — AP KRISTINA Hainzalova, tvítug fegurðiardrottniiing Tékkósiláv- alk'íu árið 1969 oig þátttafcandi í Misis Universe-ikeppndmini í Baindlarikijiuiniuim í fyrra mán- uði, hefur beðitð uim hæli í Veistur-Þýzkal'amidi, að því er flóttaimálaráðiumieytið Iþar upp- lýsti í daig. Stúlkam viar á heiimleið til Tékkósióvakiu <>g 'hiafði aðieimis leyfá tál mokkurra diaga divalar í Vestur-Þýzka- lanidi. Bieiðtmi heniniar er nú til athuiguiniar hjá viðko<mamdi yf- irvöldiuim, en ljóst þykir að Hanzalova óski að fá hæli af pólitíiskuim ástæðum. Vopnasala rædd Nairobi, Kenya, 4. ágúst. NTB. UTANRÍKISRAÐHERRAR Ken- ya, Tanzaniu, Uganda og Zambiu áttu fund með sér í dag, sem stóð í þrjá klukkutíma og ræddu þeir væntanlega vopnasölu brezku stjórnarinnar til 'Suður- Afrífcu. Viðræðunum verður haldið áfram á morgun. Hér sést forsætisráðherra ísraels, frú Golda Meir, skýra hafi ákveðið að samþykkja friðartillögur Bandaríkjanna fréttamönnum frá því, að ísrælsstjóm í deilunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Friður 1 Miðausturiönd- um i sjónmáli? — formlegt jáyrði ísraela afhent — sex ráðherrar úr stjórninni — sendinefnd frá frak komin til Moskvu Wasihinigton, Jerúsalem, Tel Avív, 4. ágúst, NTB, AP. SENDIHERRA ísraels í Banda- rikjunum, Yipzak Rabin, gekk í dag á fund Josephs Sisco, að- stoðarutanríkisráðherra Banda- ríkjanna, og afhenti honum form legt svar ísraels við bandarísku friðartillögunum, þar sem ísrael- ar segjast munu fallast á þær. Var það samþykkt á ríkisstjóm- arfundi á föstudag. Um svipað leyti sagði Golda Meir, forsætisráðherra ísraels á fundi í Knesset í Jerúsalem, að fsraelsstjóm hefði fengið loforð frá Bandaríkjastjórn þess efnis, að hún skyldi ábyrgjast að ör- yffgi og tiivera fsraelsríkis væri tryggð. Sagði Golda Meir að þetta heit hefði gert ísraelum kleift að samþykka bandarísku tillöguna. Aðspurð um framtíðarstöðu Jerúsalem, sagði Golda Meir, að Jerúsalem myndi verða óskipt horg og höfuðstaður fsraels- ríkis. Hjá Sameinuðu þjóðunum sagði U Thant, framkvæmda- stjóri, að hann þættist nú loks eygja von um að samkomulag næðist í deilumálum rikjanna fyrir botni Miðjarðarhafs og hefðu verið stigin þýðingarmikil skref í þá átt síðustu daga. Með hliðsjón af þeim upplýsingum, skrifuðum og munnlegum, sem fyrir lægju, sagði U Thant að hann leyfði sér að vera bjart- Framhald á bls. 17 Kona borgar- stjóri - í Nairobi Niaimdbii, 4. áglúist. AP. MAR'GARET Kenyiatfca, dóttir forlsiata Kiemyia, Jomio Kieny- aitta, var í tavöld fcjöriiini boirig- onsitóóini '1 Naiiinoibi, höflulðlbang l'ainldeliins, iflil ifcveiggjia ána. ESr i húm fyrsta Aflriílkiuikiomiain, sem til islílkna sfcairtfla ler vafliim, Hiúm vair aðstoðiainborig.ainstj óiri á slflð asfca árö, iem ihafiuir geiglnt stairtf- 'iiniu eim isíöuistlu mlámiulðli. flVfamgainet Henyialtifca cr ógiMt, flyvnnvieinamdli kiemmisfliuikiomia og söigið möklkuið á fiimimltiugisaldini. Húm Ihaflur átt sætii í borgair- Sfljómn í 'þó inOkkiuir ár. Stjórnin sagði af sér-og þó La Paz, Bóflivíu, 4. ágúst — NTB—AP — ALiFREIDO Ovand Candia, för- sieti Bóliivíu og ríkiœtjórn hans liögðiu í dag fram Lausnarbeiðni síma og sagði forsetinn áð yfir- vofandi væri bylting hætgri sinna inn,am hersins. Æðlstu menn hersins báru aiftur á móiti eindregið til baka flullyrði'ngar forsetans og sögðlu að þær ættu ekki við nein rölk að styðjast, og neituðu að taka liausnarbeiðn in,a tifl gre.'ma. Forsetinn komst til vaflda með byltimlgu hemsliina fyiriir éri, iseim vflimslfcni sininiar i iherimulm igeriðuv Stjóainlmlálialásitamid í Bolliyiiu' (heifluir veinið inökkulð óttiryiggt uirudialntfiairilð, efitir iaið dkæriufliilðluirm tólk ialð vaixa þair tfliákutr uim. ihryigg og þeir Ihalfa lát:ð æ meira að sér kveða upp á síðkastið. Bók um Kennedy; Nixon talaði af sér — Úlfaþytur vegna ummæla hans um Charles Manson (Dtenver og Los An.geles, 3. ágúst — AP — NIXON, Bandaríkjaforseti, olli töluveirðum iilfaþyt á mánudag, er hamn gagnrýndi fjölmiðla í Bandaríkjunum fyrir að „gerta hetjur úr þeim, seim fremja glæpi.“ Nefndi forsetinn mál Charles Mansons, sem nú erfyr ir kétti í Los Angeies vegna hinna svonefndu Sharon Tate- moriða sem dæmi, og slagðl að hanm væri beiint eða óbeint seik- ur um átta m«rð. Bkki leið á lönigu þar til Ron- ald Ziegler, blaðafulltrúi forset- an,s, sagði að forsetinn „hefði óvaint sleppt orðinu meint“ í yf- irlýsingu sin,n,i. Er Nixon, sem láitið hafði uimmæL'n um Manson faflla við brottför sína friá Den- ver, Cororado kom heim til Wasihington á miánudaigskvöld, gaf hann, út yfirlýisin.gu og kvaðsti ekki hafa ætl.að að gefa til kynna að Man.son vætri sek- ur. „Öll gölgm miálsiinis’ tnalfla ekki verið lögð fram,“ sagði Nix- on,. „Hinir ákærðlu eiga að sikoð- ast sem saiklausir á þessu st 'gi miálsins." Verjendur Man,son® í Los Angelies voru hins vegar ekki lengi að grípa tækifærið vegna ummæla forsetans. Póru þeir þess á leit við dómarann, að máLnu yirði visað frá dóani vegna þeirra. Dómarinn úrskurð aðfl hin,s vegar að svo skyfldi ekki verða, en kvaðist hins veg- ar mundu lesa va.ndlega um.mæU Nixons. Ætlaði að kalla her- inn heim frá Vietnam - eftir kosningarnar 1964 - Mansfield staðfestir a5 rétt sé Was'hington, New York, 4. álgúist — AP—NTB — MIKE Mansf.eld, leiðfogi demókrata í öldungadeild Banda'ríkjaþinigs sagði í dag, að hann væri þeirnar trúar, að John F. Kennedy, fyrr- verandi fonsieti Band'aríkj- a,n,na hefði kvatt allt banda- ríislkt iheriilð flná Vflietniam á átr iiniu 1964 hefði íhoniuim iðnzt lóf ag hieiil'sa. Saigði Mainsflield 'að Kennedy hsfði tekið þessa ákvörðun um vorið 1963 og hefði ætliað að kunnigera' hama eftiiir kosningarinar haustið 1964, ef hann hefði náð end- uirkjöri til forsetaembættiis. Mamsfield sagði frétfcamönn- uim að han.n teldi að áfkvörð- um forsetans hefð'i verið tek- in iað vamdilega yfirvegiuðu ráði. Mansfiield kvaðst ekki viita, hvort Lyndon Johnison hefði verið skýrt friá fyriirætl- un Kenn,edys. Mamsifiield sagði þetfca á flumdi, sem haHimn var til að fá staðfestimgu hans á umrmæl um í bók eiftir Kenneth 0‘ Donmel, fyrrveramdi ráðgjafa Kennedys. í þeirri bók segir Donnel ennfremur að Kenn- Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.