Morgunblaðið - 19.08.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.08.1970, Blaðsíða 11
MOROUKBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAiGUR 19. ÁGÚST 1970 11 Heim- sókn að Búðum á Snæfellsnesi iÞEiGAR kemur vestur um Hofgarða í Staðarsveit sleppir ölciuíh ryggruuim. Nú er far- ið eftir sjávarbökkum það sem eftir er af sveitinni, allt út að Búðaósuim. En þó sér skamimt upp frá sjónum sama öldulhrygginn langa vegu enn. en þar er 'hanin igraisi igróinm ás. Vestur við Búðir stingur í stúf. Þar eru Búðaósair, sem IHiraunlhöfn ihét að fomu. Lítil á fellur þar til sævar og eru ósamir svo djúpir að fleyta má ðkipum þar inn um flóð. Á söguöld var þarna mikil höfn og raunar lengi síðan, allt fram á síðustu öld var þar allmerkilegt 'kauptún. Stóðu skipin á þurm um fjöru og tíðlkaðist það allt fram undir síðustu aidamót. Austanmegin óssins eru sandar og grasbakk ar, em vesbammiegin tefaur við Búðahraun, allt út í sjó og beygir landið þar þvert til suðurs. Uppi við fjallið er bærinn Hraunihöfn og þar ligg ur vegur upp, inn Fróðarár- heiði. Þeir eru margir, sem telja að á Búðum sé fegurst á ger- völlu Snæfellsnesi. Ekki treysti ég mér þar um að dæma, svo víða er fegurðin ríkjandi á nesinu. SHraunjaðarinn er algróinn og með þeim margvíslegu til- brigðum sem siíku landi fylgja. Ósinn liggur með hrauninu að austan, hyldjúp- ur um flóð og falla sjávar straumamir um hraunnasim- ar. En víkur og lón Skerast inn í hraunið. Að austan eru hvítir sandar, undirlendi Stað arsveitar, brimasöm strand- lengja og opið haf. Inn frá sjálfum ósnum er sjávarlón, þurrt um fjöru. Þar fellur í Hraunhafnará. Rétt fyrir aust an er geysihár foss í fjallinu en vatnslítill. Hann heitir Bjarnarfoss. Hlíðar eru gros- ugar og undiirlendi gróið. — Hraunið er einnig mjög gróið. í vestri gnæfir jökullinn í feg- urð sinni og er hann svo fjarri að hann nýtur sín til fulls. En útsýn til austurs og suðurs er Guðmundur Magnússon geysimiki'l ailt austur til jökla í Borgarfirði, Hafnarfjalls og Reyfa j anesf j alla. En ekki tjóar að falla alveg í stafi yfir náttúrufegurð á OBúðum. Þar er líf og fjar og ynidi og þar er ágætis sum- arhótelið, sem Lóa Krist- jánsdóttir hefur rekið við ágætan orðstír árum saman. Hún er þar ekki í sumar, Guðmundur Magnússon sér um reksturinn fyrir hana og ég rabbaði við hann stutta stund. — Ég hef verið matsveinn og bryti á skipum frá unga aldri, segir hann, —■ þó sú reynela hafi verið mér gott veganesti er þó hótelrekstur með allt öðru sniiði. Hér getum við átt von á gestum nætur sem daga og verðum að kapp- kosta að taka alltaf vel á mótá öllum sem að garði bera. — Ferðamannastraumur hefur verið allverulegur í sumar, þó gætti áhrifa verkfallanna framan af. En síðari hluta sumars hefur miikil aúkning verið. Fátt af þessu fólki faem ur af tilviljun, annað hvort hefur það komið hér áður og líkað vel eða því hefur verið vísað hingað. Þetta er sem stendur eina hótelið hérna megin á Nesinu. í hópferðun- um eru útlendingar í miklum meirihluta, en ekki get ég Sumarhótelið. gext upp við mig, hvort meira hafi verið um erlenda gesti en innlenda hiingað í sumar. — Hvemig eru gestir við- skiptis? — Þeir eru háttvisir og þakiklátir. Og gott að geira þeim til hæfis. Auðvitað leggjum við okkur fram og vinnutímimn er lamgur, enda er hótelrekstur efafci vinna sem maður getur kastað til höndunum. Auk þess verð ég að hafa í huga að ég velti hér annanra peningum. Mér er umhugsað um að nýta þá sem bezt og auk þess vildi ég gjarnan að það góða orð sem farið hefur af hótelinu héldist undir minni stjóm. — Er nóg hér við að vera fyrir dvalargesti? — Þeiir geta keypt sér veiði- leyfi í nærliggjandi vötnum og ám, þótt við seljum það ekki beint héðan. Yið greið- um fyrir slíku. Svo fara gest- ir í fjallgöngur og útlendingar hrífast afskaplega mifaið af þessum tilbrigðum í litum og andstæðum þeim, sem lands- lagið hér hefur upp á að bjóða. Ekki svo að skilja að landinn faunni e&ki harla vel að meta náttúrufegurðina Útsýni frá Búðum. iílka, hún er honuan efaki eins ný og stórkostleg og útlend- um gesti. Ekki höfum við lent í nem- um vandræðum með að gera gestum til hæfis í mat og drykfa. Við leggjum okkur fram um að hafa íslenzkan mat á boðstólum, ekfci það sama og hægt er að fá í öllum erlendum stórborgum. Gestir sem til íslands faorna sækjast eftir tilbreytni og að kynnast einhverju nýju — lífaa í mat- aræði. Útlendingum þyfair fjarska gott að fá pönnukök- ur með rjóma, finnst það mesta gómsæti. Eins höfum við mikið fisk á boðstólum, ekki í þessu alþjóðlega inn- bökunarstandi, heldur fram- reiddan eins og við teljum bezt hér. Og svo er það lamba kjötið og skyrið, efafai fúlsa þá gestir við þvi. — Er dýnt að vera lijá ykfa- ur? — Ég iheld að gisting og matur sé eikki dýrara hjá okkur nú en erlendis, að minnsta kosti ekki ef við mið- um við Norður-Evrópu. Ef haft er í huga hversu öll vöru- dreifing hjá ofakur út á land- ið er fyrirhafnarsöm og dýr, held ég að við þurfum ekfa- ert að vera feimin við að nefna verðið. Það er hóflegt og gestir hafa ekki kvartað. — Er mikið um tjaldagesti? — Talsverður fjöldi hefur sótt hingað. Við setjum upp vægt tjaldgjald en fyrir það fá þeir þjónustu. Við látum þeim í té vatn, hreinlætistæki. Áberandi er hve þetta fólfa gengur snyrti'lega um og finnst mór unga fólkið sízt vera eftirhátar hinna full- orðnu. Og ekki hefur verið undan háreysti að kvarta, því að þetta hefur verið sérstakt fyrirmyndarfólk. í sumanhótelinu á Búðum geta nú gist milli 40 og 50 manns. Flest herbergi eru 2ja manna, en nOkkur stærri. — Starfsfóiik er tólf manns. h.k. TILKYNNING frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins og Lyfjaverzlun ríkisins Skrifstofur vorar og vörugeymslur verða lokaðar föstudaginn 21. ágúst 1970 vegna sumarferðalags starfsfólks. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins Ofl Lyfjaverzlun ríkisins ÚTSALA Daglega eitthvað nýtt. Kjólar allar stærðir og gerðir. Pils, síðbuxur, kápur, dragtir og buxnadragtir. — Gerið hagstæð innkaup. Kjólabúðin MÆR, Lœkjargötu 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.