Morgunblaðið - 19.08.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.08.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1970 Guðrún Ólafsdóttir — Minningarorð Fædd 1. ágúst 1874 Dáin 12. ágúst 1970 — Nú veizt þú hvert lífsins straumar halda — GuSrún Ólafsdóttir fæddist 1. ágúst 1876 að Harðbala í Kjós. Foreldrar heninar vok-u hjónin Ó1 aifur Jónsson og Þórdís Jónsdótt- ir og áttu þau möfg böm í ó- megð. Yfirsetubonan Guðrún Kortsdóttir tók þá nýfæddu telp una vafði hana inn í svuntuna sína og airkaði með hana heim til bónda síns Jóns Guðmundsson-ar hreppstjóra að Eyraruppkoti. -— Ólst Guðrún þar upp til gjatf- vaxtanaldurs. Unni hún mjög fóst urforeldrum sínum, og dáði hún sérstaklega fóstru sína og fóstur- systurina, Guðrúnu, sem varð kona séra Jónmundar. Hélzt þeirra vinétta innileg alla ævi og sagði Guðrún mér á efri árum, að þegar hún sem bam sat í fjós- inu og lærði kverið sitt, sem þá tíðkaðist að uinglingar gerðu, bað hún Guð að hjálpa sér að vera hlýðin og trúuð, og góð þessu fólki sem hún urnni svo mjög. Og þegar hún talaði um æskustöðv- t Jóhann Stígur Þorsteinsson, Strembugötu 4, Vestmannaeyjum, lézt að Sj úkraihúsi Vest- mainnaieyja mániudaginn 17. ágúst. Kristín Guðmundsdóttir og böm. t Imnilegar þakkir sendum við ölluim þeim, er sýndu okkiur samúð við andlát og jarðar- för eiginkoinu minnar, móður okkar, tengdamóðiur og ömmi, Kagnheiðar Oddsdóttur, Holtsgötu 20. Asgrímur Guðjónsson, börn, tengdaböm og barna- börn. t Innilegar þakkir til allra fyr- ir auðsýnda samúð við andlát og útför mannsins mins og föður okkar, Jóns Árna Arnasonar. Sérstakar þakkir færum við læfcn/um og hjúkrumarfólki á 3. C lyflæfcnimigadeild Land- spítalans. F. h. bama, systra og tenigda- fólks, Guðbjörg Pálsdóttir. amar kom hlýja í röddina og blik í augum. Guðrún giftist ung að árum Þórði Sigurðssyni. Voru Þórður og Stefán G. Stefánsson skáld, systrasynir. Þórður var vel gef- inm, haigmæltur, hægllátur og dag farsprúður maður. Var hjónaband þeirra mjög hamingjusamt, og sagði Gu'ðrún oft á etfri árum að fegursta gjötf Guðs væri tryggur og ástríkur lífsförunautur og emig inn ætti að slíta þau heilogu bönd sem Guð hefði samtenigt. Þau hjón eignuðust 3 börn: Berthu gifta Vilhelm Kristeins symí, varðstjóra. Huldu gifta Stefáni Jónssyni framkvæmdaistjóra, og hafa þær systur alla tíð reynzt móður sinmi tryggar og elskulegar dæt- ur. Yngstur er Helgi, er hann mesta valmenmi og hefur reynzt móður simrnd frábærlega vel og verið hemmar stoð og stytta etftir frátfall mamrns henmar. Áttu þau fagurt heimili saman og anmaðist Guðrún öll heimilisstörf rmeð miestu prýði alveg fram til síS- ustu tveggja ára er húm þurfti á húsihjálp að halda. Var Helgi móður simmi einistæður sonur, um hyggjusamur og fórntfús og ber það vott um innri verðmæti, sem aldrei er hægt að meta til fjáæ eða emdungjalda. Var ámægjulegt að heimsækja þau, gestrisnin, lífs gleðin, gamamiseniin og góðvild- in geisluðu á móti mammi. Var Guðirún vel gefin, fróð og minmis góð, fyndim í svörum, trygglynd og trúrækin. Stóð hún sem bjarg í öiduigamgi hins daglaga Hfs og ef eittíhvað bjátaði á sagði hún með hógværð: Einn er það sem ytfir okfcur vakir. Blessuð ,sé minning hennar. Eláku Guðrún; ert nú horíin yfir dauðans myrka haf harmur sár að hjörtum sorfinn Hemrann tófc, og Herramn gaf. — Allt frá fyrstu æskudögum öllum hjálpa vildir þú, sem barm yfir þínum biblíusöguim baðst þú Guð um hlýðni og trú. Ljúf í lumd og létt í spori lipurt gekkst þú Hfsins slóð Eins og blóm á björtu vori broshýr, hjálpfús, hlý og góð. Ef einíhver átti í strömgu að stríða þú strax bauðs hjálp af lífi og sál þín hyggindi og hjartams bHða með hógværð leystu öll vamda- mál. t Þökkum af aihuig kærleifcs- ríka samúð og vimarhuig við andlát og útför akkar elskaða eiginimammis og föður, Jóhanns Þorkelssonar, fyrrverandi héraðslæknis. Sérstaiklega þökfcum við bæj- arstjórn Akureyrar og Sýslu- nefnd Eyj-afjar'ðar, siem heiðr- uðu minnimigu hans mieð því að annaist útförimia. Agnete Þorkelsson, Sólveig, Helen. Við suma alltatf lánið l'eikur létt er þeirra æviför ihjá öðrum hvertfur eins og reykur allt sem bæta mæti kjör en góða emgla Guð oss sendir að gleðja, hugga og styrkja í trú þú gæði og vinsemd glöð oss kemmdir Guðs sendiboði hér varst þú. Gft sagðir mér um mömrnu mína mamgt eitt giettið æskuspor þá fóru auigun þín að ákína er angar minninganna vor. Það fagurt er í löngu Hfi að lifa svoma hress og kát létt sig stainda í Hfsins kítfi og læra að verða aldrei mát. Vertu Messuð væna kioma víst við munum sákna þín. Við þökfcum öll að þú varst svona 'þýðlynd, elsfcu Guðrún mín. Við hittumst einlhvers staðar aftur ég því trúi vina min. Megi Guðs vors gæzka og kraftur þi'g geyma — og lauma gæðin þín. Pétur Rafnsson — Kveðja Fæddur 8. ágúst 1941 Dáinn 13. ágúst 1970. KÆRI vinur. Þú ert þegar hand- an við allt, sem okkur er gefið að skilja og kveðja pkkar er þeim takmörkum háð, er hetfta þig ekki lengur. Fjarri eru skyndilega dagamir, sem við áttum saman, en þó nær tækir í minningunni og raunveru legir, andstætt staðreyndum lífs og dauða. Samveran í heimavist arskólanum að Bifröst tengdi okk ur sterkum böndum og færði okk ur hinum heim sanninn um dreng lyndi þitt og ljúfmennsku, auk þess, sem gáfur þínar nýttust okkur mörgum sem áhrifaríkur skóli. Hversu mjög hefðu mannkostir þínir ekki komið að notum í þessum miisjafn'a heimi, ef þung bær og óviðráðanleg vei'kindi þín hefðu ekki hin síðustu ár lamað starfsmátt þinn og að lokum Igitt þig á vit dauðans. Skarð er nú höggvið í hópinn og okkur finnst mikils misst, þar sem þú ert horfinn Pétur minn, en sú vissa, að þú býrð nú ver- öld betri og blíðari en þá, sem þú kvaddir, er okkur huggun og þeiim, sem þekktu þig. Guð, veri með þér og styrki ættingja þína í sorg þeirra. Skólasystkin. Guðmundur Þor- steinsson — Kveðja F. 27/10 1898, d. 6/8 1970 MIG setti hljóðia þegar hrimgt var til mín á þriðjudaigiinn oig mér tjáð a’ð Guðmuinidiur Þor- steinsisian 'hietfði veikzt af hieila- blæðiniglu í niótt og hiefði verið fkrttur á sjúknaihúisið á SelfosBÍ, balkaraiðn, ag lærði hjá O. Thorbeng og Jóini Símooarsyini sem þá ráku bakarí að Lauiga- Veigi 5, ag útiskrifafðiist árið 11927. Hamm starfaði Síðan ósHtið ‘hjiá Jóni til daiuðadaigB. Konia Guðmunidar var Jónína Gauja. ÞEGAR amma mín, Guðrún Ágústa Ólatfsdóttir, sem fæddist í ágúst og lézt í ágúst 94 árum síðar, er lögð til hinztu hvíldar, ihljóta ýmsir að mininiaist henoar, þótt mamgt samtferðafólk henrnar sé þegar horfið atf sjónarsviðinu. Þrátt fyrir háan aldur átti hún aHtiatf í návist sinni hóp vina, sem leituðu til henmar og nutu sam- vista við hana til hi'nztu stumidar, 'þvi sá eiginleiki hennar að gkilja á hverjum tíma sjónarmið og ósk ir unigs fólks, atflaði hemmi ávallt nýrra vina, þegar aðrir hurfu. Eftir að eiginmaðurinn, Þórður Sigurðsson, lézt, hélt hún með syni sínium, Heliga, uppi rausnar- heimili til himztu stumdar. Var elklki kamið þar, að ekki væru á- vallt til reiðu veitinigar ag hress- amdi viðmót við hvers manms hæfi. Sá, sem ek'ki naut einhvers, hafði að henmar skilningi allis ekki kamið. Ég er þess viss, að ég mæli fyr ir rnunn baimabarna hemnar og atf komenda þeinra, er ég þafcka henni hlýhug, rausn og ekki sízt það tækifæri, sem ofcfcux gafst til að kynmiast síungum anda henmiar til svo hárrar elli. Jón Gunnar Stefánsson. ag þar lézt hann fimmitudaginn 6. ágúst, 71 árs að aldri, Hann var fæddur að Gerða- koti undir Eyjafjölium 27. októ- ber 1898 ag fíuttist á umigta aldri tii Reyfcjavíkur með foreldr-um sínium, em þau varu G'Uðmý Lotftsdóttir frá Tjörn umdir Eyjafjöllum ag Þarsiteinin Sveiin- bj'amarsion frá Holti í sömu srveit. Guiðmumdur óisit upp í Þinig- ihaltumum hér í Reykjavík. Hann kiomist umigur til náms í G. Magnúödóttir Blöndal, f. 1890, em húm lézt í áigúst 1966. Þau áttu heimia á ýmtsiuim stöð- um í Reyfcjavik, síðast á Fram- masrvegi 68. Þrjú börn eiignuðuist þau Guðmundur ag Jóniína, Óisk- ar Bmil, búsetitan í Reykja- vík, Bimgi, fórst með mib. Stuðiaibergi 17. tfeibrúar 1962, á bezta aldri og lét eftir siig korau oig mörg böm, ag Rögnu Panmey, gitftia í Ameríku. Ég kymmtist þesisum góðu hjónuim 1<93‘9 giagnum dóttur Framhald á bls. 20. Ég þafcka og minmist þeirra mieð hlýjum huiga, siem á ýmsam hátt sýndu mér vimar- buig á atfmæli mínu 2. áigúst sL Aslaug Gunnlaugsdóttir, Víðimel 60, Rvík. Vinum ag vamdamömnum þafcka éig hjartanlega heim- sóknir, gjatfir oig kveðj'ur 9. ágúst. Sannm ag temigdiadætr- um fyrir rauismarlegar veit- imigar. Litfið hieil. Jórunn Helgadóttir, Görðum. Verzlunin verður lokuð í dag, 19. ágúst, frá kl. 12 á hádegi vegna útfarar Jónasar Magnússonar frá Stardal. KJARTAN JÓNSSON Byggingavöruverzlun. Otför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, BJÖRNS GUÐMUNDSSONAR, Njálsgötu 56, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 21. ágúst kl. 13.30. Evlalía Ólafsdóttir, Ingibjörg Bjömsdóttir, Ólöf Jóna Bjömsdóttir, Friðþjófur Bjömsson, Þórunn Björnsdóttir, Vigdís Guðjónsdóttir, Lárus H. Eggertsson, Agnar Einarsson, Ingibjörg J. Marelsdóttir, Eysteinn Ó. Einarsson, og bamabörn. t Inmilegiar þakkir færi ég öll- um þeim, siem giöddu miig á Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jaxðarför einn eða araraan (hátt á 80 ára ÓFEIGS GUÐNASONAR. atfimæii miírau 7. ágúist 1970. Godtfred Kvinger, Jón Guðnason, Ólafur Jóhannsson frá Koti, nú að Skarði, Landssveit. Helga Kristinsdóttir, Kristinn Guðnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.