Morgunblaðið - 05.08.1970, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1970
-=5-—25555
^^ 14444
vfflifm
BILALEIGÁ
HVERFISGÖT U 103
VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn
VW9manna-Landrover 7manna
■ ■
Okukennsln
GUDJÓN HANSSON
Sími 34716.
'FYRSTA FLOKKS FRÁ FONIX
SlMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10
Þrýstið á hnapp og gleymið svo upp-
þvottinum.
KiRK
Centri-Matic
• Tekur inn heitt eða kalt vatn
• Skolar, hitar, þvær og þurrkar
• Vönduð yzt sem innsts nylonhúðuð
utqn, úr ryðfríu stáli að innan
• Frístandandi eða til innbyggingar
• Látlaus, stílhrein, glæsileg.
JOHKS - HNVILLE
glerullareinangrunin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrunina
með álpappímum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og
jafnframt það langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M
glerull og 3" frauðplasteinangr-
un og fáið auk þess álpappir
með. Jafnvel flugfragt borgar
sig. Sendum um land allt —
Jdn Loftsson hf.
0 Sorplosun hjá Hnífsdæl-
ingum, Bolvíkingum,
Súðvíkingum og ís-
firðingum
„ísafKrði 25. júlí
Ég vona, að Velvaikandi ljái mér
rúm í dál'ki sínum til að bera til
baka skrif eftir Úl'far Másson í
dálkum Velvakanda 24. þessa
mánaðar. Hann segir, að einginn
ísfirðiriigur hafi tekið sig til við
að skrifa bréf til að ávíta Hnífe-
dæliniga og Botvíkin-ga fyrir að
steypa sorpi sínu flram af veg-
imim á svokaUaðri Óshlíð. Þetta
eru tilhæfulausar staðhæfingar;
það hefi ég gert 2svar í blaðinu
Vestfirðingi, þ.e. skrifað harðorð
ar greinar um þessi m/ál. En það
hefur Úlfari sjálfsagt ekki verið
• kunnugt um og á því ekki að
staðhæfa slíkt. Það eru ekki að-
eins þessir aðilar, sem fara þanin
ig með sorpið, heldur líka Súð-
víkingar. Þeir setja sitt sorp við
veginn á Súðavíkurhlíð. ísfirð-
ingar við veginn inn i bæinn, og
ætlar ódaunninn að kæfa ferða-
fólk. Mikið er það rétt hjá Úlfari,
að við ísfirðingar séum orðnir
þessu svo samdauna, að við tök-
um ekki eftir þessu, — ég er
sammála því. En mig langaði að-
eins til að leiðrétta það, að eng-
inn hefði skrifað um þennan
ósóma. Fyrirfram þökk fyrir
birtinguna,
Gísli A. Hjartarson,
ísafirði".
0 „Sjöundatugarmenn
við sama heygarðs-
hornið“
„Bjólfur" skrifar:
„Velvakandi sæll!
Enn eru þeir sjöundatugar-
menn við sama heygarðshomið.
í bréfi mínu 22. þ.m. tók ég
fram, að deilunni væri þar með
lokið af minni hálfu, en sé nú
fram á, að ég verði að skýra
mál mitt betur og með ljósari
dæmum, úr því að jafnvel stúdent
með ágætiseinkunn hefur ekki skil
ið mig.
0 Vond villa leiðrétt
Fyrst vil ég þó nota tækifærið
til að leiðrétta meinlega villu
gamla púkans ykkar í síðasta
bréfi. í því féll niður einn látii-
fjörlegur tölustafur og komrna,
en með því móti varð merking
setningarinnar gersamlega öfug-
snúin, eins og hér má sjá:
„Eitthvert broslegasta sjónarmið
ið, sem fram hefur komið, eir það,
að Kristur hafi í raundnni hvorki
fæðzt árið 0 né 1, heldur á ein-
hverju yfúrnáttúrlegu andartaki á
mótum árann-a 1 f. Kr. og 1. e.
Kr„ andartaki sem telst þó vera
á hvorugu árinn. . “ Vænti ég
að merkingin kamiist nú rétt til
skila.
0 NúIIárið rökfræðileg
nauðsyn
Þá vík ég mér að því að svara
spurningum „eins, sem telur 1, 2,
3“ (hér eftir kallaður stúdentinn
til hægðarauka) í bréfi harns 28.
þ.m. Hann heíur mál sitt með
því að lýsa sig samþykkan mér
um það, að í ár eru liðin 1970
ár frá fæðingu Kriists. Síðar í
bréfinu ber hann brigður á þá
niðurstöðu mína að núllárið sé
rökfræðileg nauðsyn (conditio siine
qua non) og biður um nánairi
skýringu. Ég skal fúslega gefa
honum skýringu. Þeir menn, sem
hatfna núllárinu, opinbera þannig
skilmingsleysi sitt á sjáltfu tima-
tatekerfinu. Þeir hugsa sér árið
1970 sem hrátt númer, em gera
Atvinnurekendur — Bændur
32 ára fjölskyldumaður, sem vanur er byggingavinnu, sveita-
vinnu, vélgæzlu, verkstjórn og fleiru, óskar eftir framtíðarstarfi.
Hef bílpróf.
Þeir, sem áhuga hafa, sendi nöfn sín og upplýsingar til Mbl.,
merkt: „Reglusamur — 4646" fyrir 10. þ. m.
Ný stoðu uðstoðurborgurlæknis
I sambandi við breytta skipan heilbrigðismála Reykjavíkur og
aukningu á starfi borgarlæknisembættisins er ný staða að-
stoðarborgarlæknis auglýst laus til umsóknar. Staðan veitist
frá 1. nóvember 1970, og skulu umsóknir hafa borizt undir-
rituðum fyrir 15. september 1970.
Æskilegt er —en ekki skilyrði — að umsækjendur hafi aflað
sér sérþekkingar á sviði heilsuverndar.
Launakjör eru samkvæmt samningi borgarinnar við Læknafé-
lag Reykjavíkur.
BORGARLÆKNIR.
Skriistofustúlku óskust
Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir góðri skrifstofustúlku,
sem hefur góða vélritunar- og málakunnáttu og getur starfað
sjálfstætt. Aldur. um það bil 30—40 ára.
Reglusemi áskilin. Gæti verið um hálfs dags vinnu að ræða.
Vinsamlegast sendið umsóknir til Mbl. merktar „Framtíðar-
starf — 4560" fyrir 13. ágúst.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
sér þess efcki grein, að það er að-
eins stytting fyrir 1970. árið eft-
ir Krists burð, og að þetta sýnir
Ijóslega að núlliárið er gefin for-
senda fyrir reikningi alls tíma-
talsins. Gildir þá einu, hvort þeir
sem komu þessu tímatali upphaf
lega á, hafi þekkt tölíuma 0 eður
ei. Hugsim þeirra hefur verið eitt
hvað á þessa lund: Vér miðum
tímatal vortf við fæðingarár Krists.
Árið áður köldum vér 1 f. Kr. b.
og næsta ár eftir fæðingarár Krists
nefnium vér 1 e. Kr. b. — Þannig
hafa þeir 1 upphafi skoðað mái-
ið og ekki brótið heilann um
meitt núlliár, heldur einfaldlega
taiað um faeð.imgarár Krists. NÚU-
árið sjáift er því enigin ný upp-
götvun. 0 er aðeins síðari tírna
natfn á þeesu ári, sett til hægðar-
auka og til samræmis við taina-
röð á t.d. málbandi eða hitamæli.
Mér finnst reyndar hlægilegtað
ætia hinum fornu rímtfræðimgum
þá grunmhyggni að kalla fæðing
arár Krists 1 f. Kr. b. eða 1 e. Kr.
b. Þann 25. des árið 1 f Kr er
auðrvitað 1 ár til fæðingar Krisits
Ég hélt að stúdentinum væriþað
ljóst hvernig hamn reifcnar út fæð
ingarár sjálfs sín. Ef hann verður
verður tvífcugur á þessu ári
þá er þetta einfaldur reiknimgur:
1970-4-20=1950. Ef Kristur verður
1970 ára 1970, getum við reUknað
út fæðingaráir hans: 1970-= 1970=0,
em hvorki -= 1 né -þl. Kristur er
þvi fæddur árið 0 skv. ofckar
tímaitali.
0 Stærðfræði, guðfræði,
tölfræði, sagnfræði,
rökfræði, rímfræði
eða tímatalsfræði?
Stúdentinn virðist mofckuð reilk-
andi í afstöðu sinmi til þess, hvort
Kristfur sé fæddur árið 0 eða 1
f. Kr. (!). Hamn bætir því við, að
þetta skiipti engu máli, ,,fyrsta“
árið hljóti alltaf að vera 1 e. Kr.
vegna þess að tímaitalið miðist
við fæðimgu Krisbs. Hamn miótmæl
1t því þeirri niðurstöðu mimmi, að
fæðimgarár Krists sé fyrsta árið
hérna imegim tímatfalsskiptingar-
innar. — Hér yerður stúdemtin-
um dálítið á i messumni þegar
hanm talar um „fyrsta árið“. Raun
ar er efcki um neitt „fyrsta ár“
að ræða nema í töltfræðilegum
skiLningi. Spurningin um áratug
er viðfangsefni stærðfræðinnar, en
ekfci guðfræðinnar. Bf árið 0 er
staðreymd (eims og ég hef sýnt
fram á hér að framan) þá er
talnagildi þess pósitdft á sama
háfct og bilið milli 0 og 1 á
hiitamæli. Talnagilrii fyrsta dags-
ims árið 0 er 1/365, em talmagildi
síðasta dags ársins 1 f. Kr. er
-=1/365. Á hiitamæli nær fyrsti pósd
tífi tugurinn frá 0 til 10 (út að
því stigi). Eims er þvd háttað með
áratuigima. Niðurstaða m/ín er því
enn sú sama, að áttumdi áratug-
urinm er þegar hafinm.
Stúdemtinm er býsna hreyfcinn
af sínum góðu einfcuninum og vill
fá að vita, hvað ég hef fengið í
reikningi í skóla. Ég féfcfc 9,4 á
landsprófi og tel stúdientinm emgu
hæfari I reifcnimgskúmstmmi, þótt
hamn hafí. fengið eimmi kommu
hærra Það, sem máli skiptir, er
nefnilega ekíki að fá fallegar
einkunmir heldur kumnáttam til að
nota gáfurnar.
í bréfi símu kemur stúdentdnm
mieð dæmi, sem ætliað er að sýna
fram á augljósa rakvillu míma.
Hann segir, að við getum eins tal-
að um 0. aprdl eins og árið 0,
þetta sé fyllilega sambærilegt.
Hér skjöplast honum hrapaillega.
Fyrsti dagurinn er auðvitað nr
1, en um árin gildir öðru máii,
þar sem fæðingarár Krists er
fyrsta árið, en 1 e. Kr. er anmað
árið, eimis og áður segir. Stúdent-
inn tekur dæmi af klukku. Það
hefði hann betur látið ógert.
Kluikkustundakerfið er nefnilega
al'veg það sama og árakerfið. Sól
arhringurinm byrjar ekki kl. \
heldur kl. 0. Fyrsti klukfcutím-
inn hefur allur forteiknið 0. Kl.
hálf eitt er táknað 0.30 (talna-
gildi er %). Talnagildi fyrsta áns-
ins hálfnaðis er einnig %. 0 er því
fyrsta árið.
0 Traust á réttsýni
íslenzkra menntamanna
Stúdenitinm þyrlar upp moM-
viðri vegna ummæla mimma um þá
fáu, ólánssömu menmitamerm, sem
hafa gert sig broslega í þessum
þáttum með þráhyggju sinnii um
sjöunda áratuginm. Hann lætur líita
svo út sem ég beri einhverja fyr-
irlitninigu í brjósti til mennta-
marnna almen-nt. Stúdent-inm ætti
að láta það vera að rangsnúa
sannleikanum á þennan hátt. Ég
veit ekki batu-r en ýmsir ágæt-
lega menntaðir menm hafi verið
mér sammála d þessari deilu,ein6
og sjá má af skrifum þeirra.
Aulk þess get ég bent stúd-entim-
um á það, að það er efcki að
ástæðulausu, sem ég hef beiðzt
þess af dr. Þorsteini Sæmwnds-
syni, ofckar mesta rímfræðim-gi, að
hann segi skoðun síma á mállnu.
Ég hef því fulla trú á , réttsýni
flestra menntamanna í þessari
deilu. Hitt er annað mál, að þei-r
memn eru tU, sem hafa ágætis-
eimkumn I reilknmgi, en neynast
svo óttalegir kálfar þegar út í
lífið er komið.
Stúdentinn vitnar í Almanak
þjóðvin.aféla@sins frá þvi um
aldamótin, þar sem segir, að árið
1901 sé fyrsta ár aMarinmar. Að
minmi hyggju er hér um alvar-
lega villu að ræða. AMamótum
var fagnað t.d. í Danmiörku þann
1. janúar árið 1900. Læt ég svo út-
rætt um mál þetta.
Bjólfur".
Hér með tilkynnist að undirritaður mun framvegis starfrækja
Fótaaðgerðarstofuna Bankastrœfi 11
Sími 25820
Ingveldur B. Thoroddsen.
Notið fristundirnar
Véiritunar- og
hraðritunarskóii
Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá-
gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl.
Notkun og meðferð rafmagnsvéla.
Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og inn-
ritun ! síma 21768.
Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti — 27, sími 21768.