Morgunblaðið - 05.08.1970, Blaðsíða 24
24
MORGUNB'LAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 5. ÁGÚST 1970
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Keyndu að sjá, hvað þú ert að gera, áður en þú hrekkur.
Nautið, 20. apríi — 20. maí.
Allt, sem þú segir verður misskilið, eða sundurlaust, svo að það
gerir ekki gagnið sitt.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni.
Það er eðlilegt, að þú sért úákveðinn i dag. Farðu rólega.
Krabbinn, 21. júní — 22. júli.
Það eru alls konar dulbúnar Grýlur á vappi kringum þig i dag.
Haltu i það, sem þú þekkir og treystir.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Ræddu við lækninn, ef heilsan er að gera út af við þig.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Þú ættir að vera hógvær og starfsamur.
Vogin, 23. september — 22. október.
Samningar eru óraunverulegir, og sama er að segja um smáatriði,
sem tímafrekt er að kanna.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Taktu ekki á þig mjög þung störf, eða samninga. Hvildu andann.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Það er eðlilegt í dag, að fólk sé ruglað.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Þig langar til að ljúka vikunni í dag — en það borgar sig ekki.
Bíddu og njóttu fristundanna á einfaldan hátt.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Misskilningur er skammt undan. Slagorðin eru allsráðandi.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz.
Þú ert fijótfær á svona dögum.
hann gekk lengra en hann hefði
átt að gera?
Delores hikaði lengi, og nógu
lengi til að gefa Giliespie srvarið,
sem hann þurfbi. -— Ég áttaði mig
bara ekki almennilega á þessu
þá, sagði hún loksins.
Gillespie slappaði af sem
snöggvasf. — Gott og vel, Del-
ores, sagði hann. — Þetta var
auðvitað ran.gt af manninum, og
við tökum hann fastan. Við get-
um kært hann fyrir fífliun og
það er meira en nóg. Hvað get-
urðu nú sag't mér um hamn?
Nú vildi Purdy ekki þegja
lengur. — Þér þekkið hann full-
vel, hrökk upp úr honum. —
Þessvegna vildi ég tala við yrð-
ur sjálfan. Það er þessi nætur-
vörður, sem þér hafið og þykist
vera að vernda kvenfólkið. Ég
veit líka, hvað hann heitir —
Sam Wood.
Þegar Gillespie var orðinn
ein.n aftur, greip hann símann og
skipaði: — Sendið hann Virgil
hángað inn.
— V.rgil er ekki hénna, sagði
Pete.
— Hvair í andskotanum er hann
þá? Ég hélt hann væri að hlusta
í innanhússím ann.
— Já, það var hann líka. En
rétt um leið og samtalinu var lok
ið, sagði hann eitthvað í þá átt,
að hann hef ði verið mesti heimsk
ingi landsinis, og þaut svo burt.
— Var það allt og sumt?
— Já, að öðru leyti en því,
að ha-nn ta-laði sem snöggva.st í
símann á leiðinni út. Þetta var
nú smáilygi, en Pete fannst hún
ekki geta skipt málii, heldur var
hún góðverk. Um leið og Tihbs
fór út, hafði hamn dokað við, rótt
til að hvísla að Pete: — Segðu
Sam, að hann skuli engar áhyggj
ur hafa. Pete þurfti ekki nemia
sekúndubrot til að ákveða að
segjia ekki Giiiespie frá þessu.
Það gæti verið heppilegt.
Fomlegi bíl-Li nn, sem J-ess við-
gerðarmaður hafði léð Tibbs,
haifði verið gerður með nægilegu
en ekki ofmiklu vélarafli, og
þessvegma erfiðiað-i hann talisvert,
er hann fetaði s g upp hlykkj-
ótta veginn að húsi Endieotts.
Þlegar hann v,ar kominn upp,
sýndi vatnskassinm þess öll
merki, að honum hefði ver-ið nóg
boð’ið. T.iibbs lagð-i bílnuim á litla
istæðinu við húsið, setti hiemilimn
vei fastan og brölti út. Andar-
•taki seinna hrimgdi hann bjöll-
unni.
ar tafarlaust. — Kamið þér inn,
hr. Tibbs sagði hamn. Hann var
kurteis ám þess þó að vera neitt
innilegur. Hann fór á undan inn
í fínu dagstofuna, settist niiðiur
og benti gesitánum til sætis. —
Hvað vilduð þér tai'a um við
mig? isaigðd hann.
— Ég þarf að leggja fyrir yð-
ur nokfcrar spurningar, sem ég
hefði átt að vera búimn að spyrja
fyrir löngu. Og í samibandi við
ýmdslegt, sem síðan hefur gerzt
hér í bænum, eru þær orðmar
enm meir áríðandi en áður. Þess
vegna spurðd ég, hvort ég gæitá
hitt yður tafarlaust.
— Gott og vel, sagði Endicott.
— Koméð þér með þær og ég
skal sva-ra þeim eftir beztu getu.
— Ailt í lagi, herra. Þesisa
niótt, sem Maestro Manitoli var
myrtur, skilst mér, að hann, hafi
áður verið hér uppfrá. Stiendur
það ekki heáma?
— Jú.
— Hver fór héðan fýrstur?
— Hr. Kaufmann.
— Um hvaða leyti, svona hér
um bil?
— Líklega um klukkan tíu.
Endicot hugsaði sig ofurl'ítið uim.
— Ég get ekki sagt það svona
alveg upp á hár, því að ég held
eniginn hafi haiflt gætur á þvi,
hvað kluikkunná l'eið. Yið vorum
það mikdð upptekinm við ann-að.
— Hv-er jir voru hérna um kvöld
ið, nánar til tekið?
— Það v-ar niú hann Earico —-
það er að segja Maestro Mantöli
— dóttir hans, konan mín og éig
og svo hr. Kaufmann.
Vingil Tibbs hallaði -sér fraim
og spennti greipar. Hanm leit
fast á hinn, er hanm kom með
næstu spurmingu. — Getið þér
sagt svona nokkurn veginm, hve
nær Maestro Mantoli fór héð-
a-n?
— Klukkan -eliefu táil háiftólf.
Tib-bs dokaði við 'andairtak. —
Oig þe-gar hann svo flór, hvernig
fór hann til bæjaráms?
Nú hikaði Endicott ofuráítið
með svarið. — Ég ók honum,
sagði hann lpksins.
— Voruð þið tveir einir sam-
an?
— Já, það vorum við. Þegar
við lögðum af st'að, flóru kon-
urnar að hátta.
— Þakka yður fyrir. Og hve-
nær kornuð þér svo heim -aftur?
— Um það bil kluktoutíma eft-
ir að ég lagði af stað. Ég get
ekki sagt það svo alveg upp á
um við með huganm fullan af
öðru, þetta kvöld.
— Hvar s-kiiduð þéir við
Maestro Mantoii?
Endicott viTtist orðinn óþol-
inimióðu-r. — Ég sk-ildd hann eftir
við 'gistáihúsið hans. Við höfðanm
boðið honum að halda tilhérna,
en hann afþakfcaði það, af því að
hann va-r mjög nærgætinn mað-
uir og vissi, að ef hann þæigi boð
ið, yrðuim við að flytja úir okkar
herbeTgjum hans vegna. Við höf
um eátt gestahe.rbergi, en það
hefur hún dóttir Ihanis. Þess
vegna vildi hanrn heldur vera í
hótelinu, enda þótt það sé l'angt
frá að vera fyrsta flotoks.
— Hittuð þér nokkurn mann
frá því þér skilduð við hann og
þangað til þér komuð heim?
— Endicott horfði f-aist á gest
sinn. — Hr. Tibbs, ég er elkki
vi-ss urn, að ég kunni við, hrvern-
ig þessi spurn-iing er sett fram.
Eruð þér að fara fram á að ég
sanná fjarve.ru mína? Eruð þér
að geía í skyn, -að ég hafi myrt
kænan og -góðan vin minn?
Virigi.1 Tibbs spennti greipar
enn fastar. — Hr. Endicott, ég
er efcki 'að gefa neitt í skyn.
Ég er einfaildl'ega á höttunum
eftir upplýsingum. Ef þér hafið
séð einhvern á þessum tíima, sem
þér voruð niðri í bænum, gæti
það getfið bendingu um, hver sé
sekur um þetita mor ð.
Endicott starði út um stóra
gluggainn og á útsýnáð, sem var
ma-rgar míhw til beiggja átta, aiit
að háu fjöllunum. — Gott og vel,
aifsafcið þér sagði h-ann lofcsins.
— Þér verðið -auðivitað að r-ann-
safca hvern mögul-eika til hlítar.
Nú voru þeir truflaðir, er frú
Endácott og Du-ena Mantóli
'fcomu inn í stofuna. Þeir stóðu
upp og Tibbs heilsaði þeim.
Hann tók eftir því, að stúlfcan
hafði jafn-að sig af geðshræring-
umni, augun voru þurr og það
vair einis og hún væri etoki
hrædd lengur.
Þega-r þau voru öll setzt, kom
Grace Endicott mieð spurninigu:
— Verður yður nokkuð ágemgt?
— Ég vona það, sagði Tibbs,
— einkuim þó í dag. En það er
erfitt a-ð lýsa áranigiri þegar lög-
r-e g lu r-a nns ó kn er annans vegar.
Maður getur rafcið eitt spor vik:
um saman og þá fund-ið, að það
leiðir einungis á villigötuir. Það
er aldæei hægt að ve-r-a viss, fyrr
en maður hefur í bendi ,sér lofca
sönnunina, og getur auk þess
sannað sektina, svo að ekki verði
um villlzt.
— Við kunnium öll að meta
kenn.inigar, sagði Geor-ge Endi-
cott, — rétt eins og e-r, höfum
við mestan áhuga á stað-
reynd-um. Bendir nokkuð til
þess, að haegt -sé að taka nokk-
unn fastan?
Virgiil Ti-bhs h-orfði á fingurna
á sér. — Þ-að er nú þegar búið
að taka mann fastan, en það er
bara ekki sá rétti. Það veit ég
að mánmsta kosti fyri-r víst.
— Hvers vegna er hann þá í
varðha-ldi?
Tibbs leit upp. — Af því að
Gillespie lögreglustjóri treyis-tir
ekki dómgreind minni nægilega
tál þess að sleppa honum.
— Hver er það? spurði frúin.
— Nokikur, sem við þefckjurrí?
— Já, þér þekkið hann, frú.
Það er Wood lögregluþjónn, sem
kom hingað seinast þegar ég var
hérna.
Duena Mantoli rétti snöggt
George Endicott opnaði dym
Fyrirliggjandi: 220 I., verð kr: 32.400.— 315 l„ verð kr:
37.550.— og 355 l„ 2ja dyra, verð kr: 48.850.—
Greiðsluskilmálar. — Víðgerða- og varahlutaþjónusta.
HEKLA hf.
Laugavegí 170—172 — Sími 21240.
hair. Eiins og eg sagði yður, vor
Málverk óskast
Hef verið beðinn að útvega málverk til tækifærisgjafa, hið
fyrsta. Málverkið verður að vera eftir Ásgrim Jónsson eða
Jón Stefánsson. Hátt verð í boði.
Sigurður Benediktsson,
Austurstræti 12,
sími 13715.
Fré Flórida
Seald-Sweet
appelsínusafi og
pZ grapealdinsafi
I < óblandaður ósykraður
geymist á
köldum stað
■W,<
16 og
32 oz
0. J0HNS0N & KAABER HF. J