Morgunblaðið - 05.08.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.08.1970, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1970 27 1 Heimsmet í 100 metra hlaupi kvenna jafnað RENTATE Meissner frá Austur- Þýzkalandi jaínaði heimsmetið í 100 metra hlaupi kvenna í Evr- Handknattleiks- menn þinga í Stokkhólmi í FYRRADAG hófst í Stokk- (hókni aiþjóðleg ráðstefna ag námakeið handkjnattleilksþjálfara. Enu á ráðstefnu þessari saimain- kiamnir lanidsliðsþjáltfarar ag liðs atjórar frá allutm helztu hand- 'kinattleikgþjóðunium og beira þær þaæ saman bækur sínair, auk þess sem haldnir verða fyrirlestrar og sýndar kvikmyndir. Fjóæir íslendimgar sækja ráð- stefnuna. Eru það liðsstjóri ís- lemzka lamdsliðsins, Jón Erlends- son, laindsliðáþjiáltfarinin Hilmar Björmsson, Jón Ásgeirsson, stjórn armaður í HSÍ, og Pétur Bjamia son, handikmaittleifc^þjálfari. Heims- met - í lyftingum SOVÉZKI lyftingamaðiurinn Al- exander Kidyaiev setti nýlega heimsmet í pressu í sínium þyngdanfloklki — léttJþungaviigit. Pkessaði hanin 183,5 fcg. Eldra metið átti lamdi haos Poltorait- sky og var það 182 fcg. Tottenham vann Á MÁNUDAGINN fór fram í London fcniattspyrnuleilfcur milli Tott?inlh.am Hotspiur ag Glasgdw Ranigers. Va.r þeitta einungis vin- áttuleiifcuir ag laulk horaum með sigri Tottembam, 2:0. Varu bæði mörkim sfcoruð í fyrri hálfleifc og voru þar að verki þeir Alan Gilzieam og Roiger Morgam. ópukeppni kvenna í frjálsum íþróttum, en keppt var í riðlum þeirrar keppni nú um helgina. Meissner hljóp á 11,0 sek., en þær Wymia Tyus frá Bandaríkj- unum og Chi Cheng frá Formósu hafa báðar hlaupið áður á þess- um tíma. í tfyrsta rið'liniuim sigraði lið Austur-Þýzkalands sem hlauit 84 stig, lið Bretlands varð í öðru sæti mieð 73 sftig, lið Hollands í þriðja sæti með 58, þá Frakk- larnd mieð 55 atig, Dammörk 34 stig, Finmiland 32 og Noregur 28. í öðrum riðli sigiraði Vestuir- Þýzkalamd með 74 stigum, og í öðru sæti varð Ungverjaland með 52 stig. Á Húsafellshátíðinni fór fram leikur milli liðs Borgfirðinga og „Harðjaxla“ KR, þ.e. liðs var upp á sitt bezta á árunum 1950—1960. Nokkur forföll voru í „Harðjaxlaliðinu“ og leikar svo að Börgnesingar unnu örugglega 5—3. Á myndinni sést Þórólfur Beck sækja að Borgnesingaima. Veður spillti árangri á Héraðsmóti H.S.K. en ágætur árangur náðist þó í nokkrum greinum MARGT af bezta frjálsíþrótta- fólki landsins var saman komið á Laugarvatni um helgina, en þar fór fram Héraðsmót H.S.K. Var þátttaka í mótinu mjög góð, þar sem 117 keppendur frá 17 félögum innan Skarphéðins mættu til leiks, auk gesta. Er áhugi á frjálsum' íþróttum nú mjög mikill innan H.S.K., undir stjórn hins áhugasama fram- kvæmdastjóra H.S.K., Ólafs Unn steinssonar, sem jafnframt er þjálfari sambandsins. Árangur í mótinu var nokkuð misjafn, en skilyrði til keppni voru slæm, nær stöðug rigning og þungar brautir. Keppni í einstökum greinum var mjög skemmtileg, t.d. í 100 rnetra hlaupinu, en þar sigraði Sigurður Jónsson á ágætum tíma, 11,0 sek., en Sævar Larsen og Guðmundur Jónsson hlupu báðir á 11,1 sek. f 1500 metra hlaupinu var einnig hörkukeppni, og var það ekki fyrr en á síðustu 300 metrunum sem úrslitin voru ráð in. Var árangur keppenda hinn ágætasti ef tekið er tillit til skil yrðanna. Stigahæstur einstklinga á mót inu varð Guðmundur Jónsson, Selfossi, sem hlaut 24 stig og í öðru sæti varð Ólafur Unnsteins- son, sem hlaut 21 stig. Athygli vakti á mótinu að fjögur systkini frá Selfossi urðu sigurvegarar, Guðmundur Jóns- son sigraði í langtökki, Sigurður Jónsson í 100 og 400 metra hlaup um, Sigríður Jónsdóttir í 100 metra hlaupi og hástökki kvenna og Þuríður Jónsdóttir í lang- stökki kvenna. Öll eru þau systk in í fremstu röð íslenzks íþrótta- fólks og urðu þau Guðmundur og Þuríður íslandsmeistarar í langstökki á fsiandsmótinu á dögunum. Helztu úrslit á mótinu urðu þessi: Hástökk kvenna mtr. Sigríður Jónsd. Self. 1,35 Unnur Stetfánsd. Samh. 1,35 Sigríður Skúlad. Hrunam. 1,30 Kúluvarp kvenna metr, Kristín Guðimundsd. Hvöt 9,86 Sigríður S'kúlad. Hrunam. 8,99 Hildur Hermannsd. Skeiðaim. 8,64 Kringlukast kvenna metr. Ingibjörg Sigurðard. Self. 27,18 Ásta Guðmundsd. Dagsbr. 26,09 Kristín Guðimundsd. Hvöt 25,55 Spjótkast kvenna metr. Særún Jónasd. Baldur Hvl. 26,35 Eyja Þóra Einarsd. Trausti 21,85 Ingibjörg Einarsd. Völku 21,82 KARLAR: 400 metra hlaup sek Sigurður Jónsson, Selfossi 53,0 Ágúst Guðimundss. Gnúpv. 56,2 Jón Kristjánss. Vafca, 57,2 Sigfús Jónsson ÍR 56,6 * J Island tekur þátt í knatt spyrnu OL-leikanna - stefnan var að taka þátt í slíkri keppni sagði Albert Guðmundsson ÁKVEÐIÐ er að ísland tekur þátt í knattspyrnukeppni næstu Ólympíuleika. — Tók stjórn ÍSÍ þá ákvörðun á fundi fyrir mánaðamótin að tilkynna þátttöku Islands, en undankeppnin mun hefjast í næsta mánuði. Enn er þó ekki vitað um hvenær Alþjóðasam- bandið dregur í riðla undan- keppninnar né heldur hvaða lönd ísland muni leika við, en búizt er við því að tekið verði tillit tii legu Iandanna og þau lönd sett saman í riðil, sem greiðastar samgöngur eru á milli. Monguinblaðið hatfði í gær saimlband við Albert Guð- muuidsson, formamm KSÍ, og sagði han.n að það hetfði allt af verið stefnuimiðið mieð hin- uim aiufcna undirbúningi landis liðsins að taka þátt í keppnd iþessari. Hins vegar væri sýnt að fjárfh'agsafkoinan væri mjög ótrygg. Sagði Albeirt, að vegna miiki'llar Skattpiniinigar við larudalieiki hérlendis stæðu landsleifcir sem leiknir væru hér tæpast undir fcostn aði við að senda íslenzka lið- ið út til keppni. Það bætir þó nofcfcuð úr skák, að heimild er fyrir hendi að fá enduir- gireiddan hluta af valiarleigu ef reik'niinigar sýna tap á sllífc- uim heimisóiknum. Albert sagði, að upphaflega taifcmarkið með vetraræfing- unuim hefði verið að skapa svo gofct landslið að það fengi gott orð á sig mieða'l erlendra þjóða, ag veruleguir áraniguir í þá áfct hefði nú þegar náðst. Hins vegar væri fjárhagsaf- fcoman erfiðuir þrándur í götu ti'l þess að uinmt væri að skapa þau verfcefni sem larads liðinu væru nauðsynleg til þess að ná sebtu mairtki og væri það t. d. óljóst hvað yrði um lanidsliðið og æfingar þess á næsta vefcri. Sem fyrr segir mun undam- (keppnin hetfjast í september í ár og standa til marzloka 1971. Þátttöfcuilöndunum er svo heimilt að semja uim leik- daga, en leifcið er heima og heiman. ísland tók síðaist þátt í fcnattspyrraufceppni Ólympíu- lieikanraa 1960 og var þá í riðli með Dönium ag Norð- mömnuim. Var frammistaða ís- lienzka liðsins þá stóriglæsilieg og giert var jafnitefli við Dani ytra og sigrað í leiknum við Norðmenn hér heima. Dandr sigruðu í riðlinum og urðu síðar í öðru sæti á Ólympíu- leikumum í Róm og hrepptu þar með silfurverðlaunin. Sigríður Jónsdóttir, — ein fjöl- liæfasta og efnilegasta frjáls- íþróttastúlkan á landinu. 3000 metra hlaup mín. Halldór Guðbjörnss. KR 9:15,5 Jón ;H. Sigurðsson. Bisk. 9:33,0 Garðar Guðmss. Dagsbr. 11:23,9 Kúluvarp metr. Ari Stefánsson. H.S.S. 14,33 Ólafur Unnsteinss. Hverag. 12,68 Tryggvi Sigurðsson Self. 11,78 Sveinn J. Sveinsson. Self. 10,50 Kringlukast metr. Ólafur Unnsteinss. Hverag. 36,30 Sveinn J. Sveinsson, Self. 35,32 Sigurður Sveinsson, Self. 28,65 Gestir mótsins: metr. Erlendur Valdemarsson ÍR 51,56 Jón Þ. Ólafsson ÍR 40,89 Ari Stefánsson H.S.S. 38,31 Spjótkast metr. Sigm. Henmundsson ÍR 50,00 Ólafur Unnsteinss. Hverag. 45,24 Guðmundur Jónsson, Self. 44,48 Helgi Benediktss. Merkilhv. 44,18 Guðmundur Jónsson frá Selfossi sigraði í langstökkinu með yfir- burðum og náði ágætum árangri í 100 metra hlaupinu. Þrístökk metr. Guðmundur Jónsson, Self. 13,76 Valm." Gíslason, Merkihv. 13,12 Bjarki Reynisson, Vöku 13,06 Stangarstökk metr. Róbert Maitzland Vöku 3,10 Kristj. M. Sigurjónss. Vöku 3,10 Bergþór Halldórss. Vöku, 3,10 Hástökk metr. Árni Þorsteinsson Njáli 1,70 Þröstur Guðmundsson, Self. 1,65 Pálmi Sigfússon, Ingólfi 1,65 100 m hlaup kv. sek. Sigríður Jónsdóttir, Self. 13,1 Þuriður Jónsdóttir, Self. 13,6 Unnur Stefánsd. Samh. 13,7 100 m hl. karla sek. Sigurður Jónsson, Self. 11,0 Sævar Larsen, Self. 11,1 Guðmundur Jónsson, Self. 11,1 1500 metra hl. míu. Halldór Guðbjörnss., KR 4:17,2 Sigfús Jónsson, ÍR, 4:23,5 Marteinn Sigurgeirss. Self. 4:26,4 Jón H. Sigurðsson, BiSk. 4:28,0 Jón Kristjánsson, Vöku 4:49J) Langstökk metr. Guðmundur Jónsson, Self. 6,80 Stefán Kristjánsson 6,18 Marinó Einarsson, Self. 6,02 4x100 m boðhl. kvenna sek. 1. A-sveit Selfoss 58,4 2. A-sveit Saimihygð 60,9 3. B-sveit Vöku 63,3 4x100 m boðhl karla sek. 1. A-sveit Selfoss 46,4 2. A-sveit Gnúpverja 49,3 3. B-sveit Selfoss 53,3 Stigatala félaga: Uimf. Selfoss 147 — Vaka 67 — Dagsbrún 24 — Merkihvoll 21 — iHverag. Ölf. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.