Morgunblaðið - 05.08.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.08.1970, Blaðsíða 17
M'ORG UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1»70 17 — Grundar- f jörður Framhald af bls. 11 Presturinn okkar, séra Magnús Guðmundsson hefur unnið ötullega að þeim mál- um. Hann hefur fjölskyldu- guðsþjónustur á hverjum sunnudegi á veturna og verða unglingarniir áhugasamari og virkari fyrir vikið. Þau kveikja á kertunum, lesa pist il, annasit sönig og önnur störf meðhjálpara. Virkan þátt í góðu æskulýðsstarfi á prests frúin Áslaug Sigurbjörnsdótt •ir, sem er söngstjóri. Þessar guðsþjónustur eru yfirleitt á- gætlega sóttar og segja má að kristnihald foér und' ir Jöklti sé upp á það bezta. — Hvað viltu segja mér um félagslíf á staðnum? — Á vetuimia starfar öflug- ur hjónaklúbbur, hér er ágætt kvenfélag og ung- mennafélag og velflest árin hafa verið færð upp leikrit hérna. Þá eru reglulega kvik myndasýningar og dansleikir og aðsókn heldur góð. — Hvað með læknishjálp? — Við sækjum lækni í Stykkishólm. Hann kemur hingað að .jafnaði einu sinni í viku. Eftir að mjólkurgtöð tók til starfa í Grundarfirði er vegunum haldið opnum og skapast við það mikið öryggi; þurfum við þá ekki að óttast að læknirnin komist ekki leið ar sinnar. í neyðartilfellum geta og litlar flugvélar lent hér. Ég hafði veitt eftirtekt nýrri myndarlegri byggiingu í kauptúninu, bersýnilega verzl unarhúsnæði. Það kemur í ljós að þetta er ný verzlun, sem Emil er að taka í brúkið. Hann mun verzla þar með all ar kjöt- og matvönur en í gamla húsinu verður áfram verzlað með vefnaðarvörur, leikföng o.fl. Þetta er 200 fer metra hús, söluskáli í einum endanum, en í hinum verður verzlun, frystiklefar og geymislur. Þegar þetta er rit- að vænti ég að Emil og sonur hans, sem er meðeigandi séu byrjaðir að verzla þarna af fullum krafti. h.k. — Kennedy Framhald af bls. 1 edy hafi ákveðið að velja Johnson sem v'airia'forsetaefni siitt til að losna vÁ hann sem leiðtoga úr öldungadeildinni. Hann sagði að Kenn.edy hefði sagt: „Ég dey áneiðanle.ga ekki í em/bæitt:i, ég er aðeins 43 áira gamiall. Staða varafonseta skiptir emgu miáli. Ef ég set Lyndon Johnson í emlbætti varaiforseta get ég femgið Mike Mamsfiield í l'eiðitoga- stöðuna í öldumgadeildinni og þeim marnni giet ég treyst í bviivetma,“ hefur 0‘Donnell eftir forsetamum. Hann segir að Jofhruson hafi sætt sig illia við að gegna embætti vama- foriseta og fundizt vera fraim hjá siér gemgið og saknað þess valds, sem hann hefði haft á hendi í öldungadeildinni. O’ Donnell segir að Jöhnson hafi skellt skuldinni á Robert heit inn Kemnedy fyrir að stjarna Johnsons flór lækkandi, þar sem Robert Kennedy hafi ffljótliega orðið valdiamestur mamna fyrir utan Kennedy flor seta. Þá staðlhæfir 0‘Donnell að Johnson hafi verið mjög and vígur því að fá Hubert Humip hrey í framboð mieð sér sem varaforseta og hafi Joihnson oft lítilsvirt Humphrey, þeg- ar aðrir voru viðlstaddir. John son hafi einfaldiega ekki kært sig um neinn varafiorseta. — 25 þúsund Framhald af hls. 28 ulmlflarðlainelftMiifi, oig kvaið Óslkair taa/na emn eilniu sfumnii 'haifa saininialð ágaeti siitlt í þeasu Skynli. Hiainin sagiði enmifnamiuir, ialð yfirlieiiltlt mættii sieigija að þeiasii helgi haflðli elklki veirið venni en hvar ömnluir suimiairihelgli 'hvalð snienti ólhöpp og slys í uimlfleirðliinini, oig jiaiflnivel 'beibni en miairigair þelimta. Sýniitagt væni, að þegar ialMir legðiust á elitt uim að Ikoimia í veg fyinir öinig- þvditi í tnrruferðiiinini, væiri það kleiift. Værli það fnábnuigðið því sem igeatðist Ihjá ýmisuim niáginainna þjóðmm, þar seim hægit vaerii að sjá fynjrtflnaim mieð tölflræðlileguim neikninigii að helgin kaemti tíil irueð að koeltla ákveðlilnm fjölda irruamms- lifa. Mótmælaaðgerðir á fjallvegi í Noregi — Náttúruverndarmenn í Noregi vilja hindra eyði- leggingu Mardalsfossa Molde, Noreigi, 4. ágúst — NTB-AP NATTÚRUVERNDARMENN í Noregi hafa gripið til þess ráðs að setjast að á fjallvegi einum, sem verið er að leggja í Jötun- Minning Framhald af bls. 19 skapniuim og s-á lengi um rekst- ur síims'töðvair í Voguna. Það, sem e.t.v. mun lenigst lifa í minninigu minrui um Svein, er hin óbilandi bjartsýni hans og létta lund, sem oft létti álhyggj- um af öðrum og gaf -þeitm styrk. Þessir skapgerðarei'gmleikar hans komu sér vel síðustu árin, seim hann lifði, ér harun var orð- inin blindur og þurflti sjálfur á að'stoð annarra að halda. Naut hann þá sérstakrar uimhyggju sinnair góðu konu, Guðríðair dótt ur sinnar og Stefáms temgdason- ar síns, sem öll gerðu al'lt, sem í þeirra valdi stóð til að létta honum hina þungu byrði. Þrátt fyrir ve'kindi sín, var Sveinn andlega hnes3 þar til ör- fáum döguim fyrir andilát sitt, og verða mér minni'sstæðar síð- uistu viðræður mínar við hann, er ég átti við hann síðaista dag- inn. sem hann naut andtagra krafta sinna. Með Sveini Pálssyni er góður maður genginn, og munu þeir mar.giir, seim minnast hans með hlýhiug, þökkum og virðirugu. Þessuim fátækteigu orðum mín- um vil ég mega ljúka mieð því að tjá þakklæti mitt ti'l Sveins fyrir þá tryggð og umlhyggju, er hann hefur sýnt mér og minnm. Önnu tentgdaimióður minni, börn- um þeirra og öðrum ástviruum sendi ég mínair innilegustu sam- úðarkveðjur. Einar H. Pálsson. heimafjöllum, til þess að hindra eyðileggingu hæstu fossa Evrópu, Mardalsfossanna. Fossamir eru tveir og eru samtals 6ð5 metra háir. Lögreglan hefur tvivegis sett náttúruver'ndarmönniun úr- slitakosti um að verða í brott, en því hafa þeir ekki sinnt, og lög- reglan ekki aðhafzt frekar. Á mániuidiagsmiongun Höfðu um 300 miainmis komið sér fyrir á veg- iiniuim til iþess að hindra fnekari framikvæmdir við virkjun, siam mynidi talka allt vatn af fossun- um. Aðeiirus UO iögragluimen'n frá Rauimia og Nessiet voru til stáðar. Fólkið rák miður staura og htakkjiaði sig við björg og kvaðst hvengi mumidu fara þrátt fyrir ásikonamiir lögregluinmar. í diag, Iþriðjuidag, veitti löig- naglam andlstæiðiniguim fram- kvæmidanna enin únsiitafnest til þeisis að (hiaifla siig á brott, en því var eikki sirmit fnemur en fyrri diagimm.. Um 100 manjns eru nú afltir á veigimum og var humigur flarið að steðja að þeiim, umz fliuig- vél l'enti á vatmi þamnia s'kammt frá í daig og flutti þeim vistir. Si'gmuinid Kvalöey, eimn fyrir- svarsmiamnia miótmiætemidia, siaigði í daig, að mótmiælumum yrði hald- ilð áfnam fram í rauiðam diauðann. Raflmagmisrveiitunruar söigðu hims vegar í dag, að þær myndu nieyð- aisit til alð sagijia upp 40 vega- vininiuimöninium ef mótmœlaað- gerðuinium linmti ekki immiain Skammis. Lögnagian hefur niú sinúið sér til dcimismiálanáðuineytisims í Osló varðainidi hvensu flana sikuili með mál þetta. Talsmiaðuir dóms- miálanáðuinieytisins sagði í gær, að ráðumieytilð mynidá iniraam fárra diaga ákveða hvenniig löigreglan ákuli beita sér gegm móitmælend- um. Á mjeð’am sdtur allt við hið saimia á hiwum umdeilda vegi. Friður Framhald af bls. 1 sýnn á að nú væri að miða í rétta átt. U Thant hafði átt fundi með Rogers, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, og sömuleiðis hafa far ið'fram viðræður milli Rogers og Gunnars Jarrings, sáttasemjara SÞ í deilumálum Mið-Austur- landa. JÁKVÆÐ AFSTAÐA BANDARÍKJANNA ER ÍSRAELUM STYRKUR Goida Meir vitnaði til orða Nixons, B and arík j af orseta, ný- iega, þar sem hann aaigði að Bainidarflkjamönnum væri um- fram að valdajafnvægið í Mið- Austuirlöndum raskaðist ekki, •sérstaiklega með tilliti til vax- andi umisivifa Sovétríikjiammia í þessuim heimshluita. Hún kvaðst haifa ástæðu til að ætla að já- kvæð afstaða Bandairíkja stj órn- ar mynidi verða ísraelum styrik- uir. Við ræðu frú Goldu Meir voru fjamstaddir ráðherrar Gaaiflokks ins, en þeir samþykktu á fumdi í mongum að slíta stjómarsam- starfi, og hatfði verið búizt við þeirri niður-stöðu, efltir undir- tektir þeirra við friðartil'lögum Banidarfkjamianmia fyrir helgina. Golda Meir vísaði þeiirri hug- mynd á bug, að margir af arab- ísku flóttamönnumium myndu snúa aftur til ísrael, ef hertefcnu svæðumium yrði skilað, svo sem ráð er fyrir gert í tillögunum, en hún hót þvi að ísraelsstjórn myndi legigja sig allla firam um að binda endi á styrrjaldarástamd það, sem rfkt hefði fyrir botni Miðjairðarhafs. Hún sagði að ó- hugsandi væri annað en friðar- sammimigar 'kæmust í torimg nema með beinum samnimgaviðræðum en saigði að ísraelair myndu sætta sig við óbeinar viðræður eins og nú væri málum háttað. Hún sagði að fsraelar féllust á vopnah-lé á öllum vígstöðvum, en min.nti á, að ekiki væri nóg að ísraelar og sum Arábarfki samþykkitu frið- 'airtill'öguirmiar, ef skærul'iðar Palestínu-Araba mynidu halda áfram uppt'eíknum hætti. SENDINEFND FRÁ ÍRAK KOMIN TIL MOSKVU Sendinefnd háttsettra embætt ismanna frá írak kom t'il Moskvu í dag til viðmæðna vi'ð sovézku stjócnina.. Verður þar fjallað um vopnalhléstillögU'na. ÁP-frébta- stofan segir að sovézíkir ráða menn séu mjög gramir vegna neitunar írabsstjórnar að standa við hlið Egypta og faMas't á bandarísku tillöguna. Er gert ráð fyrir að reynt verði að neyða írönsku -leiðtogan.a til að ganga að henni, en eriig'n opin- ber tilikynninig hefur þó verið gefin út þessa efnis. Fyrr í kvöld hafði þjóðarleið- togi Líbýu, Moamimer A1 Khadd afi smúið he'm til Tripoli, efltir að hafa rætt við íranska leið- toga og reynt að miðla málum milli þeirra og Egypta. Bersýn-i legt er að það hefur mistek- izt með öllu. Á ferð sinmi kom Khabdafi við í Kairó, Bagdad og Damaskus. EGYPTAR, SÚDANIR OG LÍBYUMENN Á FUND Á morguin, mdlðiviikud'ag, mumu leiðtoigiar Egyptalamids, Súdams oig Libyu, en þeir haifla allir fall- izt á bainidarískiu friðartillöguna ásiamt mueð Jórd'önum, hittast í Kaíró að því er áreiðanl. heim- ildir höfðu fyrir saitt í kvöld. Er talið að þeir muni ræða sérstak- taga irunibyrðis samskipti Araba og freilsta þess að jafna þanm ágreimiinig, sem upp hefur risið. Þá verður eimndig gert út um hvort af Trípóli-fu'ndinum verð- ur, en þar áttu að hittast varnarmála- og uitanríkisráðherr- ar Arabalainidanina. ■ Utan úr heimi Framhald af bls. 15 afia s&nin við land'amiærin í 60 berflyllki tininiain tvaggijia vilkna, að dómli siérfræðliinlga. ÁÆTLANIR SOVÉTMANNA Mleð þesisar uipplýrfnigar aið baklhjiairli vara suimiilr isérflnæð- inigar við þeáirri áköðuin ým- fasa, að Sovétimiemln miuinli umd- ár enigum kriinigiumistæðlum yf- úirveiga aininiað hvoht „fyrlir- bylgigj'alnidi áráis“ (tfil þess að eýðitagigjá hiiin vaxiainidi kjiarn- oirlkuiver Kíiniveirja 'ellégiar um- flanigsimieiiri iininráis í átt €1 ■Píekilnig, ekkii mieð það fyrlir aiutguim að hermiemia ianidið, • heldiur til þass áð fcomia Vin- veittami stjóirin á laggimniar í landdinlu. Áw 'þeas áð vtiljia útilokia þaniniain miöguleika mieð öllu, eflast fleistliir vastræmliir sór- flræðimigair um þaið, slikt miuinidi ékki geraSt miemia á uindan kæimli mikil ögruin. Rúissar gelta vissutaga eyði- iagt kjiarmior'kuistöðvar Kín- verj-a, en sémflræðiinlgainnlir segjia að mieð þvi vaeru þeir áðeinls að slá hlinlu óulmiflýjiam- iðga á flrestj, áuk þesis sem slíkt miuindi skaipa gífluirleigt, lalmianinlt hatuir á Sovétrikjuin.- uim í Kímia, sem fynr öða ®íð- ar verði öfiulgt stórveldli. Þá ar lögð 'áharzla á það, a'ð sov- éztoir herstböflðimigj'ar haifli elkkd gieymt bvanmiig fóir fyrliir herj.um Niaipóleoinis og Hlittars í Sovétríifcj'uinium, er þair voru fcominlir ómaivegu iwn í lalndið og lanigsóitt oirðið um ailla að- drættL ELDFLAUGAR KÍNA Sérflræðlinigar telja ialim.eninit áð Kúruverjiar mluinii áðuir eu lanlgt um lilðluir reyinla fyrsta fluigskeyti sitt, isem hæigt varðli aið dkjóta heimöálfla í imlilli. Er búizlt við að s'líkar eldflaiuigar þeliinria imiuinli draga um l'O.OOð kim. Hiug'Sanleigt er, áð kíniveirBkir vísliimdlamienm. Æaiti þá lieið, að bælta þriðjia þmepúniu vtið þá tvelglgjia þirepa eldflauig, sem þagar er fyrir henidi. Eldflaiuigasérfiræðinigar teljia þó, áð tvö til þrjú ár muiníi líða flrá fjnrstu tilrauinlum þar ti‘l Kílniverjiar haifli á að 'slkipa þeim fjölda lanigdræigina eld- ■flaiuiginia, siem um væmi talandi, og <að þassii stoeyti verði fram- ur fnuimistæð að igarð. Til þeiss að bafla á .að 'slkiipa wæguim vanijulaguim vopnia- búinlaði flriamtaiða Kiwverjar mikið rniagn slílkria vopraa jiaflnlhliða eldfiaulga- og kj'arni- orkiuisprianlgjuiáiætlumiuim siúniuim. Framlaiða þéiir mú imfilli 300 oig 400 MIG-1'9 orir'usti'uifliuigvél- ar á áni, iauik sávaxiandi fj'ölda Skrliðdnelka og fallbyssa. ÞJÁLFUN Eftir aið hialfa vamrækit þj'álf- uin hensiinis á >uinidainiganignlum ánuim vegma mauiðsynjiar þess að halda flramleiðsluigrieiinium, sfcóiuim og ríkisfbákinli ganig- ainidi á miaðan mianinlimigarbyllt- ánigin Stóð, «r flastahar ianidls- öins mú laftur Æullskiipaður og tdkiið heflur vanið tlil vilð rnlikla þjálfln hanls. Eru her- æfliinigair baldwar mijöig oft víðls vegar uim larudið. Þá seigja sérflriæiðLnigar, að Kínverjiair hatfi nýlaga komiilð upp miýnrii herstjórmiarstöið í Wulhan., sulrunain PekLnlg, og eigi stöð þesisli alð saimræimia allar varniainaðgarðir í iandliiruu í 'því ti'lviki ialð ánmirtáis yrðlí gerð. t Eiginmaður minm og flaðdr okik'a r, Bjarni M. Jónsson, fyrrverandi námsstjóri, andaðist 1. ágúst. Anna Jónsdóttir, Guðmundur Bjarnason, Einar Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.