Morgunblaðið - 05.08.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.08.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1S70 7 ÍSLANDSÁSTIN UPPRUNNIN í Thoimas F. Mahon-ey, frá Scitiuatx: I Massachusetts í Ban dar íkj u nuon, sem eor ka- þólskur prestiur i sjóhernum á KieflarvíkurfluigvelJi, leit inn um daginn í smáspjall. Hafði ha.nn m..a. þetta að segja. — Ég hef verið hérna i átta máiunði, og líkar vel við landið. Það er ákaflega gaman að vera hérna, landið stórbrotið, náttúr an sérkenniljeg. Það sagði mér írskur prestur, vinur minn, sem ifeom hdngað í heimsókn til m.ín, að landið væri á margain háitt atfar líkt írliandi. Kaninstki hafa margir írsku þrælarnir kunmað .lífinu hérna vel fyrir þær sa-k- ir. — Því ber ekki að n-eita, að sjálfur er ég írskur, eða stf iræku bergi brotinn. og þá kann það líka að vera, að íslands- ást rrún eigi uppruna sinn i tþví. — Mér þykir ekki sízt væn- legt að vera hér vegna þess, að ég er svo matvamdur, verandi alimn á ferskfisknum heirna við sjávansáðuna. Það þarf miilk- ið ta að ég leggi mér tiilmunns meira en dags gamla fæðu. Kannski gierist það, ef ég fæ helmings afslátt, öðru visi eklki. Gen.g heldiur út. — Ég hef amðvitað lika gam- atn af því að fiska. Ég sfcrapp upp í Svínaidail um daginin, og féklk fimm fiska, nokikuð væna fyrir hádegið. Það voru nokkrir íslendimgar að fiisfca við hliðina á mér, og okkur, við vorum fleiri, en þeir urðu ekki varir. Skrítið. Fiskurinm hlýtur að hafa verið að aiumkv- azt yfir ferðalan'gimm — Ég hef ánœgjiu af því að lifa eins og fólkið í hverju iandi, eftir þvi, sem mér er unnt. Binn vinur minn., sem fór í Naustið, vildi endii'ega fá há- karl, og fókk, við prýðilegar undirtektir. Þetta gæti ég ekiki. Hanm er ekki ferskur. Þjón- armir á veitin.gaihúsinu sögðu vini mínum, að hann væri fyrsti FaiSir Mahoney. útlemdinigurinm, sem hefði hæit þessum rétti. — Ég reyni, eftir föngum að fýlgjast með því, sem er að ger ast hér, og taka þátit i því. Ég missti til dæmis af fáu á Lisita- hátíðinni. Hiusíaði bæði á klass- ik og Led Zeppelin, horfði á Baiiett og brúðuleikihús. Það var gtosilegur tími. En fólkið suður írá, á Keflavikurflugvelli það veit ekki um helminginm ÍRANUM af þvi, sem er að gerast. Ég álit, að það myndi eftir því, sem reglurnar leyfa, taka þátt í fleiru, ef það vissi, að þessir atburðir eru að gerast. Það vissu t.d. fæstir um Lista- hátíðina. Það er nú svo. — Noklkuð fleirai sem þér , hafið séð hérna? — Ég fór um dagimn og sá KvöJdvökuna hjá Kristínu Magnús G'Uðbjartisdóttur og Ævari Kvaran í Gla.umbæ. Ég hatfði mikla ánægju af þessu. Þetta er sýning, sem tefcur ná- / tægt því tvo klukikutima. Það I eru hljóðfæraleikarar og \ sönigvarar („Þrír undir einum / haititi"), sem syngja og leilka l þjóðlög barna, og það er gam- l an að því. Ég hetf ekki mikið / vit á því, en ég hef til dœmis I þó ndkkuð atf þjóðlögum í gíuðsþjónustunum hjá mér suð- ur frá, og ég ga.t ekki betur heyrt, en að þetta væri gott. „Kvöldvaka" ér það eina, sem erlendur maður getur feng ið nasasjón af í íslenzíkum bók- mienntum eða menmingu, eim hverju ailislenzku, á ferð sinmi hérma. Ég segi nasasjón og það roeima ég. Það er kanmski ekkii merkasta leiksýning i heiimi, en mér fyndist synd að horfa 1 UPP á svo miklu erfiðd á glæ kastað, og merkri tilraun, etf þetta ekki gengi hjá forráða- mönmum. Ég óska þeim a.lis góðs. Ég er búinn að preruta þetta í rmessutilkynmingarnar og dagskrána hjá mér, því að ég áiit, að fólkið mitt suður á KefiavíkurfJugvelii megi ekki fara þesisa á mis. Faðir Mahoney kveður sdð- an brosandi og heldur á vit sól arguðammia, eí ekki ber betur í veiði. , Fuglaveiðar í Vestmannaeyjum HJÓN MEÐ TVÖ BÖRN óskja eft-ir að taikia á leigiu 2—4 ihenb. íbúð í nágrenmi Lamgiholtsiskóla fná 1, sept. eða 1. okt. Tifb. siervd ist Mb'l. merkt ,4646". Uppl. í s. 12563. BROTAMALMUR Kaupi »(ian brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu SCOUT, ARG. '64 Til sölu er Scout jeppi. Bif- reiðim er ! ágiætu ásigikomu- íagii, særrvitegt útl'it, ókiædd- ur, a'ftursæti'slau's. Verð 138 þúsiumd kr. Tii| sýniis að Lauga te'ig 22, sími 36026. Vantar yður atvinnu? Við bjóðum örugga og vel launaða atvinnu fyrir: Suðumenn, plötusmiði, pipulagningamenn og vélvirkja. Matapeningar fyrir alla daga vikunnar. Útvegum rúmgott húsnæði. Skrifið eftir nánari upplýsingum til Lund’s Sveiseindrustri A/S Postbox 124 — Sandefjörd — Norge. Tlf. 64313 — 64131. Sölumaður Heiidsölufyrirtæki í Reykjavík vill ráða mann til sölu- og skrif- stofustarfa. Umsækjendur sendi í lokuðu umslagi uppl. um menntun, ald- ur, fyrri störf og hvenær þeir gætu hafið starf, til Morgunbl. fyrit 11. ágúst merkt: „Sölumaður — 5295". Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. í tiiefni af væntamlegrl þjóðhátíð í Vcstmöinníveyjum hirtum við þessa gömlu mynd aí fugla.veiðum Vestmannaeyjum. Kannski þfkkir einhver 'mcininina á mymdinmi. Spakmæli dagsins Til er tvpinn.s konar óánægja í heiiminuim, óánægja, sem knýr til átafca, og óánægja, sem leiðir til örvæntingar. Sú fyrri þröngvar til um.bóta, hin síðarTnefnda verður tfi þess, að það litla tapast, sem átt var áðuir. Sdgursældin er eina lækningin við þeirri fyrrnefndu, en það verður á esngan hátt bætt úr hinmi síðamefndu.— G. Graham. VÍSUKORN Vorsins björtu vökunætur vekja elö í hjarta mínu. Íslenzík fjöli og daledætur draga mig að brjósti sínu. Gmnnlaugur Gunnlaugsson. -Jf, ankar & x, vö mœ í fyrrad.ag tii sólarlags var ég verkamaður og vann þá íyrir spesíu og nærri hálíum dad. Svo hvíldist ég með veljþáknum. I gær var cg svo glaður, því giöggt ég boyrði saklausra barina minma hjal. í dag er ég nú komumgur með vmahóp að verði, sem vaktar mina göngu, já, næstum fótmál hvert, með lof fyir það alit, sem ég aldrei raunar gerði, em ý-nsum þóiti gagmlegt og næsta mikiiisvert. Á morgun verð ég kammski að mestu leyti gleymdur, em.mirimingarnar tíni ég í reyn.siu mimmar sjóð. Og má svo fara, að þar verði margur hiutur geymduir, sem minmi á hrunda vörðu á ferðamannsimiS sióð. Svo bý ég mig á ströndinmi cig bið þar eftir fari og byr sem greiðiir förina yfir hatfið þvert. Ég ber fram eima spurmimigu — býst ekki við svari — bátuiinm mun koima og flytja miig — em hvent —? lljörleifur Jónssen á Gílsbakka. Sparið fé og fyrirhöfn ***** og bjóðið heimilisfólkinu samt betri mat * * * * Veljið um 6 stærðir af ÁTLÁS FRYSTIK.ISTUM EÐA -SKAPUM AUK 3ja STÆRÐA SAMBYGGÐRA — KÆLI- OG FRYSTISKÁPA — . . NÝJAR ™ BETRALÍ^ þrátt fyrir enn fallegra útlit og full- komnari tækni, m.a. nýja, þynnri en betri einangrun, sem veltir stóraukið geymslurými og meiri styrk, serstakt hraðfrystihólf og hraðfrystistillingu, auk fjölmargra annarra einkennandi ATLAS kosta. ATLAS ER AFBRAGÐ SiMI 24420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAViK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.