Morgunblaðið - 19.08.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.08.1970, Blaðsíða 28
IE5IÐ I takmarlí-jnir l-u"6a" jbÁV.lv-:'■' -W: Wkatrtra vegum S^r*2S*«a> DRCLECII t©0ivmMaíitt> nucivsmcnR ^|*~*22480 MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1970 Mikil atvinna í Bolungarvík — við byggingar og fiskvinnu Bolungairvík, 17. ágúst. MIKIL atvinna hefur verið í Bol- ungarvík að undanfömu og oft skortur á vinnuafli. Nokkuð af aðkomufólki stundar hér at- vinnu, bæði í byggingavinnu og hjá frystihúsinu, og einnig er talsvert af aðkomumönnum á bátunum. Byggingaframkvæmdir eru hér allmiklar um þessar mundir. T. d. eru í smiðum tvö sambýlishús með 8 íbúðum, allmikil viðbygg- ing við frystilhúsið og hið svo- 129 bækur takk HONUM brá heldur í brún manninum, sem dag nokkurn fékk bréf frá Borgarbóka- safninu hvar I hann var beðinn að skila aftur þeim 129 bókum, sem hann hefði á tíu dögum fengið að láni hjá safninu. Undrun mannsins var skiljanleg, þar sem hann hafði enga þessara bóka und- ir höndum. Hins vegar hafði hann skömmu áður týnt bóka- safnsskírteininu sínu. Þessar 129 bækur, sem síð- an voru teknar út á skírtein- ið, eru flestar bamabækur og voru allar teknar í aðalsafn- inu við Þingholtsstræti. Hjá Borgarbókasafniinu fékk Morgunblaðið þær upplýsing- ar, að algenigt væri að fólk týndi bókasafnsisikírteinum sinium. Á þaiu er skráð n,afn, fæðinigardaigur, beimiliisfamg og fleiri upplýsinigar um skár- teinishafa ásamt rithönd hans, en svo mörg týnid skírteiní eru í umferð, að erfitt er fyr- ir starfsfólk bókas'afnisins að hienidia reiður á þeim. Það væri nú ekki úr vegi, a'ð foreldrar köranuðu bóka- eign bama sirana, ef það gæti leiitt til þess, að einhver bætti ekki meira við bókasafn sitt á kostnað er sagt. maninsins, sem frá kallaða ráðhús, myndarleg bygg- ing, sem hreppsfélagið, Spari- sjóður Bolungairvíkur og lögreglu stjóraembættið byggja í samein- ingu. Vegagerð ríkisins hefur unnið, að því að endurbyggja veginn frá Bolungarvík yfir í svökall- aða Hóla. Verður eflaust mikil samgöngubót að þessum fram- kvæmdum, því að á þessum kafla lökaðist vegurinn oft vegna snjóþyngsla — og þar með leiðin til ísafjarðar — en nú er talið að hann muni haldast lengur opinn og sparast við Það mikill snjómókstur á vetrum. Unnið er af kappi við nýju hafnaruppfyllinguna, sem sand- dæluskipið Hákur dældd upp í sumar. Dýpkunarskipið Grettir hóf hér dýpkunarframkvæmdir fyrir nOkkru, en varð að hætta vegna bilunar, og er mú til við- gerðar í Reykjavík. Óvíst er hvenær hægt verður að ljúka því verki, sem Grettir átti að vinna. En fyrr en þeim dypkun- arframkvæmdum er lokið, kemur höfnin ekfki að fullum notumra Fréttaritari. Brezki togarinn við hlið varðski psins. Varpan virðist notuð skipstjórinn segir hana nýja 1230 tonn af hvalkjöti — til Grimsby DANSKT frystisfldp lestaði í Hafniarfirði í siíðuistu viiku 1230 tonn af hvalkjöti til Eraglarads og er þetta fyrsti farmurinra, 'sem út er fluttur á þesisari vertíð. Á há- dagi í gœr höfðu veiðzt 272 hval- ir á hvalvertíðiinind, en bún byrj- aði nú nokkru seimna en veinju- lega vegraa verkfalla. RÉTTABHÖLDIN í máli skip- stjórans á brezka togaranum William Wilberforce, stóðu til kl. tvö í fyrrinótt, og hófust aftur í gærmorgun. Skipstjóri togarans heldur fast við þann framburð sinn að hann hafi aðeins verið að skipta um vörpu þegar varð- skipið mældi hann fyrst fyrir innan landhelgi. Dómurinn fór tvívegis um borð í togarann í gær til að athuga vörpuna og er ekki að sjá annað ein að vairpan sé mangnioituð þó að slkipstjóri togarans haldi því fram að viarpam sé nýuindirsleig- in. Gert var ráð fyrir að réttar- höldin muradu standa áfram fram eftir nóttu, og þá ýmsir áhafnar- meðlimir togarans tekniir til yf- irheyrzlu. Vírrúllu stolið RÚLLU af sjöþæittum óeinanigr- uðum eirvír var fyrir nokkru stolið á bing’öasvæði Islenzkra aiðalveríktaika á Keflaviikiurfluig- velli Verðmæiti rúlluraniar er rösídeiga 100 'þúsiuind króraur. Engin ákvörðun um kosningar Leiðtogar stjómarflokkanna, þeir Jóhann Hafstein, forsæt isráðherra og Gylfi Þ. Gísla- son, menntamálaráðherra, komu saman til fundar í gær til þess að ræða hugsanlegar haustkosningar. Engin ákvörðun hefur verið tekin um það, hvort af þeim verður. Kirkjugarðurinn í Fossvogi stækkaður f SUMAR hefur verið unnið að því á vegum borgarinnar að auka talsvert við kirkjugarðssvæðið í Fossvogi. Borgin sér um að hafa svæði tilbúið fyrir Kirkjugarða Reykjavíkur, þegar þeir þurfa á því að halda, en kirkjugarðarn- ir annast girðingu svæðisins og ræktun. Að því er Hjörtur Guðmurads- sora, forsitjóri Kirkjiuigarð'a Reykja Víkiur, tjá'ði Morgiun bla ðinu í gær, stóðiu vomir til að þarna feragjiust um 4—5 hektarar lands. Hiins veigar hefur komið ljós, að allstór ktöpp er á þessu svæði, og v'erðiur svæðið því óhjákvæmi lega raoikikriu minraa. Þó kvaðst Hjörtiur vonasit til, að þessi við- bót miumidi næigja til raæsitu 4—5 ára, en þá tæiki við nýja svæðið í Korpúlfsstaðalairadi, sem Kirkju göröium Reykjavíikair faefur ný- lega verið útfalutað. Hjöritiur sagði, að fyrir viðbótina í Foss- vogi hafi verið mdlli 16 og 17 þúisumd graf'arstæði í kirkjiuigarð- iraum. Rannsóknir hef jist hið f yrsta er álit I3j órsár veranef ndar Kostnaðaráætlun 10 milljónir króna í þrjú ár Sjá einnig grein á bls. 3. □- -□ BREZKA stórblaðið The Time birti á mánudag stóra grein eftir Malcolm Ogilvie frá Wild fowl Trust, sem kom í Þjórs- árver í júní í sumar til talning ar á heiðargæsinni, ásamt Kan adamanninum Kerbes. Segir Ogilvie að sá hluti heiðargæsa stofnsins, sem hafi vetursetu í Bretlandi, sé í stórhættu vegna virkjunaráætlana á ís- landi. Er greinin birt í þýð- ingu á bls. 3 í blaðinu í dag. Þar sem í greininni er talað um yfirvofandi virkjun í Efri Þjórsá, leitaði Mbl. upplýsinga um það á hvaða stigi þessi virkjunaráætlun væri og fékk upplýsingar hjá Jakobi Björns syni, verkfræðingi hjá Orku- stofnun, en Jakob er einnig einn þriggja manna í Þjórsár veranefnd, sem skipuð er full trúum frá Orkustofnun, Lands virkjun og Náttúruverndaráði og hefur skilað áliti til ríkis- stjórnarinnar, þar sem það er í athugun. Nefndin starfaði í vetur og fékk m.a. til ráðu- neytis fulltrúa frá U.S. Fish arad Wild Life Servioe, E. P. Denson. Leggur nefndin í áliti sínu áherzlu á að hefjaist þurfi handa hið fyrsta um rannsókn ir í Þjórsárverum, bæði á ein kennum veranna sjálfra og leiðum til að draga úr skaðleg um áhrifum, sem hugsanleg miðlun hefði á gæsastofninn. Slíkar rannsóknir eru ekki enn hafnar nema að sáralitlu leyti, aðeins verið könnuð snjóalög, auk þess sem fyrr- nefnd ferð Kanadamannsins og Bretans geta komið að gagni. Er þar gert ráð fyrir Framhald á bls. 27 Fatakaup- stefna — 3. september HINN 3. september hefst í Laug ardalshöllinni Fatakaupstefnan 1970, og er þetta í fimmta skipti, sem efnt er til hennar. Alls taka 23 fyrirtæki þátt í kaupstefnu þessari, og hafa þau aldrei verið fleiri. Einungis ís- lenzkur fatnaður verður þarna sýndur, ag líkt og í fyrri skiptin er kaupstefnan ekki opin almenn ingi, heldur er hún aðeins ætluð kaupmönnum og innkaupastjór- um verzlana. Kaupstefnan stend ur til 6. september. Verður hún opin daglega frá kl. 9—6 og verða tízkusýningar á hverjum degi. Sr. Hreinn Hjartarson prestur í Höfn SEM kuraraugt er sóttu þrír um prestsstairfið í Kaupmaranahöfm, þeir eéra Hreinn Hj arta'isoni, sðkraairpraestur í Ólafavíflc, séra Lárus Halldórsson, fyrrverandi fanaradpresitur, nú kennari í Kópa vogi, og séra Ingvi Þ. Árnason, sóknarprestur að Prestbakka í Strandasýsiiu. Séra Hreiran Hjart- arsora hefur verið náðinra til starfsins frá 1. september nk. til þriggja ára hið mesta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.