Morgunblaðið - 05.08.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.08.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1970 Frá komu hvolpanna í gær. Eins og sjá má hefur verið tryggilega frá þeim gengið í sérstökum kössum. (Ljóam. Sv. Þonm.) 2000 minkar frá Noregi 25 ÁR FRÁ HIROSHIMA Tólklíó, 9. ágúislt. AP. í GÆR komu til landsins með sérstakri flutningjaflugvél 2000 minkahvolpair á vegum Pólar- minks h.f. Dýrin voru strax flutt Ph nom Pe-nih, Sadigom, Paría, Vientiane, 4. ágúst — NTB-AP STJÓRNARHER Kambódíu hef- ur náð að nýju héraðshöfuð- staðnum Kompong Thon í norð- urhluta landsins eftir harða bardaga síðustu dægur, að því er talsmaður hersins í Phnom Penh skýrði frá í dag. Borgin hefur mikið hernaðarlegt gildi og er í um það bil 70 km fjarlægð frá Phnom Penh. Nokkrir afkróaðir herflokkar kommúnista veita þó enn mótspyrnu, að þvi er segir í fréttum, og bardagar geisa enn í skóglendi þarna í grenndinni. Kommúnistar hafa þó enn á valdi sínu mikilvægan vegar- spotta norðaustur af Phnom Penh. AP-fréttastofan sagði frá því í dag, að herflokkar Kambódíu- stjómar hefðu fundið lík ellefu óbreyttra borgara 80 km suð- vestur af Phnom Penh og munu Víet Cong-menn hafa myrt fólk- ið, sem var vopnlaust. Corpus Christi, Texas, 4. ágúst — AP—NTB — FELLIBYLURINN Celia hélt í gær innreáð «ína í Texas frá Mexikóflóa. f borginni Corpus Christi, sem telur um 200.000 manns, fómst 4 metnn og fjöldi slasaðist af völdum stormsins. Vindhraði Celiu náði 233 km á klst. í verstu hryðjunum, og olli fellibylurinn gífurlegu tjóni í Corpus Christi og viðar á strönd Texas. Á mánudaig drukknuðu f’mim mainns við strendur Flórídaskaga en þar var mikil undiralida af vöLdum feilibylísins úti á Mexi- kóflióa. Var baðströndum á Flór ída lokað í skyndi. Eins og fyrr greindr varð gíf- urtegt tjón í Corpus Chr'sti af völdum Celia og segja sjón,ar- vottar að nær hvert einasta hús þar hafi laskazt meira eða minina. Nokkuð bar á þjófnaiði í húsarústumum. Skemmtitótar í höfninni fuku á land, rafmagnslaust varð með af flugvellinum og að búi Pól- arminks að Skeggjastöðum í Mosfellssvedt. Em þar tilbúin tvö hús fyrir 700 dýr hvort. í fréttum frá Vientiane, höfuð- borg Laos, í dag sagði, að stjóm- arher Laos hefði hafið sókn inn í norðurhluta landsins til að hrekja kommúnistaherflokka á brott, en þar hafa þeir verið að búa um sig síðastliðnar vikur. Ekki hefur verið látið uppskátt hversu fjölmennt lið tekur þátt í þessari sókn. Hermenn komm- únista hafa gert stjómarher- mönnum ýmsar skráveifur frá þfessum stöðum. Semdkmaðiur Pathet Lao-hreyf- inigiariinmiar afhíembi í gær Souv- anmia Phouima, fursta í Laios, orð- senidimigu frá yfinmammi hreyfimig- arinmar, Souphamiouvang. Heiim- ildir NTB-fréttastofuininiar gredmdu frá því, að stjómin mymidi ræðia þetta bréf á morg- um, miðvi'kudag. Gert er ráð fyr- ir að efnii þeisis sé svipað og fiimm liða áætlum sú, sema Pathet Lao- hreyfimigiin lagði frami þanm 6. miarz sl. Þar var krafizt frjálsra öilu og heita mátti að ailt síma sambamid rofnaði í Corpus Christi. Götur voru í dag þakt- ar gierbrotum og rusli. f fiskibænum Aransas Pass, skammt frá Corpus Ohristi, má segja að ekki stamdi siteimn yfir steini, en þar búa 7.000 manns. Bæj.airstjórinn seg.’r að „90% allra húsa eru ekki len,gur til. Sjö skip eru sokkin í höíninmi og tvo rækjubáta hefur rekið á þurrt. Þetta er verra em Carla eða Beluah,“ en með því átti bæjarstjórinn við fellibylji, sem ollu miklu tjóni á þessum sömiu Sióðtum 1961 og 1967. Ekki er enn orðið fuLUjóst hve umfamigsmikið það tjón er, sem Celia hefur vaildið í Corpius Chrlsti og nágrenmi. í einmi frétt sagði, að sjúkrahús við Arensas Pass hefði hrunið til grunna. Síðiustu fréttiir grei.ndu frá því, að Celia héldi nú áfram in,n í lamdið en greimilegt væri, að mjög væ,ri farið að draga úr vindhrað.anum. Hvolpar þessir eru frá nors'ka búimu Sandefarmen, og kornu himgað til lands frá Osló. Með dýrunum kom búistjórinn HeLgi Vigfússon., búfræðikand dat, og einnig framkvæmdasitjóri norska búsirus, sem veitir Polarmimk tækniaðstoð. Ætlunin er að láta % af dýrunum liia, og er því ékki ráðgerð skinn,asala í vet- kosnáinigia oig ættu allir flokkar rétt til framiiboða. í brýnu sló milld hersveita lcoimimúnisita og stjórnarher- mainmia Suiður-Víetniam í ósihólm- um Meikong-fljótsámis í dag og seigjmst SuiðurTVíetmaimiar hafa fellt a.m.k. 56 bermienm kemim- ÚMista, em sjálfir másistu þeir átta fiallnta oig 51 siær'ðist. Undamfarið hiefur verið tíðindiamimmia á víg- stöðvumum í Suðiur - V í etn.am en víða ammiars staðar í Imidó-Kin-a. David Bi-uee, nýskipaðwr aðal- fulltrúi Bandiaríkjamiaininia á samm inigafumd'Uim um Víetmiaim í París, ræddi í diaig við Phan Dan Lam, fulltrúa Suiðiur-Víetniaimia og sagði Bruce etftir fumidinm, að þeir hefðu sfcipzt á stooðumuim. Poseidon skotið - harður aðgang- ur rússnesks njósnatogara Kemmiedyhiöfða, 3. áigúst — AP KJARNORKUKAFBATURINN „James Madison" skaut á mánu- dag Poseidon-eldflaug úr kafi og tókst tilraunin vel. Poseidon- eldflaugin á að koma í stað Polaris-eldflauganna, sem kjam- orkukafbátar Bandaríkjanna eru nú búnir. Eftir eldflaugartsfcoitið hraðaði rúasmieskur toigari, hlaftiinm raf- eindiatæfcjum og alls kynis útbún- aðá, sér að skotsitaðmuim og reyndi alð ná í hluta úr plasitbimmu, siem flugsfceytið fór í geigmum við sikiotiið. í flýtinuim við að reyma að niá plasithimmuhlutumum var rúsismeski „t»garimm“ því nœr lemitiur í áreikistri við bamdiarískt sfeip, sem fylgdist mieð sfcotinu. Áhöfn bainidtarísikia stoipsimis og bandarístos tuirndiunspillis niáðu öllu plastimu á uinidam Rússumum, sem niotuðu met og króka í ár- anigursLausum tilnaumum siímium. Eftir hinia miisiheppnjuðu tilraun 9ína sigldi „togarinm" sem beitir Laptev, á brott. Þessi siami ,.tog- ari“ varð til þesis að fresta varð stooti Foseidiom-eldífLaiuigar 24. júlí sl. Hefur hanin haldiið si,g urndan Kenniedyhöf'ðia æ síiðain og aug- ljóslaga baðið eftir tniæstu til- raiun. Poseidion-eldflauigin á að geta flutt 10 kjamorkiusiprengjur sam- tímiis. UM þessar mundir eru 25 ár lið- in frá því að kjamorkusprengj- um var varpað á japönsku borg- irnar Hiroshima og Nagasaki í lok heimsstyrjaldarinnar síðari. í tilefni þessa er komin til Bandaríkjanna sendinefnd sex Japana frá þessum tveimur borg um. Á fundi með fréttamönnum í aðalstöðvuim Sameiniuðu þjóð- amma í gær, miánudag, saigði pró- flessor Miyao Ohara, sem missti foreldra sína í árásinmi á Hiro- ghima, að hamm bæri í brjósti hatur í gairð Bandaríkjamamm,a fyrir að hafa beitt kjarnorku- sprenigju,nmi. Dr. Takoo MatsUmoto, sem lifði af sprenigimiguna sagði að Banidairíkin hefðu ekki þurft að varpa kjiarniortouisprenigjum á Hirosihima og Naigasatoi vegna þess að „Japain hefði verið reiðu búið að gofast upp.“ Flestir Japainamna í sendinefnd irnrni voru eklki í bongunuim er spren.gjurnar félilu á þær, en dr. Miateutmiato var í Hórioghiima oig umigfrú Ueda Katsuie í Nagasaki. Þau lifðu ámásina af vegna þess að þau voru bæði innan dyra. Dr. Matsumoto sagði að 210, 000 <m,aminis befðu farizt í ár>ás- inini á Hiroshima 6. ágúst 1945 o,g næstu mánuði á eiftir og 74,000 í árásinini á Na.gasalki þrem uir dögum síðar, og miánuðina á eftir. Kvað hanm 225 manns hafa látizt að meðaltali á hverju ári síðan af völdum kjarmorku - sprenigjanma. Hann er sjálifur 82 ára gamall, og ber ör eftir geisl- Nevús, V-Iiilnd'íuim, Vaincouveæ oig Kainiada 4. ágúst. — AP. Á SUNNUDAG hvolfdi ferju á leiðiruii milli eyjanna St. Kitts og Nevis í Karíbahafi. Var ferj- an ofhlaðin fólki, og voru meira en 200 manns um borð. Um 125 manns fórnst í slysi þessu. — Sama dag varð harður Arekstur milli sovézks fiutningaskips og ferjunnar „Queen of Victoria" við Vancouver með þeim afleið- ingum að þrír fórust og átta slös- uðust. Taisimiaðiuir yfirvalda á Nevis í V-lndíiuim saigiði iað ferjiam „Chrfisiteinia" hefðli .siolkikið á fiimim miíiniúftluim etftir aið hieninii (hvoltfdi á sutnmiuidag. Vair húin á Laiið fré Biaggtiarme, hötfuiðfooing eyjiarfmimair Slt. Kitts til baejiariiinis Ohaarles- town á .Niaviis, uim 16 tom leilð. Flastiir þeliinna, aeim voriu uim boríð, vonu íbúar eyjiainima tveiggjia. Á gummiudaiggtovöld sögðu yfliir- völd aið 88 manmis heifðii vemið bjiamgalð, 39 lík hietfðu fuindizt og 'a. m. k. 7'5—90 væmi saltoniað. ÞyrLuir bandiarístou stnamidgiæzl- urnmiar fótou þáltt í leiitimmli, en sjóhimin á þassiuim islóðuim er tonök uir iatf háltoörlulm og voml’ítið taliið alð fleirf tfimin/ist á lífli. Eerjiam átiti aið geltia flutt eiiltit- hwafð finmiain v'ilð tvö huindmulð miamins, etn yfóirvöld hafa vilðlur- kemmt að uim bomð harfii verið fleiLri. Slysiið mnium hiatfa oirðiið þammlig, aíð ferjiam tiók fyrst að hallast á aiðina hliðima, HLuipu þá allfflr semn vettlinigi gátiu valdáið yfir á hiina hliiðliinia, em vtíð þialð valt ferjam ytBir og siökfc á ör- Stoömimiuim tímia elimis og fynr get- ur, Knatfizt hetflur verfð opiinfoiarr- air manmigótoniar á slydi þegsu, eánk uim a@ því ©r tekiuir til flairjþeiga- f jöldalnls rnirn foorð. Á summiudag gerlðfet þaið víð Vancouver í Kamiada iaið sovézltoa Á miániudagskvöld var sýnd í sjómvarpi í Bandarítojumium 16 míniútna kvitomynd, sem japamek ir kvitomyndatökumenm tóku í borgunium tvéimur eftir árásirm- a.r. Var þetta í fyrsta sinm, seim myndir þessar voru sýndar opim- berLega, þair eð þær voru um árabil herniaðarleyndairmál. Sl. laugardaig héldu tvemn sam- tök gegn kjarnorkuvopnum fumd í Tókíó og kröfðust þess að heims bann ynði sett gegn vopnum á borð við þau, sem niotuð voru á Hiroshima og Nagasaki. Þá hófst einnig í Tókió 16. 'heimisnáðstefnan gegn kjarnonku- vopnum á s*n æ-ruim Japanska ráðs ins gegn kjarnorkuvopnum. Um 10.000 japaniSkir og eirlendir ful’l- trúar voru sagðir sækja ráðstefn- una, som í fyrstu ©r haldin í Tókíó, en á miðvikudaig verður ráðstefniain fLutt til Hiroshima og á laajjgardag til Nagasaki. Jap- amiSka ráðið gegn kjarniorkuvopn- um (Gensuikyo), sem gengst fyr- ir ráðstetfnu þessari, er nátengt j ap amska kommúnist afLokknum. Bandaríska vi'kuritið „Time“, sem út kom á sunnudag, sagði í grein að notkum kjarnorku- sprengja í Japan í styrjaldarlok „befðu verið mistök.“ Segir vikuiritið, að uim aðrar leiðir ihafi verið að ræða til þess að fcoma Jaipönum á kné án þess að slíkur gífuirlegur fjöldi 6- foneyttria borigiama foiði bairaa, í greininmi er því einrnlg haildið fram, að beitimg kjarmorku- sprengjanna hatfi stuðlað að þvi að kal'da stríðið hrauzt út eftir styrjöldina. flutnónigaSkiipið Serigey Yesiintein, 14,700 smélesta fluitiniiinigaskip með 44 miammia álhöfin, sigidi á ferjumia „Quieem of Vdctioriia“ som flultti 6i2l6 fairtþaga oig 50 miaininia áhöfln, Þrír flómuist og átta miaminis saerðiuist í islysii þessu. Kainiadískur haiflnisöiguimiaðluir var uim borð í himiu sovéztoa Stoipi. Sltiefnii sovéztoa skápsinis toom á mflðja síðu femjiunmiar og toom stórt gat á hiamla. SovézJtoa iskLpið StoemimdLat eiininiig, en þó ektoi mieíima em svo, að búizit vair við að foað igæti Lestað fairim tiil Jaip- amis eftir minmlihiáttar vilðgerðir í Kamlada, Raininisókin á slysii þesisu ar hatf- Ln. — Mývatn Framhald af bls. 2 Mývaltnii talíiinin lélagur, það sam atf er þessiu sumri. Mý var líltflð álbenanidii á mamn- sókmiairitímiamuim, emd'a veðluirtskil- yrði óhieinltiuig, og biitmyið flnæiga lét vairla gjá sig, þótt tailstvert væmi atf lirtfuim þeisis oig púpuim í botinli Laxiár. Þótt 'alðalnaininisókmiuinium aé miú lokiiið a)ð simmli, var'ðuir neynt að fylgj'aslt mieð bneytimigum á ásitaindli lilfislimis í vötniumiuim flriam á hauisltlið, og haifla miokkirflr menm verið flenignflr til alð taltoa vtitouleg svifsýnli í þeim í suimar. Neflnidar manmisókmlir ber eiin- umigliis að sfcoða sem uiradlirbúnliinig mlifclu víðtæftoani og niákvæmiani mainirusótonla, seim nú hiefiuir vemið ákrveðið að flriamlbvæmia á vaitrua- toenfi Mývatms og Laxáir, vegmia dPyrliirhiuigalðnar mýyiii'kjiuiniar í Laxá við Bmúiar. Þær mammisóltoniir mtumiu vairia í möng ár, áöuir ©n endiain- legar mliðuinstöðuir lliggjia fyrlir. (Fnéttatfflkymmiing). ur. Kambódíuher náði Kompong Thon Sókn gegn kommúnistum hafin í norðurhéruðum Fellibylur veld- ur miklu tjóni — við strendur Texas — vindhrað- inn allt að 233 km á klst. um. Ofhlaðin ferja sökk á 5 mín. — Að minnsta kosti 125 fórust á Karíbahafi — Einnig ferjuslys í Kanada

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.