Morgunblaðið - 05.08.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.08.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST 1970 Sölubörn! Kvennablaðið HÚN er komið. Góð sölulaun. Góð sala. Komið að Kirkjuhvoli (bak við Dómkirkjuna). Frn Gngnfræðnskólanum 1 Keílnvík Ákveðið er að hafa framhaldsdeild (5. bekk) við skólann á komandi vetri, ef næg þátttaka fæst. Skólastjóri tekur á móti umsóknum og gefur uppl. í sfma 1045 kl. 10—12, 7.—15. þ. m. Fræðsluráð. Úfboð — Málun Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar, Lágmúla 9, Reykjavík, óskar eftir tilboðum í málun fjölbýlishúsanna Þórufell 2—20, Yrsufell 1—3 og Yrsufell 5—15, Reykjavík. 1 húsum þessum eru 180 íbúðir og er óskað eftir tilboðum í málun þeirra bæði að utan og innan og skal vinna verkið á tímabilinu 20. ágúst 1970 til 1. júlí 1971. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Lágmúla 9, gegn 2000.— kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri mánudaginn 17. ágúst næstkomandi klukkan 16.00. Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar. mHRGFDLDHR mnRKflfl vflflR EINSTAKT TÆKIFÆRI! DRCLEGD UTBOÐ Tilboð ðskast í að ryðhreinsa og mála stiga utan á„reykháf við Síldarverksmiðjuna á Kletti. Reykháfurinn er 70 m hár. Tilboðsfrestur er til kl. 16 mánudaginn 10. ágúst. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora, Sóleyjargötu 17. H.f. Útboð og Samningar. VEIÐIMENN. Vikulegar flugferðir Flogið frá Reykjavík alla fimmtudaga til Raufarhafnar. Sex heilir veiðidagar í fjölbreyttum og góðum laxveiðiám í Þistilfirði. Nú þegar hefur mikið af laxi veiðzt í ánum. Paradís þeim sem leita hvíldar, mikil náttúrufegurð. Notið þetta einstaka tækifæri. Kynnist landinu okkar. Verð aðeins kr. 17.000,00 pr. mann og kr. 27.000,00 ef tveir eru um stöng. Allt innifalið í verðinu (Gisting 11. fl. veiðihóteli, fæði, bílferðir og flugferðir ásamt veiðileyfum. Lágir strigaskór allar stærðir nýkomnar. PANTID STRAX Creiðsluskilmálar allt að 1 ári VEIÐIVAL Skólavörðustíg 45, símar 20485 — 21360, kl. 10—12 og 1—5. Póstsendum Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 17, Framnesvegi 2, Laugavegi 96. Nýkomið Ungbarnagallar, heilir og tvískiptir, á mjög góðu verði. Vagn og vögguteppi. Norsku ungbamanærfötin í sérflokki og sokkabuxurnar með tvíofna sólanum. Ódýrir kjólar og drengjaföt. SÆNGURGJAFIR í fjölbreyttu úrvali. BARNAFÖTIN FRÁ BANGSA. BANC^I KLAPPARSTIG ÞREYTTIR FÆTUR! Hve margir kannast ekki við viðstöðulausa verki og óþægindi i fótunum, eftir langan og erfiðan vinnudag. Heimilisfang Domus Medica, Reykjavík. Við höfum þá sérstöku ánægju að geta boðið yður Bi og Hanes sjúkrasokkabuxur, sem þúsundir erlendra kvenna hafa fengið að njóta, en eru nú í fyrsta sinn fáanlegar á íslandi. Sjúkrasokkabuxurnar eru fáanlegar í tvennum þykktum og mismunandi litum, meðal annars hvítar í skóverzl. í Domus Medica, eða með þvi að senda afklippinginn greinilega útfylltan. Gjörið svo vel að senda mér undirr. 1 par sokkabuxur eins og ég hef merkt við og sendi fullnaðargr. með ávísun, peningum eða gegn póstkröfu. □ Bi-sjúkrasokkabuxur. Litur: Amber, kr. 995,00. □ Hanes-sjúkrasokkabuxur Litur Mayfair. □ Hvítar. Litur. Kr. 840,00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.