Morgunblaðið - 19.08.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.08.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1970 » Framtíðarskipan menn- ingarsamstarfs Norðurlanda — á fundi menningarnefndar í Færeyjum EYSTEINN .lónsson, alþingis- niaður, hélt í dag utan til I»órs- hafnar i Færeyjum, þar sem hann situr fund menningarnefnd ar Norðurlandaráðs. Eru venju- lega haldnir þrír fundir í þeirri nefnd á ári, og stendur þessi fundur frá 20.—23. ágúst. 1 samtali við Morgunblaðið í gær sagði Eysteinn, að aðalmál- ið á dagskrá þessa fundar yrði nýskipulagning menningarsam- starfs Norðurlandanna. Er ætl- unin að fundarmenn komi þarna fram með hugmyndir um fram- tíðarskipan menningarsamstarfs ins, en ríkisstjórnir Nörðurland anna hafa, sem kunnugt er, þeg ar skipað sérstaka nefnd til að vinna að gerð nýs menningar- málasamnings. Á siðasta þingi Norðurlanda- ráðs bar Eysteinn fram í nefnd- inni tillögu síðasta Rithöfunda- þings, þar sem gert er ráð fyrir að jafnan verði þýdd fjögur verk norrænna rithöfunda á hverja Norðurlandatungu. Mbl. spurði Eystein hvort hann áformaði að hreyfa þessu máli frekar á þess- um fundi menningarnefndarinn- ar. Eysteinn taldi, að þessi til- laga mundi ekki koma til um- ræðu á þessum fundi, þar eð nú væri verið að leita umsagna ýmissa aðila og stofnana á Norð urlöndum um hana. Átti Ey- steinn fremur von á, að tillag- an yrði til umræðu á næsta fundi nefndarinnar, sem haldinn verður i janúar n.k. Fundur Kjördæmis- ráðs á Reykjanesi Undir malar- bakka ÞAÐ slys varð i gærdag í Rofa bæ, að malarbakki hrundi yf- ir mann, sem var þar að vinna í 3ja metra skurði. Var maðurinn að moka upp í skúffu á gröfu, sem stóð á bakkanum, en bakkinn hefur ekki þolað þunga gröfunnar, og hrundi stykki úr honum. Grófst maðurinn undir möl- inni, og tók um tíu mínútur að ná mölinni ofan af hon- um. Hann var síðan fluttur í slysadeild Borgarspítalans. KJÖRDÆMISRÁÐ Sjálfstæðis- flokksins í Reykjaneskjördæmi er boðað til fundar í Garðaholti, annað kvöld, fimmtudagskvöld, 20, ágúst, kl. 21,00. Tekin verður ákvörðun um prófkjör vegna næstu alþingiskosninga og verði það samþykkt lagðar fram tillög- ur um reglur að prófkjöri. Full- trúar í kjördæmisráðinu eru hvattir til þess að fjölmenna á fundinn. Færeyskir iðnrek- endur í íslandsferð HÓPUR manna frá Iðnaðarfélagi Færeyja er væntanlegur til ís- lands í boði Féiags ísl. iðnrek- enda hinn 2. september nk. Mun hópurinn dveljast hér til 9. september, og heimsækja ýmis íslenzk iðnfyrirtæki, auk þess sem þeim gefst kostur á að skoða fatnaðarsýninguna, sem hér verð ur 3.—6. september. Er frá þessu skýrt í síðasta blaði „14. septembeir,“ og siegir síðan orðirétt: „ídnaðarfelag íslands við m.a. leggja ti!l rættis yitjanir til ym- iák av niðaMfyrimeivnidu virkj- um, ið mögiulega hava áhiuiga fyri föroysku vinrnu- oig ídnaðar- Bæjarráð Akureyrar: Iðnaðarráðuneytið hafi frumkvæði — að viðræðum stjórna Lax- árvirkjunar og landeigenda fólfkirau, t.d. SÍS, Slátunfelag Su@ urlamds, Kassagerð Reykjaivílkur, Hjaimipiðjan, Pétur Nikuliásson, Velsmiðjan Heðinn, Álatfoss, Osta- ag Smjörsalan, RaÆha, Stál iðjan, Skipasimíðastöðvar, Fislki- eMisstöðin Kollaferði, Keflavikur fliogvöll við nýiggju kram'búðini (ísl. manikaðuT) Norröma Húsið, Tjóðleikfhúsið, umframt útferð í og uittanium Reykjavík, og tii Timgvellir, Hekla. Gullfoss, Geys ir ag Hveragerði.“ BÆJARRÁÐ Akureyrar sam- þykkti eftirfarandi ályktun hinn 14. ágúst sl. i tilefni af mótmæl- um gegn viðbótarvirkjun Laxár: „Bæjarráð Akureyrar leggiur álherzlu á mi'kilvægi þeirra virkj umarframkvæmda, sem hafmar eru við Laxá, og telur æákilegt, að endanlegt samikiomulag um vkkj'um árimniar rnáist, og vill fyrir sitt lieyti greiða fyrir því. En þar sem iðnaðamáðumeytið ihefur til þessa haft forgöngu uim samlkomulagsumleitanir í mál- imu, tehix bæjarráð eðlilegt, að rtáðunieytið hafi frumkvæði að viðræðum milli Laxárvirkjuniar- stjómar og stjónmar Lamdeig- emdalfélags Laxár og Mývatns, ef það telur ástæðu til.“ — Sv. P. Fæðingaheimili Reykjavíkur 10 ára f GÆR voru liðin tíu ár frá Margréti Einarsdóttur og for- því að Fæðingaheimili Reykja eldrum hennar, Einari Agústs víkur tók ti| starfa, og hefur syni og Jónu Kristínu Sigurð- það nú tekið á móti um 9565 ardóttur. Margrét var fyrsta börnum frá upphafi. Við heim bamið, sem fæddist í fæðinga ilið starfa um 30 manns, auk heimilinu fyrir tíu árum, eða 5 lækna. Á myndinni hér að aðfaramótt hins 19. ágúst 1960, ofan sézt forsitöðukona heim- og á hún því afmæli í dag. — ilisins Hulda Jensóttir ásamt (Ljósm. Mlbl. Kr. Ben.). Leitarvélarnar finna enn brak RÚSSNESKU vélamar, sem leit- að hafa að undanfömu frá Kefla víkurflugvelli, urðu í gær varar við kassa og fleiri hluti á floti á því svæðr, sem leit hefur verið einbeitt á. Verða gerðar ráðstaf anir til að nálgast bragið. Liðin er nú mánuður frá því að risavélin sovézka A-22 týndist á leið yfir til Kanadastrandar, og hafa rússnesku vélarmar, sem hér hafa verið, leitað í yfir 140 flug tíma. Heimiid þeirra til leitai frá Keflavík rennur út á morgun, en ekki er vitað enn, hvort Sov- étmenn muni sækja um frekari heimild til leitar. Sverrir Júlíusson forstjóri Fiskveiðasjóðs ELÍAS Halldórsson, forstjóri Fiisfciyedlðiaisjóðis ísilamds, óskaði eftir iþví á sl. ári að yertSa leyst- ur frá störfuim frá sl. árarrtótiuim. Eftir taeiðini sitjórmar sjúðtsims féllist Elías á að gegna sitörfium þar til geiragið væri frlá réðaúingu nýs forstjóra og hiamn gaeti tek- iið við störfunn. Á funidi stjómar Fiskveiða- sjóðs 13. þ.m. var samlþyktet að ráða Sverri Júlíiutsson, alþm., sem fonsrtijória sjóðsiims oig j'afm- fraant á'kveðið atð hamm. tiætei við störfiuim 1. desemiber nk. (Frá Fiskveiðisjóði). Séra Eiríkur Eiríksson segir Norðmönnum sögu Þingvalla. — Wil- helm Elsrud framkvæmdastjóri fyrir miðju. (Eyjólf Solberg tók myndina). Skógræktar- fólkið farið 5000 kr. gjöf til Mógilsár NORSKA skógræktarfólkið, sem hér á landi hefur dvalizt um 14 daga skeið við plöntun trjá- plantna víðs vegar á landinu, hélt á brott í gær. Jafnframt kom þá hópur íslendinga, sem dvaldist í Noregi við sams konar störf, aftur heim. Á miáimudagskvöld var morska ákógræktarfóikirau haldið kveðju hóf í Tjamair'búið. Var þar glatt á hjalla, margar ræður haldmar og mikið sunigið. Veizlustjóri var Hákion Guðmumdsson, for- maðúr Skógræktarfélags íslands. Kmut Ödegaard, amraar af aðal- f ar arst j ár uiniutm, afhemti góða gjöf til Tilnauinastöðtvariranar í Mógilsá, sem Haiukur Ragnars- som, sitöðvarstjóri veitti viðtöku. Voru það 5000 krómur morsfcar, ifibá Oplamds Skoveseh. Aðal- ræðuimiemn voru þeir Hákom Bjamnason, skógræfctairstjóri, og Wiihelm Elsrud, framikvæmda)- stjóri morsku skógræktarimmar, og aflhemrtu þeir báðir gj'aifir. Þá aiflhenti Alav Mjölsvik skógrækt- — Líbanon Framhald af bls. 1 bískra þjóðernissinna, sem vilja að stjórnin veiti skæruliðum frjálsar hendur. Frangia er andsnúinn árásum skæruliða frá Líbanon á Israel af þeim sökum, að í kjölfarið sigla venjulega hefndarráðstaf- anir ísraela. Hins vegar mun sú staðreynd, að í Líbanon eru um 300.000 Palestínuarabar í flótta- mannabúðum, verða til þess að hann verður að velja meðalveg- inn til lausnar vandamálinu til þess að komizt verði hjá blóð- baði innanlands. Sagt er að Nasser, Egypta- landsforseti, sem nýtur mikils stuðnings Múhameðstrúarmanna í Líbanon, hafi fremur kosið að keppinautur Frangia, Elias Sarkis, seðlabankastjóri, hefði hlotið forsetaembættið. En þeir, sem vel til þekkja, eru þeirrar skoðunar að samskipti Frangia og Nassers verði vinsamleg. Ekki er heldur búizt við því að Frangia muni breyta neinu varðandi stuðning Líbanon við Vesturveldin í utanríkismálum. Þingfundurinn í gærkvöldi, þar sem forsetakjörið fór fram var hinn róstusamasti í 26 ára sögu lýðveldis i Líbanon. Þing- menn slógust innan dyra, en úti fyrir söfnuðust stuðningsmenn hinna stríðandi aðila og var þar hleypt af vélbyssum. Meira en tugur manna slasað- ist í hátíðahöldum og fagnaðar- látum að loknu kjöri Frangia og skothríð heyrðist víðs vegar um Beirut í nótt, er menn hleyptu af byssum sínum upp i loftið i fagnaðarskyni. Frangia, sem var fjármálaráð- herra núverandi ríkisstjórnar, naut stuðnings kristinna manna og Camille Chamoun, fráfarandi forseta. Hann mun formlega taka við embætti 23. september og er kjörinn til sex ára. anmaður úr Sogmfirði, sem himg- að heifur komið tivívagis áður, tveimair teoraum pemimgaigjafir, 1000 kr. niorSkar hrvorri, til skóg- ræktarrraála. Þetta vair 8 skipti- slkóglræktarferð Norðmanina og íslendinga, og létu Narðrraemraim- ir sérstalklega vel atf öllum mót- tökum hér. Sveinbjöm Jónssoni, forstjóri aflherati átta mamras lfk- ön af -gömliuim koluim úr kopar og kerandi Norðmönrauim að kveikja á koliu'raum og gat þess uim leið, að við svoraa ljós hetfði Snorri Sturluson sfcritfað bækur símar. Sl. suiniraudag voru Norðmeninim- ir á Þimgvölkum, og einn þeirra, Solberg, tók myndima, sem með þessum límum birtist. Sést þar séra Eiríkur Eirí'ksson segja Norðmöranum sögiu staðari'ns, fyr ir miðju er WillheLm Eisrud, framtevæmdastjóri. Bretar enn efstir Haifa, 18. ágúst — BANDARÍKIN unnu Bngland með 3:1 í 9. umferð heimsmeist arakeppni stúdenta í skák, en Bretar eru þó enn í fyrsta sæti. Önnur úrslit í 9. umferð: V- Þýzkaland — Austurríki 3:1, Sví þjóð — Finnland 2 %: % (ein bið skák), ísrael — Grikkland 3:1, Sviss — Skotland 2:1 (ein bið- skák). — ísland sat hjá. Staðan er nú þessi: England 25 vinninga, Bandaríkin 22%, Vest ur-Þýzkaland 21, ísrael 19, ísland 17, Sviiss 16, Skotland 15, Austur- ríki 14, Svíþjóð 13%, Finnland 12% og Gríkkland 3%. Ályktanir SÍNE 4 í TILKYNNINGUM, sem / Morgunblaðinu barst í gær ' frá SÍNE, Saambaradi íslenzikra 1 1 námamanna erlendis, er skýrt 4 frá því, að aðalfundur sam- / takanraa hatfi ákveðið róttæk- 7 ar breytingar á skipulagi i I þeirra, skorað á dómismála- 4 4 ráðuneytið að láta endurskoða / l lög um al.mennar kosningar j J erleradis og I því sambandi t 1 falið stjórn SÍNE að kanna 4 möguleika á að kæra sendi- / henrann í London fyrír van- J næteslu í starfi veigma þeas, a@ \ þeir feintgiu eklki alð kjósa á 4 þekn tíma, sem þeir óáouðu. 1 Loks hefur SINIE boðað 7 blaðamenn á fund í dag þar \ seim væntamlega verður gerð raánari grein fytrir þessu og öðrum áhugarraáluim samtak- anna. Morgumblaðið mun skýna nánar fná 'þessum mál- um á morgun að blaðamanna- fundiraum loknum. 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.