Morgunblaðið - 05.08.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.08.1970, Blaðsíða 2
r 2 MQRGUNiBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST i»70 * Tæpl. 12 þús. erlendir Fulltrúaráðsfundur á mánudaginn — rætt um prófkjör STJÓRN fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík hefur ákveðið að efna tii al- menns fuiltrúafundar mánu- daginn 10. ágúst nk. Fundur- inn verður haldinn í Súlna- sal Hótel Sögn og hefst kl. 20.30. í fundarboði, sem þeg- ar hefur verið sent til full- trúaráðsmanna, segir, að fund urinn verði fimmtudaginn 6. ágúst nk. Hins vegar reyndist ekki unnt að halda fundinn á þessum tíma og af þeim sök- um hefur fundartíma verið breytt. f frétt frá stjórn fulltrúa- ráðsins segir, að til fundarins sé boðað til þess að taka á- kvörðun um prófkjör og setn- ingu reglna um framkvæmd þess vegna framboðs Sjálf- stæðisflokksins við næstu Al- þingiskosningar. — Að venju sendi stjórn fulltrúaráðsins út fundarboð, en í því sagði, að fundurinn yrði nk. fimmtud. En af því gat ekki orðið vegna sérstakra ástæðna. Því var horfið að þvi að hafa fundinn mánudaginn 10. ágúst kl. 20.30 í Súlnasal Hótel Sögu. Stjóm fulltrúaráðsins biðst velvirð- ingar á þeim mistökum, sem urðu við boðun á fundinn, en hvetur fulltrúaráðsmenn jafn- framt til þess að fjölmenna til fundarins á mánudag. ÞRIÐJUDAGINN 4. ágúst 1970 var gerður samningur milli ríkis- stjóma Bandaríkjanna og fslands um kaup á bandarískum land- búnaðarvörum með lánskjörum. Samninginn undirrituðu Emil Jónsson, utanríkisráðherra, og Luther I. Replogle, sendiherra Bandaríkjanna. Saimjnánigar um kaup á banda- rískum laud búmaðarvöruim hafa verið gerðir árlega við Ba-nda- ríkjastj'órn síðain 1957. í nýja saminingmuim, seim gildir til 30. jú«í 1971, er giert ráð fyrir kaup- um á hveóiti, fáðurkomi oig tóbaki. Vörur þessar eru seldar irueð sérstökuim lánisikjö'ruim Bain-daríkjiasitjómiar siamkvæmt svokölluðum PL-480 lögium. Sammiimiguriinin er að fjárhæö 1.296.000 dollarar, siem er j-afn- virði um 114 milljónia króna. Vöruikaupin em með þeim kjör- twn, að 5% greiðaist srtrax, 25% íslenzkur markaður opnarj FVRIRTÆKIÐ íslenzkur markaður opnaði verzlun sina ’ á Keflavíkurflugvelli að hluta | sl. laugardag, en sem kunn-1 ugt er, þá er markmið þess- arar verzlunar að kynna ís-' lenzkan varning og selja til I ; erlendra ferðamanna, sem leið eiga um flughöfnina. Enn «r eftir að ganga frá ýmsu í verzluninni endanlega, og enn er ekki búið að opna mat- vörudeildina. Forráðamenn , fyrirtækisins eru mjög ánægð 1 ir með fyrstu reynslu af verzl- \ uninni, og segja umferð um í hana og sölu hafa farið fram / úr sínum björtustu vonum. \ (Ljósm. Heimir Stígsson). fljótli&ga, en 70%, eru veitt að láni til lamgs tím-a. Emdiungireiðist láin- ið á 19 árum mieð jöfnum árleg- um. aÆborgiuinium og 4,5% árs- vöxtum. Lánsfé, sem feinigizt hiefur með þessum hætti, hiefur undanfarin ár verið varið til ýmissa ínm- lerndra framikvæmidia. Nok'kru af lánsfé sam/kvæmit þessum samn- iinigi verður varið til byggmgar á komitumium við Sumdaihöfn. (Frétt frá ríkiisstjómimnii) Árni Friðriksson og G.O. Sars — í samræmdum leiðangri RANNSÓKNARSKIPIÐ Ami Friðriksson lét úr höfn sl. sunnu- dagskvöld og er ferðinni heitið vestur í Grænlandshaf og þaðan norður fyrir. í þessari ferð mun skipið vinna að rannsóknum í samvinnu við norska rannsóknar- skipið G. O. Sars. í fyrsta lagi verða gerðar rannsóknir á magni fiskseiða á fyrsta ári til að komast að raun um sveiflur á árgangsstyrkleika og gera sér þannig grein fyrir m-eð nokkrum fyrirvara fisik- magninu, sem væntanlega bætist við stofna. Svipaðar rannsóknir hafa farið fram í Barentshafi, og gefið mjög góð raun. Er fyrir- hugað að taka þessar rannsókn- ir hér upp árlega. í öðru lagi mun Árni Friðriks- son í þessari sömu ferð stunda almenna loðnu- og síldarleit á Eldur í stálsmiðju ELDUR var laiuis í Stálsmiðj- umni við Bmirunistíig um tvöleytið á laiuigiardiag. Slöklkviistarf gekk gneiðlagia oig urðn litlar sikiemmd- ir urtán hvað rúður sprungu úr körmiuim ag hurð þeyttést út. Eid- uriinin logaði í v'élaisial í kj'allara oig er talíð að hanin hafi átt upp- tök sún í rafmiaignisrofa. þessum hafsvæðum. Er áformað að skipin komi til Akureyrar 11. þm., en þær verði teknar upp að nýju síðar í mánuðinum, og þá í samvinnu við þýzkt rannsóknar- skip. Innrás í sendiráð Míinchen, Vestur-Þýzkalandi, 4. ágúst. AP-NTB. EITT hundrað persneskir stúd- entar og vérkamenn réðust inn í skrifstofu aðalræðismanns lands síns í Múnchen í dag og lenti þeim síðar saman við lögreglu, sem var send á vettvang til að fjarlægja þá. Lögreglan segir að nakkrir Persanna hafi meiðzt og þó nokkrir verið handteknir. Þeir kváðust með þessu vilja mót- mæla almennt slæmu ástandi í Persíu. Ksbiliðtjiam hlf. og Stoútiuistalða- hinerppuir veiittu silyirkii til namm- sókmiamnia. Eiinmdg vatr sótlt uim styirk tíl Laxárviirtojiuimair hf. em svair heflur ontn ©klká borázt vilð þaiinrii uimaókn.. Aðallaga vair athuiguð svif (nek) í Mývatmá og Laxá og ýmsum wágnammiaívöitinium. Eilninriig vopu ■geriðair iathiu/gamiir á botnlilfi og Stnandlífii, Hiitiaistriig var miælt að slbaðaldiri á raninaótoniairitlimianium, og nioktoTiair altlhiuigamliir geinðair á sýtnusfiiigi og SMneffiníisiimttilihaldii vatnisiins. Safiniað var siýnlislhiorinium af svitfli og botnlífá á uim 5ð stöðum, þair arf á 18 srtö'ðum í Mývaitmi og á 10 stöðurn í Laxá, alls um 250 sýni Lawgtfleisrt sýmim vonu irainmisök- uið láfiandá í nammlsólkinlasltafu, sem kiamiiið v-ar uipp í bauiraaiSkóliainium á Stoúltuisrtöðum,, en auk þess veiriða öll .sýimim varðiveiitlt 'tál nián- latrti naimnisókiniar. Allan iriamnsókiniairtíimianin vaæ -mlilkið rnfor (gnuigg, lieriirlos) í vatniiniu og í Laxá. Moiráiniu vald’a öromári'r B'lágnæmiulþöriumigar af ættkvísloinimi Amalbaieima, (lÆlcj.aisit imiesrta peirliuifiesti, í simlásijá) sem viirðiast (hiaifia eiimsitaklieg'a 'góð Vaxlfiarákfilyiriðá í vattmiimu, ©iintouim þegar hlýtlt er í veðrii, efims og í jiúiniíimiárauiði í var. Af bjóldýnum 3 innbrot BROTIZT var iinln í þrijár mianin- lauisair ílbúiðiir í Reykjiaivílk um Vierzlumiarimajnmiahielgliinla ag stolið últrvarpsltiækí og samltials aex þús- luind króniuim í perailngum. Bjarni á Laugarvatni látinn BJARNI Bjarnason, fyrrum skólastjóri á Laugarvatni, lézt nú um helgina. Hann var áttræð- ur að aldri. Bjarni fæddist árið 1889, lauk kennaraprófi 1912 og íþrótta- kennaraprófi frá Kaupmanna- höfn 1914. Kennari var hann við barnaskólann í Hafnarfirði 1912- 1915, skólastjóri þar 1915-’29, en þá varð 'hann skólastjóri við Hér- aðsskólann á Laugarvatni. Gegndi hann því starfi í 30 ár, eða til 1959. Bjarni tók alla tíð vir'kan þátt í félagslífi, og átti m.a. sæti á Alþingi 1934—’42. Hann var tvikvæntur. Utanríkisráðherra Emil Jónsson og Luther I. Replogle, amb- assados, skrifa undir samning um kaup á bandarískum landbún- aðarafurðum 4. ágúst 1970. Auk þeirra eru á myndinni, talið frá vinstri: Tómas Á. Tómasson, skrifstofustjóri, Lúðvík Gizurarson, fulltrúi, Þórhallur Asgeirsson, ráðuneytisstjóri, Sveinn Bjöms- son, fulltrúi og Paul L. Aylward, sendiráðsritark ferðamenn — til íslands í júlí í JÚLÍMÁNUÐI sl. komu alls 14,891 ferðamaður til landsins, þar af 11,674 erlendir ferðamenn. Með skipum komu alls 510 manns, en með flugvélum 14,381 farþegi. Flestir 'komu erlendu ferþeg- arnir frá Bandaríkjunum eða 3268 talsins, bæði með skipum og flugvélum. 1725 komu frá Bretlandi, 1541 frá Þýzkalandi og 1457 frá Danmörku. Frá Sví- þjóð komu 756, Noregi 586 og Frakklandi 565. Færri komu frá öðrum lönd- um, en einstaka ferðamaður er þó býsna langt að kominn. T.a.m. komu 2 frá Hong Kong, 1 frá Landbúnaðarvörukaup frá USA fyrir 114 millj. Venezuela, 8 frá Nýja Sjálandi, 1 frá Malasíu, 2 frá Kuweit, 1 frá Kína, 16 frá Japan, 1 frá Ceylon. Þessir lengst að komnu voru hér yfirleitt á ferð með flugvélum, og margir því eflaust átt hér að- eins skamma viðdvöl. Alls voru erlendu ferðamennirnir, sem til landsins kornu í síðasta mánuði frá 53 þjóðlöndum. Mývatn: Forrannsókn- um lokið LOKIÐ er nú rannsóknum þeim, sem náttúrugripasöfnin á Akur- eyri og í Neskaupstað efndu til í sameiningu, en þær hafa staðið í mánuð. Fimm náttúrufræðing- ar hafa unnið við rannsóknimar: Guðmundur P. Ólafsson, mennta- skólakennari, Akureyri; Hákon Aðalsteinsson, vatnalíffræðistúd- ent frá Neskaupstað; Helgi Hall- grímsson, safnvörður, Akureyri; Hjörleifur GuttormssO'n, safn- vörður, Neskaupstað og Ingimar Jóhannsson, vataialiffræðistúdent frá Reykjavík. (Rótatoriiia) vair málkiilð í vabnitau. Þaiu enu örsmiá og komla niaiuim- ast til 'gneliinia sem fiistoilfiælðla. AÆ efiiginlegrii átu, svo -sem torialbba- flóm og mýliiffifiuim, vair finemiur lítóð í wartiniilniu, endia sáluinlguir í Framhald á bls. 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.